Músíktilraunir Vampíra vann Músíktilraunir Hljómsveitin Vampíra stóð uppi sem sigurvegari í Músíktilraunum sem lauk í kvöld að loknum fjórum undankvöldum í Hörpu. Eló hafnaði í öðru sæti og Chögma í því þriðja. Tónlist 17.3.2024 00:19 Ólafur Kram treystir ekki fiskunum Hljómsveitin frumlega Ólafur Kram gefur út breiðskífan Ekki treysta fiskunum á föstudaginn. Hljómsveitin kom sá og sigraði Músíktilraunir á síðasta ári. Tónlist 19.10.2022 13:32 „Hefði hlegið að mér og sagt að mig væri að dreyma of stórt“ Hin 19 ára gamla Kolbrún Óskarsdóttir, jafnan þekkt sem KUSK, hefur átt öflugt tónlistarár. Hún sigraði Músíktilraunir í mars síðastliðnum og hefur komið fram á tónleikum víða um landið síðan þá. KUSK var að senda frá sér lagið UNDAN BERUM HIMNI, sem er jafnframt fyrsti síngúll af væntanlegri plötu. Tónlist 19.8.2022 15:00 Fyrsta sinn sem einstaklingur vinnur Músíktilraunir Tónlistarkonan Kolbrún Óskarsdóttir bar sigur úr bítum í Músíktilraunum 2022 sem fóru fram í Hörpu í gær. Þetta er fyrsta sinn sem einstaklingur sigrar keppnina, sem hefur verið haldin árlega í fjörutíu ár. Tónlist 3.4.2022 11:46 „Eitthvað næs við að koma heim“ Hljómsveitin Of Monsters and Men heldur ferna tónleika í næstu viku í Gamla bíó. Þau hafa verið á Íslandi síðustu mánuði vegna Covid-19 en þau voru á tónleikaferðalagi þegar faraldurinn hófst. Tónlist 3.11.2021 13:30 Vinkonurnar vita alltaf hvað er best að segja og gera Popptónlistarmaðurinn Benedikt gefur í dag út sitt annað lag, With My Girls. Söngvarinn heitir fullu nafni Benedikt Gylfason og var hann eina einstaklingsatriðið sem komst áfram á úrslitakvöld Músíktilrauna fyrr á þessu ári. Tónlist 15.10.2021 14:31 Mark Ruffalo aftur á bak stimplar sig inn af krafti Hljómsveitin Ólafur Kram, sem sigraði Músíktilraunir í gær, leggur mikið upp úr textagerð og hefur gjarnan þann háttinn á lagasmíðinni að semja textann fyrst og síðan hljóðheim í kring um hann. Tveir meðlimir hljómsveitarinnar voru enn að ná sér niður úr sigurvímunni þegar Vísir náði tali af þeim í dag. Tónlist 30.5.2021 20:48 Ólafur Kram sigraði í Músíktilraunum Hljómsveitin Ólafur Kram bar sigur úr bítum í Músíktilraunum, sem fór fram í Hörpu í gær. Tólf hljómsveitir tóku þátt í keppninni og eftir æsispennandi úrslitakvöld var niðurstaða dómnefndar og símakosninga kynnt. Tónlist 30.5.2021 14:08 Músíktilraunum 2020 aflýst Tónlistarkeppninni Músiktilraunum hefur verið aflýst vegna faraldurs kórónuveirunnar. Skipuleggjendur keppninnar tilkynntu um ákvörðunina í dag. Tónlist 4.8.2020 17:42 Steinar Fjeldsted ráðinn til Músíktilrauna Steinar Fjeldsted, ritstjóri Albumm.is og einn stofnmeðlima sveitarinnar Quarashi, hefur verið ráðinn verkefnastjóri Músíktilrauna. Menning 9.1.2020 14:13 Blóðmör er sigurvegari Músíktilrauna 2019 Úrslitakvöld Músíktilrauna 2019 fór fram í Norðurljósum í Hörpu í kvöld. Hljómsveitin Blóðmör bar sigur úr býtum í þetta skipti og fetar því í fótspor sveita á borð við Of Monsters and Men, Vök, XXX Rottweiler hunda, Ateria og Agent Fresco, svo einhver siguratriði séu nefnd. Lífið 6.4.2019 23:10 Best að láta bara vaða Sigurvegarar Músíktilrauna 2019 verða krýndir í næstu viku. Undanfarið ár hefur verið viðburðaríkt hjá sigurvegurum síðasta árs, Ateria frá Reykjavík, sem ætla að að fylgjast með keppninni í ár. Lífið 29.3.2019 03:03 Tóku þátt í Söngvakeppni framhaldsskóla og Músíktilraunum sömu helgi Hljómsveitin Náttsól frá Menntaskólanum í Hamrahlíð bar sigur úr bítum í Söngkeppni framhaldsskólanna sem fram fór um síðustu helgi. Þær fluttu lagið Hyperballad eftir Björk Guðmundsdóttur. Lífið 11.4.2016 16:33 Súrrealískur sigur Hljómsveitin Agent Fresco sigraði Músiktilraunir í ár. Sigurinn kom liðsmönnum sveitarinnar mikið á óvart. Tónlist 17.3.2008 21:22
Vampíra vann Músíktilraunir Hljómsveitin Vampíra stóð uppi sem sigurvegari í Músíktilraunum sem lauk í kvöld að loknum fjórum undankvöldum í Hörpu. Eló hafnaði í öðru sæti og Chögma í því þriðja. Tónlist 17.3.2024 00:19
Ólafur Kram treystir ekki fiskunum Hljómsveitin frumlega Ólafur Kram gefur út breiðskífan Ekki treysta fiskunum á föstudaginn. Hljómsveitin kom sá og sigraði Músíktilraunir á síðasta ári. Tónlist 19.10.2022 13:32
„Hefði hlegið að mér og sagt að mig væri að dreyma of stórt“ Hin 19 ára gamla Kolbrún Óskarsdóttir, jafnan þekkt sem KUSK, hefur átt öflugt tónlistarár. Hún sigraði Músíktilraunir í mars síðastliðnum og hefur komið fram á tónleikum víða um landið síðan þá. KUSK var að senda frá sér lagið UNDAN BERUM HIMNI, sem er jafnframt fyrsti síngúll af væntanlegri plötu. Tónlist 19.8.2022 15:00
Fyrsta sinn sem einstaklingur vinnur Músíktilraunir Tónlistarkonan Kolbrún Óskarsdóttir bar sigur úr bítum í Músíktilraunum 2022 sem fóru fram í Hörpu í gær. Þetta er fyrsta sinn sem einstaklingur sigrar keppnina, sem hefur verið haldin árlega í fjörutíu ár. Tónlist 3.4.2022 11:46
„Eitthvað næs við að koma heim“ Hljómsveitin Of Monsters and Men heldur ferna tónleika í næstu viku í Gamla bíó. Þau hafa verið á Íslandi síðustu mánuði vegna Covid-19 en þau voru á tónleikaferðalagi þegar faraldurinn hófst. Tónlist 3.11.2021 13:30
Vinkonurnar vita alltaf hvað er best að segja og gera Popptónlistarmaðurinn Benedikt gefur í dag út sitt annað lag, With My Girls. Söngvarinn heitir fullu nafni Benedikt Gylfason og var hann eina einstaklingsatriðið sem komst áfram á úrslitakvöld Músíktilrauna fyrr á þessu ári. Tónlist 15.10.2021 14:31
Mark Ruffalo aftur á bak stimplar sig inn af krafti Hljómsveitin Ólafur Kram, sem sigraði Músíktilraunir í gær, leggur mikið upp úr textagerð og hefur gjarnan þann háttinn á lagasmíðinni að semja textann fyrst og síðan hljóðheim í kring um hann. Tveir meðlimir hljómsveitarinnar voru enn að ná sér niður úr sigurvímunni þegar Vísir náði tali af þeim í dag. Tónlist 30.5.2021 20:48
Ólafur Kram sigraði í Músíktilraunum Hljómsveitin Ólafur Kram bar sigur úr bítum í Músíktilraunum, sem fór fram í Hörpu í gær. Tólf hljómsveitir tóku þátt í keppninni og eftir æsispennandi úrslitakvöld var niðurstaða dómnefndar og símakosninga kynnt. Tónlist 30.5.2021 14:08
Músíktilraunum 2020 aflýst Tónlistarkeppninni Músiktilraunum hefur verið aflýst vegna faraldurs kórónuveirunnar. Skipuleggjendur keppninnar tilkynntu um ákvörðunina í dag. Tónlist 4.8.2020 17:42
Steinar Fjeldsted ráðinn til Músíktilrauna Steinar Fjeldsted, ritstjóri Albumm.is og einn stofnmeðlima sveitarinnar Quarashi, hefur verið ráðinn verkefnastjóri Músíktilrauna. Menning 9.1.2020 14:13
Blóðmör er sigurvegari Músíktilrauna 2019 Úrslitakvöld Músíktilrauna 2019 fór fram í Norðurljósum í Hörpu í kvöld. Hljómsveitin Blóðmör bar sigur úr býtum í þetta skipti og fetar því í fótspor sveita á borð við Of Monsters and Men, Vök, XXX Rottweiler hunda, Ateria og Agent Fresco, svo einhver siguratriði séu nefnd. Lífið 6.4.2019 23:10
Best að láta bara vaða Sigurvegarar Músíktilrauna 2019 verða krýndir í næstu viku. Undanfarið ár hefur verið viðburðaríkt hjá sigurvegurum síðasta árs, Ateria frá Reykjavík, sem ætla að að fylgjast með keppninni í ár. Lífið 29.3.2019 03:03
Tóku þátt í Söngvakeppni framhaldsskóla og Músíktilraunum sömu helgi Hljómsveitin Náttsól frá Menntaskólanum í Hamrahlíð bar sigur úr bítum í Söngkeppni framhaldsskólanna sem fram fór um síðustu helgi. Þær fluttu lagið Hyperballad eftir Björk Guðmundsdóttur. Lífið 11.4.2016 16:33
Súrrealískur sigur Hljómsveitin Agent Fresco sigraði Músiktilraunir í ár. Sigurinn kom liðsmönnum sveitarinnar mikið á óvart. Tónlist 17.3.2008 21:22
Uppgjörið: Króatía - Slóvenía 29-26 | Dagur stýrði Króötum til sigurs og sendi strákana okkar heim Handbolti
Stærsta kristal-amfetamínmál sögunnar: Sagði bílinn fluttan inn vegna kvikmyndaverkefnis Innlent