Sameinuðu þjóðirnar „Íslenska úttektin“ sýnir að tugir þúsunda gætu hafa látist í fíkniefnastríðinu Tugir þúsunda manna kunna að hafa látist í stríði stjórnvalda í Filippseyjum á hendur fíkniefnum síðan árið 2016. Þetta kemur fram í skýrslu Sameinuðu þjóðanna. Skýrslan er afleiðing tillögu Íslands í mannréttindaráði. Erlent 4.6.2020 09:05 Þrjátíu milljóna króna viðbótarframlag til Jemen Utanríkisráðuneytið tilkynnti um 30 milljóna króna viðbótarframlag til verkefnis sem snýr að bættri kyn- og frjósemisheilsu kvenna í Jemen. Heimsmarkmiðin 3.6.2020 15:16 Skrifað undir tvo nýja samninga um neyðar- og mannúðaraðstoð Af hálfu utanríkisráðuneytisins hefur verið skrifað undir tvo nýja fjögurra ára samninga um stuðning Íslands við mannúðaraðstoð og neyðarviðbrögð. Heimsmarkmiðin 3.6.2020 10:56 Konur í friðargæslu eru lykill að friði Sameinuðu þjóðirnar vekja athygli á því að aðstæður sem friðargæsluliðar samtakanna starfa við séu óvenju krefjandi, nú þegar COVID-19 heimsfaraldurinn bætist við í þeim stríðshrjáðu ríkjum sem þeir þjóna. Heimsmarkmiðin 29.5.2020 11:20 Sauma grímur til verndar fólki á vergangi Tæplega tvö hundruð kórónaveirusmit hafa greinst í Jemen. Íslendingar leggja til fjármagn gegnum Mannfjöldasjóð Sameinuðu þjóðanna (UNFPA) til þess að halda úti þjónustu fyrir verðandi mæður og kornabörn. Heimsmarkmiðin 22.5.2020 14:18 Óttast að alvarlega vannærðum börnum fjölgi um tíu milljónir Kórónaveiran gæti leitt til þess að alvarlega vannærðum börnum fjölgi um tíu milljónir eða um fimmtung frá því sem nú er. Heimsmarkmiðin 22.5.2020 10:21 Sameinuðu þjóðirnar kalla eftir alþjóðlegri samstöðu við Afríkuríki António Guterres aðalframkvæmdastjóri Sameinuðu þjóðanna kallar eftir stuðningi vegna heimsfaraldursins við ríki Afríku. Sár fátækt bíður milljóna íbúa. Heimsmarkmiðin 20.5.2020 14:03 Xi varði viðbrögð Kína við faraldrinum, WHO lofar rannsókn Kínversk stjórnvöld eru opin fyrir óháðri úttekt á viðbrögðum við kórónuveirufaraldrinum eftir að ríkjum tekst að hafa hemil á honum. Xi Jinping, forseti Kína, varði viðbrögð ríkisstjórnar sinnar á fundi Alþjóðaheilbrigðisstofnunarinnar í dag þar sem forstjóri stofnunarinnar lofaði rannsókn eins fljótt og auðið yrði. Erlent 18.5.2020 14:04 Ég verð að muna… Í tilefni af alþjóðadegi fjölskyldunnar er tilvalið að beina sjónum að helsta (starfs)vettvangi fjölskyldunnar, heimilinu. Skoðun 15.5.2020 07:31 Sameinuðu þjóðirnar hvetja til átaks í geðheilbrigðismálum Sameinuðu þjóðirnar segja að áratuga vanræksla og vanfjármögnum í geðheilbrigðismálum hafi komið fram í dagsljósið á tímum COVID-19 heimsfaraldursins. Heimsmarkmiðin 14.5.2020 12:19 Óttast mikla aukningu í barna- og mæðradauða í þróunarríkjum Óttast er að börnum yngri en fimm ára sem deyja dag hvern fjölgi um sex þúsund næsta hálfa árið vegna áhrifa kórónaveirunnar. Heimsmarkmiðin 13.5.2020 10:24 Tíu nýir fulltrúar verða valdir í ungmennaráð heimsmarkmiðanna Opnað hefur verið fyrir umsóknir í ungmennaráð heimsmarkmiða Sameinuðu þjóðanna á vef heimsmarkmiðanna. Óskað er eftir umsóknum frá ungmennum á aldrinum 13 til 18 ára hvaðanæva af landinu. Heimsmarkmiðin 11.5.2020 11:01 COVID-19: Álag á heilbrigðiskerfi ógn við barnshafandi konur og kornabörn Áætlað er að 116 milljónir barna komi í heiminn í skugga COVID-19 heimsfaraldursins. Ástæða er til þess að óttast gríðarlegt álag á sjúkrahús og heilsugæslur víðs vegar um heiminn Heimsmarkmiðin 8.5.2020 11:03 Veiran hafi aukið andúð á útlendingum Framkvæmdastjóri Sameinuðu þjóðanna segir að alheimsfaraldur kórónuveirunnar hafi leitt af sér holskeflu haturs og ótta við útlendinga Erlent 8.5.2020 08:01 Utanríkisráðuneytið leggur fram 276 milljónir króna til þróunarríkja vegna heimsfaraldursins Utanríkisráðuneytið mun deila 276 milljónum milli stofnana Sameinuðu þjóðanna, Alþjóðabankans, Alþjóðaráðs Rauða krossins, Alþjóðasambands landsfélaga Rauða krossins og samstarfsþjóða Íslands í tvíhliða þróunarsamvinnu. Heimsmarkmiðin 6.5.2020 15:05 Nítján milljónir barna á vergangi í heimalandi sínu vegna átaka Aldrei hafa fleiri börn verið á vergangi vegna átaka og ofbeldis í heimalandi þeirra samkvæmt skýrslu UNICEF. Heimsmarkmiðin 5.5.2020 15:54 Segir WHO hafa gefið heimsbyggðinni nægan tíma til undirbúnings Forstjóri Alþjóðaheilbrigðisstofnunarinnar (WHO) segir að stofnunin hafi gefið heimsbyggðinni nægan tíma til að búa sig undir kórónuveirufaraldurinn. Donald Trump Bandaríkjaforseti hefur gert WHO að blóraböggli fyrir faraldrinum og sakað stofnunina um að hafa klúðrað viðbrögðum við honum. Erlent 1.5.2020 21:16 Umskurn á kynfærum kvenna og stúlkna bönnuð í Súdan Stjórnvöld í Súdan samþykktu í vikunni að banna umskurn á kynfærum kvenna. Umskurn telst nú refsivert athæfi og getur hver sem brýtur lögin átt yfir höfði sér þriggja ára fangelsisvist og sekt. Erlent 1.5.2020 09:40 Kvenleiðtogar sameinast í baráttunni gegn COVID-19 Sameinuðu þjóðirnar með kvenleiðtoga í fylkingarbrjósti hafa hleypt af stokkunum átakinu „Rise for All“ um félagslega og efnahagslega endurreisn vegna kórónafaraldursins. Heimsmarkmiðin 29.4.2020 13:12 WHO: Faraldrinum fjarri því lokið Yfirmaður Alþjóðaheilbrigðisstofnunarinnar (WHO) segir að kórónuveiruheimsfaraldrinum sé hvergi nærri lokið. Hann lýsir djúpum áhyggjum af áhrifum faraldursins á heilbrigðisþjónustu, sérstaklega fyrir börn. Erlent 27.4.2020 16:54 Sameinuðu þjóðirnar óttast hungursneyð vegna faraldursins Heimurinn gæti séð fram á útbreidda hungursneyð vegna kórónuveirufaraldursins. Sameinuðu þjóðirnar vara við því að neyðin gæti orðið sú versta í manna minnum. Erlent 21.4.2020 19:10 Óttast að tvöfalt fleiri verði við hungurmörk í árslok Matvælaáætlun Sameinuðu þjóðanna (WFP) varaði í dag við gífurlegri fjölgun hungraðra í heiminum vegna COVID-19 farsóttarinnar. Heimsmarkmiðin 21.4.2020 11:35 Tvöfalt fleiri gætu liðið hungur vegna faraldursins Matvælaáætlun Sameinuðu þjóðanna (WFP) varar við því að tvöfalt fleiri jarðarbúar gætu staðið frammi fyrir bráðum matvælaóöryggi á þessu ári vegna efnahagslegra áhrifa kórónuveiruheimsfaraldursins en áður. Um 265 milljónir manna gætu þá verið í hættu á að líða hungur. Erlent 21.4.2020 10:35 Verndum börnin okkar, segir framkvæmdastjóri Sameinuðu þjóðanna Efnahagslegar afleiðingar vegna kórónaveirunnar gætu leitt til dauðsfalla hundruð þúsunda barna. Sá árangur sem náðst hefur við að draga úr barnadauða gæti horfið samkvæmt skýrslu Sameinuðu þjóðanna. Heimsmarkmiðin 17.4.2020 16:42 Nú sé ekki tíminn til að draga úr fjárframlögum til WHO Framkvæmdastjóri Sameinuðu þjóðanna hefur gagnrýnt framferði Bandaríkjaforseta án þess þó að nefna hann sérstaklega á nafn. Erlent 15.4.2020 07:48 Loftslagsráðstefnu SÞ frestað vegna kórónuveirunnar Loftslagsráðstefnu Sameinuðu þjóðanna COP26 sem átti að hefjast í Glasgow 9. Nóvember hefur verið frestað til ársins 2021 vegna kórónuveirunnar. Erlent 1.4.2020 22:01 Ísland styður ákall um vopnahlé á heimsvísu Ísland tekur undir yfirlýsingu 53 ríkja sem lýsa stuðningi við ákall António Guterres aðalframkvæmdastjóra Sameinuðu þjóðanna um tafarlaust vopnahlé á heimsvísu. Heimsmarkmiðin 1.4.2020 11:01 Hver eru áhrif Covid-19 á konur? Áhrif Covid-19 faraldurins á heimsbyggðina eru auðséð. Hins vegar eru sértæk áhrif á konur ekki eins sýnileg. Skoðun 30.3.2020 14:00 COVID-19: Sameinuð sigrum við Hvarvetna er mikið uppnám vegna kórónaaveirunnar – COVID-19. Og ég veit að margir eru kvíðnir, áhyggjufullir og ráðvilltir. Það er alveg eðlilegt. Skoðun 14.3.2020 11:31 Raskanir á skólahaldi í heiminum sagðar án fordæma Menningarmálastofnun Sameinuðu þjóðanna segir að um menntun um 300 milljóna nemenda hafi raskast vegna kórónuveirunnar. Verði raskanirnar langvarandi geti það ógnað rétti fólks til náms. Erlent 5.3.2020 12:48 « ‹ 14 15 16 17 18 19 20 21 22 … 24 ›
„Íslenska úttektin“ sýnir að tugir þúsunda gætu hafa látist í fíkniefnastríðinu Tugir þúsunda manna kunna að hafa látist í stríði stjórnvalda í Filippseyjum á hendur fíkniefnum síðan árið 2016. Þetta kemur fram í skýrslu Sameinuðu þjóðanna. Skýrslan er afleiðing tillögu Íslands í mannréttindaráði. Erlent 4.6.2020 09:05
Þrjátíu milljóna króna viðbótarframlag til Jemen Utanríkisráðuneytið tilkynnti um 30 milljóna króna viðbótarframlag til verkefnis sem snýr að bættri kyn- og frjósemisheilsu kvenna í Jemen. Heimsmarkmiðin 3.6.2020 15:16
Skrifað undir tvo nýja samninga um neyðar- og mannúðaraðstoð Af hálfu utanríkisráðuneytisins hefur verið skrifað undir tvo nýja fjögurra ára samninga um stuðning Íslands við mannúðaraðstoð og neyðarviðbrögð. Heimsmarkmiðin 3.6.2020 10:56
Konur í friðargæslu eru lykill að friði Sameinuðu þjóðirnar vekja athygli á því að aðstæður sem friðargæsluliðar samtakanna starfa við séu óvenju krefjandi, nú þegar COVID-19 heimsfaraldurinn bætist við í þeim stríðshrjáðu ríkjum sem þeir þjóna. Heimsmarkmiðin 29.5.2020 11:20
Sauma grímur til verndar fólki á vergangi Tæplega tvö hundruð kórónaveirusmit hafa greinst í Jemen. Íslendingar leggja til fjármagn gegnum Mannfjöldasjóð Sameinuðu þjóðanna (UNFPA) til þess að halda úti þjónustu fyrir verðandi mæður og kornabörn. Heimsmarkmiðin 22.5.2020 14:18
Óttast að alvarlega vannærðum börnum fjölgi um tíu milljónir Kórónaveiran gæti leitt til þess að alvarlega vannærðum börnum fjölgi um tíu milljónir eða um fimmtung frá því sem nú er. Heimsmarkmiðin 22.5.2020 10:21
Sameinuðu þjóðirnar kalla eftir alþjóðlegri samstöðu við Afríkuríki António Guterres aðalframkvæmdastjóri Sameinuðu þjóðanna kallar eftir stuðningi vegna heimsfaraldursins við ríki Afríku. Sár fátækt bíður milljóna íbúa. Heimsmarkmiðin 20.5.2020 14:03
Xi varði viðbrögð Kína við faraldrinum, WHO lofar rannsókn Kínversk stjórnvöld eru opin fyrir óháðri úttekt á viðbrögðum við kórónuveirufaraldrinum eftir að ríkjum tekst að hafa hemil á honum. Xi Jinping, forseti Kína, varði viðbrögð ríkisstjórnar sinnar á fundi Alþjóðaheilbrigðisstofnunarinnar í dag þar sem forstjóri stofnunarinnar lofaði rannsókn eins fljótt og auðið yrði. Erlent 18.5.2020 14:04
Ég verð að muna… Í tilefni af alþjóðadegi fjölskyldunnar er tilvalið að beina sjónum að helsta (starfs)vettvangi fjölskyldunnar, heimilinu. Skoðun 15.5.2020 07:31
Sameinuðu þjóðirnar hvetja til átaks í geðheilbrigðismálum Sameinuðu þjóðirnar segja að áratuga vanræksla og vanfjármögnum í geðheilbrigðismálum hafi komið fram í dagsljósið á tímum COVID-19 heimsfaraldursins. Heimsmarkmiðin 14.5.2020 12:19
Óttast mikla aukningu í barna- og mæðradauða í þróunarríkjum Óttast er að börnum yngri en fimm ára sem deyja dag hvern fjölgi um sex þúsund næsta hálfa árið vegna áhrifa kórónaveirunnar. Heimsmarkmiðin 13.5.2020 10:24
Tíu nýir fulltrúar verða valdir í ungmennaráð heimsmarkmiðanna Opnað hefur verið fyrir umsóknir í ungmennaráð heimsmarkmiða Sameinuðu þjóðanna á vef heimsmarkmiðanna. Óskað er eftir umsóknum frá ungmennum á aldrinum 13 til 18 ára hvaðanæva af landinu. Heimsmarkmiðin 11.5.2020 11:01
COVID-19: Álag á heilbrigðiskerfi ógn við barnshafandi konur og kornabörn Áætlað er að 116 milljónir barna komi í heiminn í skugga COVID-19 heimsfaraldursins. Ástæða er til þess að óttast gríðarlegt álag á sjúkrahús og heilsugæslur víðs vegar um heiminn Heimsmarkmiðin 8.5.2020 11:03
Veiran hafi aukið andúð á útlendingum Framkvæmdastjóri Sameinuðu þjóðanna segir að alheimsfaraldur kórónuveirunnar hafi leitt af sér holskeflu haturs og ótta við útlendinga Erlent 8.5.2020 08:01
Utanríkisráðuneytið leggur fram 276 milljónir króna til þróunarríkja vegna heimsfaraldursins Utanríkisráðuneytið mun deila 276 milljónum milli stofnana Sameinuðu þjóðanna, Alþjóðabankans, Alþjóðaráðs Rauða krossins, Alþjóðasambands landsfélaga Rauða krossins og samstarfsþjóða Íslands í tvíhliða þróunarsamvinnu. Heimsmarkmiðin 6.5.2020 15:05
Nítján milljónir barna á vergangi í heimalandi sínu vegna átaka Aldrei hafa fleiri börn verið á vergangi vegna átaka og ofbeldis í heimalandi þeirra samkvæmt skýrslu UNICEF. Heimsmarkmiðin 5.5.2020 15:54
Segir WHO hafa gefið heimsbyggðinni nægan tíma til undirbúnings Forstjóri Alþjóðaheilbrigðisstofnunarinnar (WHO) segir að stofnunin hafi gefið heimsbyggðinni nægan tíma til að búa sig undir kórónuveirufaraldurinn. Donald Trump Bandaríkjaforseti hefur gert WHO að blóraböggli fyrir faraldrinum og sakað stofnunina um að hafa klúðrað viðbrögðum við honum. Erlent 1.5.2020 21:16
Umskurn á kynfærum kvenna og stúlkna bönnuð í Súdan Stjórnvöld í Súdan samþykktu í vikunni að banna umskurn á kynfærum kvenna. Umskurn telst nú refsivert athæfi og getur hver sem brýtur lögin átt yfir höfði sér þriggja ára fangelsisvist og sekt. Erlent 1.5.2020 09:40
Kvenleiðtogar sameinast í baráttunni gegn COVID-19 Sameinuðu þjóðirnar með kvenleiðtoga í fylkingarbrjósti hafa hleypt af stokkunum átakinu „Rise for All“ um félagslega og efnahagslega endurreisn vegna kórónafaraldursins. Heimsmarkmiðin 29.4.2020 13:12
WHO: Faraldrinum fjarri því lokið Yfirmaður Alþjóðaheilbrigðisstofnunarinnar (WHO) segir að kórónuveiruheimsfaraldrinum sé hvergi nærri lokið. Hann lýsir djúpum áhyggjum af áhrifum faraldursins á heilbrigðisþjónustu, sérstaklega fyrir börn. Erlent 27.4.2020 16:54
Sameinuðu þjóðirnar óttast hungursneyð vegna faraldursins Heimurinn gæti séð fram á útbreidda hungursneyð vegna kórónuveirufaraldursins. Sameinuðu þjóðirnar vara við því að neyðin gæti orðið sú versta í manna minnum. Erlent 21.4.2020 19:10
Óttast að tvöfalt fleiri verði við hungurmörk í árslok Matvælaáætlun Sameinuðu þjóðanna (WFP) varaði í dag við gífurlegri fjölgun hungraðra í heiminum vegna COVID-19 farsóttarinnar. Heimsmarkmiðin 21.4.2020 11:35
Tvöfalt fleiri gætu liðið hungur vegna faraldursins Matvælaáætlun Sameinuðu þjóðanna (WFP) varar við því að tvöfalt fleiri jarðarbúar gætu staðið frammi fyrir bráðum matvælaóöryggi á þessu ári vegna efnahagslegra áhrifa kórónuveiruheimsfaraldursins en áður. Um 265 milljónir manna gætu þá verið í hættu á að líða hungur. Erlent 21.4.2020 10:35
Verndum börnin okkar, segir framkvæmdastjóri Sameinuðu þjóðanna Efnahagslegar afleiðingar vegna kórónaveirunnar gætu leitt til dauðsfalla hundruð þúsunda barna. Sá árangur sem náðst hefur við að draga úr barnadauða gæti horfið samkvæmt skýrslu Sameinuðu þjóðanna. Heimsmarkmiðin 17.4.2020 16:42
Nú sé ekki tíminn til að draga úr fjárframlögum til WHO Framkvæmdastjóri Sameinuðu þjóðanna hefur gagnrýnt framferði Bandaríkjaforseta án þess þó að nefna hann sérstaklega á nafn. Erlent 15.4.2020 07:48
Loftslagsráðstefnu SÞ frestað vegna kórónuveirunnar Loftslagsráðstefnu Sameinuðu þjóðanna COP26 sem átti að hefjast í Glasgow 9. Nóvember hefur verið frestað til ársins 2021 vegna kórónuveirunnar. Erlent 1.4.2020 22:01
Ísland styður ákall um vopnahlé á heimsvísu Ísland tekur undir yfirlýsingu 53 ríkja sem lýsa stuðningi við ákall António Guterres aðalframkvæmdastjóra Sameinuðu þjóðanna um tafarlaust vopnahlé á heimsvísu. Heimsmarkmiðin 1.4.2020 11:01
Hver eru áhrif Covid-19 á konur? Áhrif Covid-19 faraldurins á heimsbyggðina eru auðséð. Hins vegar eru sértæk áhrif á konur ekki eins sýnileg. Skoðun 30.3.2020 14:00
COVID-19: Sameinuð sigrum við Hvarvetna er mikið uppnám vegna kórónaaveirunnar – COVID-19. Og ég veit að margir eru kvíðnir, áhyggjufullir og ráðvilltir. Það er alveg eðlilegt. Skoðun 14.3.2020 11:31
Raskanir á skólahaldi í heiminum sagðar án fordæma Menningarmálastofnun Sameinuðu þjóðanna segir að um menntun um 300 milljóna nemenda hafi raskast vegna kórónuveirunnar. Verði raskanirnar langvarandi geti það ógnað rétti fólks til náms. Erlent 5.3.2020 12:48
Leynilega upptakan á Edition-hótelinu: „Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“ Innlent