Heilbrigðismál

Fréttamynd

Óvissa ríkir um starfsemi Hugarafls

Óvissa ríkir um starfsemi Hugarafls en útlit er fyrir að fyrir að styrkir frá félagsmálaráðuneytinu skerðist um 2,5 milljónir til samtakann á þessu ári.

Innlent
Fréttamynd

Geðdeyfðarlyf trompa lyfleysu

Ný samanburðarrannsókn á virkni mismunandi tegunda geðdeyfðarlyfja sýnir fram á ótvíræðan ávinning af notkun þeirra í samanburði við lyfleysumeðferð. Dregur vonandi úr efasemdum um virkni lyfjanna.

Innlent
Fréttamynd

Verkefnastjóri lyfjamála ekki hrifinn af viðhaldsmeðferðum

Verkefnastjóri lyfjamála hjá Embætti landlæknis telur að hjálpa eigi fólki út úr lyfjafíkn frekar en að veita skaðaminnkandi viðhaldsmeðferð. Heilbrigðisráðherra segir umræðuna standa á kaflaskilum. Stjórnvöld séu þátttakendur í samtalinu. Tillögur að aðgerðum vegna lyfjamisnotkunar verða kynntar í næsta mánuði.

Innlent
Fréttamynd

Segir refsistefnu yfirvalda koma verst niður á veikasta hópnum

Verkefnastjóri hjá Frú Ragnheiði segir ekki duga að beita siðferðiskenndinni gegn ofneyslu lyfseðilsskyldra lyfja. Vinnan þurfi að vera mun faglegri og upplýsingagjöfin betri. Margs konar skaðaminnkandi úrræði geta gagnast. Notendurnir sjálfir upplifa virðingarleysi og sorg en sorg þeirra er ekki samfélagslega viðurkennd.

Innlent
Fréttamynd

Breytingar í þjóðfélaginu geti skýrt aukningu í ávísunum

Mismunandi skammtastærð gæti skýrt að hluta hví við notum meira af þunglyndislyfjum en nágrannaþjóðir. Umtalsverð aukning hefur verið í ávísunum til ungra kvenna. Að mati yfirlæknis getur opinská umræða um sjúkdóminn stuðlað að því að fleiri leiti sér aðstoðar.

Innlent
Fréttamynd

Söfnunarfé nýtist til að byggja upp en ekki til að bjarga ríkinu

Framlög ríkisins til sjúkrahúss og göngudeildarþjónustu SÁÁ er rúmum 500 milljónum lægri en kostnaðurinn við að reka þjónustuna. Bilið er brúað með söfnunarfé. SÁÁ vill nota fé úr fjáröflunum til uppbyggingar og nýsköpunar í þjónustu sem skortir í samfélaginu en ekki til að niðurgreiða lögbundna þjónustu

Innlent
Fréttamynd

Læknafélagið skoðar greiðslur til verktaka

Læknafélag Íslands segir það ekki geta staðist að ódýrara sé fyrir heilbrigðisstofnanir að ráða heilsugæslulækna sem verktaka en sem launamenn, þvert á fullyrðingar framkvæmdastjóra Heilbrigðisstofnunar Vesturlands.

Innlent
Fréttamynd

„Við erum algjörlega ósammála“

Ljósmæðrafélag Íslands efndi til samstöðufundar fyrir utan húsnæði ríkissáttasemjara nú síðdegis en klukkan 14 hófst fundur í kjaradeilu félagsins og samninganefndar ríkisins.

Innlent