Argentína Mascherano kom í veg fyrir að fótboltalið Brasilíu kæmist á ÓL í París Argentína tryggði sér um helgina sæti í fótboltakeppni Ólympíuleikanna í París í sumar en það kom á kostnað nágrannanna og erkifjendanna í Brasilíu. Fótbolti 12.2.2024 13:31 Neita að framselja prest sakaðan um morð og pyntingar Dómsmálaráðherra Ítalíu hefur synjað beiðni Argentínu um að framselja prest sem er sakaður um hræðilega glæpi sem hann á að hafa framið á valdatíð Juans Peróns og herforingjastjórn landsins á þeim tíma. Erlent 13.1.2024 11:24 Þrettán létust þegar gamla íþróttahúsið hans Manu Ginobili hrundi Argentínska körfuboltagoðsögnin Manu Ginobili var einn þeirra sem sendi samúðarkveðjur til þeirra sem eiga sárt að binda í bænum Bahia Blanca í Argentínu. Körfubolti 18.12.2023 16:30 Eyddi meira en milljarði í HM-treyjur Messi en vill ekki segja hver hann er Kaupandi af sex keppnistreyjum Lionel Messi frá HM í Katar fyrir ári síðan vildi ekki láta nafns síns getið. Fótbolti 15.12.2023 07:32 Hefur „efnahagslega raflostmeðferð“ á því að helminga virði pesósins Ný ríkisstjórn Argentínu hefur tilkynnt að hún muni ríflega helminga virði argentíska pesósins gagnvart Bandaríkjadal. Þetta er fyrsta skrefið í „efnhagslegri raflostmeðferð“ sem Javier Milei, nýr forseti landsins, hefur boðað. Viðskipti erlent 13.12.2023 07:23 Segir Argentínumönnum að búa sig undir lostmeðferð Javier Milei sagði Argentínumönnum að búa sig undir „lostmeðferð“ þegar hann ávarpaði þjóð sína í fyrsta sinn eftir að hafa svarið embættiseið sem nýr forseti Argentínu í gær. Erlent 11.12.2023 06:14 Rodrygo segir Real Madrid banna honum að ræða rifrildið við Messi Brasilíski knattspyrnumaðurinn Rodrygo segir að Real Madrid hafi þvertekið fyrir það að hann ræði uppákomu í leik Brasilíu og Argentínu í síðasta landsliðsglugga. Fótbolti 1.12.2023 14:46 Messi: Þetta hefði getað endað sem harmleikur Lionel Messi var harðorður þegar hann tjáði sig um slagsmálin og aðgerðir brasilísku lögreglunnar á leik Argentínu og Brasilíu í undankeppni HM í nótt. Fótbolti 22.11.2023 10:30 Slagsmál og reiður Messi þegar Argentína vann sögulegan sigur í Brasilíu Síðasti landsleikur Lionel Messi í Brasilíu varð sögulegur í nótt þegar Argentína vann 1-0 sigur á nágrönnum sínum og erkifjendum í undankeppni HM 2026. Messi var samt reiður eftir leikinn. Fótbolti 22.11.2023 07:32 „Hinn klikkaði“ tantra-sérfræðingur nýr forseti Argentínu Javier Milei, nýr forseti Argentínu, hefur heitið umfangsmiklum breytingum á ríkinu eftir kosningabaráttu sem hefur einkennst af miklum öfgum og heift. Forsetinn nýi hefur heitið því að grípa hratt til umfangsmikilla aðgerða. Erlent 20.11.2023 13:35 Milei næsti forseti Argentínu Javier Milei verður næsti forseti Argentínu eftir seinni umferð forsetakosninganna þar í landi sem fram fór í gær. Mótframbjóðandi hans vinstrimaðurinn Sergio Massa, sem er núverandi efnahagsráðherra landsins, hefur þegar hringt í hann og viðurkennt ósigur sinn. Erlent 20.11.2023 07:15 Lék ungan Messi en er nú farinn að skora fyrir Argentínu Valentino Acuna fékk það verkefni sem lítill strákur að leika ungan Lionel Messi í heimildarmyndinni „Messi“ sem kom út árið 2014. Nú er hann farinn að skora sjálfur mörk fyrir Argentínu. Fótbolti 15.11.2023 16:30 Kosið á milli tveggja efstu í Argentínu Kosið verður á ný á milli tveggja efstu í forsetakosningunum í Argentínu sem fram fóru í gær. Erlent 23.10.2023 07:27 Gomez dæmdur í tveggja ára bann fyrir lyfjamisnotkun Argentínski landsliðsmaðurinn og leikmaður AC Monza í ítölsku úrvalsdeildinni, Papu Gómez, hefur verið dæmdur í tveggja ára bann frá knattspyrnuiðkun af FIFA vegna misnotkunar á astmalyfjum. Fótbolti 21.10.2023 10:01 Sendi leikmennina sína aftur í skóla því þeir gátu ekki lagt saman tvo plús tvo Carlos Tevez, þjálfari Independiente, sýnir leikmönnum sína enga miskunn hvort sem það er fyrir frammistöðu innan vallar eða utan. Fótbolti 16.10.2023 07:31 Segir ekkert hæft í sögusögnum sem eru á kreiki um Messi: „Getið gleymt því“ Spænski blaðamaðurinn Gillem Balague, sem þekkir vel til argentínsku fótboltagoðsagnarinnar Lionel Messi, segir ekkert til í þeim sögusögnum að hann sé á leið á láni frá bandaríska MLS liðinu Inter Miami er tímabilinu í Bandaríkjunum lýkur. Fótbolti 12.10.2023 08:02 Messi flytur heim eftir tvö ár og ætlar að ljúka ferlinum þar Argentínski fótboltasnillingurinn Lionel Messi ætlar að snúa aftur til heimalandsins eftir tvö ár og ljúka ferlinum þar. Fótbolti 5.10.2023 17:00 HM 2030 verður í þremur heimsálfum Heimsmeistaramót karla í fótbolta 2030 fer fram í samtals sex löndum í þremur heimsálfum. Fótbolti 4.10.2023 15:20 Argentínumenn enn bestir, Ísland missir stig eftir tapið gegn Lúxemborg Nýr styrkleikalisti FIFA kom út í dag. Argentína trónir enn á toppnum með Frakkland og Brasilíu stutt á eftir. Ísland missir eitt stig en heldur sæti sínu sem 67. sterkasta landslið heims, tapið gegn Lúxemborg vegur greinilega þyngra en heimasigur gegn Bosníu. Fótbolti 21.9.2023 19:29 Ronaldo segir ríginn við Messi vera horfinn Cristiano Ronaldo segir allan ríg horfinn milli sín og Lionels Messi. Þeir hafi breytt fótboltasögunni og séu báðir vel virtir um allan heim. Ronaldo var ekki tilnefndur til Ballon d'or verðlaunanna í gær, í fyrsta skipti síðan árið 2003. Fótbolti 7.9.2023 15:46 Maðurinn sem tryggði Argentínu heimsmeistaratitilinn kærður fyrir nauðgun Gonzalo Montiel, nýjasti leikmaður Nottingham Forest og maðurinn sem tryggði Argentínu heimsmeistaratitilinn í desember síðastliðnum, hefur verið kærður fyrir nauðgun í heimalandi sínu. Fótbolti 26.8.2023 07:00 Fangelsi bíður fótboltaáhugamanna sem rífa peninga í Argentínu Argentínumenn upplifðu guðdómlega tíma í fótboltanum þegar karlalandslið þeirra varð heimsmeistari í fyrsta sinn í 36 ár í lok síðasta árs en ástandið í landinu er allt annað en glæsilegt. Fótbolti 17.8.2023 09:30 Hægri popúlisti vann sigur í argentínsku forkosningunum Argentínski hægri popúlistinn Javier Milei hlaut í gær flest atkvæði í forkosningunum þar sem landsmenn kusu hverjir munu verða á kjörseðlinum í argentínsku forsetakosningunum sem fram fara í haust. Erlent 14.8.2023 07:18 Æfir yfir Önnu Frank-hamborgara og Adolfs-frönskum Skyndibitastaðurinn Honky Donky Diner í Rafaela-borg Argentínu sætir nú mikillar reiði vegna rétta sem finna mátti á matseðli staðarins. Um er að ræða hamborgara sem kenndur er við Önnu Frank, stúlku sem fórst í helförinni, og franskar kartöflur nefndar Adolf og vísa til nasistaleiðtogans Adolfs Hitler. Matur 2.8.2023 15:00 Stuðningsmenn hótuðu að skjóta eigin leikmenn í fæturna Leikmenn argentínska fótboltafélagsins Vélez Sarsfield segja að stuðningsmenn þess hafi setið fyrir þeim og hótað að skjóta þá. Fótbolti 1.8.2023 13:30 Týndur áhrifavaldur fannst sundurlimaður í ferðatösku Líkamsleifar manns fundust sundurlimaðar í rauðri ferðatösku í bænum Ingeniero Budge í Buenos Aires-héraði um helgina. Argentínska lögreglan hefur hafið morðrannsókn í málinu. Erlent 28.7.2023 12:26 Sú argentínska með Ronaldo tattúið hatar ekki Messi og biður um frið Argentínska knattspyrnukonan Yamila Rodriguez kom sér í fréttirnar á dögunum þegar fólk áttaði sig á því að hún var með húðflúr af andliti Cristiano Ronaldo en Lionel Messi var aftur á móti hvergi sjáanlegur. Fótbolti 26.7.2023 15:01 Landsliðskona Argentínu með tattú af Ronaldo en ekki af Messi Argentínska karlalandsliðið í fótbolta varð heimsmeistari í fyrra og Lionel Messi komst í guðatölu með Diego Maradona. Hann er samt greinilega ekki guð í augum allra landa sinna. Fótbolti 20.7.2023 14:30 Varð meistari en missti bæði móður sína og systur Argentínski knattspyrnumaðurinn Elías Gómez gleymir aldrei helginni sem er að baki en þar upplifði hann bæði gleði og mikla sorg. Fótbolti 18.7.2023 13:00 Fékk rautt spjald fyrir að pissa Argentínski knattspyrnumaðurinn Axel Leonel Ovejero fékk rauða spjaldið á dögunum en undir nokkuð sérstökum aðstæðum. Fótbolti 5.7.2023 23:31 « ‹ 1 2 3 4 5 6 7 … 8 ›
Mascherano kom í veg fyrir að fótboltalið Brasilíu kæmist á ÓL í París Argentína tryggði sér um helgina sæti í fótboltakeppni Ólympíuleikanna í París í sumar en það kom á kostnað nágrannanna og erkifjendanna í Brasilíu. Fótbolti 12.2.2024 13:31
Neita að framselja prest sakaðan um morð og pyntingar Dómsmálaráðherra Ítalíu hefur synjað beiðni Argentínu um að framselja prest sem er sakaður um hræðilega glæpi sem hann á að hafa framið á valdatíð Juans Peróns og herforingjastjórn landsins á þeim tíma. Erlent 13.1.2024 11:24
Þrettán létust þegar gamla íþróttahúsið hans Manu Ginobili hrundi Argentínska körfuboltagoðsögnin Manu Ginobili var einn þeirra sem sendi samúðarkveðjur til þeirra sem eiga sárt að binda í bænum Bahia Blanca í Argentínu. Körfubolti 18.12.2023 16:30
Eyddi meira en milljarði í HM-treyjur Messi en vill ekki segja hver hann er Kaupandi af sex keppnistreyjum Lionel Messi frá HM í Katar fyrir ári síðan vildi ekki láta nafns síns getið. Fótbolti 15.12.2023 07:32
Hefur „efnahagslega raflostmeðferð“ á því að helminga virði pesósins Ný ríkisstjórn Argentínu hefur tilkynnt að hún muni ríflega helminga virði argentíska pesósins gagnvart Bandaríkjadal. Þetta er fyrsta skrefið í „efnhagslegri raflostmeðferð“ sem Javier Milei, nýr forseti landsins, hefur boðað. Viðskipti erlent 13.12.2023 07:23
Segir Argentínumönnum að búa sig undir lostmeðferð Javier Milei sagði Argentínumönnum að búa sig undir „lostmeðferð“ þegar hann ávarpaði þjóð sína í fyrsta sinn eftir að hafa svarið embættiseið sem nýr forseti Argentínu í gær. Erlent 11.12.2023 06:14
Rodrygo segir Real Madrid banna honum að ræða rifrildið við Messi Brasilíski knattspyrnumaðurinn Rodrygo segir að Real Madrid hafi þvertekið fyrir það að hann ræði uppákomu í leik Brasilíu og Argentínu í síðasta landsliðsglugga. Fótbolti 1.12.2023 14:46
Messi: Þetta hefði getað endað sem harmleikur Lionel Messi var harðorður þegar hann tjáði sig um slagsmálin og aðgerðir brasilísku lögreglunnar á leik Argentínu og Brasilíu í undankeppni HM í nótt. Fótbolti 22.11.2023 10:30
Slagsmál og reiður Messi þegar Argentína vann sögulegan sigur í Brasilíu Síðasti landsleikur Lionel Messi í Brasilíu varð sögulegur í nótt þegar Argentína vann 1-0 sigur á nágrönnum sínum og erkifjendum í undankeppni HM 2026. Messi var samt reiður eftir leikinn. Fótbolti 22.11.2023 07:32
„Hinn klikkaði“ tantra-sérfræðingur nýr forseti Argentínu Javier Milei, nýr forseti Argentínu, hefur heitið umfangsmiklum breytingum á ríkinu eftir kosningabaráttu sem hefur einkennst af miklum öfgum og heift. Forsetinn nýi hefur heitið því að grípa hratt til umfangsmikilla aðgerða. Erlent 20.11.2023 13:35
Milei næsti forseti Argentínu Javier Milei verður næsti forseti Argentínu eftir seinni umferð forsetakosninganna þar í landi sem fram fór í gær. Mótframbjóðandi hans vinstrimaðurinn Sergio Massa, sem er núverandi efnahagsráðherra landsins, hefur þegar hringt í hann og viðurkennt ósigur sinn. Erlent 20.11.2023 07:15
Lék ungan Messi en er nú farinn að skora fyrir Argentínu Valentino Acuna fékk það verkefni sem lítill strákur að leika ungan Lionel Messi í heimildarmyndinni „Messi“ sem kom út árið 2014. Nú er hann farinn að skora sjálfur mörk fyrir Argentínu. Fótbolti 15.11.2023 16:30
Kosið á milli tveggja efstu í Argentínu Kosið verður á ný á milli tveggja efstu í forsetakosningunum í Argentínu sem fram fóru í gær. Erlent 23.10.2023 07:27
Gomez dæmdur í tveggja ára bann fyrir lyfjamisnotkun Argentínski landsliðsmaðurinn og leikmaður AC Monza í ítölsku úrvalsdeildinni, Papu Gómez, hefur verið dæmdur í tveggja ára bann frá knattspyrnuiðkun af FIFA vegna misnotkunar á astmalyfjum. Fótbolti 21.10.2023 10:01
Sendi leikmennina sína aftur í skóla því þeir gátu ekki lagt saman tvo plús tvo Carlos Tevez, þjálfari Independiente, sýnir leikmönnum sína enga miskunn hvort sem það er fyrir frammistöðu innan vallar eða utan. Fótbolti 16.10.2023 07:31
Segir ekkert hæft í sögusögnum sem eru á kreiki um Messi: „Getið gleymt því“ Spænski blaðamaðurinn Gillem Balague, sem þekkir vel til argentínsku fótboltagoðsagnarinnar Lionel Messi, segir ekkert til í þeim sögusögnum að hann sé á leið á láni frá bandaríska MLS liðinu Inter Miami er tímabilinu í Bandaríkjunum lýkur. Fótbolti 12.10.2023 08:02
Messi flytur heim eftir tvö ár og ætlar að ljúka ferlinum þar Argentínski fótboltasnillingurinn Lionel Messi ætlar að snúa aftur til heimalandsins eftir tvö ár og ljúka ferlinum þar. Fótbolti 5.10.2023 17:00
HM 2030 verður í þremur heimsálfum Heimsmeistaramót karla í fótbolta 2030 fer fram í samtals sex löndum í þremur heimsálfum. Fótbolti 4.10.2023 15:20
Argentínumenn enn bestir, Ísland missir stig eftir tapið gegn Lúxemborg Nýr styrkleikalisti FIFA kom út í dag. Argentína trónir enn á toppnum með Frakkland og Brasilíu stutt á eftir. Ísland missir eitt stig en heldur sæti sínu sem 67. sterkasta landslið heims, tapið gegn Lúxemborg vegur greinilega þyngra en heimasigur gegn Bosníu. Fótbolti 21.9.2023 19:29
Ronaldo segir ríginn við Messi vera horfinn Cristiano Ronaldo segir allan ríg horfinn milli sín og Lionels Messi. Þeir hafi breytt fótboltasögunni og séu báðir vel virtir um allan heim. Ronaldo var ekki tilnefndur til Ballon d'or verðlaunanna í gær, í fyrsta skipti síðan árið 2003. Fótbolti 7.9.2023 15:46
Maðurinn sem tryggði Argentínu heimsmeistaratitilinn kærður fyrir nauðgun Gonzalo Montiel, nýjasti leikmaður Nottingham Forest og maðurinn sem tryggði Argentínu heimsmeistaratitilinn í desember síðastliðnum, hefur verið kærður fyrir nauðgun í heimalandi sínu. Fótbolti 26.8.2023 07:00
Fangelsi bíður fótboltaáhugamanna sem rífa peninga í Argentínu Argentínumenn upplifðu guðdómlega tíma í fótboltanum þegar karlalandslið þeirra varð heimsmeistari í fyrsta sinn í 36 ár í lok síðasta árs en ástandið í landinu er allt annað en glæsilegt. Fótbolti 17.8.2023 09:30
Hægri popúlisti vann sigur í argentínsku forkosningunum Argentínski hægri popúlistinn Javier Milei hlaut í gær flest atkvæði í forkosningunum þar sem landsmenn kusu hverjir munu verða á kjörseðlinum í argentínsku forsetakosningunum sem fram fara í haust. Erlent 14.8.2023 07:18
Æfir yfir Önnu Frank-hamborgara og Adolfs-frönskum Skyndibitastaðurinn Honky Donky Diner í Rafaela-borg Argentínu sætir nú mikillar reiði vegna rétta sem finna mátti á matseðli staðarins. Um er að ræða hamborgara sem kenndur er við Önnu Frank, stúlku sem fórst í helförinni, og franskar kartöflur nefndar Adolf og vísa til nasistaleiðtogans Adolfs Hitler. Matur 2.8.2023 15:00
Stuðningsmenn hótuðu að skjóta eigin leikmenn í fæturna Leikmenn argentínska fótboltafélagsins Vélez Sarsfield segja að stuðningsmenn þess hafi setið fyrir þeim og hótað að skjóta þá. Fótbolti 1.8.2023 13:30
Týndur áhrifavaldur fannst sundurlimaður í ferðatösku Líkamsleifar manns fundust sundurlimaðar í rauðri ferðatösku í bænum Ingeniero Budge í Buenos Aires-héraði um helgina. Argentínska lögreglan hefur hafið morðrannsókn í málinu. Erlent 28.7.2023 12:26
Sú argentínska með Ronaldo tattúið hatar ekki Messi og biður um frið Argentínska knattspyrnukonan Yamila Rodriguez kom sér í fréttirnar á dögunum þegar fólk áttaði sig á því að hún var með húðflúr af andliti Cristiano Ronaldo en Lionel Messi var aftur á móti hvergi sjáanlegur. Fótbolti 26.7.2023 15:01
Landsliðskona Argentínu með tattú af Ronaldo en ekki af Messi Argentínska karlalandsliðið í fótbolta varð heimsmeistari í fyrra og Lionel Messi komst í guðatölu með Diego Maradona. Hann er samt greinilega ekki guð í augum allra landa sinna. Fótbolti 20.7.2023 14:30
Varð meistari en missti bæði móður sína og systur Argentínski knattspyrnumaðurinn Elías Gómez gleymir aldrei helginni sem er að baki en þar upplifði hann bæði gleði og mikla sorg. Fótbolti 18.7.2023 13:00
Fékk rautt spjald fyrir að pissa Argentínski knattspyrnumaðurinn Axel Leonel Ovejero fékk rauða spjaldið á dögunum en undir nokkuð sérstökum aðstæðum. Fótbolti 5.7.2023 23:31