Kanada Drengirnir sem grunaðir voru um morðin frömdu sjálfsvíg Búið er að staðfesta að Bryer Schmegelsky og Kam McLeod, sem fundust látnir í norðurhluta Manitoba í Kanada, hafi framið sjálfsvíg. Erlent 12.8.2019 22:35 Drengirnir grunaðir um morðin fundust látnir Leit hafði staðið yfir að drengjunum, þeim Kam McLeod og Bryer Schmegelsky, í um það bil tvær vikur. Erlent 7.8.2019 19:24 Menntamálaráðherra heiðursgestur á Íslendingahátíð í Norður-Dakóta Mennta- og menningarmálaráðherra Íslands, Lilja Dögg Alfreðsdóttir var heiðursgestur Íslendingahátíðarinnar í bænum Mountain í Norður-Dakóta í Bandaríkjunum sem fram fór í 120. skipti í ár. Innlent 4.8.2019 15:20 Ætlaði að fljúga með WOW fjórum mánuðum eftir gjaldþrot Ferðlang nokkurn rak í rogastans á flugvellinum í Stokkhólmi í gær þegar hann komst á snoðir um gjaldþrot WOW air, fjórum mánuðum eftir að félagið hætti að fljúga. Erlent 30.7.2019 17:48 Stal upplýsingum um milljónir manna og stærði sig af því á netinu Lögregla handtók í gær tölvuhakkara í Bandaríkjunum sem hafði tekist að brjótast inn í kerfi fjármálarisans CapitalOne og komast yfir persónuupplýsingar hundrað og sex milljóna einstaklinga í Bandaríkjunum og í Kanada. Viðskipti erlent 30.7.2019 08:26 Kanadískt félag fjárfestir í baðlóni á Kársnesi Kanadískt fyrirtæki, VIAD að nafni, hefur fjárfest í fyrirtækinu Geothermal Lagoon og hyggst reisa baðlón á Kársnesinu með útsýni út á Faxaflóa. Viðskipti innlent 29.7.2019 22:14 Grunaðir morðingjar taldir hafa dulbúið sig til að forðast lögreglu Kanadíska lögreglan segir tvo unglinga sem grunaðir eru um að hafa myrt þrjá einstaklinga getað hafa sloppið úr klóm lögreglunnar með því að dulbúa sig. Erlent 27.7.2019 18:29 Óttast að sonur sinn sækist eftir skelfilegum örlögum Faðir annars unglingsins sem grunaður er um morðin á tveimur ferðamönnum í Kanada segist óttast að flótti drengjanna undan lögreglu hljóti hörmulegan enda. Erlent 25.7.2019 12:32 Táningar taldir hafa myrt par á ferðalagi í Kanada Tveir kanadískir unglingar sem taldir eru vera á flótta eru nú grunaðir um að hafa myrt par á þrítugsaldri en lík þeirra fundust við afskekktan þjóðveg á mánudaginn í síðustu viku í Bresku Kólumbíu. Erlent 23.7.2019 21:08 Uggandi yfir mögulegri tengingu milli morðanna Lögregla í Kanada rannsakar nú þrjú grunsamleg dauðsföll og tvö mannshvörf í British Columbia en síðast sást til allra hlutaðeigandi við afskekktan þjóðveg. Erlent 23.7.2019 12:07 Farþegarnir hófust á loft þegar þota lenti í heiðkviku Níu eru sagðir mikið slasaðir eftir að kanadísk farþegaþota lenti í mikilli og skyndilegri ókyrrð á leið yfir Kyrrahafið. Erlent 12.7.2019 07:24 Trudeau að ná vopnum sínum eftir hneykslismál Kanadíski forsætisráðherrann hefur verið á hálum ís vegna ásakana um að hann hafi haft óeðlileg afskipti af meiriháttar spillingarmáli. Erlent 9.7.2019 19:44 Bombardier hættir smíði farþegavéla Kanadíska fyrirtækið Bombardier hefur ákveðið að hætta smíði farþegaflugvéla og selt frá sér framleiðslueiningarnar. Forstjóri Flugfélags Íslands, sem notar Bombardier-vélar í innanlandsfluginu, býst ekki við að þetta muni trufla þeirra rekstur. Innlent 8.7.2019 13:29 Gönguglaður refur gekk fram af vísindamönnum Norskir vísindamenn merktu ref á Svalbarða og fylgdust með ferðum hans. Hann gekk rúma 4.400 kílómetra yfir hafísinn til Norður-Kanada. Erlent 8.7.2019 12:01 Sviptur lækningaleyfi eftir að hafa notað eigið sæði við tæknisæðingar í áratugi Kanadíski frjósemislæknirinn Norman Barwin hefur misst lækningaleyfi sitt eftir að í ljós kom að hann hafði notað eigið sæði í tæknisæðingum sjúklinga sinna. Erlent 25.6.2019 22:38 Stálu öllu nema bröndurunum af kanadískum grínista sem heimsótti Ísland um helgina Bíræfnir þjófar brutust inn í Airbnb-íbúð sem kanadíski grínistinn Ryan Dillon hafði á leigu í Reykjavík um helgina ásamt kærustu og tveimur vinum. Innlent 25.6.2019 14:23 Vilja að hætt sé við framsal Lögmenn Meng Wanzhou, fjármálastjóra kínverska tæknirisans Huawei, biðluðu í gær til Davids Lametti, dómsmálaráðherra Kanada, um að meðferð á framsalsbeiðni Bandaríkjanna á hendur Meng yrði hætt. Þetta sagði í fréttatilkynningu lögmannanna. Erlent 25.6.2019 02:02 Skilin eftir sofandi í flugvélinni eftir lendingu Flugfélagið Air Canada rannsakar nú hvernig það skeði að farþegi var skilinn eftir sofandi í vél félagsins eftir að allir höfðu farið frá borði. Erlent 23.6.2019 21:22 Elísabet og Hrafn fylgjast spennt með þrekvirki sonar síns í Kanada Máni Hrafnsson freistar þess nú að hlaupa í 20 klukkustundir samfleytt á tind kanadíska fjallsins Grouse mountain og niður aftur, og safna þannig áheitum í þágu barnaspítalans í Vancouver í Kanada. Innlent 21.6.2019 20:06 Skotárás í meistarafögnuði Toronto Raptors Talið er að tveir hafi orðið fyrir skoti í miðborg Toronto í Kanada í dag. Mikill fjöldi fólks var þar samankomin til að fagna fyrsta NBA titli körfuboltaliðs borgarinnar Toronto Raptors. Erlent 17.6.2019 20:33 Sjáðu fagnaðarlætin hjá leikmönnum og stuðningsmönnum Toronto í nótt Mögnuð stemning í nótt. Körfubolti 14.6.2019 07:19 Toronto NBA-meistari í fyrsta sinn NBA-tímabilinu er lokið. Körfubolti 14.6.2019 06:46 Íslensk tunga í hávegum Ungmennakórinn Graduale Futuri heldur brátt vestur um haf og syngur meðal annars við styttu Jóns forseta í Winnepeg 17. júní. En fyrst eru tónleikar í Langholtskirkju. Menning 4.6.2019 07:15 Kanadískur hermaður ákærður fyrir kynferðisbrot í Reykjavík Brotið er sagt hafa átt sér stað þegar freigátan HMCS Halifax var í höfn í Reykjavík í október. Erlent 28.5.2019 12:39 Kanadamaður sakaður um að hafa komið illa fengnu fé til Íslands Kanadískur fjölmiðill rekur slóð hans. Viðskipti erlent 24.5.2019 11:32 Hlé á erjum Trump við Kanada en stigmögnun gagnvart Evrópu Stál- og áltollum á milli Bandaríkjanna og Kanada verður aflétt á næstu dögum en framundan eru deilur Bandaríkjanna við önnur bandalagsríki um viðskipti með bíla. Viðskipti erlent 17.5.2019 19:45 Asia Bibi komin til Kanada Asia Bibi, kristin kona frá Pakistan sem hafði verið dæmd til dauða þar í landi fyrir guðlast er farin frá landinu. Erlent 8.5.2019 07:52 Hafa áhyggjur af auknum umsvifum Kínverja á norðurslóðum Varnarmálaráðuneyti Bandaríkjanna hefur varað við auknum hernaðarumsvifum Kínverja á norðurskautinu og uppbyggingu þeirra á kafbátum sem borið geta kjarnorkuvopn. Erlent 3.5.2019 11:54 Hótar Kanada stríði vegna rusls Rodrigo Duterte, hinn umdeildi forseti Filippseyja, hefur hótað því að lýsa yfir stríði gegn Kanada sæki yfirvöld þar í landi ekki rusl sem kanadískt fyrirtæki sendi til Filippseyja fyrir nokkrum árum. Erlent 24.4.2019 23:11 Vanir fjallgöngumenn fundust látnir Þrír fjallgöngumenn hafa fundist látnir á austurhlið Howse tindsins í Banff þjóðgarðinum í Kanada. Erlent 22.4.2019 14:09 « ‹ 10 11 12 13 14 15 16 17 … 17 ›
Drengirnir sem grunaðir voru um morðin frömdu sjálfsvíg Búið er að staðfesta að Bryer Schmegelsky og Kam McLeod, sem fundust látnir í norðurhluta Manitoba í Kanada, hafi framið sjálfsvíg. Erlent 12.8.2019 22:35
Drengirnir grunaðir um morðin fundust látnir Leit hafði staðið yfir að drengjunum, þeim Kam McLeod og Bryer Schmegelsky, í um það bil tvær vikur. Erlent 7.8.2019 19:24
Menntamálaráðherra heiðursgestur á Íslendingahátíð í Norður-Dakóta Mennta- og menningarmálaráðherra Íslands, Lilja Dögg Alfreðsdóttir var heiðursgestur Íslendingahátíðarinnar í bænum Mountain í Norður-Dakóta í Bandaríkjunum sem fram fór í 120. skipti í ár. Innlent 4.8.2019 15:20
Ætlaði að fljúga með WOW fjórum mánuðum eftir gjaldþrot Ferðlang nokkurn rak í rogastans á flugvellinum í Stokkhólmi í gær þegar hann komst á snoðir um gjaldþrot WOW air, fjórum mánuðum eftir að félagið hætti að fljúga. Erlent 30.7.2019 17:48
Stal upplýsingum um milljónir manna og stærði sig af því á netinu Lögregla handtók í gær tölvuhakkara í Bandaríkjunum sem hafði tekist að brjótast inn í kerfi fjármálarisans CapitalOne og komast yfir persónuupplýsingar hundrað og sex milljóna einstaklinga í Bandaríkjunum og í Kanada. Viðskipti erlent 30.7.2019 08:26
Kanadískt félag fjárfestir í baðlóni á Kársnesi Kanadískt fyrirtæki, VIAD að nafni, hefur fjárfest í fyrirtækinu Geothermal Lagoon og hyggst reisa baðlón á Kársnesinu með útsýni út á Faxaflóa. Viðskipti innlent 29.7.2019 22:14
Grunaðir morðingjar taldir hafa dulbúið sig til að forðast lögreglu Kanadíska lögreglan segir tvo unglinga sem grunaðir eru um að hafa myrt þrjá einstaklinga getað hafa sloppið úr klóm lögreglunnar með því að dulbúa sig. Erlent 27.7.2019 18:29
Óttast að sonur sinn sækist eftir skelfilegum örlögum Faðir annars unglingsins sem grunaður er um morðin á tveimur ferðamönnum í Kanada segist óttast að flótti drengjanna undan lögreglu hljóti hörmulegan enda. Erlent 25.7.2019 12:32
Táningar taldir hafa myrt par á ferðalagi í Kanada Tveir kanadískir unglingar sem taldir eru vera á flótta eru nú grunaðir um að hafa myrt par á þrítugsaldri en lík þeirra fundust við afskekktan þjóðveg á mánudaginn í síðustu viku í Bresku Kólumbíu. Erlent 23.7.2019 21:08
Uggandi yfir mögulegri tengingu milli morðanna Lögregla í Kanada rannsakar nú þrjú grunsamleg dauðsföll og tvö mannshvörf í British Columbia en síðast sást til allra hlutaðeigandi við afskekktan þjóðveg. Erlent 23.7.2019 12:07
Farþegarnir hófust á loft þegar þota lenti í heiðkviku Níu eru sagðir mikið slasaðir eftir að kanadísk farþegaþota lenti í mikilli og skyndilegri ókyrrð á leið yfir Kyrrahafið. Erlent 12.7.2019 07:24
Trudeau að ná vopnum sínum eftir hneykslismál Kanadíski forsætisráðherrann hefur verið á hálum ís vegna ásakana um að hann hafi haft óeðlileg afskipti af meiriháttar spillingarmáli. Erlent 9.7.2019 19:44
Bombardier hættir smíði farþegavéla Kanadíska fyrirtækið Bombardier hefur ákveðið að hætta smíði farþegaflugvéla og selt frá sér framleiðslueiningarnar. Forstjóri Flugfélags Íslands, sem notar Bombardier-vélar í innanlandsfluginu, býst ekki við að þetta muni trufla þeirra rekstur. Innlent 8.7.2019 13:29
Gönguglaður refur gekk fram af vísindamönnum Norskir vísindamenn merktu ref á Svalbarða og fylgdust með ferðum hans. Hann gekk rúma 4.400 kílómetra yfir hafísinn til Norður-Kanada. Erlent 8.7.2019 12:01
Sviptur lækningaleyfi eftir að hafa notað eigið sæði við tæknisæðingar í áratugi Kanadíski frjósemislæknirinn Norman Barwin hefur misst lækningaleyfi sitt eftir að í ljós kom að hann hafði notað eigið sæði í tæknisæðingum sjúklinga sinna. Erlent 25.6.2019 22:38
Stálu öllu nema bröndurunum af kanadískum grínista sem heimsótti Ísland um helgina Bíræfnir þjófar brutust inn í Airbnb-íbúð sem kanadíski grínistinn Ryan Dillon hafði á leigu í Reykjavík um helgina ásamt kærustu og tveimur vinum. Innlent 25.6.2019 14:23
Vilja að hætt sé við framsal Lögmenn Meng Wanzhou, fjármálastjóra kínverska tæknirisans Huawei, biðluðu í gær til Davids Lametti, dómsmálaráðherra Kanada, um að meðferð á framsalsbeiðni Bandaríkjanna á hendur Meng yrði hætt. Þetta sagði í fréttatilkynningu lögmannanna. Erlent 25.6.2019 02:02
Skilin eftir sofandi í flugvélinni eftir lendingu Flugfélagið Air Canada rannsakar nú hvernig það skeði að farþegi var skilinn eftir sofandi í vél félagsins eftir að allir höfðu farið frá borði. Erlent 23.6.2019 21:22
Elísabet og Hrafn fylgjast spennt með þrekvirki sonar síns í Kanada Máni Hrafnsson freistar þess nú að hlaupa í 20 klukkustundir samfleytt á tind kanadíska fjallsins Grouse mountain og niður aftur, og safna þannig áheitum í þágu barnaspítalans í Vancouver í Kanada. Innlent 21.6.2019 20:06
Skotárás í meistarafögnuði Toronto Raptors Talið er að tveir hafi orðið fyrir skoti í miðborg Toronto í Kanada í dag. Mikill fjöldi fólks var þar samankomin til að fagna fyrsta NBA titli körfuboltaliðs borgarinnar Toronto Raptors. Erlent 17.6.2019 20:33
Sjáðu fagnaðarlætin hjá leikmönnum og stuðningsmönnum Toronto í nótt Mögnuð stemning í nótt. Körfubolti 14.6.2019 07:19
Íslensk tunga í hávegum Ungmennakórinn Graduale Futuri heldur brátt vestur um haf og syngur meðal annars við styttu Jóns forseta í Winnepeg 17. júní. En fyrst eru tónleikar í Langholtskirkju. Menning 4.6.2019 07:15
Kanadískur hermaður ákærður fyrir kynferðisbrot í Reykjavík Brotið er sagt hafa átt sér stað þegar freigátan HMCS Halifax var í höfn í Reykjavík í október. Erlent 28.5.2019 12:39
Kanadamaður sakaður um að hafa komið illa fengnu fé til Íslands Kanadískur fjölmiðill rekur slóð hans. Viðskipti erlent 24.5.2019 11:32
Hlé á erjum Trump við Kanada en stigmögnun gagnvart Evrópu Stál- og áltollum á milli Bandaríkjanna og Kanada verður aflétt á næstu dögum en framundan eru deilur Bandaríkjanna við önnur bandalagsríki um viðskipti með bíla. Viðskipti erlent 17.5.2019 19:45
Asia Bibi komin til Kanada Asia Bibi, kristin kona frá Pakistan sem hafði verið dæmd til dauða þar í landi fyrir guðlast er farin frá landinu. Erlent 8.5.2019 07:52
Hafa áhyggjur af auknum umsvifum Kínverja á norðurslóðum Varnarmálaráðuneyti Bandaríkjanna hefur varað við auknum hernaðarumsvifum Kínverja á norðurskautinu og uppbyggingu þeirra á kafbátum sem borið geta kjarnorkuvopn. Erlent 3.5.2019 11:54
Hótar Kanada stríði vegna rusls Rodrigo Duterte, hinn umdeildi forseti Filippseyja, hefur hótað því að lýsa yfir stríði gegn Kanada sæki yfirvöld þar í landi ekki rusl sem kanadískt fyrirtæki sendi til Filippseyja fyrir nokkrum árum. Erlent 24.4.2019 23:11
Vanir fjallgöngumenn fundust látnir Þrír fjallgöngumenn hafa fundist látnir á austurhlið Howse tindsins í Banff þjóðgarðinum í Kanada. Erlent 22.4.2019 14:09
Uppgjörið: Króatía - Slóvenía 29-26 | Dagur stýrði Króötum til sigurs og sendi strákana okkar heim Handbolti
Stærsta kristal-amfetamínmál sögunnar: Sagði bílinn fluttan inn vegna kvikmyndaverkefnis Innlent