Sextán látnir eftir skotárásina í Kanada Sylvía Hall skrifar 20. apríl 2020 07:40 Frá blaðamannafundi lögreglunnar vegna málsins. Vísir/AP Sextán létust í skotárás í Nova Scotia um helgina eftir að árásarmaður hóf skothríð á nokkrum stöðum í fylkinu. Árásarmaðurinn var hinn 51 árs gamli Gabriel Wortman. Á vef The Guardian er greint frá því að Wortman hafi hafið skothríð í smábænum Portapique skömmu fyrir miðnætti á laugardag. Lögreglu barst tilkynning eftir að íbúar heyrðu skothvelli og var þeim í kjölfarið ráðlagt að halda sig innandyra eftir að árásin hófst. Wortman var skotinn til bana eftir eftirför lögreglu en hann flúði vettvang í bíl sem líktist lögreglubíl. Eftirförin stóð yfir í tólf tíma og lauk henni við bensínstöð nærri borginni Halifax. Árásin er talin vera ein mannskæðasta skotárás sem hefur orðið í Kanada. Á meðal hinna látnu er lögreglukonan Heidi Stevenson sem hafði starfað fyrir lögregluna í 23 ár. Hún var skotin til bana í Portapique. Lögreglan segir allt benda til þess að árásin hafi verið skipulögð í þaula, enda hafi Wortman útvegað sér lögreglubúningi og útbúið bílinn svo hann líktist lögreglubíl. Þó gengi lögreglan ekki út frá því að um hryðjuverk væri að ræða. Útgöngubann er í gildi á svæðinu og segir lögreglan það gera málið erfiðara, enda sé álagið á íbúa mikið fyrir. Það að syrgja ástvini í ofanálag væri hræðilegt. Skotárásir eru mun sjaldgæfari í Kanada en í Bandaríkjunum þar sem lög um skotvopnaeign eru mun strangari. Kanada Tengdar fréttir Lögreglukona á meðal yfir tíu látinna í Portapique Á meðal þeirra sem létust í skotárás í smábænum Portapique í Kanada síðustu nótt var lögreglukonan Heidi Stevenson. 19. apríl 2020 21:18 Mest lesið Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Erlent Alvarlegt atvik kom upp í Heiðarskóla Innlent Sakborningur í 28 málum sendur úr landi Innlent „Þetta eru ekki góðar móttökur“ Innlent Tilkynningum um „spoofing“ fjölgað verulega síðustu ár Innlent Hver var Charlie Kirk? Erlent Bandamaður Trumps skotinn til bana á fjölmennum viðburði Erlent Trump nýti sér morðið til frekari valdtöku Innlent „Súrrealísk og skelfileg upplifun“ Innlent Rándýrar herþotur og flugskeyti gegn ódýrum drónum Erlent Fleiri fréttir Dæmdur í tuttugu og sjö ára fangelsi fyrir valdaránstilraun Rándýrar herþotur og flugskeyti gegn ódýrum drónum Breskur sendiherra rekinn vegna tengsla við Epstein Hver var Charlie Kirk? Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Neyðarfundur verði boðaður í Öryggisráði SÞ Vill draga Netanyahu fyrir dóm vegna árásarinnar í Doha Trump segir öfga-vinstrið bera ábyrgð á morðinu Bandamaður Trumps skotinn til bana á fjölmennum viðburði Íslendingur fastur í Nepal: „Við erum búin að halda okkur inni allan tímann“ Faðirinn ákærður fyrir að beita Oscar ofbeldi Boða hertar aðgerðir gegn afbrotaunglingum Pólland ekki verið nær stríði frá því í seinni heimsstyrjöldinni Herinn skakkar leikinn í Katmandú Europol og Bandaríkin lýsa eftir úkraínskum tölvuþrjót Hyggjast bólusetja kóalabirni gegn klamydíu Rússneskir drónar skotnir niður í lofthelgi Póllands Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Efast um að Bandaríkin leyfi sjálfstætt Grænland Taka tolla Trumps í flýtimeðferð Standa fast á því að undirskriftin sé ekki Trumps Skipar strax nýjan forsætisráðherra Segja leiðtoga Hamas hafa lifað árásina af Kveikt í þinghúsinu og forsætisráðherrann hrökklast frá Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Á þriðja tug lífeyrisþega látinn eftir spengjuárás Rússa Ísraelar gera loftárásir á Katar Støre á vandasamt verk fyrir höndum eftir kosningasigur Svíar munu banna farsíma í grunnskólum frá næsta hausti Kosningaúrslit í Noregi: Störe fagnar sigri en Solberg mögulega á förum Sjá meira
Sextán létust í skotárás í Nova Scotia um helgina eftir að árásarmaður hóf skothríð á nokkrum stöðum í fylkinu. Árásarmaðurinn var hinn 51 árs gamli Gabriel Wortman. Á vef The Guardian er greint frá því að Wortman hafi hafið skothríð í smábænum Portapique skömmu fyrir miðnætti á laugardag. Lögreglu barst tilkynning eftir að íbúar heyrðu skothvelli og var þeim í kjölfarið ráðlagt að halda sig innandyra eftir að árásin hófst. Wortman var skotinn til bana eftir eftirför lögreglu en hann flúði vettvang í bíl sem líktist lögreglubíl. Eftirförin stóð yfir í tólf tíma og lauk henni við bensínstöð nærri borginni Halifax. Árásin er talin vera ein mannskæðasta skotárás sem hefur orðið í Kanada. Á meðal hinna látnu er lögreglukonan Heidi Stevenson sem hafði starfað fyrir lögregluna í 23 ár. Hún var skotin til bana í Portapique. Lögreglan segir allt benda til þess að árásin hafi verið skipulögð í þaula, enda hafi Wortman útvegað sér lögreglubúningi og útbúið bílinn svo hann líktist lögreglubíl. Þó gengi lögreglan ekki út frá því að um hryðjuverk væri að ræða. Útgöngubann er í gildi á svæðinu og segir lögreglan það gera málið erfiðara, enda sé álagið á íbúa mikið fyrir. Það að syrgja ástvini í ofanálag væri hræðilegt. Skotárásir eru mun sjaldgæfari í Kanada en í Bandaríkjunum þar sem lög um skotvopnaeign eru mun strangari.
Kanada Tengdar fréttir Lögreglukona á meðal yfir tíu látinna í Portapique Á meðal þeirra sem létust í skotárás í smábænum Portapique í Kanada síðustu nótt var lögreglukonan Heidi Stevenson. 19. apríl 2020 21:18 Mest lesið Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Erlent Alvarlegt atvik kom upp í Heiðarskóla Innlent Sakborningur í 28 málum sendur úr landi Innlent „Þetta eru ekki góðar móttökur“ Innlent Tilkynningum um „spoofing“ fjölgað verulega síðustu ár Innlent Hver var Charlie Kirk? Erlent Bandamaður Trumps skotinn til bana á fjölmennum viðburði Erlent Trump nýti sér morðið til frekari valdtöku Innlent „Súrrealísk og skelfileg upplifun“ Innlent Rándýrar herþotur og flugskeyti gegn ódýrum drónum Erlent Fleiri fréttir Dæmdur í tuttugu og sjö ára fangelsi fyrir valdaránstilraun Rándýrar herþotur og flugskeyti gegn ódýrum drónum Breskur sendiherra rekinn vegna tengsla við Epstein Hver var Charlie Kirk? Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Neyðarfundur verði boðaður í Öryggisráði SÞ Vill draga Netanyahu fyrir dóm vegna árásarinnar í Doha Trump segir öfga-vinstrið bera ábyrgð á morðinu Bandamaður Trumps skotinn til bana á fjölmennum viðburði Íslendingur fastur í Nepal: „Við erum búin að halda okkur inni allan tímann“ Faðirinn ákærður fyrir að beita Oscar ofbeldi Boða hertar aðgerðir gegn afbrotaunglingum Pólland ekki verið nær stríði frá því í seinni heimsstyrjöldinni Herinn skakkar leikinn í Katmandú Europol og Bandaríkin lýsa eftir úkraínskum tölvuþrjót Hyggjast bólusetja kóalabirni gegn klamydíu Rússneskir drónar skotnir niður í lofthelgi Póllands Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Efast um að Bandaríkin leyfi sjálfstætt Grænland Taka tolla Trumps í flýtimeðferð Standa fast á því að undirskriftin sé ekki Trumps Skipar strax nýjan forsætisráðherra Segja leiðtoga Hamas hafa lifað árásina af Kveikt í þinghúsinu og forsætisráðherrann hrökklast frá Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Á þriðja tug lífeyrisþega látinn eftir spengjuárás Rússa Ísraelar gera loftárásir á Katar Støre á vandasamt verk fyrir höndum eftir kosningasigur Svíar munu banna farsíma í grunnskólum frá næsta hausti Kosningaúrslit í Noregi: Störe fagnar sigri en Solberg mögulega á förum Sjá meira
Lögreglukona á meðal yfir tíu látinna í Portapique Á meðal þeirra sem létust í skotárás í smábænum Portapique í Kanada síðustu nótt var lögreglukonan Heidi Stevenson. 19. apríl 2020 21:18