Tímamót Tinna Alavis tilkynnir fjölgun í fjölskyldunni Áhrifavaldurinn og fegurðardísin Tinna Alavis á von á sínu öðru barni en fyrir á hún dótturina Ísabellu Birtu með Húsafellserfingjanum Unnari Bergþórssyni. Lífið 17.6.2023 19:25 Þóra Karítas og Sigurður gengin í það heilaga Listaparið Þóra Karítas Árnadóttir, leikkona og rithöfundur, og Sigurður Guðjónsson, myndlistarmaður, giftu sig í dómkirkjunni í Reykjavík í gær. Lífið 17.6.2023 16:10 Gylfi og Alexandra saman í blíðu og stríðu Alexandra Helga Ívarsdóttir, eiginkona knattspyrnumannsins Gylfa Þórs Sigurðssonar, fagnar brúðkaupsafmæli þeirra tveggja á Instagram. Lífið 15.6.2023 23:28 Atli Fannar og Lilja eiga von á öðru barni Atli Fannar Bjarkason fjölmiðlamaður og Lilja Kristjánsdóttir lögfræðingur eiga von á sínu öðru barni en fyrir á parið soninn Tind sem er á sjötta aldursári. Lífið 15.6.2023 10:41 Arnar Jónsson hlaut heiðursverðlaun Grímunnar Leikarinn Arnar Jónsson hlaut heiðursverðlaun Grímunnar við hátíðlega athöfn í kvöld. Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands veitti honum verðlaunin. Menning 14.6.2023 23:20 Níu milljónir ferna drukknar af Kókómjólk árlega Því er núna fagnað að Kókómjólkin á fimmtíu ára afmæli en hún hefur alltaf verið framleidd í mjólkurbúinu á Selfossi. Í dag eru um níu milljónir ferna drukknar af Kókómjólk á ári en Kókómjólkin er eitt dýrmætasta vörumerki Mjólkursamsölunnar í dag. Viðskipti innlent 14.6.2023 20:31 Þríburaforeldarnir fá fyrstu vöggugjafirnar Í apríl varð Íslandsmet í þríburafæðingum, en þrjár fjölskyldur eignuðust þríbura. Ástrós Pétursdóttir er ein þeirra mæðra og lýsir hún því bæði sem dásamlegu og krefjandi verkefni. Fjölskyldurnar þrjár, þáðu fyrr í dag fyrstu Vöggugjafirnar frá Lyfju, ein gjöf fyrir hvert barn. Lífið 13.6.2023 15:45 Brúðhjón og fyrirtæki flykkjast til útlanda Brúðarkjólameistari finnur fyrir því að fleiri en áður kjósi að halda brúðkaup erlendis og segir það geta verið ódýrara en að halda veisluna hér á landi. Þá virðist lítið hafa dregið úr árshátíðarferðum fyrirtækja til útlanda þrátt fyrir verðbólgu. Innlent 12.6.2023 22:01 Stjörnulífið: Brúðkaupsgestir klæddust sem Gummi kíró, nærfatamódel og barnalán Liðin vika var sannkölluð tímamótavika hjá stjörnum landsins sem einkenndist af suðrænum brúðkaupum, barneignum og nafngiftum. Auk þess lögðu margir land undir fót og nærðu hina almennu útlandaþrá þar sem íslenska sumarið virðist ætla að láta bíða eftir sér, sérstaklega á suðvesturlandinu. Lífið 12.6.2023 10:33 Hildur Björnsdóttir og Jón Skaftason eignuðust stúlku Hildur Björnsdóttir, oddviti Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík, og Jón Skaftason, stjórnarformaður Sýnar, eignuðust stúlku laugardagskvöldið 10. júní. Lífið 12.6.2023 09:21 Einstakar myndir sýna sögu Háskólabíós í gegnum tíðina Nýlega var tilkynnt um að hætt verði rekstri kvikmyndahúss í Háskólabíó en þar með lýkur rúmlega 60 ára sögu bíósýninga í þessu sögufræga húsi. Ef marka má viðbrögð á samfélagsmiðlum er ljóst að Háskólabíó skipar stóran sess í huga marga Íslendinga. Lífið 11.6.2023 10:01 Litli naglbíturinn kominn með nafn Ljósmyndarinn og listakonan Saga Sigurðardóttir eignaðist sitt fyrsta barn nú fyrir stuttu með ástmanni sínum Vilhelm Antoni Jónssyni, söngvara og þáttagerðamanni. Lífið 10.6.2023 19:21 Siggi Þór og Sonja eiga von á barni Leikarinn Sigurður Þór Óskarsson, eða Siggi Þór eins og hann er kallaður, og unnusta hans Sonja Jónsdóttir vefhönnuður eiga von sínu fyrsta barni í nóvember. Lífið 9.6.2023 16:45 Dóttir Arnhildar og Alfreðs komin í heiminn Arnhildur Anna Árnadóttir kraftlyftingakona og kærasti hennar, Alfreð Már Hjaltalín, fyrrverandi knattspyrnumaður og heilsunuddari, eignuðust dóttur á dögunum. Lífið 8.6.2023 11:10 Fólk spari tárin þrátt fyrir brotthvarf „drottningar bíóanna“ Kvikmyndaframleiðandi og ritstjóri Klapptré segir það á vissan hátt leitt að kvikmyndasýningum eigi að hætta í Háskólabíó. Hann segir lokunina rifja upp margar minningar en svo, að sjálfsögðu, heldur lífið bara áfram. Lífið 7.6.2023 09:06 Kveður Bítið en reiknar með að vakna áfram snemma Útvarps- og sjónvarpsmaðurinn Gunnlaugur Helgason, betur þekktur sem Gulli Helga, mun í lok mánaðar segja skilið við Bítið á Bylgjunni. Þá verða liðin tíu ár síðan hann hóf að vekja þjóðina alla virka morgna, þá ásamt Heimi Karlssyni og Huldu Bjarnadóttur. Lífið 7.6.2023 08:59 Draumurinn um minni brjóst varð loksins að veruleika Júlíanna Ósk Hafberg myndlistarkona setti nýverið af stað söfnun til styrktar brjóstaminnkunaraðgerð sem hún gekkst undir á dögunum. Hún segir stór brjóst oft og tíðum ganga í erfðir og eftirspurn eftir aðgerðum gríðarlegar. Aðgerðin gekk vel. Lífið 7.6.2023 07:00 Reif sig úr spjörunum eftir sýningu og óskaði sér Bíóunnendur eru ýmist í áfalli eða í ferðalagi niður slóðir nostalgíunnar eftir að tilkynnt í gær að fólk hefði út mánuðinn til að horfa á bíómynd í Háskólabíó í síðasta skipti. Minningarnar eru margar enda ljóst að tilkoma bíósins um miðja síðustu öld hafði mikil áhrif á menningarlíf landsmanna. Lífið 6.6.2023 13:59 Tvenn tímamót hjá Sverri Inga og Hrefnu Dís Mikið er um að vera í lífi knattspyrnukappans Sverris Inga Sverrissonar og Hrefnu Dísar Halldórsdóttur flugfreyju um þessar mundir. Parið eignaðist sitt annað barn og festu kaup á 400 fermetra einbýlishúsi í Kópavogi fyrir skemmstu. Lífið 6.6.2023 12:08 Bubbi þverneitar því að vera orðinn ellilífeyrisþegi Bubbi Morthens, rokkkóngurinn sjálfur, frægasti reiði ungi maður landsins er nú orðinn 67 ára gamall. Sem þýðir að hann fær afslátt í strætó og frítt sund. Lífið 6.6.2023 11:34 Berglind Björg ólétt: „Nei, ég er ekki hætt“ Landsliðsframherjinn Berglind Björg Þorvaldsdóttir, leikmaður París Saint-Germain í Frakklandi, er ólétt. Um er að ræða hennar fyrsta barn. Fótbolti 5.6.2023 19:41 Ballið búið í Háskólabíói Sena hefur ákveðið að segja upp leigusamningi sínum um rekstur kvikmyndahúss í Háskólabíói frá og með næstu mánaðamótum. Framkvæmdastjóri Smárabíós, sem var þar til nýverið framkvæmdastjóri kvikmyndasviðs Senu, segir að aðsóknin hafi hreinlega ekki verið næg. Menning 5.6.2023 18:27 Nadine og Snorri eignuðust son Sonur Nadine Guðrúnar Yaghi, samskiptastjóra Play og Snorra Mássonar fjölmiðlamanns er kominn í heiminn. Lífið 4.6.2023 17:07 Kvaddi MR með dansi uppi á borðum Nýstúdentinn Franziska Una Dagsdóttir segist hafa vitað að hún væri í góðum málum þegar hún vissi að hún hafi staðist stúdentspróf í sögu. Hún segir jafnframt að góðar minningar úr menntaskóla vegi margfalt hærra en einkunnir. Lífið 4.6.2023 11:00 Gaupi has left the building Í vikunni urðu tímamót í íslenskri fjölmiðlasögu. Guðjón Guðmundsson – Gaupi – lét af störfum sem íþróttafréttamaður eftir rúmlega þrjátíu ára frækinn og farsælan feril á Stöð 2. Hann er kominn á eftirlaun en hefur sannarlega sögu að segja, ansi margar ef út í það er farið. Þó handboltinn hafi átt hug hans er alltaf stutt í Elvis. Innlent 3.6.2023 08:01 Frétti fyrst af bónorði ástmannsins hjá systur sinni Kolbrún Ýr Oddgeirsdóttir sagði já við einu óvæntasta og skrýtnasta bónorði ársins. Eiginmaðurinn verðandi bar um bónina í fréttatilkynningu til fjölmiðla og Kolbrún fékk því spurninguna stóru í fjölmiðlum, í gegnum systur sína. Lífið 2.6.2023 15:29 Tilkynntu kynið með frumlegum hætti Gunnar Nelson bardagakappi og Fransiska Björk Hinriksdóttir sálfræðingur eiga von á stúlku í ágúst. Lífið 1.6.2023 11:56 Blása til almennilegrar veislu í tilefni af sjö ára afmælinu Mér finnst gróska og kraftur tvímælalaust einkenna íslensku listsenuna í dag, segir Árni Már Erlingsson, listamaður og meðeigandi Gallery Ports á Laugavegi. Á laugardaginn opnar Portið samsýninguna KOLLEGAR þar sem hátt í 40 listamenn koma saman og fagna sjö ára afmæli Gallery Ports. Menning 1.6.2023 10:00 Síðasta frétt Gaupa: Með Birki Má á heimavelli í Eskihlíðinni Í síðustu frétt sinni fyrir Stöð 2 ræddi Guðjón Guðmundsson, Gaupi, við Valsmanninn Birki Már Sævarsson á heimavelli þeirra beggja í Eskihlíðinni. Íslenski boltinn 1.6.2023 07:32 Elliði Snær og Sóldís Eva eiga von á barni Handbolta-og landsliðsmaðurinn Elliði Snær Viðarsson og Sóldís Eva Gylfadóttir styrktarþjálfari eiga von á sínu fyrsta barni í lok árs. Lífið 31.5.2023 20:00 « ‹ 16 17 18 19 20 21 22 23 24 … 53 ›
Tinna Alavis tilkynnir fjölgun í fjölskyldunni Áhrifavaldurinn og fegurðardísin Tinna Alavis á von á sínu öðru barni en fyrir á hún dótturina Ísabellu Birtu með Húsafellserfingjanum Unnari Bergþórssyni. Lífið 17.6.2023 19:25
Þóra Karítas og Sigurður gengin í það heilaga Listaparið Þóra Karítas Árnadóttir, leikkona og rithöfundur, og Sigurður Guðjónsson, myndlistarmaður, giftu sig í dómkirkjunni í Reykjavík í gær. Lífið 17.6.2023 16:10
Gylfi og Alexandra saman í blíðu og stríðu Alexandra Helga Ívarsdóttir, eiginkona knattspyrnumannsins Gylfa Þórs Sigurðssonar, fagnar brúðkaupsafmæli þeirra tveggja á Instagram. Lífið 15.6.2023 23:28
Atli Fannar og Lilja eiga von á öðru barni Atli Fannar Bjarkason fjölmiðlamaður og Lilja Kristjánsdóttir lögfræðingur eiga von á sínu öðru barni en fyrir á parið soninn Tind sem er á sjötta aldursári. Lífið 15.6.2023 10:41
Arnar Jónsson hlaut heiðursverðlaun Grímunnar Leikarinn Arnar Jónsson hlaut heiðursverðlaun Grímunnar við hátíðlega athöfn í kvöld. Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands veitti honum verðlaunin. Menning 14.6.2023 23:20
Níu milljónir ferna drukknar af Kókómjólk árlega Því er núna fagnað að Kókómjólkin á fimmtíu ára afmæli en hún hefur alltaf verið framleidd í mjólkurbúinu á Selfossi. Í dag eru um níu milljónir ferna drukknar af Kókómjólk á ári en Kókómjólkin er eitt dýrmætasta vörumerki Mjólkursamsölunnar í dag. Viðskipti innlent 14.6.2023 20:31
Þríburaforeldarnir fá fyrstu vöggugjafirnar Í apríl varð Íslandsmet í þríburafæðingum, en þrjár fjölskyldur eignuðust þríbura. Ástrós Pétursdóttir er ein þeirra mæðra og lýsir hún því bæði sem dásamlegu og krefjandi verkefni. Fjölskyldurnar þrjár, þáðu fyrr í dag fyrstu Vöggugjafirnar frá Lyfju, ein gjöf fyrir hvert barn. Lífið 13.6.2023 15:45
Brúðhjón og fyrirtæki flykkjast til útlanda Brúðarkjólameistari finnur fyrir því að fleiri en áður kjósi að halda brúðkaup erlendis og segir það geta verið ódýrara en að halda veisluna hér á landi. Þá virðist lítið hafa dregið úr árshátíðarferðum fyrirtækja til útlanda þrátt fyrir verðbólgu. Innlent 12.6.2023 22:01
Stjörnulífið: Brúðkaupsgestir klæddust sem Gummi kíró, nærfatamódel og barnalán Liðin vika var sannkölluð tímamótavika hjá stjörnum landsins sem einkenndist af suðrænum brúðkaupum, barneignum og nafngiftum. Auk þess lögðu margir land undir fót og nærðu hina almennu útlandaþrá þar sem íslenska sumarið virðist ætla að láta bíða eftir sér, sérstaklega á suðvesturlandinu. Lífið 12.6.2023 10:33
Hildur Björnsdóttir og Jón Skaftason eignuðust stúlku Hildur Björnsdóttir, oddviti Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík, og Jón Skaftason, stjórnarformaður Sýnar, eignuðust stúlku laugardagskvöldið 10. júní. Lífið 12.6.2023 09:21
Einstakar myndir sýna sögu Háskólabíós í gegnum tíðina Nýlega var tilkynnt um að hætt verði rekstri kvikmyndahúss í Háskólabíó en þar með lýkur rúmlega 60 ára sögu bíósýninga í þessu sögufræga húsi. Ef marka má viðbrögð á samfélagsmiðlum er ljóst að Háskólabíó skipar stóran sess í huga marga Íslendinga. Lífið 11.6.2023 10:01
Litli naglbíturinn kominn með nafn Ljósmyndarinn og listakonan Saga Sigurðardóttir eignaðist sitt fyrsta barn nú fyrir stuttu með ástmanni sínum Vilhelm Antoni Jónssyni, söngvara og þáttagerðamanni. Lífið 10.6.2023 19:21
Siggi Þór og Sonja eiga von á barni Leikarinn Sigurður Þór Óskarsson, eða Siggi Þór eins og hann er kallaður, og unnusta hans Sonja Jónsdóttir vefhönnuður eiga von sínu fyrsta barni í nóvember. Lífið 9.6.2023 16:45
Dóttir Arnhildar og Alfreðs komin í heiminn Arnhildur Anna Árnadóttir kraftlyftingakona og kærasti hennar, Alfreð Már Hjaltalín, fyrrverandi knattspyrnumaður og heilsunuddari, eignuðust dóttur á dögunum. Lífið 8.6.2023 11:10
Fólk spari tárin þrátt fyrir brotthvarf „drottningar bíóanna“ Kvikmyndaframleiðandi og ritstjóri Klapptré segir það á vissan hátt leitt að kvikmyndasýningum eigi að hætta í Háskólabíó. Hann segir lokunina rifja upp margar minningar en svo, að sjálfsögðu, heldur lífið bara áfram. Lífið 7.6.2023 09:06
Kveður Bítið en reiknar með að vakna áfram snemma Útvarps- og sjónvarpsmaðurinn Gunnlaugur Helgason, betur þekktur sem Gulli Helga, mun í lok mánaðar segja skilið við Bítið á Bylgjunni. Þá verða liðin tíu ár síðan hann hóf að vekja þjóðina alla virka morgna, þá ásamt Heimi Karlssyni og Huldu Bjarnadóttur. Lífið 7.6.2023 08:59
Draumurinn um minni brjóst varð loksins að veruleika Júlíanna Ósk Hafberg myndlistarkona setti nýverið af stað söfnun til styrktar brjóstaminnkunaraðgerð sem hún gekkst undir á dögunum. Hún segir stór brjóst oft og tíðum ganga í erfðir og eftirspurn eftir aðgerðum gríðarlegar. Aðgerðin gekk vel. Lífið 7.6.2023 07:00
Reif sig úr spjörunum eftir sýningu og óskaði sér Bíóunnendur eru ýmist í áfalli eða í ferðalagi niður slóðir nostalgíunnar eftir að tilkynnt í gær að fólk hefði út mánuðinn til að horfa á bíómynd í Háskólabíó í síðasta skipti. Minningarnar eru margar enda ljóst að tilkoma bíósins um miðja síðustu öld hafði mikil áhrif á menningarlíf landsmanna. Lífið 6.6.2023 13:59
Tvenn tímamót hjá Sverri Inga og Hrefnu Dís Mikið er um að vera í lífi knattspyrnukappans Sverris Inga Sverrissonar og Hrefnu Dísar Halldórsdóttur flugfreyju um þessar mundir. Parið eignaðist sitt annað barn og festu kaup á 400 fermetra einbýlishúsi í Kópavogi fyrir skemmstu. Lífið 6.6.2023 12:08
Bubbi þverneitar því að vera orðinn ellilífeyrisþegi Bubbi Morthens, rokkkóngurinn sjálfur, frægasti reiði ungi maður landsins er nú orðinn 67 ára gamall. Sem þýðir að hann fær afslátt í strætó og frítt sund. Lífið 6.6.2023 11:34
Berglind Björg ólétt: „Nei, ég er ekki hætt“ Landsliðsframherjinn Berglind Björg Þorvaldsdóttir, leikmaður París Saint-Germain í Frakklandi, er ólétt. Um er að ræða hennar fyrsta barn. Fótbolti 5.6.2023 19:41
Ballið búið í Háskólabíói Sena hefur ákveðið að segja upp leigusamningi sínum um rekstur kvikmyndahúss í Háskólabíói frá og með næstu mánaðamótum. Framkvæmdastjóri Smárabíós, sem var þar til nýverið framkvæmdastjóri kvikmyndasviðs Senu, segir að aðsóknin hafi hreinlega ekki verið næg. Menning 5.6.2023 18:27
Nadine og Snorri eignuðust son Sonur Nadine Guðrúnar Yaghi, samskiptastjóra Play og Snorra Mássonar fjölmiðlamanns er kominn í heiminn. Lífið 4.6.2023 17:07
Kvaddi MR með dansi uppi á borðum Nýstúdentinn Franziska Una Dagsdóttir segist hafa vitað að hún væri í góðum málum þegar hún vissi að hún hafi staðist stúdentspróf í sögu. Hún segir jafnframt að góðar minningar úr menntaskóla vegi margfalt hærra en einkunnir. Lífið 4.6.2023 11:00
Gaupi has left the building Í vikunni urðu tímamót í íslenskri fjölmiðlasögu. Guðjón Guðmundsson – Gaupi – lét af störfum sem íþróttafréttamaður eftir rúmlega þrjátíu ára frækinn og farsælan feril á Stöð 2. Hann er kominn á eftirlaun en hefur sannarlega sögu að segja, ansi margar ef út í það er farið. Þó handboltinn hafi átt hug hans er alltaf stutt í Elvis. Innlent 3.6.2023 08:01
Frétti fyrst af bónorði ástmannsins hjá systur sinni Kolbrún Ýr Oddgeirsdóttir sagði já við einu óvæntasta og skrýtnasta bónorði ársins. Eiginmaðurinn verðandi bar um bónina í fréttatilkynningu til fjölmiðla og Kolbrún fékk því spurninguna stóru í fjölmiðlum, í gegnum systur sína. Lífið 2.6.2023 15:29
Tilkynntu kynið með frumlegum hætti Gunnar Nelson bardagakappi og Fransiska Björk Hinriksdóttir sálfræðingur eiga von á stúlku í ágúst. Lífið 1.6.2023 11:56
Blása til almennilegrar veislu í tilefni af sjö ára afmælinu Mér finnst gróska og kraftur tvímælalaust einkenna íslensku listsenuna í dag, segir Árni Már Erlingsson, listamaður og meðeigandi Gallery Ports á Laugavegi. Á laugardaginn opnar Portið samsýninguna KOLLEGAR þar sem hátt í 40 listamenn koma saman og fagna sjö ára afmæli Gallery Ports. Menning 1.6.2023 10:00
Síðasta frétt Gaupa: Með Birki Má á heimavelli í Eskihlíðinni Í síðustu frétt sinni fyrir Stöð 2 ræddi Guðjón Guðmundsson, Gaupi, við Valsmanninn Birki Már Sævarsson á heimavelli þeirra beggja í Eskihlíðinni. Íslenski boltinn 1.6.2023 07:32
Elliði Snær og Sóldís Eva eiga von á barni Handbolta-og landsliðsmaðurinn Elliði Snær Viðarsson og Sóldís Eva Gylfadóttir styrktarþjálfari eiga von á sínu fyrsta barni í lok árs. Lífið 31.5.2023 20:00