Noregur Árásarmaðurinn í Noregi neitar sök en talar ekki Maðurinn sem skaut á fólk í mosku um helgina virðist hafa lýst aðdáun á fjöldamorðum á múslimum í Christchurch og skotárás á innflytjendur í Texas. Erlent 12.8.2019 10:19 Maðurinn sem yfirbugaði norska árásarmanninn þakklátur að geta hjálpað Maðurinn sem yfirbugaði 21 árs gamla Norðmanninum sem réðist vopnaður í al-Noor-moskuna í Bærum í gær, segist þakklátur fyrir að hafa getað hjálpað einhverjum. Erlent 11.8.2019 21:10 Hin látna stjúpsystir árásarmannsins Maðurinn sem réðist inn í Al-Noor moskuna í bænum Bærum í Noregi í gær er grunaður um að hafa myrt sautján ára stjúpsystur sína áður en hann réðist inn í moskuna. Erlent 11.8.2019 17:39 Skotárásin í Noregi mögulegt hryðjuverk Verið er að rannsaka skotárásina á Al-Noor moskuna í Noregi sem gerðist í gær sem mögulegt hryðjuverk. Erlent 11.8.2019 13:34 Kona fannst látin á heimili árásarmannsins í Bærum Ung kona fannst látin á heimili mannsins sem var handtekinn í tengslum við skotáras sem var gerð á al-Noor moskuna í bænum Bærum í Noregi í dag. Erlent 10.8.2019 23:06 Ein manneskja skotin í árás í norskri mosku Ein manneskja var skotin og ein handtekin eftir skotárás í mosku í Noregi. Erlent 10.8.2019 15:27 Lögregla telur enn að Anne-Elisabeth hafi verið myrt Lögregla í Noregi gengur enn út frá því að Anne-Elisabeth Hagen, ein ríkasta kona Noregs sem hvarf af heimili sínu í október í fyrra, hafi verið myrt. Erlent 6.8.2019 13:33 Meintir mannræningjar fullyrða að Anne-Elisabeth sé á lífi Meintir mannræningjar Anne-Elisabeth Hagen, einnar ríkustu konu Noregs sem hvarf af heimili sínu í október í fyrra, settu sig í samband við fjölskyldu hennar í júlí. Erlent 6.8.2019 10:34 Lögreglan í Noregi skaut mann til bana Maður á sjötugsaldri var í kvöld skotinn til bana af lögreglumönnum í Noregi. Atvikið átti sér stað í smábænum Jaren, norðvestur af Osló. Erlent 5.8.2019 21:20 Nýr togari sjósettur í dag Áætlað er að Harðbakur hefji veiðar í byrjun nýs árs. Viðskipti innlent 2.8.2019 11:54 Norsk kona látin eftir að hafa orðið fyrir eldingu Norsk kona lést á laugardag þegar hún varð fyrir eldingu á meðan hún hljóp í ítölsku ofur maraþoni. Erlent 1.8.2019 11:16 Fiðringur í klofi norsk-íslensks rappara fór fyrir brjóstið á kristnum Norðmanni Lag rapparans Kjartans Lauritzen hefur verið tekið úr spilun hjá norska ríkisútvarpinu. Tónlist 30.7.2019 15:38 Sonur Ole Gunnar Solskjær spilar á móti Manchester United í kvöld Noah Solskjaer, 19 ára sonur Ole Gunnar Solskjær, spilar væntanlega sinn fyrsta leik með Kristiansund í kvöld. Svo vill til að leikurinn er á móti Manchester United. Enski boltinn 30.7.2019 13:16 Blinda á staðreyndir að tengja hitabylgjuna ekki við hnattræna hlýnun Sum staðar hafa fyrri hitamet í Evrópu verið slegin með allt að þriggja gráðu mun í hitabylgjunni sem þar hefur geisað. Erlent 26.7.2019 12:46 Íslenski söfnuðurinn í Noregi kærir ekki fjárdrátt Stjórn Íslenska safnaðarins tók þá ákvörðun að kæra málið ekki til lögreglu og fór fram á að fráfarandi formaður mundi endurgreiða féð sem hann hefur gert. Innlent 22.7.2019 11:30 Þrír dæmdir til dauða fyrir Marokkó-morðin Þrír liðsmenn samtaka sem kenna sig við íslamskt ríki voru í dag dæmdir til dauða fyrir morðin á tveimur ungum norrænum konum. Erlent 18.7.2019 15:56 Fundu lík huldukonu fimm mánuðum eftir að hún lést í íbúð sinni Kona, sem enginn virðist vita nokkur deili á, fannst nýlega látin í félagsíbúð í Osló. Erlent 17.7.2019 21:42 Gunnar Jóhann úrskurðaður í gæsluvarðhald til 11. september Gunnar Jóhann Gunnarsson hefur verið úrskurðaður í áframhaldandi gæsluvarðhald til 11. september en hann er grunaður um að hafa skotið Gísla Þór Þórarinsson, hálfbróður sinn, til bana. Innlent 17.7.2019 14:09 Krekar dæmdur í tólf ára fangelsi án þess að koma fyrir dóm Krekar á sér langa sögu í Noregi þar sem hann hefur áður verið dæmdur í fangelsi fyrir að hafa hótað embættismönnum þar í landi lífláti og síðar fyrir að hafa hyllt árásarmennina sem réðust á ritstjórnarskrifstofur Charlie Hebdo í París. Erlent 15.7.2019 16:00 Einn lést þegar slökkviliðsbíll ók af veginum Einn er látinn og tveir slösuðust þegar brunabíll í útkalli ók út af veginum í bænum Kvinsedal Noregi í hádeginu í dag. Erlent 14.7.2019 15:30 Þriggja ára drengur slasaðist alvarlega á Gardermoen-flugvelli Þriggja ára drengur var fluttur alvarlega slasaður á Ulleval-háskólasjúkrahúsið í Ósló eftir um metershátt fall í brottfararsal Gardermoen-flugvallar í borginni. Erlent 14.7.2019 08:50 Telja geislavirkan úrgang leka úr rússnesku kafbátsflaki Geislavirkt sesín lekur út um loftræstirör kafbátsins, að sögn Geislavarna Noregs. Ekki er talin hætt á ferðum vegna þess. Erlent 11.7.2019 15:52 Gönguglaður refur gekk fram af vísindamönnum Norskir vísindamenn merktu ref á Svalbarða og fylgdust með ferðum hans. Hann gekk rúma 4.400 kílómetra yfir hafísinn til Norður-Kanada. Erlent 8.7.2019 12:01 Áfrýjunardómstóll dæmir eiginmanninn í sautján ára fangelsi fyrir morðið á Janne Jemtland Hann var áður dæmdur í átján ára fangelsi í héraði. Erlent 5.7.2019 14:48 Ludvigsen dæmdur í fimm ára fangelsi fyrir kynferðisbrot gegn ungum hælisleitendum Fyrrverandi sjávarútvegsráðherra Noregs, Svein Ludvigsen, er sagður hafa misnotað stöðu sína sem embættismaður til þess að þvinga mennina til að hafa við sig samfarir. Erlent 4.7.2019 15:40 Lækka viðbúnaðarstig vegna hættu á berghlaupi Hætta hefur verið talin á berghlaupi vegna mikillar gliðnunar í fjallinu Mannen á vesturströnd Noregs. Erlent 2.7.2019 12:34 Rýma byggð vegna ótta við berghlaup í Noregi Hluti fjallsins Mannen á vesturströnd Noregs hefur gliðnað hratt undanfarið og mikilli úrkomu er spáð áfram í dag. Erlent 1.7.2019 10:35 Telja að mannránið hafi verið sviðsett til að hylma yfir slóð morðingja Lögregla í Noregi telur nú að Anne Elisabeth Hagen, ein ríkasta kona Noregs sem hvarf af heimili sínu í október í fyrra, hafi verið myrt. Erlent 26.6.2019 11:14 Pilturinn dæmdur í ellefu ára fangelsi fyrir morðið á Sunnivu Átján ára piltur var í dag dæmdur í ellefu ára fangelsi fyrir að hafa myrt hina 13 ára Sunnivu Ødegård þann 29. júlí í fyrra. Erlent 26.6.2019 08:14 Fer fram á fimm og hálfs árs fangelsi yfir Ludvigsen fyrir kynferðisbrotin Saksóknari í Noregi fer fram á fimm og hálfs árs fangelsi yfir Svein Ludvigsen fyrrverandi sjávarútvegsráðherra sem sakaður er um kynferðisbrot gegn ungum hælisleitendum. Erlent 24.6.2019 10:37 « ‹ 28 29 30 31 32 33 34 35 36 … 49 ›
Árásarmaðurinn í Noregi neitar sök en talar ekki Maðurinn sem skaut á fólk í mosku um helgina virðist hafa lýst aðdáun á fjöldamorðum á múslimum í Christchurch og skotárás á innflytjendur í Texas. Erlent 12.8.2019 10:19
Maðurinn sem yfirbugaði norska árásarmanninn þakklátur að geta hjálpað Maðurinn sem yfirbugaði 21 árs gamla Norðmanninum sem réðist vopnaður í al-Noor-moskuna í Bærum í gær, segist þakklátur fyrir að hafa getað hjálpað einhverjum. Erlent 11.8.2019 21:10
Hin látna stjúpsystir árásarmannsins Maðurinn sem réðist inn í Al-Noor moskuna í bænum Bærum í Noregi í gær er grunaður um að hafa myrt sautján ára stjúpsystur sína áður en hann réðist inn í moskuna. Erlent 11.8.2019 17:39
Skotárásin í Noregi mögulegt hryðjuverk Verið er að rannsaka skotárásina á Al-Noor moskuna í Noregi sem gerðist í gær sem mögulegt hryðjuverk. Erlent 11.8.2019 13:34
Kona fannst látin á heimili árásarmannsins í Bærum Ung kona fannst látin á heimili mannsins sem var handtekinn í tengslum við skotáras sem var gerð á al-Noor moskuna í bænum Bærum í Noregi í dag. Erlent 10.8.2019 23:06
Ein manneskja skotin í árás í norskri mosku Ein manneskja var skotin og ein handtekin eftir skotárás í mosku í Noregi. Erlent 10.8.2019 15:27
Lögregla telur enn að Anne-Elisabeth hafi verið myrt Lögregla í Noregi gengur enn út frá því að Anne-Elisabeth Hagen, ein ríkasta kona Noregs sem hvarf af heimili sínu í október í fyrra, hafi verið myrt. Erlent 6.8.2019 13:33
Meintir mannræningjar fullyrða að Anne-Elisabeth sé á lífi Meintir mannræningjar Anne-Elisabeth Hagen, einnar ríkustu konu Noregs sem hvarf af heimili sínu í október í fyrra, settu sig í samband við fjölskyldu hennar í júlí. Erlent 6.8.2019 10:34
Lögreglan í Noregi skaut mann til bana Maður á sjötugsaldri var í kvöld skotinn til bana af lögreglumönnum í Noregi. Atvikið átti sér stað í smábænum Jaren, norðvestur af Osló. Erlent 5.8.2019 21:20
Nýr togari sjósettur í dag Áætlað er að Harðbakur hefji veiðar í byrjun nýs árs. Viðskipti innlent 2.8.2019 11:54
Norsk kona látin eftir að hafa orðið fyrir eldingu Norsk kona lést á laugardag þegar hún varð fyrir eldingu á meðan hún hljóp í ítölsku ofur maraþoni. Erlent 1.8.2019 11:16
Fiðringur í klofi norsk-íslensks rappara fór fyrir brjóstið á kristnum Norðmanni Lag rapparans Kjartans Lauritzen hefur verið tekið úr spilun hjá norska ríkisútvarpinu. Tónlist 30.7.2019 15:38
Sonur Ole Gunnar Solskjær spilar á móti Manchester United í kvöld Noah Solskjaer, 19 ára sonur Ole Gunnar Solskjær, spilar væntanlega sinn fyrsta leik með Kristiansund í kvöld. Svo vill til að leikurinn er á móti Manchester United. Enski boltinn 30.7.2019 13:16
Blinda á staðreyndir að tengja hitabylgjuna ekki við hnattræna hlýnun Sum staðar hafa fyrri hitamet í Evrópu verið slegin með allt að þriggja gráðu mun í hitabylgjunni sem þar hefur geisað. Erlent 26.7.2019 12:46
Íslenski söfnuðurinn í Noregi kærir ekki fjárdrátt Stjórn Íslenska safnaðarins tók þá ákvörðun að kæra málið ekki til lögreglu og fór fram á að fráfarandi formaður mundi endurgreiða féð sem hann hefur gert. Innlent 22.7.2019 11:30
Þrír dæmdir til dauða fyrir Marokkó-morðin Þrír liðsmenn samtaka sem kenna sig við íslamskt ríki voru í dag dæmdir til dauða fyrir morðin á tveimur ungum norrænum konum. Erlent 18.7.2019 15:56
Fundu lík huldukonu fimm mánuðum eftir að hún lést í íbúð sinni Kona, sem enginn virðist vita nokkur deili á, fannst nýlega látin í félagsíbúð í Osló. Erlent 17.7.2019 21:42
Gunnar Jóhann úrskurðaður í gæsluvarðhald til 11. september Gunnar Jóhann Gunnarsson hefur verið úrskurðaður í áframhaldandi gæsluvarðhald til 11. september en hann er grunaður um að hafa skotið Gísla Þór Þórarinsson, hálfbróður sinn, til bana. Innlent 17.7.2019 14:09
Krekar dæmdur í tólf ára fangelsi án þess að koma fyrir dóm Krekar á sér langa sögu í Noregi þar sem hann hefur áður verið dæmdur í fangelsi fyrir að hafa hótað embættismönnum þar í landi lífláti og síðar fyrir að hafa hyllt árásarmennina sem réðust á ritstjórnarskrifstofur Charlie Hebdo í París. Erlent 15.7.2019 16:00
Einn lést þegar slökkviliðsbíll ók af veginum Einn er látinn og tveir slösuðust þegar brunabíll í útkalli ók út af veginum í bænum Kvinsedal Noregi í hádeginu í dag. Erlent 14.7.2019 15:30
Þriggja ára drengur slasaðist alvarlega á Gardermoen-flugvelli Þriggja ára drengur var fluttur alvarlega slasaður á Ulleval-háskólasjúkrahúsið í Ósló eftir um metershátt fall í brottfararsal Gardermoen-flugvallar í borginni. Erlent 14.7.2019 08:50
Telja geislavirkan úrgang leka úr rússnesku kafbátsflaki Geislavirkt sesín lekur út um loftræstirör kafbátsins, að sögn Geislavarna Noregs. Ekki er talin hætt á ferðum vegna þess. Erlent 11.7.2019 15:52
Gönguglaður refur gekk fram af vísindamönnum Norskir vísindamenn merktu ref á Svalbarða og fylgdust með ferðum hans. Hann gekk rúma 4.400 kílómetra yfir hafísinn til Norður-Kanada. Erlent 8.7.2019 12:01
Áfrýjunardómstóll dæmir eiginmanninn í sautján ára fangelsi fyrir morðið á Janne Jemtland Hann var áður dæmdur í átján ára fangelsi í héraði. Erlent 5.7.2019 14:48
Ludvigsen dæmdur í fimm ára fangelsi fyrir kynferðisbrot gegn ungum hælisleitendum Fyrrverandi sjávarútvegsráðherra Noregs, Svein Ludvigsen, er sagður hafa misnotað stöðu sína sem embættismaður til þess að þvinga mennina til að hafa við sig samfarir. Erlent 4.7.2019 15:40
Lækka viðbúnaðarstig vegna hættu á berghlaupi Hætta hefur verið talin á berghlaupi vegna mikillar gliðnunar í fjallinu Mannen á vesturströnd Noregs. Erlent 2.7.2019 12:34
Rýma byggð vegna ótta við berghlaup í Noregi Hluti fjallsins Mannen á vesturströnd Noregs hefur gliðnað hratt undanfarið og mikilli úrkomu er spáð áfram í dag. Erlent 1.7.2019 10:35
Telja að mannránið hafi verið sviðsett til að hylma yfir slóð morðingja Lögregla í Noregi telur nú að Anne Elisabeth Hagen, ein ríkasta kona Noregs sem hvarf af heimili sínu í október í fyrra, hafi verið myrt. Erlent 26.6.2019 11:14
Pilturinn dæmdur í ellefu ára fangelsi fyrir morðið á Sunnivu Átján ára piltur var í dag dæmdur í ellefu ára fangelsi fyrir að hafa myrt hina 13 ára Sunnivu Ødegård þann 29. júlí í fyrra. Erlent 26.6.2019 08:14
Fer fram á fimm og hálfs árs fangelsi yfir Ludvigsen fyrir kynferðisbrotin Saksóknari í Noregi fer fram á fimm og hálfs árs fangelsi yfir Svein Ludvigsen fyrrverandi sjávarútvegsráðherra sem sakaður er um kynferðisbrot gegn ungum hælisleitendum. Erlent 24.6.2019 10:37