Íran

Ástralski háskólakennarinn sagður hafa verið yfir ár í einangrunarvist
Háskólakennarinn Kylie Moore-Gilbert er þriðji Ástralinn sem situr í Evin-fangelsinu í Tehran í Íran.

Ferðabloggararnir sem handteknir voru fyrir drónaflug í Íran nafngreindir
Parið, Jolie King og Mark Firkin, hafa notið töluverðra vinsælda á samfélagsmiðlum þar sem þau halda úti ferðabloggi og birta myndir og myndbönd úr ferðalagi sínu.

Amin var vísað úr landi þrátt fyrir hungurverkfall
Rætt var við Amin í síðustu viku en hann hafði þá verið í hungurverkfalli í tólf daga til að mótmæla fyrirhugaðri brottvísun sinni til Grikklands

Ætla að afnema allar hömlur á auðgun úrans
Stjórnvöld í Íran segjast ætla að afnema allar hömlur sem settar hafa verið á rannsóknir og þróun kjarnorkumála hjá ríkinu.

Bandaríkjamenn, Bretar og Frakkar mögulega samsekir um stríðsglæpi í Jemen
Í óbirtri skýrslu Sameinuðu þjóðanna um mögulega stríðsglæpi í átökunum í Jemen, sem hafa staðið yfir í um fjögur ár, eru báðar hliðar sakaðar um stríðsglæpi.

Vilja samkomulag um olíusölu sem fyrst
Yfirvöld Íran munu segja skilið við kjarnorkusamkomulagið svokallaða verði nýtt samkomulag ekki gert fyrir lok þessarar viku.

Utanríkisráðherra Íran mætti óvænt til fundar G7 ríkjanna
Utanríkisráðherra Íran, Mohammad Javad Zarif, heiðraði leiðtoga G7 ríkjanna með nærveru sinni í óvæntri heimsókn til franska bæjarins Biarritz hvar leiðtogarnir eru saman komnir til þess að ráða sínum ráðum.

Ísrael stóð fyrir sprengjuárás á íranska herstöð í Írak
Ísrael stóð að baki sprengjuárás á íranska vopnageymslu í Írak í síðasta mánuði. Þetta staðfesta bandarísk yfirvöld.

Gíbraltar hafnar beiðni Bandaríkjanna um kyrrsetningu
Stjórnvöld í Gíbraltar hafa hafnað kröfu bandarískra stjórnvalda um að leggja aftur hald á Grace 1, íranskt olíuskip sem kyrrsett var í byrjun síðasta mánaðar vegna gruns um að skipið flytti olíu til Sýrlands, þvert gegn refsiaðgerðum Evrópusambandsins gegn ríkinu.

Leggja viðskiptaþvinganir á utanríkisráðherra Írans
Ákvörðunin þýðir að allar eignir Zarifs, ef einhverjar eru, hafa verið frystar.

Íranir segja viðskiptaþvinganir valda lyfjaskorti
Innflutt lyf hafa rokið upp í verði vegna afleiðinga viðskiptaþvingana Bandaríkjastjórnar.

Leita leiða til að halda kjarnorkusamningnum við Íran í gildi
Diplómatar frá Íran og fimm öðrum stórveldum vörðu deginum í dag í að reyna að bjarga kjarnorkusamningi sem hefur verið í hættu vegna spennu á milli Vesturveldanna og Tehran

Bretar vilja að Evrópa verndi skip á Persaflóa vegna Írans
Utanríkisráðherra Breta vill evrópskt samstarf, án leiðsagnar Bandaríkjanna, um vernd skipa á Persaflóa vegna aðgerða Íransstjórnar. Íranar kyrrsettu breskt skip fyrir helgi. Segjast hafa handsamað sautján njósnara frá bandarísku leyniþjónustunni en Bandaríkjaforseti segir það ósatt.

Bretar vilja setja saman evrópskan leiðangur til að verja siglingaleiðir
Deila Breta og Írana vegna olíuskipsins Stena Impero, sem Íranar hertóku á föstudag er enn í hnút.

Theresa May hélt neyðaröryggisfund vegna aðgerða Íran
Á fundinum í dag var það meðal annars rætt hvernig eigi að tryggja öryggi olíu- og flutningaskipa sem fara í gegnum Hórmussund, en sundið er mikilvægt fyrir flutning olíubirgða til og frá landshlutanum.

Íran sakar sautján um njósnir fyrir Bandaríkin og dæmir suma til dauða
Greint var frá því að sumir þeirra hafi verið dæmdir til dauða, á meðan annarra bíði langir fangelsisdómar. Ekki liggur fyrir hvenær einstaklingarnir voru handteknir.

Vita ekki hvaða leiða skal leita
Búast má við að breska ríkisstjórnin tilkynni í dag næstu skref varðandi yfirtöku breska herskipsins Stena Imperio, sem Íranir hertóku á föstudag.

Upptökur af því þegar Íranir hertóku olíuflutningaskip birtar
Mynd- og hljóðupptökur hafa komið fram frá því að íranski byltingarvörðurinn hertók flutningaskip sem siglir undir bresku flaggi á föstudag.

Utanríkisráðherra Bretlands hvetur Íran til að láta af "ólöglegri“ hertöku
Hunt segir að aðgerðir Írana veki upp alvarlegar spurningar um öryggi breskra og alþjóðlegra flutningaskipa sem sigli í gegnum Hormússund.

Bandarískar hersveitir sendar í fyrsta sinn til Sádi-Arabíu í 16 ár
Höfuðstöðvar bandaríska varnarmálaráðuneytisins tilkynntu í dag að verið væri að senda bandarískar hersveitir til Sádi-Arabíu til að verja hagsmuni Bandaríkjanna frá líklegri ógn.

Breska skipið komið til hafnar í Íran
Utanríkisráðherra Bretlands segir að afleiðingarnir verði alvarlegar skili írönsk stjórnvöld ekki olíuskipi sem þeir hertóku í gær.

Íranir hertóku tvö bresk olíuskip
Utanríkisráðherra Bretlands hefur lýst yfir miklum áhyggjum eftir að Íranir hertóku tvö bresk olíuskip í Hormússundi í dag.

Íranir hertóku breskt olíuskip
Íranir lögðu í dag hald á breskt olíuskip í Persaflóa.

Íranir neita því að hafa misst dróna
Aðstoðarutanríkisráðherra Írans vefengir fullyrðingar Bandaríkjaforseta um að bandarískt herskip hafi skopið niður íranskan dróna.

Íranskur dróni skotinn niður af bandaríska sjóhernum
Donald Trump, Bandaríkjaforseti, segir að bandaríski sjóherinn hafi skotið niður íranskan dróna yfir Hormús sundi.

Bandaríkin segja Íran hafa hertekið olíuflutningaskip
Olíuflutningaskip sem bar fána Panama hvarf á Hormússundi án nokkurra ummerkja seint á laugardagskvöld. Bandaríkin hafa ásakað Íran um að hafa hertekið skipið.

Netanjahú varar við írönsku kjarnorkusprengjuregni í Evrópu
Ísraelski forsætisráðherrann er ósáttur við tilraunir Evrópuríkja til að halda lífi í kjarnorkusamningnum við Íran.

Samkomulag við Íran er hvergi nærri í sjónmáli
Bretum, Frökkum og Þjóðverjum gengur erfiðlega að komast að samkomulagi við stjórnvöld í Íran um að halda áfram að framfylgja JCPOA-kjarnorkusamningnum sem ríkin fjögur, auk Bandaríkjanna, Kína, Rússlands og Evrópusambandsins, gerðu árið 2015.

Reyna að bjarga kjarnorkusamningnum við Íran
Evrópskir utanríkisráðherrar funda nú um hvernig hægt sé að lægja öldurnar á milli stjórnvalda í Teheran annars vegar og Washington-borg hins vegar.

Bretar tilbúnir að sleppa íranska olíuskipinu að uppfyltum skilyrðum
Bretar vilja láta fullvissa sig um að skipið muni ekki flytja olíu til Sýrlands.