Íran

Fréttamynd

Íranar svara í sömu mynt

Donald Trump Bandaríkjaforseti ákvað í gær að flokka skyldi byltingarvarðasveitir íranska hersins sem hryðjuverkasamtök.

Erlent
Fréttamynd

Borgir rýmdar vegna flóða í Íran

70 írönsk þorp hafa verið rýmd vegna flóða sem hafa kostað um 70 manns lífið á síðustu vikum. Áformað er að íbúar sex borga og bæja í suðvestur hluta landsins yfirgefi heimili sín til varúðarráðstöfunar.

Erlent
Fréttamynd

Forseti Íran í sína fyrstu heimsókn til Írak

Forseti Íran, Hassan Rouhani, mun í vikunni halda í sína fyrstu opinberu heimsókn til nágrannalandsins Írak. Heimsókninni er ætlað að styrkja bönd ríkjanna tveggja sem báðum er stjórnað af síja múslimum.

Erlent
Fréttamynd

Fimmtán létust í flugslysi í Íran

Fimmtán fórust er flutningavél brotlenti á flugvellinum í Karaj-borg í Íran í morgun. Flugvélin virðist hafa farið út af flugbrautinni áður en hún fór í gegnum vegg sem aðskilur flugvöllinn og aðliggjandi íbúðarhverfi

Erlent
Fréttamynd

Pompeo gagnrýndi Obama harðlega

Mike Pompeo, utanríkisráðherra Bandaríkjanna, sagði Obama hafa skaðað orðspor og hlutverk Bandaríkjanna í Mið-Austurlöndum, hafa skaðað bandamenn Bandaríkjanna á svæðinu og ekki staðið nægjanlega í hárinu á Íran.

Erlent
Fréttamynd

Segist í raun hafa rekið Mattis

Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, segist í raun hafa rekið James Mattis, fyrrverandi varnarmálaráðherra Bandaríkjanna. Mattis sagði að af sér í síðasta mánuði vegna þess hann deildi ekki sömu heimsmynd og forsetinn.

Erlent