Indland Þriggja vikna útgöngubann sett á rúmlega milljarð manna á Indlandi Íbúar Indlands, sem eru um 1,3 milljarður manna, eiga að halda sig heima við næstu þrjár vikurnar samkvæmt tilskipun stjórnvalda. Útgöngubannið er talið eitt það strangasta sem sett hefur verið í heiminum vegna útbreiðslu kórónuveirunnar. Erlent 24.3.2020 18:50 Fjórir teknir af lífi vegna hópnauðgunarinnar í Delí Fjórir karlmenn hafa verið teknir af lífi eftir að hafa verið dæmdir til dauða vegna hópnauðgunar og morðs í höfuðborginni Delí sem skók Indland árið 2012. Erlent 20.3.2020 08:36 Á þriðja tug brúðkaupsgesta látnir eftir rútuslys á Indlandi Að minnsta kosti 24 eru látnir eftir að rúta fór út af veginum og hafnaði í fljóti í vestanverðu Indlandi. Erlent 26.2.2020 15:40 Tuttugu látnir eftir óeirðirnar í Delí Til til átaka kom fyrst á sunnudagskvöld þegar íbúar í borginni mótmæltu nýjum lögum um ríkisborgararétt sem eru sögð sett til höfuðs múslimum í landinu. Erlent 26.2.2020 07:03 Sjö létu lífið í mótmælum í Delí Fólkið hafði komið saman til að mótmæla umdeildum nýjum lögum í landinu sem varða ríkisborgararétt og var tækifærið nýtt til mótmæla á meðan Donald Trump Bandaríkjaforseti kom í sína fyrstu opinberu heimsókn til Indlands. Erlent 25.2.2020 08:07 Mikið um dýrðir í fyrstu opinberu heimsókn Trump til Indlands Tónlistarmenn á kameldýrum og þúsundir manna með Trump-grímur tóku á móti Bandaríkjaforseta og konu hans við upphaf Indlandsheimsóknar þeirra í dag. Erlent 24.2.2020 10:23 Hélt 23 börnum í gíslingu eftir að hafa boðið þeim í „afmælisveislu“ Subhash Batham hafði haldið 23 börnum í gíslingu eftir að hafa talið þeim trú um að hann væri að halda afmælisveislu fyrir ársgamla dóttur sína. Erlent 31.1.2020 14:06 Lögregla í Delhi ber ekki kennsl á árásarmenn en ákærir slasaða stúdenta í staðin Enginn úr hópi árásarmanna hefur verið handtekinn en formaður stúdentaráðs háskólans, sem var barin í höfuðið með járnteini í árásinni sem gerð var á sunnudag, hefur verið ákærð fyrir tvö ótengd mál. Erlent 7.1.2020 21:45 Aftökudagur ákveðinn í víðfrægu nauðgunarmáli í Indlandi Dómstólar í Indlandi hafa ákveðið hvenær taka á fjóra menn, sem dæmdir voru fyrir hópnauðgun og morð ungrar konu í Indlandi árið 2012, af lífi. Erlent 7.1.2020 13:46 Indverskir stúdentar mótmæla árás á háskóla Indverskir stúdentar leituðu í dag út á götur og mótmæltu árás sem gerð var á háskóla í Delhi af grímuklæddum mönnum á sunnudag. Erlent 6.1.2020 19:18 Kaldasti dagur Delí síðan mælingar hófust Kuldabylgja gengur nú yfir norðurhluta Indlands. Erlent 31.12.2019 09:32 Norskri konu vísað frá Indlandi vegna mótmæla Tveimur útlendingum hefur verið skipað að yfirgefa landið fyrir að styðja mótmælendur gegn umdeildum lögum ríkisstjórnar Indlands. Erlent 27.12.2019 14:41 Harðnandi mótmæli á Indlandi Mikill fjöldi Indverja hefur mótmælt af krafti síðustu daga eftir að þingið samþykkti umdeilt frumvarp um ríkisborgararétt fyrir innflytjendur aðra en múslima. Forsætisráðherrann segir málið snúast um að skýla ofsóttum. Erlent 16.12.2019 18:09 Rúmlega fjörutíu látnir eftir bruna í verksmiðju Tugir eru látnir eftir að mikill eldur kom upp í verksmiðju í indversku höfuðborginni Nýju-Delí í morgun. Erlent 8.12.2019 07:54 Lést af sárum sínum eftir að kveikt var í henni á leið í dómsal Kona á Indlandi, sem hópur manna bar eld að þegar hún var á leið í dómsal til að bera vitni gegn meintum nauðgurum sínum, er látin af völdum sára sinna. Erlent 7.12.2019 10:30 Skotnir til bana grunaðir um að nauðga og myrða unga konu Lögreglan á Indlandi skaut í morgun fjóra menn til bana sem allir voru grunaðir um að nauðga og síðan myrða unga konu sem starfaði sem dýralæknir í Hyderabad héraði í síðustu viku. Erlent 6.12.2019 07:10 Fjórar fjölskyldur grófust undir múr sem hrundi Sautján manns hið minnsta létu lífið eftir að hafa orðið undir þegar múr hrundi í bæ í suðurhluta Indlands. Erlent 2.12.2019 07:39 Kveiktu í líki konunnar eftir hópnauðgun Fjórir menn játuðu í gær á sig að hafa hópnauðgað og myrt 27 ára gamla konu í suðurhluta Indlands. Brennt lík hennar fannst undir brú í Hyderabad, höfuðborg indverska fylkisins Andhra Pradesh, og eru mennirnir taldir hafa kveikt í líki hennar. Erlent 1.12.2019 10:43 Fjarlægðu 7,4 kílóa nýra úr manni Nýrað var skorið úr 56 ára gömlum manni sem glímdi við lífshættulegan nýrnasjúkdóm sem gerði það að verkum að annað nýrað blés út með þessum hætti. Erlent 26.11.2019 14:49 Tugir látnir eftir að fellibylur skall á Bangladess og Indland Fellibylurinn Bulbul skall á Bangladess og Indland um helgina. Erlent 10.11.2019 23:21 Dæmir hindúum í hag í deilunni um guðshúsin í Ayodhya Hæstiréttur Indlands hefur dæmt á þann veg að heimilt verði að reisa nýtt hindúahof á svæði sem hindúar og múslimar hafa deilt um um margra alda skeið. Erlent 9.11.2019 22:09 Notast við skömmtunarkerfi í Nýju-Delí Gríðarleg mengun er nú í indversku höfuðborginni Nýju-Delí. Erlent 4.11.2019 08:25 Vinna að björgun drengs sem setið hefur fastur í brunni síðan á föstudag Viðbragðsaðilar á Indlandi vinna nú hörðum höndum að björgunaraðgerðum í Tamil Nadu í suðurhluta landsins hvar Sujith Wilson, drengur sem talinn er vera á þriðja aldursári hefur setið fastur á botni 26 metra djúps brunnar síðan á föstudag. Erlent 28.10.2019 18:07 Hindíkennsla í Háskólanum Nám hófst í hindí við Háskóla Íslands í haust og á bilinu 10 til 15 nemendur eru skráðir í fyrstu áfangana. Innlent 24.10.2019 01:26 Fjórir drukknuðu eftir sjálfumyndatöku Nýgift kona og þrír fjölskyldumeðlimir hennar drukknuðu þegar fólkið var að taka sjálfu, eða selfie, út í miðju uppistöðulóni á Indlandi á dögunum. Erlent 8.10.2019 08:32 Yfirvöld í Katar rannsaka ekki dauðsföll hundruð erlendra verkamanna Yfirvöld í Katar hafa ekki rannsakað skyndileg dauðsföll hundruð erlendra verkamanna þar í landi. Erlent 7.10.2019 21:13 Tískufyrirmyndin Gandhi Í gær voru liðin 150 ár frá fæðingu stjórnmála- og trúarleiðtogans Mahatma Gandhi. Hann er kannski þekktur fyrir eitthvað annað en að vera tískufyrirmynd en samband hans við föt var mjög djúpstætt og táknrænt. Tíska og hönnun 3.10.2019 01:01 Á annað hundrað látnir vegna flóða á Indlandi Einna verst er ástandið í Patna í Bihar-héraði þar sem vatnsmagnið er þvílíkt að íbúar ferðast um götur borgarinnar á bátum. Erlent 30.9.2019 07:20 Trump segist eiga Nóbelsverðlaun skilið Donald Trump, Bandaríkjaforseti, fundaði í dag með Imran Khan forsætisráðherra Pakistan, í New York þar sem Allsherjarþing Sameinuðu þjóðanna fer fram í vikunni. Á blaðamannafundi leiðtoganna ræddu þeir meðal annars átökin í Kasmír ríki en Trump var ákveðinn í að leysa deilurnar. Erlent 23.9.2019 20:59 Minnst tólf ferðamenn látnir eftir að bát hvolfdi Minnst tólf ferðamenn létust þegar útsýnisbát hvolfdi í Godavari ánni á suðurhluta Indlands á sunnudag. Minnst 25 annarra er saknað segja yfirvöld. Erlent 15.9.2019 15:32 « ‹ 6 7 8 9 10 11 12 13 … 13 ›
Þriggja vikna útgöngubann sett á rúmlega milljarð manna á Indlandi Íbúar Indlands, sem eru um 1,3 milljarður manna, eiga að halda sig heima við næstu þrjár vikurnar samkvæmt tilskipun stjórnvalda. Útgöngubannið er talið eitt það strangasta sem sett hefur verið í heiminum vegna útbreiðslu kórónuveirunnar. Erlent 24.3.2020 18:50
Fjórir teknir af lífi vegna hópnauðgunarinnar í Delí Fjórir karlmenn hafa verið teknir af lífi eftir að hafa verið dæmdir til dauða vegna hópnauðgunar og morðs í höfuðborginni Delí sem skók Indland árið 2012. Erlent 20.3.2020 08:36
Á þriðja tug brúðkaupsgesta látnir eftir rútuslys á Indlandi Að minnsta kosti 24 eru látnir eftir að rúta fór út af veginum og hafnaði í fljóti í vestanverðu Indlandi. Erlent 26.2.2020 15:40
Tuttugu látnir eftir óeirðirnar í Delí Til til átaka kom fyrst á sunnudagskvöld þegar íbúar í borginni mótmæltu nýjum lögum um ríkisborgararétt sem eru sögð sett til höfuðs múslimum í landinu. Erlent 26.2.2020 07:03
Sjö létu lífið í mótmælum í Delí Fólkið hafði komið saman til að mótmæla umdeildum nýjum lögum í landinu sem varða ríkisborgararétt og var tækifærið nýtt til mótmæla á meðan Donald Trump Bandaríkjaforseti kom í sína fyrstu opinberu heimsókn til Indlands. Erlent 25.2.2020 08:07
Mikið um dýrðir í fyrstu opinberu heimsókn Trump til Indlands Tónlistarmenn á kameldýrum og þúsundir manna með Trump-grímur tóku á móti Bandaríkjaforseta og konu hans við upphaf Indlandsheimsóknar þeirra í dag. Erlent 24.2.2020 10:23
Hélt 23 börnum í gíslingu eftir að hafa boðið þeim í „afmælisveislu“ Subhash Batham hafði haldið 23 börnum í gíslingu eftir að hafa talið þeim trú um að hann væri að halda afmælisveislu fyrir ársgamla dóttur sína. Erlent 31.1.2020 14:06
Lögregla í Delhi ber ekki kennsl á árásarmenn en ákærir slasaða stúdenta í staðin Enginn úr hópi árásarmanna hefur verið handtekinn en formaður stúdentaráðs háskólans, sem var barin í höfuðið með járnteini í árásinni sem gerð var á sunnudag, hefur verið ákærð fyrir tvö ótengd mál. Erlent 7.1.2020 21:45
Aftökudagur ákveðinn í víðfrægu nauðgunarmáli í Indlandi Dómstólar í Indlandi hafa ákveðið hvenær taka á fjóra menn, sem dæmdir voru fyrir hópnauðgun og morð ungrar konu í Indlandi árið 2012, af lífi. Erlent 7.1.2020 13:46
Indverskir stúdentar mótmæla árás á háskóla Indverskir stúdentar leituðu í dag út á götur og mótmæltu árás sem gerð var á háskóla í Delhi af grímuklæddum mönnum á sunnudag. Erlent 6.1.2020 19:18
Kaldasti dagur Delí síðan mælingar hófust Kuldabylgja gengur nú yfir norðurhluta Indlands. Erlent 31.12.2019 09:32
Norskri konu vísað frá Indlandi vegna mótmæla Tveimur útlendingum hefur verið skipað að yfirgefa landið fyrir að styðja mótmælendur gegn umdeildum lögum ríkisstjórnar Indlands. Erlent 27.12.2019 14:41
Harðnandi mótmæli á Indlandi Mikill fjöldi Indverja hefur mótmælt af krafti síðustu daga eftir að þingið samþykkti umdeilt frumvarp um ríkisborgararétt fyrir innflytjendur aðra en múslima. Forsætisráðherrann segir málið snúast um að skýla ofsóttum. Erlent 16.12.2019 18:09
Rúmlega fjörutíu látnir eftir bruna í verksmiðju Tugir eru látnir eftir að mikill eldur kom upp í verksmiðju í indversku höfuðborginni Nýju-Delí í morgun. Erlent 8.12.2019 07:54
Lést af sárum sínum eftir að kveikt var í henni á leið í dómsal Kona á Indlandi, sem hópur manna bar eld að þegar hún var á leið í dómsal til að bera vitni gegn meintum nauðgurum sínum, er látin af völdum sára sinna. Erlent 7.12.2019 10:30
Skotnir til bana grunaðir um að nauðga og myrða unga konu Lögreglan á Indlandi skaut í morgun fjóra menn til bana sem allir voru grunaðir um að nauðga og síðan myrða unga konu sem starfaði sem dýralæknir í Hyderabad héraði í síðustu viku. Erlent 6.12.2019 07:10
Fjórar fjölskyldur grófust undir múr sem hrundi Sautján manns hið minnsta létu lífið eftir að hafa orðið undir þegar múr hrundi í bæ í suðurhluta Indlands. Erlent 2.12.2019 07:39
Kveiktu í líki konunnar eftir hópnauðgun Fjórir menn játuðu í gær á sig að hafa hópnauðgað og myrt 27 ára gamla konu í suðurhluta Indlands. Brennt lík hennar fannst undir brú í Hyderabad, höfuðborg indverska fylkisins Andhra Pradesh, og eru mennirnir taldir hafa kveikt í líki hennar. Erlent 1.12.2019 10:43
Fjarlægðu 7,4 kílóa nýra úr manni Nýrað var skorið úr 56 ára gömlum manni sem glímdi við lífshættulegan nýrnasjúkdóm sem gerði það að verkum að annað nýrað blés út með þessum hætti. Erlent 26.11.2019 14:49
Tugir látnir eftir að fellibylur skall á Bangladess og Indland Fellibylurinn Bulbul skall á Bangladess og Indland um helgina. Erlent 10.11.2019 23:21
Dæmir hindúum í hag í deilunni um guðshúsin í Ayodhya Hæstiréttur Indlands hefur dæmt á þann veg að heimilt verði að reisa nýtt hindúahof á svæði sem hindúar og múslimar hafa deilt um um margra alda skeið. Erlent 9.11.2019 22:09
Notast við skömmtunarkerfi í Nýju-Delí Gríðarleg mengun er nú í indversku höfuðborginni Nýju-Delí. Erlent 4.11.2019 08:25
Vinna að björgun drengs sem setið hefur fastur í brunni síðan á föstudag Viðbragðsaðilar á Indlandi vinna nú hörðum höndum að björgunaraðgerðum í Tamil Nadu í suðurhluta landsins hvar Sujith Wilson, drengur sem talinn er vera á þriðja aldursári hefur setið fastur á botni 26 metra djúps brunnar síðan á föstudag. Erlent 28.10.2019 18:07
Hindíkennsla í Háskólanum Nám hófst í hindí við Háskóla Íslands í haust og á bilinu 10 til 15 nemendur eru skráðir í fyrstu áfangana. Innlent 24.10.2019 01:26
Fjórir drukknuðu eftir sjálfumyndatöku Nýgift kona og þrír fjölskyldumeðlimir hennar drukknuðu þegar fólkið var að taka sjálfu, eða selfie, út í miðju uppistöðulóni á Indlandi á dögunum. Erlent 8.10.2019 08:32
Yfirvöld í Katar rannsaka ekki dauðsföll hundruð erlendra verkamanna Yfirvöld í Katar hafa ekki rannsakað skyndileg dauðsföll hundruð erlendra verkamanna þar í landi. Erlent 7.10.2019 21:13
Tískufyrirmyndin Gandhi Í gær voru liðin 150 ár frá fæðingu stjórnmála- og trúarleiðtogans Mahatma Gandhi. Hann er kannski þekktur fyrir eitthvað annað en að vera tískufyrirmynd en samband hans við föt var mjög djúpstætt og táknrænt. Tíska og hönnun 3.10.2019 01:01
Á annað hundrað látnir vegna flóða á Indlandi Einna verst er ástandið í Patna í Bihar-héraði þar sem vatnsmagnið er þvílíkt að íbúar ferðast um götur borgarinnar á bátum. Erlent 30.9.2019 07:20
Trump segist eiga Nóbelsverðlaun skilið Donald Trump, Bandaríkjaforseti, fundaði í dag með Imran Khan forsætisráðherra Pakistan, í New York þar sem Allsherjarþing Sameinuðu þjóðanna fer fram í vikunni. Á blaðamannafundi leiðtoganna ræddu þeir meðal annars átökin í Kasmír ríki en Trump var ákveðinn í að leysa deilurnar. Erlent 23.9.2019 20:59
Minnst tólf ferðamenn látnir eftir að bát hvolfdi Minnst tólf ferðamenn létust þegar útsýnisbát hvolfdi í Godavari ánni á suðurhluta Indlands á sunnudag. Minnst 25 annarra er saknað segja yfirvöld. Erlent 15.9.2019 15:32
Uppgjörið: Króatía - Slóvenía 29-26 | Dagur stýrði Króötum til sigurs og sendi strákana okkar heim Handbolti
Stærsta kristal-amfetamínmál sögunnar: Sagði bílinn fluttan inn vegna kvikmyndaverkefnis Innlent