Kjaramál Næsti fundur hjá ríkissáttasemjara eftir viku Efling, VR og Verkalýðsfélag Akraness funduðu með Samtökum atvinnulífsins hjá ríkissáttasemjara í morgun. Tímaramminn er orðinn naumur að sögn formanns Verkalýðsfélags Akraness sem segist vona það besta en búa sig undir það versta. Boðað hefur verið til næsta fundar hjá ríkissáttasemjara á miðvikudaginn í næstu viku. Innlent 9.1.2019 14:03 SA býður afturvirkni með skilmálum Framkvæmdastjóri SA segir samtökin reiðubúin að fallast á kröfu um afturvirkni samninga verði samið á skynsamlegum nótum fyrir mánaðamót. Verkalýðshreyfingin hefur lagt mikla áherslu á afturvirknina. Deiluaðilar funda öðru sinni hjá ríkissáttasemjara í dag. Innlent 8.1.2019 22:19 Kröfur Starfsgreinasambandsins verði settar í stefnu Sósíalistaflokksins Á félagsfundi Sósíalistaflokksins verður lögð fram sú tillaga að kröfugerð Starfsgreinasambandsins verði hluti af stefnu Sósíalistaflokksins. Innlent 6.1.2019 10:05 Missum yfirleitt tökin á toppi hagsveiflunnar Eftir ríflegar launahækkanir á umliðnum árum er hlutfall launa af verðmætasköpun atvinnulífsins orðið það hæsta hér á landi á meðal aðildarríkja Efnahags- og framfarastofnunarinnar. Viðskipti innlent 4.1.2019 20:22 Segir algeran jöfnuð óæskilegan Konráð S. Guðjónsson, hagfræðingur Viðskiptaráðs, var gestur í Bítinu á Bylgjunni morgun og ræddi hann þar skoðun Viðskiptaráðs sem birt var í gær og kröfur verkalýðshreyfingarinnar. Viðskipti innlent 4.1.2019 10:56 Innan við 3% atvinnulaus í nóvember Þegar leiðrétt hefur verið fyrir árstíðabundnum breytingum var atvinnuleysið 3,6% í nóvember. Innlent 4.1.2019 09:42 Nýársheit um yfirlætislausa umræðu Mikil umræða er nú eðlilega um stöðuna í kjaramálum í landinu. Skoðun 3.1.2019 16:03 „Þetta er ekki mín skoðun. Þetta er staðreynd“ Bjarni Benediktsson útskýrir orð sín um lágmarkslaun. Innlent 3.1.2019 15:42 Þolinmæði þeirra í Verkalýðsfélagi Grindavíkur á þrotum Stefnir í að félagið fari úr Starfsgreinasambandinu til liðs við Eflingu og Verkalýðsfélag Akraness. Innlent 3.1.2019 15:35 Félagar í SÍ búa sig til brottfarar Sýður á keipum í Sjómannafélagi Íslands. Innlent 3.1.2019 10:37 Næstu skref Framsýnar í kjaramálum skýrast á fyrstu tveimur vikum ársins Samþykkt var á fjölmennum fundi félagsmanna fyrir helgi að veita formanni umboð til þess að draga samningsumboðið til baka frá SGS. Innlent 2.1.2019 22:16 Einstæð þriggja barna móðir reynir að lifa af mánuð á lágmarkslaunum Anna Lára Friðfinnsdóttir, starfsmaður á fjármálasviði WOW air, ætlar annað árið í röð að fylgjast vel með peningunum í janúar. Innlent 2.1.2019 16:50 Sólveig Anna valin maður ársins af fréttastofunni Sólveig Anna Jónsdóttir er valin maður ársins 2018 af fréttastofu Stöðvar 2, Vísis og Bylgjunnar fyrir óvænta, einarða og hvassa verkalýðsbaráttu. Innlent 31.12.2018 15:41 Ríkisráð kom saman á Bessastöðum Staðan á vinnumarkaði verður eitt stærsta verkefni ríkisstjórnarinnar á nýju ári að sögn ráðherra. Tillögur að breytingum í þágu umferðaröryggis verða kynntar fljótlega á nýju ári. Venju samkvæmt á gamlársdag kom ríkisráð saman til fundar á Bessastöðum í morgun. Innlent 31.12.2018 12:31 Laun verði að duga fyrir framfærslu Forseti ASÍ segir markmið árið 2015 hafi verið að fólk gæti lifað á lægstu laununum, þeim markmiðum hafi ekki enn verið náð. Formaður Samtaka iðnaðarins, segir atvinnurekendur hafa staðiðíþeirri trú, í kjarasamningagerð 2015, að verið væri að nálgast norrænt samningalíkan til að koma á meiri stöðugleika í samfélaginu. Innlent 30.12.2018 18:06 Segir samskipti við verkalýðshreyfinguna mikil og góð Katrín Jakobsdóttir,forsætisráðherra er ósammála Styrmi Gunnarssyni fyrrverandi ritstjóra Morgunblaðsins sem segir að VG hafi misst tengslin við Verkalýðshreyfinguna. Innlent 30.12.2018 13:26 Styrmir segir „unga fólkið“ í ríkisstjórninni ekki vita hvað geti verið í vændum Styrmir Gunnarsson fyrrverandi ritstjóri Morgunblaðsins segir stjórnmálamenn ekki átta sig á undiröldu kjaramála í samfélaginu. Innlent 30.12.2018 12:24 Ferlið hjá sáttasemjara hafið Formaður Eflingar segist viss um að það hafi verið rétt ákvörðun að vísa deilunni til ríkissáttasemjara. Framkvæmdastjóri SA leggur áherslu á að samhliða haldi samningaviðræður við aðra aðila áfram. Innlent 28.12.2018 22:16 Framsýn íhugar að skilja sig frá Starfsgreinasambandinu Stéttarfélagið Framsýn hefur samþykkt að draga til baka samningsumboð Starfsgreinasambands Íslands fyrir sína hönd til baka, miði samningaviðræðum sambandsins við Samtök atvinnulífsins ekki áfram í byrjun næsta árs. Þetta kemur fram í tilkynningu félagsins sem barst fréttastofu nú í kvöld. Innlent 28.12.2018 22:19 Leggja áherslu á að sett verði upp áætlun fyrir viðræðurnar Vilhjálmur Birgisson, formaður Verkalýðsfélags Akraness, býst ekki við löngum fundi hjá ríkissáttasemjara í dag. Innlent 28.12.2018 11:40 Félögin þrjú gera kröfu um afturvirkni Efling, VR og Verkalýðsfélag Akraness funda með SA í húsakynnum ríkissáttasemjara á morgun. Félögin slitu sig nýverið úr samfloti með Starfsgreinasambandinu. Formaður VLFA væntir ekki stórtíðinda af fundinum en félögin muni ganga hart eftir svörum frá SA. Innlent 27.12.2018 07:06 Ummæli ársins: Klaustursmálið, drullusokkur og maðurinn sem gleypti Messi Nokkur af eftirminnilegustu ummælum ársins 2018. Innlent 12.12.2018 10:54 Segir Fréttablaðið „standa sig einna verst“ í umfjöllun um kjaramál Ragnar Þór Ingólfsson, formaður VR, segir skrif Kristínar Þorsteinsdóttur útgefanda og fyrrverandi ritstjóra vera öfgafull níðskrif. Innlent 23.12.2018 16:41 Segir SA ýkja kröfur verkalýðsfélaganna Formaður VR býst við að fleiri verkalýðsfélög komi í samflot með Eflingu, VR og Verkalýðsfélagi Akraness sem vísuðu kjaradeilu sinni við samtök atvinnulífsins til ríkissáttasemjara í dag. Innlent 21.12.2018 17:43 Boðar deiluaðila á fund milli jóla og nýárs Bryndís Hlöðversdóttir ríkissáttasemjari hefur boðað fulltrúa Erlingar, VR og Verkalýðsfélags Akraness á fund með Samtökum atvinnulífsins á milli jóla og nýárs, föstudaginn 28. desember. Innlent 21.12.2018 15:00 Vísa kjaradeilu til ríkissáttasemjara Stéttarfélögin VR, Efling og Verkalýðsfélag Akraness hafa tekið ákvörðun um að vísa kjaradeilu sinni við Samtök atvinnulífsins til ríkissáttasemjara. Innlent 21.12.2018 12:21 Framkvæmdastjóri SA segir fjölda við samningaborðið ekki breyta því sem er til skiptanna Tvö fjölmennustu stéttarfélög landsins, Efling, VR og Verkalýðsfélag Akraness munu að öllum líkindum vísa kjaradeilu félaganna og Samtaka atvinnulífsins til ríkissáttasemjara á morgun. Innlent 20.12.2018 21:44 Gulu vestin hennar Kolbrúnar Kolbrún Bergþórsdóttir skrifar leiðara Fréttablaðsins síðasta mánudag og fjallar um gul vesti og kröfur VR vegna komandi kjarasamninga. Skoðun 20.12.2018 15:47 Útlit fyrir að nokkur félög vísi deilu til ríkissáttasemjara fyrir helgi Efling og VR og jafnvel fleiri verkalýðsfélög munu vísa kjaradeilu sinni við Samtök atvinnulífsins til ríkissáttasemjara fyrir jól, jafnvel í dag. Innlent 20.12.2018 13:30 „SGS mun halda viðræðum áfram af krafti“ Starfsgreinasambandið hefur sent frá sér tilkynningu í kjölfar frétta af því að Efling og Verkalýðsfélag Akraness hafa ákveðið að draga samningsumboð sitt til SGS til baka. Innlent 20.12.2018 10:55 « ‹ 119 120 121 122 123 124 125 126 127 … 156 ›
Næsti fundur hjá ríkissáttasemjara eftir viku Efling, VR og Verkalýðsfélag Akraness funduðu með Samtökum atvinnulífsins hjá ríkissáttasemjara í morgun. Tímaramminn er orðinn naumur að sögn formanns Verkalýðsfélags Akraness sem segist vona það besta en búa sig undir það versta. Boðað hefur verið til næsta fundar hjá ríkissáttasemjara á miðvikudaginn í næstu viku. Innlent 9.1.2019 14:03
SA býður afturvirkni með skilmálum Framkvæmdastjóri SA segir samtökin reiðubúin að fallast á kröfu um afturvirkni samninga verði samið á skynsamlegum nótum fyrir mánaðamót. Verkalýðshreyfingin hefur lagt mikla áherslu á afturvirknina. Deiluaðilar funda öðru sinni hjá ríkissáttasemjara í dag. Innlent 8.1.2019 22:19
Kröfur Starfsgreinasambandsins verði settar í stefnu Sósíalistaflokksins Á félagsfundi Sósíalistaflokksins verður lögð fram sú tillaga að kröfugerð Starfsgreinasambandsins verði hluti af stefnu Sósíalistaflokksins. Innlent 6.1.2019 10:05
Missum yfirleitt tökin á toppi hagsveiflunnar Eftir ríflegar launahækkanir á umliðnum árum er hlutfall launa af verðmætasköpun atvinnulífsins orðið það hæsta hér á landi á meðal aðildarríkja Efnahags- og framfarastofnunarinnar. Viðskipti innlent 4.1.2019 20:22
Segir algeran jöfnuð óæskilegan Konráð S. Guðjónsson, hagfræðingur Viðskiptaráðs, var gestur í Bítinu á Bylgjunni morgun og ræddi hann þar skoðun Viðskiptaráðs sem birt var í gær og kröfur verkalýðshreyfingarinnar. Viðskipti innlent 4.1.2019 10:56
Innan við 3% atvinnulaus í nóvember Þegar leiðrétt hefur verið fyrir árstíðabundnum breytingum var atvinnuleysið 3,6% í nóvember. Innlent 4.1.2019 09:42
Nýársheit um yfirlætislausa umræðu Mikil umræða er nú eðlilega um stöðuna í kjaramálum í landinu. Skoðun 3.1.2019 16:03
„Þetta er ekki mín skoðun. Þetta er staðreynd“ Bjarni Benediktsson útskýrir orð sín um lágmarkslaun. Innlent 3.1.2019 15:42
Þolinmæði þeirra í Verkalýðsfélagi Grindavíkur á þrotum Stefnir í að félagið fari úr Starfsgreinasambandinu til liðs við Eflingu og Verkalýðsfélag Akraness. Innlent 3.1.2019 15:35
Næstu skref Framsýnar í kjaramálum skýrast á fyrstu tveimur vikum ársins Samþykkt var á fjölmennum fundi félagsmanna fyrir helgi að veita formanni umboð til þess að draga samningsumboðið til baka frá SGS. Innlent 2.1.2019 22:16
Einstæð þriggja barna móðir reynir að lifa af mánuð á lágmarkslaunum Anna Lára Friðfinnsdóttir, starfsmaður á fjármálasviði WOW air, ætlar annað árið í röð að fylgjast vel með peningunum í janúar. Innlent 2.1.2019 16:50
Sólveig Anna valin maður ársins af fréttastofunni Sólveig Anna Jónsdóttir er valin maður ársins 2018 af fréttastofu Stöðvar 2, Vísis og Bylgjunnar fyrir óvænta, einarða og hvassa verkalýðsbaráttu. Innlent 31.12.2018 15:41
Ríkisráð kom saman á Bessastöðum Staðan á vinnumarkaði verður eitt stærsta verkefni ríkisstjórnarinnar á nýju ári að sögn ráðherra. Tillögur að breytingum í þágu umferðaröryggis verða kynntar fljótlega á nýju ári. Venju samkvæmt á gamlársdag kom ríkisráð saman til fundar á Bessastöðum í morgun. Innlent 31.12.2018 12:31
Laun verði að duga fyrir framfærslu Forseti ASÍ segir markmið árið 2015 hafi verið að fólk gæti lifað á lægstu laununum, þeim markmiðum hafi ekki enn verið náð. Formaður Samtaka iðnaðarins, segir atvinnurekendur hafa staðiðíþeirri trú, í kjarasamningagerð 2015, að verið væri að nálgast norrænt samningalíkan til að koma á meiri stöðugleika í samfélaginu. Innlent 30.12.2018 18:06
Segir samskipti við verkalýðshreyfinguna mikil og góð Katrín Jakobsdóttir,forsætisráðherra er ósammála Styrmi Gunnarssyni fyrrverandi ritstjóra Morgunblaðsins sem segir að VG hafi misst tengslin við Verkalýðshreyfinguna. Innlent 30.12.2018 13:26
Styrmir segir „unga fólkið“ í ríkisstjórninni ekki vita hvað geti verið í vændum Styrmir Gunnarsson fyrrverandi ritstjóri Morgunblaðsins segir stjórnmálamenn ekki átta sig á undiröldu kjaramála í samfélaginu. Innlent 30.12.2018 12:24
Ferlið hjá sáttasemjara hafið Formaður Eflingar segist viss um að það hafi verið rétt ákvörðun að vísa deilunni til ríkissáttasemjara. Framkvæmdastjóri SA leggur áherslu á að samhliða haldi samningaviðræður við aðra aðila áfram. Innlent 28.12.2018 22:16
Framsýn íhugar að skilja sig frá Starfsgreinasambandinu Stéttarfélagið Framsýn hefur samþykkt að draga til baka samningsumboð Starfsgreinasambands Íslands fyrir sína hönd til baka, miði samningaviðræðum sambandsins við Samtök atvinnulífsins ekki áfram í byrjun næsta árs. Þetta kemur fram í tilkynningu félagsins sem barst fréttastofu nú í kvöld. Innlent 28.12.2018 22:19
Leggja áherslu á að sett verði upp áætlun fyrir viðræðurnar Vilhjálmur Birgisson, formaður Verkalýðsfélags Akraness, býst ekki við löngum fundi hjá ríkissáttasemjara í dag. Innlent 28.12.2018 11:40
Félögin þrjú gera kröfu um afturvirkni Efling, VR og Verkalýðsfélag Akraness funda með SA í húsakynnum ríkissáttasemjara á morgun. Félögin slitu sig nýverið úr samfloti með Starfsgreinasambandinu. Formaður VLFA væntir ekki stórtíðinda af fundinum en félögin muni ganga hart eftir svörum frá SA. Innlent 27.12.2018 07:06
Ummæli ársins: Klaustursmálið, drullusokkur og maðurinn sem gleypti Messi Nokkur af eftirminnilegustu ummælum ársins 2018. Innlent 12.12.2018 10:54
Segir Fréttablaðið „standa sig einna verst“ í umfjöllun um kjaramál Ragnar Þór Ingólfsson, formaður VR, segir skrif Kristínar Þorsteinsdóttur útgefanda og fyrrverandi ritstjóra vera öfgafull níðskrif. Innlent 23.12.2018 16:41
Segir SA ýkja kröfur verkalýðsfélaganna Formaður VR býst við að fleiri verkalýðsfélög komi í samflot með Eflingu, VR og Verkalýðsfélagi Akraness sem vísuðu kjaradeilu sinni við samtök atvinnulífsins til ríkissáttasemjara í dag. Innlent 21.12.2018 17:43
Boðar deiluaðila á fund milli jóla og nýárs Bryndís Hlöðversdóttir ríkissáttasemjari hefur boðað fulltrúa Erlingar, VR og Verkalýðsfélags Akraness á fund með Samtökum atvinnulífsins á milli jóla og nýárs, föstudaginn 28. desember. Innlent 21.12.2018 15:00
Vísa kjaradeilu til ríkissáttasemjara Stéttarfélögin VR, Efling og Verkalýðsfélag Akraness hafa tekið ákvörðun um að vísa kjaradeilu sinni við Samtök atvinnulífsins til ríkissáttasemjara. Innlent 21.12.2018 12:21
Framkvæmdastjóri SA segir fjölda við samningaborðið ekki breyta því sem er til skiptanna Tvö fjölmennustu stéttarfélög landsins, Efling, VR og Verkalýðsfélag Akraness munu að öllum líkindum vísa kjaradeilu félaganna og Samtaka atvinnulífsins til ríkissáttasemjara á morgun. Innlent 20.12.2018 21:44
Gulu vestin hennar Kolbrúnar Kolbrún Bergþórsdóttir skrifar leiðara Fréttablaðsins síðasta mánudag og fjallar um gul vesti og kröfur VR vegna komandi kjarasamninga. Skoðun 20.12.2018 15:47
Útlit fyrir að nokkur félög vísi deilu til ríkissáttasemjara fyrir helgi Efling og VR og jafnvel fleiri verkalýðsfélög munu vísa kjaradeilu sinni við Samtök atvinnulífsins til ríkissáttasemjara fyrir jól, jafnvel í dag. Innlent 20.12.2018 13:30
„SGS mun halda viðræðum áfram af krafti“ Starfsgreinasambandið hefur sent frá sér tilkynningu í kjölfar frétta af því að Efling og Verkalýðsfélag Akraness hafa ákveðið að draga samningsumboð sitt til SGS til baka. Innlent 20.12.2018 10:55