Hafnarfjörður „Þetta mál snýst ekki um mig og Dag B. Eggertsson“ Fjármálaráðherra gefur lítið fyrir gagnrýni formanns Miðflokksins um að samgöngusáttmálinn sé stuðningur við Dag B. Eggertsson. Innlent 28.9.2019 12:12 Skessan veldur usla í Hafnarfirði Sagan um Skessuna í Hafnarfirði, nýtt knattspyrnuhús FH-inga, er eins og besti reyfari - þar sem hundruð milljóna skipta um hendur og meirihlutinn fagnar en minnihlutinn grætur. Íslenski boltinn 27.9.2019 07:34 Segir samgöngusáttmála lífsgæðaáætlun um góðar samgöngur og gott samfélag Samkomulag sem felur í sér 120 milljarða króna vegagerð á höfuðborgarsvæðinu á næstu fimmtán árum, og þar með borgarlínu, var undirritað síðdegis. Engar útfærslur eru á því hvað þetta þýðir í auknar álögur á bíleigendur. Innlent 26.9.2019 21:05 120 milljarðar í samgönguframkvæmdir á höfuðborgarsvæðinu næstu 15 árin Ríkisstjórnin og sex sveitarfélög á höfuðborgarsvæðinu, Garðabær, Hafnarfjörður, Kópavogur, Mosfellsbær, Reykjavík og Seltjarnarnes undirrituðu í dag sáttmála um uppbyggingu á samgönguinnviðum og almenningssamgöngum á höfuðborgarsvæðinu til fimmtán ára. Sáttmálin gerir ráð fyrir 120 milljarða framkvæmdum í samgöngumannvirkjum á höfuðborgarsvæðinu á tímabilinu. Innlent 26.9.2019 17:20 Samkomulag um uppbyggingu á samgönguinnviðum kynnt í dag Samkomulag ríkisins og sex sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu um uppbyggingu á samgönguinnviðum og almenningssamgöngum á höfuðborgarsvæðinu til fimmtán ára verður undirritað síðar í dag. Innlent 26.9.2019 09:36 Afkoman verri um nær 20 milljarða Afkoma álveranna á Íslandi versnaði um hátt í 20 milljarða króna á milli 2017 og 2018. Samanlagt tap á síðasta ári nam 6,1 milljarði. Má að mestu rekja til hækkunar á heimsmarkaðsverði á súráli. Viðskipti innlent 25.9.2019 02:01 Hafnaboltakylfur, hnífar og hnúajárn á lofti í árás á unglinga við Salaskóla Lögreglunni barst í kvöld tilkynning um að ráðist hefði verið á unglinga við Salaskóla. Innlent 22.9.2019 23:02 Vilja þjónustumiðstöð fyrir Alzheimersjúklinga Alzheimersamtökin vilja hefja formlegar viðræður við Hafnarfjarðarbæ um að fá að setja á fót sérstaka þjónustumiðstöð í nýstofnuðu Lífsgæðasetri í bænum. Innlent 22.9.2019 15:03 Lögðu hald á áfengi og fjármuni í vélhjólaklúbbi Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu hafði í gærkvöld afskipti af samkvæmi á vegum vélhjólaklúbbs í húsi í Hafnarfirði. Lagt var hald á áfengi og fjármuni. Innlent 22.9.2019 07:14 FH tryggði sætið í Pepsi Max deildinni FH tryggði sæti sitt í Pepsi Max deild kvenna að ári með sigri á Aftureldingu í lokaumferð Inkassodeildar kvenna í kvöld. Íslenski boltinn 20.9.2019 21:27 Ræddu ný drög að uppbyggingu samgangna á höfuðborgarsvæðinu Drög að breyttu samkomulagi var sent á bæjarstjóra sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu í gærkvöldi Innlent 19.9.2019 09:34 Á sandi byggði… Merkilega hljótt hefur verið um alvarleg mistök stjórnenda og stjórnar Sorpu, sem kosta munu skattgreiðendur á höfuðborgarsvæðinu hátt á annan milljarð. Skoðun 18.9.2019 07:13 Fyrirliði FH leggur skóna á hilluna eftir tímabilið Davíð Þór Viðarsson segir þetta gott eftir tuttugu tímabil í meistaraflokki. Íslenski boltinn 17.9.2019 10:37 Miðbærinn, hjarta Hafnarfjarðar Á fundi bæjarráðs þann 15. ágúst síðastliðinn var samþykkt að drög að skýrslu (hér eftir skýrsla) frá starfshópi um skipulag miðbæjar Hafnarfjarðar færi á vef bæjarfélagsins í 30 daga til umsagnar. Skoðun 17.9.2019 02:00 40 prósent landsmanna nota mjólkurvörur frá Bolungarvík reglulega Annað árið í röð trónir Fjarðarkaup toppi lista MMR yfir þau fyrirtæki sem Íslendingar mæla helst með. Athygli vekur að mjólkurvinnslan Arna í Bolungarvík, sem var mæld í fyrsta skipti í ár, skýst beint í fimmta sæti listans. Viðskipti innlent 16.9.2019 13:08 Veist að manni með hnífi í Hafnarfirði Sá sem beitti hnífnum var handtekinn á vettvangi og vistaður í fangageymslu og er málið í rannsókn. Innlent 16.9.2019 06:59 Fjórir úr byrjunarliði FH í bikarúrslitunum 2010 verða væntanlega aftur í liðinu níu árum síðar Víkingur og FH mætast í úrslitaleik Mjólkurbikarsins á Laugardalsvelli á morgun en flautað verður til leiks klukkan 17.00. Íslenski boltinn 13.9.2019 09:27 Það verður að ræða erfiðu hlutina á meðan allt leikur í lyndi "Í rauninni væri lang best ef við gætum komið því þannig fyrir að við værum búin að ræða alla mögulega hluti, bara á besta aldri, og þá vissum við svolítið hvernig við vildum bregðast við,“ segir Hulda Guðmundsdóttir, stjórnarformaður Sorgarmiðstöðvarinnar. Innlent 9.9.2019 19:53 Búið að ráða niðurlögum eldsins í álverinu í Straumsvík Kolsvartur reykur sást stíga frá álveri RioTinto í Straumsvík á níunda tímanum í kvöld. Innlent 2.9.2019 21:54 Bíllausir fá ódýrari klippingu Langar að umbuna fólki fyrir að taka strætó, hjóla og ganga. Viðskipti innlent 2.9.2019 14:22 Stephen Curry hársbreidd frá holu í höggi hjá Keili Bandaríska körfuboltastjarnan Stephen Curry er staddur á Íslandi ásamt konu sinni Ayeshu og skellti sér í golf á Hvaleyrarvelli í Hafnarfirði í gær. Golf 2.9.2019 11:11 Segir einkennilegt að gera þurfi mál að barnaverndarmáli svo að þjónusta sé veitt Í vikunni tilkynnti móðir sig til barnaverndar en hún hafði beðið í fimm ár eftir að kerfið tæki á vanda dóttur hennar. Innlent 1.9.2019 17:41 Tvö ker í kerskála þrjú ræst á undan áætlun Slökkt var á umræddum kerskála þann 21. júlí af öryggisástæðum vegna ljósboga sem myndaðist inni í einu kerinu. Innlent 31.8.2019 11:31 Systur unnu 26 milljónir hvor en tveggja milljónamæringa leitað Fimm vinningshafar voru með fyrsta vinning í áttfalda Lottó pottinum síðastliðinn laugardag og skiptu með sér rúmlega 131 milljón króna. Innlent 28.8.2019 10:02 Smíðaði sér áhöld sjálfur Í tilefni níræðisafmælis Ólafs Andrésar Guðmundssonar opnuðu afkomendur hans yfirlitssýningu á smíðisgripum hans að Flatahrauni 3 í Hafnarfirði sem stendur út vikuna. Innlent 28.8.2019 02:00 Móðir tilkynnti sig til barnaverndar Móðir ellefu ára stúlku í Hafnarfirði tilkynnti sjálfa sig til barnaverndar, í samráði við skólann sem stúlkan gengur í, eftir að hafa í fimm ár beðið eftir að kerfið tæki á vanda dóttur hennar sem þarf mikla aðstoð og eftirfylg Innlent 28.8.2019 02:02 Vakti alla í stigagangi í Hafnarfirði Tveir einstaklingar í annarlegu ástandi komust í kast við lögin í nótt að sögn lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu. Innlent 27.8.2019 08:12 Telur ekki ólöglegt að reykja kannabis í sínum húsum Gísli Tryggvason telur dóm yfir skjólstæðingi hans sem dæmdur var fyrir vörslu fíkniefna stangast á við stjórnarskrá. Innlent 26.8.2019 14:41 Ást og friður ef fólk sækir bílana Flensborgarskólinn í Hafnarfirði biðlar til þeirra sem kunni að eiga númerslausa bíla á bílastæðinu við skólann að fjarlægja þá, ella verði bílarnir fjarlægðir næstkomandi mánudag. Innlent 26.8.2019 11:55 Ekið á tvo ljósastaura með tuttugu mínútna millibili Lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu barst tilkynning um umferðaróhapp í Ártúnsbrekku skömmu eftir klukkan 18 í gærkvöldi. Innlent 26.8.2019 06:34 « ‹ 48 49 50 51 52 53 54 55 56 … 59 ›
„Þetta mál snýst ekki um mig og Dag B. Eggertsson“ Fjármálaráðherra gefur lítið fyrir gagnrýni formanns Miðflokksins um að samgöngusáttmálinn sé stuðningur við Dag B. Eggertsson. Innlent 28.9.2019 12:12
Skessan veldur usla í Hafnarfirði Sagan um Skessuna í Hafnarfirði, nýtt knattspyrnuhús FH-inga, er eins og besti reyfari - þar sem hundruð milljóna skipta um hendur og meirihlutinn fagnar en minnihlutinn grætur. Íslenski boltinn 27.9.2019 07:34
Segir samgöngusáttmála lífsgæðaáætlun um góðar samgöngur og gott samfélag Samkomulag sem felur í sér 120 milljarða króna vegagerð á höfuðborgarsvæðinu á næstu fimmtán árum, og þar með borgarlínu, var undirritað síðdegis. Engar útfærslur eru á því hvað þetta þýðir í auknar álögur á bíleigendur. Innlent 26.9.2019 21:05
120 milljarðar í samgönguframkvæmdir á höfuðborgarsvæðinu næstu 15 árin Ríkisstjórnin og sex sveitarfélög á höfuðborgarsvæðinu, Garðabær, Hafnarfjörður, Kópavogur, Mosfellsbær, Reykjavík og Seltjarnarnes undirrituðu í dag sáttmála um uppbyggingu á samgönguinnviðum og almenningssamgöngum á höfuðborgarsvæðinu til fimmtán ára. Sáttmálin gerir ráð fyrir 120 milljarða framkvæmdum í samgöngumannvirkjum á höfuðborgarsvæðinu á tímabilinu. Innlent 26.9.2019 17:20
Samkomulag um uppbyggingu á samgönguinnviðum kynnt í dag Samkomulag ríkisins og sex sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu um uppbyggingu á samgönguinnviðum og almenningssamgöngum á höfuðborgarsvæðinu til fimmtán ára verður undirritað síðar í dag. Innlent 26.9.2019 09:36
Afkoman verri um nær 20 milljarða Afkoma álveranna á Íslandi versnaði um hátt í 20 milljarða króna á milli 2017 og 2018. Samanlagt tap á síðasta ári nam 6,1 milljarði. Má að mestu rekja til hækkunar á heimsmarkaðsverði á súráli. Viðskipti innlent 25.9.2019 02:01
Hafnaboltakylfur, hnífar og hnúajárn á lofti í árás á unglinga við Salaskóla Lögreglunni barst í kvöld tilkynning um að ráðist hefði verið á unglinga við Salaskóla. Innlent 22.9.2019 23:02
Vilja þjónustumiðstöð fyrir Alzheimersjúklinga Alzheimersamtökin vilja hefja formlegar viðræður við Hafnarfjarðarbæ um að fá að setja á fót sérstaka þjónustumiðstöð í nýstofnuðu Lífsgæðasetri í bænum. Innlent 22.9.2019 15:03
Lögðu hald á áfengi og fjármuni í vélhjólaklúbbi Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu hafði í gærkvöld afskipti af samkvæmi á vegum vélhjólaklúbbs í húsi í Hafnarfirði. Lagt var hald á áfengi og fjármuni. Innlent 22.9.2019 07:14
FH tryggði sætið í Pepsi Max deildinni FH tryggði sæti sitt í Pepsi Max deild kvenna að ári með sigri á Aftureldingu í lokaumferð Inkassodeildar kvenna í kvöld. Íslenski boltinn 20.9.2019 21:27
Ræddu ný drög að uppbyggingu samgangna á höfuðborgarsvæðinu Drög að breyttu samkomulagi var sent á bæjarstjóra sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu í gærkvöldi Innlent 19.9.2019 09:34
Á sandi byggði… Merkilega hljótt hefur verið um alvarleg mistök stjórnenda og stjórnar Sorpu, sem kosta munu skattgreiðendur á höfuðborgarsvæðinu hátt á annan milljarð. Skoðun 18.9.2019 07:13
Fyrirliði FH leggur skóna á hilluna eftir tímabilið Davíð Þór Viðarsson segir þetta gott eftir tuttugu tímabil í meistaraflokki. Íslenski boltinn 17.9.2019 10:37
Miðbærinn, hjarta Hafnarfjarðar Á fundi bæjarráðs þann 15. ágúst síðastliðinn var samþykkt að drög að skýrslu (hér eftir skýrsla) frá starfshópi um skipulag miðbæjar Hafnarfjarðar færi á vef bæjarfélagsins í 30 daga til umsagnar. Skoðun 17.9.2019 02:00
40 prósent landsmanna nota mjólkurvörur frá Bolungarvík reglulega Annað árið í röð trónir Fjarðarkaup toppi lista MMR yfir þau fyrirtæki sem Íslendingar mæla helst með. Athygli vekur að mjólkurvinnslan Arna í Bolungarvík, sem var mæld í fyrsta skipti í ár, skýst beint í fimmta sæti listans. Viðskipti innlent 16.9.2019 13:08
Veist að manni með hnífi í Hafnarfirði Sá sem beitti hnífnum var handtekinn á vettvangi og vistaður í fangageymslu og er málið í rannsókn. Innlent 16.9.2019 06:59
Fjórir úr byrjunarliði FH í bikarúrslitunum 2010 verða væntanlega aftur í liðinu níu árum síðar Víkingur og FH mætast í úrslitaleik Mjólkurbikarsins á Laugardalsvelli á morgun en flautað verður til leiks klukkan 17.00. Íslenski boltinn 13.9.2019 09:27
Það verður að ræða erfiðu hlutina á meðan allt leikur í lyndi "Í rauninni væri lang best ef við gætum komið því þannig fyrir að við værum búin að ræða alla mögulega hluti, bara á besta aldri, og þá vissum við svolítið hvernig við vildum bregðast við,“ segir Hulda Guðmundsdóttir, stjórnarformaður Sorgarmiðstöðvarinnar. Innlent 9.9.2019 19:53
Búið að ráða niðurlögum eldsins í álverinu í Straumsvík Kolsvartur reykur sást stíga frá álveri RioTinto í Straumsvík á níunda tímanum í kvöld. Innlent 2.9.2019 21:54
Bíllausir fá ódýrari klippingu Langar að umbuna fólki fyrir að taka strætó, hjóla og ganga. Viðskipti innlent 2.9.2019 14:22
Stephen Curry hársbreidd frá holu í höggi hjá Keili Bandaríska körfuboltastjarnan Stephen Curry er staddur á Íslandi ásamt konu sinni Ayeshu og skellti sér í golf á Hvaleyrarvelli í Hafnarfirði í gær. Golf 2.9.2019 11:11
Segir einkennilegt að gera þurfi mál að barnaverndarmáli svo að þjónusta sé veitt Í vikunni tilkynnti móðir sig til barnaverndar en hún hafði beðið í fimm ár eftir að kerfið tæki á vanda dóttur hennar. Innlent 1.9.2019 17:41
Tvö ker í kerskála þrjú ræst á undan áætlun Slökkt var á umræddum kerskála þann 21. júlí af öryggisástæðum vegna ljósboga sem myndaðist inni í einu kerinu. Innlent 31.8.2019 11:31
Systur unnu 26 milljónir hvor en tveggja milljónamæringa leitað Fimm vinningshafar voru með fyrsta vinning í áttfalda Lottó pottinum síðastliðinn laugardag og skiptu með sér rúmlega 131 milljón króna. Innlent 28.8.2019 10:02
Smíðaði sér áhöld sjálfur Í tilefni níræðisafmælis Ólafs Andrésar Guðmundssonar opnuðu afkomendur hans yfirlitssýningu á smíðisgripum hans að Flatahrauni 3 í Hafnarfirði sem stendur út vikuna. Innlent 28.8.2019 02:00
Móðir tilkynnti sig til barnaverndar Móðir ellefu ára stúlku í Hafnarfirði tilkynnti sjálfa sig til barnaverndar, í samráði við skólann sem stúlkan gengur í, eftir að hafa í fimm ár beðið eftir að kerfið tæki á vanda dóttur hennar sem þarf mikla aðstoð og eftirfylg Innlent 28.8.2019 02:02
Vakti alla í stigagangi í Hafnarfirði Tveir einstaklingar í annarlegu ástandi komust í kast við lögin í nótt að sögn lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu. Innlent 27.8.2019 08:12
Telur ekki ólöglegt að reykja kannabis í sínum húsum Gísli Tryggvason telur dóm yfir skjólstæðingi hans sem dæmdur var fyrir vörslu fíkniefna stangast á við stjórnarskrá. Innlent 26.8.2019 14:41
Ást og friður ef fólk sækir bílana Flensborgarskólinn í Hafnarfirði biðlar til þeirra sem kunni að eiga númerslausa bíla á bílastæðinu við skólann að fjarlægja þá, ella verði bílarnir fjarlægðir næstkomandi mánudag. Innlent 26.8.2019 11:55
Ekið á tvo ljósastaura með tuttugu mínútna millibili Lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu barst tilkynning um umferðaróhapp í Ártúnsbrekku skömmu eftir klukkan 18 í gærkvöldi. Innlent 26.8.2019 06:34