Emmy-verðlaunin Best klæddu stjörnurnar á Emmy verðlaununum Stjörnurnar skinu skært í hátísku á rauða dreglinum í gærkvöldi. Tilefnið var Emmy verðlaunahátíðin sem fór fram í nótt í Peacock leikhúsinu í Los Angeles. Tíska og hönnun 16.9.2024 13:09 Þakkaði fyrir sig á íslensku Bandaríska stórleikkonan Jodie Foster þakkaði sérstaklega fyrir sig á íslensku þegar hún tók við Emmy verðlaununum í nótt fyrir hlutverk sitt í spennuþáttunum True Detective: Night Country. Eins og alþjóð veit voru þættirnir að mestu teknir upp á Dalvík. Bíó og sjónvarp 16.9.2024 11:47 Shogun á spjöld sögunnar á Emmy verðlaunahátíðinni Sjónvarpsþáttaseríur líkt og Shogun, The Bear og Baby Reindeer voru meðal þeirra sería sem hlutu flest verðlaun á Emmy verðlaunahátíðinni sem fram fór í nótt. Hver sería um sig fékk fjögur verðlaun. Bíó og sjónvarp 16.9.2024 09:56 Hafdís segir Emmy tilnefninguna „smá súrrealíska“ Förðunarfræðingurinn Hafdís Pálsdóttir skein skært á Emmy verðlaununum um síðustu helgi þar sem hún og teymið hennar fengu tilnefningu. Blaðamaður ræddi við hana um ferilinn, tilnefninguna og stóra kvöldið. Lífið 10.9.2024 11:31 Íslendingar tilnefndir til Emmy-verðlauna Íslenska tónskáldið Atli Örvarsson er tilnefndur til Emmy-verðlauna í flokki framúrskarandi tónverka fyrir sjónvarpsþættina Silo. Bíó og sjónvarp 17.7.2024 18:50 „Við þurfum ekki að klappa fyrir öllu sem ég geri“ Leikkonan Christina Applegate kom fólki á óvart með því að vera einn kynna á Emmy-verðlaunahátíðinni sem fór fram í gærkvöldi. Lífið 16.1.2024 15:00 Succession, Beef og The Bear sópuðu til sín verðlaunum Segja má að Succession, Beef og The Bear hafi verið sigursælustu sjónvarpsþættir gærkvöldsins á Emmy verðlaunahátíðinni. Bíó og sjónvarp 16.1.2024 06:36 Íslendingur hreppti Emmy-verðlaun Íslendingurinn Sigurjón Friðrik Garðarsson hlaut Emmy-verðlaun ásamt félögum sínum í Stormborn Studios fyrir tæknibrellur í sjónvarpsþáttaröðinni Five Days at Memorial sem var framleidd af Apple TV. Lífið 7.1.2024 17:07 Succession og The Last of Us með flestar Emmy-tilnefningar Tilnefningar til Emmy verðlaunanna voru tilkynntar í dag en verðlaunahátíðin fer fram þann 18. september næstkomandi. Sjónvarpsþættirnir Succession og The Last of Us hlutu flestar tilnefningar. Lífið 12.7.2023 16:54 Succession er Rollsinn í sjónvarpi í dag Fyrsti þáttur í fjórðu og síðustu seríu Succession er kominn inn á Stöð 2+. Sigurjón Kjartansson, handritshöfundur og framleiðandi, kallar þættina Rollsinn í sjónvarpi í dag og segir þá hafa skapað ný viðmið í sjónvarpi fyrir ókomin ár. Lífið samstarf 29.3.2023 14:47 Tískan á Emmy verðlaununum: Fjólubláar pallíettur og ljósblá jakkaföt Emmy-verðlaunahátíðin fór fram í 74. skiptið í gær og skörtuðu stjörnurnar sínu fegursta á gyllta dreglinum. Hvít jakkaföt, bláir kjólar og fjólubláar dragtir fönguðu meðal annars athyglina. Tíska og hönnun 13.9.2022 16:30 Zendaya, Jung-jae, Lizzo og Keaton sigursæl í gær Í nótt fór Emmy-verðlaunahátíðin fram í 74. skiptið. Það var grínistinn Kenan Thompson sem sá um að kynna hátíðina sem var haldin í Microsoft-leikhúsinu í Los Angeles. Bíó og sjónvarp 13.9.2022 06:49 Daði og Matthías tilnefndir til Emmy-verðlauna Tilnefningar til Emmy-verðlaunanna voru birtar í dag en hátíðin fer fram þann 12. september næst komandi. Succession fær flestar tilnefningar í ár eða 25 talsins en rétt á eftir koma þættirnir Ted Lasso og The White Lotus með tuttugu tilnefningar. Lífið 12.7.2022 19:48 Kominn með Emmy og BAFTA-verðlaun í safnið: „Gaman að fara í fínu fötin og pússa sig aðeins“ Daði Einarsson hlaut í gær BAFTA-verðlaun fyrir myndbrellur í þáttunum Witcher. Hann segir að um krefjandi og skemmtilegt verkefni hafi verið að ræða og er með fleiri í vinnslu. Lífið 25.4.2022 22:01 The Crown og Ted Lasso sigurvegarar kvöldsins Drottningardramað The Crown og gamanþættirnir um knattspyrnuþjálfarann Ted Lasso komu, sáu og sigruðu á Emmy-verðlaununum sem veitt voru í nótt. Lífið 20.9.2021 07:28 Krúnan og Mandalorian sópa að sér Emmy tilnefningum Tilnefningar til Emmy verðlaunanna hafa verið tilkynntar og eru þar þáttaraðirnar The Crown og The Mandalorian tilnefningaflestar. Hvor þáttanna er tilnefndur til 24 verðlauna en á eftir fylgja WandaVision, Ted Lasso og Handmaid‘s Tale hvað tilnefningafjölda varðar. Bíó og sjónvarp 13.7.2021 16:42 Schitt's Creek setti met á Emmy-verðlaunahátíðinni Schitt‘s Creek, Succession og Watchmen voru sigurvegarar Emmy-sjónvarpsverðlaunahátíðarinnar sem haldin var í nótt. Lífið 21.9.2020 06:36 Hlegið að Kim og Kendall á Emmy-verðlaununum Raunveruleikastjörnurnar Kim Kardashian og Kendall Jenner veittu verðlaun á Emmy-verðlaununum í Los Angeles á sunnudagskvöldið. Lífið 24.9.2019 10:17 Stal senunni á Emmy-hátíðinni Sjónvarpsþættirnir Game of Thrones, Tsjernóbyl og Fleabag voru á meðal sigurvegara á Emmy-hátíðinni sem fram fór í Los Angeles í nótt. Lífið 23.9.2019 12:26 Game of Thrones halaði inn flest verðlaun á Emmy-hátíðinni Sjónvarpsþættirnir Game of Thrones, Tsjernóbyl og Fleabag voru á meðal sigurvegara á Emmy-hátíðinni sem fram fór í Los Angeles í nótt. Lífið 23.9.2019 07:19 Hildur vann til Emmy-verðlauna Hildur Guðnadóttir vann í nótt til sinna fyrstu Emmy-verðlauna fyrir tónlist sína í þáttunum Tsjernobyl. Bíó og sjónvarp 16.9.2019 07:19 Aron vann Emmy-verðlaun Aron Hjartarson vann Emmy-verðlaun á laugardagskvöld fyrir framúrskarandi skapandi árangur í gagnvirkri miðlun á óskrifuðu atriði. Bíó og sjónvarp 16.9.2019 02:00 Hildur slysaðist inn í kvikmyndabransann Hildur Guðnadóttir byrjaði að læra á selló fjögurra ára og er nú tilnefnd til Emmy-verðlauna fyrir tónlist í þáttunum Chernobyl. Hildur tengdi við mannlegu hlið þáttanna en lagði sig mikið fram við að skilja líka kjarnorkuhliðina. Bíó og sjónvarp 19.7.2019 02:00 Game of Thrones-stjarna tilnefndi sjálfa sig til Emmy-tilnefningar Segja má að Gwendoline Christie hafi hreinlega sótt sér eitt stykki Emmy-tilnefningu. Bíó og sjónvarp 18.7.2019 10:55 Hildur Guðnadóttir tilnefnd til Emmy verðlauna Hildur Guðnadóttir, tónskáld, hefur verið tilnefnd til Emmy verðlauna fyrir tónsmíði sína fyrir þættina Chernobyl. Lífið 16.7.2019 18:16 Frumlegt viðtal við nýtrúlofaða Emmy-parið Mikið var um dýrðir á Emmy-verðlaunahátíðinni sem fram fór í Los Angeles í síðustu viku og mættu sjónvarpsstjörnurnar að vonum prúðbúnar til leiks. Lífið 25.9.2018 15:04 Bónorð í beinni á Emmy-verðlaunahátíðinni Mikið var um dýrðir á Emmy-verðlaunahátíðinni sem fram fór í Los Angeles í nótt og mættu sjónvarpsstjörnurnar að vonum prúðbúnar til leiks. Lífið 18.9.2018 09:43 Þessi unnu Emmy-verðlaun Mikið var um dýrðir á Emmy-verðlaunahátíðinni sem fram fór í Los Angeles í nótt og mættu sjónvarpsstjörnurnar að vonum prúðbúnar til leiks. Bíó og sjónvarp 18.9.2018 09:16 Emmy-verðlaunin 2018: Game of Thrones og Netflix með flestar tilnefningar Verðlaunin, sem heiðra það besta í sjónvarpi á liðnu ári, verða afhent í sjötugasta skipti þann 17. september næstkomandi. Bíó og sjónvarp 12.7.2018 16:48 Þær best klæddu á Emmy-verðlaununum Mikið af fallegum og litríkum kjólum á Emmy hátíðinni. Glamour 18.9.2017 09:47 « ‹ 1 2 3 … 3 ›
Best klæddu stjörnurnar á Emmy verðlaununum Stjörnurnar skinu skært í hátísku á rauða dreglinum í gærkvöldi. Tilefnið var Emmy verðlaunahátíðin sem fór fram í nótt í Peacock leikhúsinu í Los Angeles. Tíska og hönnun 16.9.2024 13:09
Þakkaði fyrir sig á íslensku Bandaríska stórleikkonan Jodie Foster þakkaði sérstaklega fyrir sig á íslensku þegar hún tók við Emmy verðlaununum í nótt fyrir hlutverk sitt í spennuþáttunum True Detective: Night Country. Eins og alþjóð veit voru þættirnir að mestu teknir upp á Dalvík. Bíó og sjónvarp 16.9.2024 11:47
Shogun á spjöld sögunnar á Emmy verðlaunahátíðinni Sjónvarpsþáttaseríur líkt og Shogun, The Bear og Baby Reindeer voru meðal þeirra sería sem hlutu flest verðlaun á Emmy verðlaunahátíðinni sem fram fór í nótt. Hver sería um sig fékk fjögur verðlaun. Bíó og sjónvarp 16.9.2024 09:56
Hafdís segir Emmy tilnefninguna „smá súrrealíska“ Förðunarfræðingurinn Hafdís Pálsdóttir skein skært á Emmy verðlaununum um síðustu helgi þar sem hún og teymið hennar fengu tilnefningu. Blaðamaður ræddi við hana um ferilinn, tilnefninguna og stóra kvöldið. Lífið 10.9.2024 11:31
Íslendingar tilnefndir til Emmy-verðlauna Íslenska tónskáldið Atli Örvarsson er tilnefndur til Emmy-verðlauna í flokki framúrskarandi tónverka fyrir sjónvarpsþættina Silo. Bíó og sjónvarp 17.7.2024 18:50
„Við þurfum ekki að klappa fyrir öllu sem ég geri“ Leikkonan Christina Applegate kom fólki á óvart með því að vera einn kynna á Emmy-verðlaunahátíðinni sem fór fram í gærkvöldi. Lífið 16.1.2024 15:00
Succession, Beef og The Bear sópuðu til sín verðlaunum Segja má að Succession, Beef og The Bear hafi verið sigursælustu sjónvarpsþættir gærkvöldsins á Emmy verðlaunahátíðinni. Bíó og sjónvarp 16.1.2024 06:36
Íslendingur hreppti Emmy-verðlaun Íslendingurinn Sigurjón Friðrik Garðarsson hlaut Emmy-verðlaun ásamt félögum sínum í Stormborn Studios fyrir tæknibrellur í sjónvarpsþáttaröðinni Five Days at Memorial sem var framleidd af Apple TV. Lífið 7.1.2024 17:07
Succession og The Last of Us með flestar Emmy-tilnefningar Tilnefningar til Emmy verðlaunanna voru tilkynntar í dag en verðlaunahátíðin fer fram þann 18. september næstkomandi. Sjónvarpsþættirnir Succession og The Last of Us hlutu flestar tilnefningar. Lífið 12.7.2023 16:54
Succession er Rollsinn í sjónvarpi í dag Fyrsti þáttur í fjórðu og síðustu seríu Succession er kominn inn á Stöð 2+. Sigurjón Kjartansson, handritshöfundur og framleiðandi, kallar þættina Rollsinn í sjónvarpi í dag og segir þá hafa skapað ný viðmið í sjónvarpi fyrir ókomin ár. Lífið samstarf 29.3.2023 14:47
Tískan á Emmy verðlaununum: Fjólubláar pallíettur og ljósblá jakkaföt Emmy-verðlaunahátíðin fór fram í 74. skiptið í gær og skörtuðu stjörnurnar sínu fegursta á gyllta dreglinum. Hvít jakkaföt, bláir kjólar og fjólubláar dragtir fönguðu meðal annars athyglina. Tíska og hönnun 13.9.2022 16:30
Zendaya, Jung-jae, Lizzo og Keaton sigursæl í gær Í nótt fór Emmy-verðlaunahátíðin fram í 74. skiptið. Það var grínistinn Kenan Thompson sem sá um að kynna hátíðina sem var haldin í Microsoft-leikhúsinu í Los Angeles. Bíó og sjónvarp 13.9.2022 06:49
Daði og Matthías tilnefndir til Emmy-verðlauna Tilnefningar til Emmy-verðlaunanna voru birtar í dag en hátíðin fer fram þann 12. september næst komandi. Succession fær flestar tilnefningar í ár eða 25 talsins en rétt á eftir koma þættirnir Ted Lasso og The White Lotus með tuttugu tilnefningar. Lífið 12.7.2022 19:48
Kominn með Emmy og BAFTA-verðlaun í safnið: „Gaman að fara í fínu fötin og pússa sig aðeins“ Daði Einarsson hlaut í gær BAFTA-verðlaun fyrir myndbrellur í þáttunum Witcher. Hann segir að um krefjandi og skemmtilegt verkefni hafi verið að ræða og er með fleiri í vinnslu. Lífið 25.4.2022 22:01
The Crown og Ted Lasso sigurvegarar kvöldsins Drottningardramað The Crown og gamanþættirnir um knattspyrnuþjálfarann Ted Lasso komu, sáu og sigruðu á Emmy-verðlaununum sem veitt voru í nótt. Lífið 20.9.2021 07:28
Krúnan og Mandalorian sópa að sér Emmy tilnefningum Tilnefningar til Emmy verðlaunanna hafa verið tilkynntar og eru þar þáttaraðirnar The Crown og The Mandalorian tilnefningaflestar. Hvor þáttanna er tilnefndur til 24 verðlauna en á eftir fylgja WandaVision, Ted Lasso og Handmaid‘s Tale hvað tilnefningafjölda varðar. Bíó og sjónvarp 13.7.2021 16:42
Schitt's Creek setti met á Emmy-verðlaunahátíðinni Schitt‘s Creek, Succession og Watchmen voru sigurvegarar Emmy-sjónvarpsverðlaunahátíðarinnar sem haldin var í nótt. Lífið 21.9.2020 06:36
Hlegið að Kim og Kendall á Emmy-verðlaununum Raunveruleikastjörnurnar Kim Kardashian og Kendall Jenner veittu verðlaun á Emmy-verðlaununum í Los Angeles á sunnudagskvöldið. Lífið 24.9.2019 10:17
Stal senunni á Emmy-hátíðinni Sjónvarpsþættirnir Game of Thrones, Tsjernóbyl og Fleabag voru á meðal sigurvegara á Emmy-hátíðinni sem fram fór í Los Angeles í nótt. Lífið 23.9.2019 12:26
Game of Thrones halaði inn flest verðlaun á Emmy-hátíðinni Sjónvarpsþættirnir Game of Thrones, Tsjernóbyl og Fleabag voru á meðal sigurvegara á Emmy-hátíðinni sem fram fór í Los Angeles í nótt. Lífið 23.9.2019 07:19
Hildur vann til Emmy-verðlauna Hildur Guðnadóttir vann í nótt til sinna fyrstu Emmy-verðlauna fyrir tónlist sína í þáttunum Tsjernobyl. Bíó og sjónvarp 16.9.2019 07:19
Aron vann Emmy-verðlaun Aron Hjartarson vann Emmy-verðlaun á laugardagskvöld fyrir framúrskarandi skapandi árangur í gagnvirkri miðlun á óskrifuðu atriði. Bíó og sjónvarp 16.9.2019 02:00
Hildur slysaðist inn í kvikmyndabransann Hildur Guðnadóttir byrjaði að læra á selló fjögurra ára og er nú tilnefnd til Emmy-verðlauna fyrir tónlist í þáttunum Chernobyl. Hildur tengdi við mannlegu hlið þáttanna en lagði sig mikið fram við að skilja líka kjarnorkuhliðina. Bíó og sjónvarp 19.7.2019 02:00
Game of Thrones-stjarna tilnefndi sjálfa sig til Emmy-tilnefningar Segja má að Gwendoline Christie hafi hreinlega sótt sér eitt stykki Emmy-tilnefningu. Bíó og sjónvarp 18.7.2019 10:55
Hildur Guðnadóttir tilnefnd til Emmy verðlauna Hildur Guðnadóttir, tónskáld, hefur verið tilnefnd til Emmy verðlauna fyrir tónsmíði sína fyrir þættina Chernobyl. Lífið 16.7.2019 18:16
Frumlegt viðtal við nýtrúlofaða Emmy-parið Mikið var um dýrðir á Emmy-verðlaunahátíðinni sem fram fór í Los Angeles í síðustu viku og mættu sjónvarpsstjörnurnar að vonum prúðbúnar til leiks. Lífið 25.9.2018 15:04
Bónorð í beinni á Emmy-verðlaunahátíðinni Mikið var um dýrðir á Emmy-verðlaunahátíðinni sem fram fór í Los Angeles í nótt og mættu sjónvarpsstjörnurnar að vonum prúðbúnar til leiks. Lífið 18.9.2018 09:43
Þessi unnu Emmy-verðlaun Mikið var um dýrðir á Emmy-verðlaunahátíðinni sem fram fór í Los Angeles í nótt og mættu sjónvarpsstjörnurnar að vonum prúðbúnar til leiks. Bíó og sjónvarp 18.9.2018 09:16
Emmy-verðlaunin 2018: Game of Thrones og Netflix með flestar tilnefningar Verðlaunin, sem heiðra það besta í sjónvarpi á liðnu ári, verða afhent í sjötugasta skipti þann 17. september næstkomandi. Bíó og sjónvarp 12.7.2018 16:48
Þær best klæddu á Emmy-verðlaununum Mikið af fallegum og litríkum kjólum á Emmy hátíðinni. Glamour 18.9.2017 09:47
Uppgjörið: Króatía - Slóvenía 29-26 | Dagur stýrði Króötum til sigurs og sendi strákana okkar heim Handbolti
Stærsta kristal-amfetamínmál sögunnar: Sagði bílinn fluttan inn vegna kvikmyndaverkefnis Innlent