
Kynferðisofbeldi

Siggi hakkari í þriggja ára fangelsi fyrir kynferðisbrot gegn níu drengjum
Héraðsdómur Reykjaness hefur kveðið upp dóm yfir Sigurði Inga Þórðarsyni.

Cosby viðurkenndi brot fyrir áratug
Bill Cosby viðurkenndi í lokuðum vitnisburði hjá lögreglu að hafa greitt konum sem hann átti kynlíf með til að greina ekki frá því.

Ákærður fyrir kynferðisbrot gegn níu drengjum
Sigurður Ingi Þórðarson, betur þekktur undir nafninu Siggi hakkari, hefur áður verið dæmdur fyrir kynferðisbrot gegn ungum dreng.

Dickinson ætlar að falla frá stefnunni ef Cosby biðst afsökunar
Vill að hann viðurkenni verknaðinn.

„Við stóðum enn í dyragættinni þegar hann réðst á mig“
Katherine McKee segir Bill Cosby hafa nauðgað sér.

Trúir ekki þeim sem saka eiginmanninn um kynferðisbrot
Camille Cosby, eiginkona grínistans Bill Cosby, stendur með sínum manni.

Cosby kærður
Sakar Bill Cosby um að hafa nauðgað sér þegar hún var 15 ára gömul.

Segir Cosby hafa þvingað sig til munnmaka
"Hann setti hendur sínar á hnakka minn og þvingaði mig til að setja getnaðarlim sinn uppí munninn og sagði svo: Smakkaðu þetta.“

„Nauðgarinn sleit meyjarhaftið mitt“
„Það eina sem nauðgarinn gat sagt við mig var „Þú mátt fara núna,” segir Elísabet Segler.

Kynferðisofbeldi ekki einkamál þjóða
Nauðganir eiga ekki að vera einkamál þjóða eða samfélaga. Baráttan gegn kynferðisofbeldi er mannréttindabarátta og sem slík er hún óháð landamærum; kynferðisglæpir koma okkur öllum við, hvar á jarðkringlunni sem þeir eru framdir.