
Sænski boltinn

Jón Dagur skoraði og Glódís á toppinn í Svíþjóð
Jón Dagur Þorsteinsson og Glódís Perla Viggósdóttir gerðu það gott í kvöld.

Aron áfram funheitur í Noregi og öflugur sigur Victors
Aron Sigurðarson heldur áfram að fara á kostum í Noregi.

Glódís áfram á toppnum þrátt fyrir jafntefli en Anna Rakel sú eina í sigurliði
Margar íslenskar landsliðskonur í eldlínunni í kvöld.

Hjörtur og félagar upp í 3. sætið eftir endurkomusigur
Íslendingaliðunum á Norðurlöndunum gekk misvel í dag.

Jafntefli hjá Victori fyrir framan 45 þúsund manns og Ari hafði betur gegn Anderlecht
Sigrar og jafntefli hjá íslensku liðunum.

Kolbeinn í byrjaði í sigri AIK
Kolbeinn Sigþórsson var í byrjunarliði AIK sem vann 2-0 sigur gegn Sirius í sænsku úrvalsdeildinni í dag.

Glódís skoraði tvö í stórsigri
Landsliðsmiðvörðurinn Glódís Perla Viggósdóttir skoraði tvö af mörkum Rosengård í stórsigri á Kungsbacka í sænsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag.

Aron fékk sínar fyrstu mínútur með Hammarby í öruggum sigri
Aron Jóhannsson er byrjaður að spila með Hammarby í Svíþjóð eftir vistaskiptin frá Þýskalandi.

Glódís á skotskónum, Flóki kvaddi heimavöllinn með marki og Davíð skoraði beint úr horni
Það voru þrír Íslendingar á skotskónum í dag á Norðurlöndunum.

Óttar Magnús spilaði 10 mínútur í sigri
Óttar Magnús Karlsson fær ekki margar mínútur hjá sænska B-deildarliðinu Mjallby.

Kolbeinn í byrjunarliði í þriðja deildarleiknum í röð
AIK vann sinn þriðja deildarleik í röð í dag.

Svava Rós skoraði og lagði upp í stórsigri Kristianstad
Keppni í sænsku úrvalsdeildinni í fótbolta hófst á ný í dag.

Helsingborg tilkynnti komu Daníels
Daníel Hafsteinsson er formlega orðinn leikmaður sænska liðsins Helsingborg eftir að hafa skrifað undir þriggja og hálfs árs samning hjá félaginu í dag.

Kolbeinn í liði umferðarinnar í Svíþjóð
Kolbeinn Sigþórsson er búinn að reima á sig markaskóna á nýjan leik.

Daníel Hafsteinsson fer til Helsingborg
Daníel Hafsteinsson er á leið til sænska félagsins Helsingborgs en KA hefur náð samkomulagið við sænska félagið um kaup á miðjumanninum.

Viðar stimplaði sig út með sigurmarki
Viðar Örn Kjartansson tryggði Hammarby dramatískan sigur í sínum síðasta leik fyrir félagið.

Arnór Ingvi ekki brotinn
Arnór Ingvi Traustason er ekki fótbrotinn eins og óttast var eftir hrottalega tæklingu sem hann varð fyrir í leik Malmö og Djurgården í gær.

Óttast að Arnór verði lengi frá: „Tækling sem getur gert út um ferilinn“
Þjálfari Arnórs Ingva Traustasonar hjá sænska úrvalsdeildarliðinu Malmö var brjálaður út í Haris Radetinac eftir leik Malmö og Djurgården í gær vegna tæklingu Radetinac á íslenska landsliðsmanninn.

Fyrstu mörk Kolbeins í rúm þrjú ár: Sérstök tilfinning að skora eftir þennan tíma
Kolbeinn Sigþórsson er kominn á bragðið með sænska úrvalsdeildarliðinu AIK en hann gerði tvö mörk í 3-0 sigri á Elfsborg um helgina.

Arnór Ingvi borinn af velli í jafntefli Malmö
Íslenski landsliðsmaðurinn Arnór Ingvi Traustason var borinn út af á börum í leik Malmö og Djurgården í sænsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag.

Slæm byrjun hjá CSKA Moskvu | Guðmundur lagði upp mark í tapi
Ekki gekk nógu vel hjá Íslendingaliðunum í Rússlandi og Svíþjóð í dag.

Kolbeinn skoraði tvö mörk í sigri AIK: Fyrstu deildarmörkin síðan í janúar 2016
Langþráð mörk fyrir Kolbein Sigþórsson.

Stórsigrar hjá Malmö og Bröndby
Íslendingaliðin eru i góðum málum í forkeppni Evrópudeildarinnar.

Aron skrifar undir þriggja ára samning við Hammarby
Fjölnismaðurinn er kominn til Svíþjóðar.

Viðar skoraði í fyrsta sigri Hammarby síðan 14. maí
Tveir leikir fóru fram í sænsku úrvalsdeildinni í dag.

Arnór Ingvi með sex stiga forskot á toppnum í Svíþjóð
Njarðvíkingurinn og landsliðsmaðurinn er að gera flotta hluti í Svíþjóð.

Fyrsti leikur Kolbeins í byrjunarliði í tæp þrjú ár
Kolbeinn Sigþórsson fékk tækifæri í byrjunarliði Svíþjóðarmeistara AIK í dag.

Helsingborg vill fá Brynjólf Darra í stað Andra Rúnars
Leikmenn Breiðabliks vekja athygli utan landssteinanna.

Segja að Aron komi í staðinn fyrir Viðar hjá Hammarby
Sænska félagið Hammarby er að missa Viðar Örn Kjartansson en ætlar að fylla hans skarð með leikmanni með öðrum Íslendingi.

Fyrsta tap Guðmundar og félaga síðan 13. maí
Loksins tapaði Norrköping með Guðmund á miðjunni.