Þýski handboltinn Elliði skoraði fjögur í öruggum sigri | Íslendingalið Aue fallið um deild Íslendingaliðin Gummersbach og Aue voru í eldlínunni í 36. umferð þýsku B-deildarinnar í handbolta í kvöld. Elliði Snær Vignisson skoraði fjögur mörk í öruggum 29-23 sigri Gummersbach gegn Rimpar og Íslendingalið Aue er fallið um deild eftir sjö marka tap gegn Dormagen, 28-21. Handbolti 27.5.2022 19:06 Teitur hafði betur í Íslendingaslag Íslendingaliðin Stuttgart og Flensburg öttu kappi í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta í dag. Handbolti 26.5.2022 18:49 Alexander Petersson leggur skóna á hilluna Handboltakappinn Alexander Petersson hefur tilkynnt að hann muni hætta í handbolta eftir yfirstandandi leiktímabil. Handbolti 25.5.2022 20:53 Ómar frábær þegar Magdeburg fór langt með að tryggja titilinn Kraftaverk þarf til að koma í veg fyrir að Íslendingalið Magdeburg vinni þýsku úrvalsdeildina í handbolta. Handbolti 22.5.2022 16:21 Teitur skoraði fjögur gegn Kiel Fjórum leikjum í þýsku úrvalsdeildinni er nýlokið en Íslendingar leika með þremur af þessum liðum. Handbolti 22.5.2022 14:22 Ómar fór á kostum er Magdeburg setti aðra höndina á titilinn Magdeburg er nú í kjörstöðu í baráttunni um þýska deildarmeistaratitilinn í handbolta eftir 18 marka stórsigur gegn TuS N-Lübbecke í kvöld, 38-20. Ómar Ingi Magnússon var markahæsti maður vallarins með átta mörk. Handbolti 19.5.2022 18:57 Ómar Ingi búinn að koma að yfir þrjú hundruð mörkum í þýsku deildinni í vetur Ómar Ingi Magnússon og félagar í Magdeburg eru áfram í góðum málum á toppi þýsku deildarinnar eftir 33-26 sigur á Melsungen í gær. Handbolti 16.5.2022 11:31 Bjarki skoraði átta í naumum sigri | Magdeburg nálgast titilinn Tveir Íslendingaslagir voru á dagskrá í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta í dag. Bjarki Már Elísson fór fyrir liði Lemgo sem vann nauman þriggja marka sigur gegn Stuttgart og Ómar Ingi Magnússon var atkvæðamikill í sigri Magdeburg gegn Melsungen. Handbolti 15.5.2022 12:36 Bjarki skoraði sjö er Lemgo hafði betur í Íslendingaslag Íslendingar voru í eldlínunni í þremur af þeim fjórum leikjum sem fram fóru í kvöld í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta. Bjarki Már Elísson var markahæsti maður vallarins er Lemgo vann nauman eins marks sigur gegn Ými Erni Gíslasyni og félögum hans í Rhein-Neckar Löwen. Handbolti 12.5.2022 18:48 Góður gærdagur hjá Viðarssonum Óhætt er að segja að gærdagurinn hafi verið góður fyrir handboltabræðurna úr Vestmannaeyjum, Elliða Snæ og Arnór Viðarssyni. Handbolti 11.5.2022 14:30 Guðjón Valur stýrði Gummersbach upp og Elliði öskursöng YNWA Guðjón Valur Sigurðsson, Elliði Snær Viðarsson og Hákon Daði Styrmisson gátu í gærkvöld fagnað sæti Gummersbach í efstu deild Þýskalands á næstu leiktíð. Handbolti 11.5.2022 13:01 Bjarki Már skoraði tíu og Viggó kom að níu Bjarki Már Elísson og Viggó Kristjánsson áttu stórleiki í þýska handboltanum í dag. Handbolti 8.5.2022 16:31 Ómar Ingi og Gísli Þorgeir afar drjúgir þegar Magdeburg tók skref í átt að titlinum Ómar Ingi Magnússon skoraði níu mörk, þar af fjógur úr vítaköstum, fyrir Magdeburg hafði betur 38-36 í miklum spennuleik í þýsku efstu deildinni í handbolta karla í kvöld. Handbolti 7.5.2022 20:30 Guðjón Valur og Elliði Snær hænufeti frá sæti í efstu deild Gummersbach sem leikur undir stjórn er einu stigi frá því að tryggja sér sæti í þýsku efstu deildinni í handbolta karla. Handbolti 7.5.2022 20:08 Enn einn sigurinn hjá lærisveinum Guðjóns Vals Gummersbach, lið Guðjóns Vals Sigurðssonar, vann enn einn leikinn í þýsku B-deildinni í handbolta í kvöld. Það þarf eitthvað mikið að gerast til að liðið vinni sér ekki inn sæti í þýsku úrvalsdeildinni á næstu leiktíð. Handbolti 4.5.2022 19:05 Sjáðu mark Gísla sem fór langt með að tryggja Magdeburg fyrsta titilinn í 21 ár Magdeburg steig risastórt skref í átt að sínum fyrsta Þýskalandsmeistaratitli síðan 2001 með naumum sigri á Füchse Berlin, 28-27, í gær. Gísli Þorgeir Kristjánsson skoraði sigurmark Magdeburg. Handbolti 2.5.2022 13:31 Viggó með átta mörk í mikilvægum sigri Stuttgart | Gummersbach nálgast efstu deild Viggó Kristjánsson lék á alls oddi er Stuttgart vann Leipzig í þýsku úrvalsdeildinni. Þá er nálgast lærisveinar Guðjóns Vals Sigurðssonar í Gummersbach úrvalsdeildina óðfluga. Handbolti 1.5.2022 16:46 Gísli Þorgeir hetja Magdeburg í naumum sigri | Alls níu íslensk mörk Gísli Þorgeir Kristjánsson og Ómar Ingi Magnússon spiluðu svo sannarlega sinn þátt í eins marks sigri Magdeburgar á Füchse Berlín í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta í dag, lokatölur 28-27. Handbolti 1.5.2022 14:31 Teitur skoraði sex í öruggum sigri | Fjórða tapið í röð hjá Bjarka og félögum Teitur Örn Einarsson og Bjarki Már Elísson voru í eldlínunni með liðum sínum í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld. Teitur skoraði sex mörk í öruggum sigri Flensburg gegn Hamburg, 33-23, en Bjarki Már og félagar í Lemgo hafa nú tapað fjórum deildarleikjum í röð eftir sex marka tap gegn Erlangen, 33-27. Handbolti 30.4.2022 18:41 Vissi strax að meiðslin væru alvarleg þegar hann heyrði brak í öxlinni Elvar Örn Jónsson, leikmaður íslenska handboltalandsliðsins og Melsungen, verður frá keppni næsta hálfa árið eða svo vegna axlarmeiðsla. Hann er staðráðinn í að koma sterkari til baka og er handviss um að hann verði kominn í toppform fyrir HM í janúar á næsta ári. Handbolti 29.4.2022 09:00 Arnór og félagar unnu stórsigur í Íslendingaslag Það voru Íslendingar í eldlínunni í fjórum af þeim fimm leikjum sem fram fóru í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta í dag. Arnór Þór Gunnarsson og félagar hans í Bergischer unnu öruggan átta marka sigur er liðið tók á móti Daníel Þór Ingasyni og félögum hans í HBW Balingen-Weilstetten, 29-21. Handbolti 28.4.2022 18:56 Tuttugu ár í dag frá því að Alfreð og Óli Stefáns brutu ísinn fyrir þýskan handbolta Fyrir nákvæmlega tuttugu árum síðan þá varð SC Magdeburg fyrsta þýska liðið til að vinna Meistaradeildina í handbolta eftir sigur í tveimur leikjum á móti ungverska liðinu Veszprém. Aðalmennirnir hjá Magdeburg voru íslenskir, þjálfarinn Alfreð Gíslason og stórskyttan Ólafur Stefánsson. Handbolti 27.4.2022 12:30 Íslendingalið Aue með mikilvægan sigur í fallbaráttunni Sveinbjörn Pétursson, Arnar Birkir Hálfdánarson og félagar þeirra í Aue unnu gríðarlega mikilvægan þriggja marka sigur er liðið tók á móti Lübeck-Schwartau í þýsku B-deildinni í handbolta í kvöld, 26-23. Handbolti 26.4.2022 18:48 Elvar frá næstu mánuðina vegna axlarmeiðsla Elvar Örn Jónsson, leikmaður íslenska handboltalandsliðsins og Melsungen, verður frá keppni næstu fimm mánuðina vegna axlarmeiðsla. Handbolti 25.4.2022 16:12 Ómar Ingi og Gísli Þorgeir allt í öllu þegar Magdeburg tryggði sig í bikarúrslit Íslendingalið Magdeburg er komið í bikarúrslit þýska handboltans eftir öruggan sigur á Erlangen í undanúrslitum keppninnar í dag. Handbolti 23.4.2022 17:19 Bjarki og félagar missa af úrslitaleiknum eftir tap gegn Kiel Bjarki Már Elísson og félagar í Lemgo er úr leik í þýska bikarnum í handbolta, DHB Pokal, eftir tveggja marka tap gegn Kiel í undanúrslitum, 28-26. Handbolti 23.4.2022 13:14 Lærisveinar Guðjóns Vals stefna ótrauðir á efstu deild Það var Íslendingaslagur í þýsku B-deildinni í handbolta þegar Gummersbach lagði Aue. Með því styrku lærisveinar Guðjóns Vals Sigurðssonar stöðu sína á toppi deildarinnar. Handbolti 22.4.2022 20:46 Benti á breytingu hjá „krosstrénu“ Ómari Inga Eftir að hafa verið „herra áreiðanlegur“ á vítalínunni fyrir bæði Magdeburg og íslenska landsliðið í handbolta hefur Ómar Ingi ekki nýtt vítin sín eins vel að undanförnu. Handbolti 12.4.2022 15:01 Magdeburg áfram á sigurbraut SC Magdeburg, lið Gísla Þorgeirs Kristjánssonar og Ómars Inga Magnússonar heldur áfram hraðbyri að þýska deildarmeistartitinum í handbolta. Liðið hefur nú 7 stiga forystu á toppnum eftir sigur á HSG Wetzlar í dag, 26-29. Handbolti 10.4.2022 13:48 Elliði skoraði fjögur í öruggum sigri Gummersbach Elliði Snær Viðarsson skoraði fjögur mörk úr jafn mörgum skotum er Gummersbach vann öruggan átta marka sigur gegn Hamm-Westfalen í toppslag þýsku B-deildarinnar í handbolta í kvöld, 37-29. Handbolti 8.4.2022 19:00 « ‹ 15 16 17 18 19 20 21 22 23 … 36 ›
Elliði skoraði fjögur í öruggum sigri | Íslendingalið Aue fallið um deild Íslendingaliðin Gummersbach og Aue voru í eldlínunni í 36. umferð þýsku B-deildarinnar í handbolta í kvöld. Elliði Snær Vignisson skoraði fjögur mörk í öruggum 29-23 sigri Gummersbach gegn Rimpar og Íslendingalið Aue er fallið um deild eftir sjö marka tap gegn Dormagen, 28-21. Handbolti 27.5.2022 19:06
Teitur hafði betur í Íslendingaslag Íslendingaliðin Stuttgart og Flensburg öttu kappi í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta í dag. Handbolti 26.5.2022 18:49
Alexander Petersson leggur skóna á hilluna Handboltakappinn Alexander Petersson hefur tilkynnt að hann muni hætta í handbolta eftir yfirstandandi leiktímabil. Handbolti 25.5.2022 20:53
Ómar frábær þegar Magdeburg fór langt með að tryggja titilinn Kraftaverk þarf til að koma í veg fyrir að Íslendingalið Magdeburg vinni þýsku úrvalsdeildina í handbolta. Handbolti 22.5.2022 16:21
Teitur skoraði fjögur gegn Kiel Fjórum leikjum í þýsku úrvalsdeildinni er nýlokið en Íslendingar leika með þremur af þessum liðum. Handbolti 22.5.2022 14:22
Ómar fór á kostum er Magdeburg setti aðra höndina á titilinn Magdeburg er nú í kjörstöðu í baráttunni um þýska deildarmeistaratitilinn í handbolta eftir 18 marka stórsigur gegn TuS N-Lübbecke í kvöld, 38-20. Ómar Ingi Magnússon var markahæsti maður vallarins með átta mörk. Handbolti 19.5.2022 18:57
Ómar Ingi búinn að koma að yfir þrjú hundruð mörkum í þýsku deildinni í vetur Ómar Ingi Magnússon og félagar í Magdeburg eru áfram í góðum málum á toppi þýsku deildarinnar eftir 33-26 sigur á Melsungen í gær. Handbolti 16.5.2022 11:31
Bjarki skoraði átta í naumum sigri | Magdeburg nálgast titilinn Tveir Íslendingaslagir voru á dagskrá í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta í dag. Bjarki Már Elísson fór fyrir liði Lemgo sem vann nauman þriggja marka sigur gegn Stuttgart og Ómar Ingi Magnússon var atkvæðamikill í sigri Magdeburg gegn Melsungen. Handbolti 15.5.2022 12:36
Bjarki skoraði sjö er Lemgo hafði betur í Íslendingaslag Íslendingar voru í eldlínunni í þremur af þeim fjórum leikjum sem fram fóru í kvöld í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta. Bjarki Már Elísson var markahæsti maður vallarins er Lemgo vann nauman eins marks sigur gegn Ými Erni Gíslasyni og félögum hans í Rhein-Neckar Löwen. Handbolti 12.5.2022 18:48
Góður gærdagur hjá Viðarssonum Óhætt er að segja að gærdagurinn hafi verið góður fyrir handboltabræðurna úr Vestmannaeyjum, Elliða Snæ og Arnór Viðarssyni. Handbolti 11.5.2022 14:30
Guðjón Valur stýrði Gummersbach upp og Elliði öskursöng YNWA Guðjón Valur Sigurðsson, Elliði Snær Viðarsson og Hákon Daði Styrmisson gátu í gærkvöld fagnað sæti Gummersbach í efstu deild Þýskalands á næstu leiktíð. Handbolti 11.5.2022 13:01
Bjarki Már skoraði tíu og Viggó kom að níu Bjarki Már Elísson og Viggó Kristjánsson áttu stórleiki í þýska handboltanum í dag. Handbolti 8.5.2022 16:31
Ómar Ingi og Gísli Þorgeir afar drjúgir þegar Magdeburg tók skref í átt að titlinum Ómar Ingi Magnússon skoraði níu mörk, þar af fjógur úr vítaköstum, fyrir Magdeburg hafði betur 38-36 í miklum spennuleik í þýsku efstu deildinni í handbolta karla í kvöld. Handbolti 7.5.2022 20:30
Guðjón Valur og Elliði Snær hænufeti frá sæti í efstu deild Gummersbach sem leikur undir stjórn er einu stigi frá því að tryggja sér sæti í þýsku efstu deildinni í handbolta karla. Handbolti 7.5.2022 20:08
Enn einn sigurinn hjá lærisveinum Guðjóns Vals Gummersbach, lið Guðjóns Vals Sigurðssonar, vann enn einn leikinn í þýsku B-deildinni í handbolta í kvöld. Það þarf eitthvað mikið að gerast til að liðið vinni sér ekki inn sæti í þýsku úrvalsdeildinni á næstu leiktíð. Handbolti 4.5.2022 19:05
Sjáðu mark Gísla sem fór langt með að tryggja Magdeburg fyrsta titilinn í 21 ár Magdeburg steig risastórt skref í átt að sínum fyrsta Þýskalandsmeistaratitli síðan 2001 með naumum sigri á Füchse Berlin, 28-27, í gær. Gísli Þorgeir Kristjánsson skoraði sigurmark Magdeburg. Handbolti 2.5.2022 13:31
Viggó með átta mörk í mikilvægum sigri Stuttgart | Gummersbach nálgast efstu deild Viggó Kristjánsson lék á alls oddi er Stuttgart vann Leipzig í þýsku úrvalsdeildinni. Þá er nálgast lærisveinar Guðjóns Vals Sigurðssonar í Gummersbach úrvalsdeildina óðfluga. Handbolti 1.5.2022 16:46
Gísli Þorgeir hetja Magdeburg í naumum sigri | Alls níu íslensk mörk Gísli Þorgeir Kristjánsson og Ómar Ingi Magnússon spiluðu svo sannarlega sinn þátt í eins marks sigri Magdeburgar á Füchse Berlín í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta í dag, lokatölur 28-27. Handbolti 1.5.2022 14:31
Teitur skoraði sex í öruggum sigri | Fjórða tapið í röð hjá Bjarka og félögum Teitur Örn Einarsson og Bjarki Már Elísson voru í eldlínunni með liðum sínum í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld. Teitur skoraði sex mörk í öruggum sigri Flensburg gegn Hamburg, 33-23, en Bjarki Már og félagar í Lemgo hafa nú tapað fjórum deildarleikjum í röð eftir sex marka tap gegn Erlangen, 33-27. Handbolti 30.4.2022 18:41
Vissi strax að meiðslin væru alvarleg þegar hann heyrði brak í öxlinni Elvar Örn Jónsson, leikmaður íslenska handboltalandsliðsins og Melsungen, verður frá keppni næsta hálfa árið eða svo vegna axlarmeiðsla. Hann er staðráðinn í að koma sterkari til baka og er handviss um að hann verði kominn í toppform fyrir HM í janúar á næsta ári. Handbolti 29.4.2022 09:00
Arnór og félagar unnu stórsigur í Íslendingaslag Það voru Íslendingar í eldlínunni í fjórum af þeim fimm leikjum sem fram fóru í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta í dag. Arnór Þór Gunnarsson og félagar hans í Bergischer unnu öruggan átta marka sigur er liðið tók á móti Daníel Þór Ingasyni og félögum hans í HBW Balingen-Weilstetten, 29-21. Handbolti 28.4.2022 18:56
Tuttugu ár í dag frá því að Alfreð og Óli Stefáns brutu ísinn fyrir þýskan handbolta Fyrir nákvæmlega tuttugu árum síðan þá varð SC Magdeburg fyrsta þýska liðið til að vinna Meistaradeildina í handbolta eftir sigur í tveimur leikjum á móti ungverska liðinu Veszprém. Aðalmennirnir hjá Magdeburg voru íslenskir, þjálfarinn Alfreð Gíslason og stórskyttan Ólafur Stefánsson. Handbolti 27.4.2022 12:30
Íslendingalið Aue með mikilvægan sigur í fallbaráttunni Sveinbjörn Pétursson, Arnar Birkir Hálfdánarson og félagar þeirra í Aue unnu gríðarlega mikilvægan þriggja marka sigur er liðið tók á móti Lübeck-Schwartau í þýsku B-deildinni í handbolta í kvöld, 26-23. Handbolti 26.4.2022 18:48
Elvar frá næstu mánuðina vegna axlarmeiðsla Elvar Örn Jónsson, leikmaður íslenska handboltalandsliðsins og Melsungen, verður frá keppni næstu fimm mánuðina vegna axlarmeiðsla. Handbolti 25.4.2022 16:12
Ómar Ingi og Gísli Þorgeir allt í öllu þegar Magdeburg tryggði sig í bikarúrslit Íslendingalið Magdeburg er komið í bikarúrslit þýska handboltans eftir öruggan sigur á Erlangen í undanúrslitum keppninnar í dag. Handbolti 23.4.2022 17:19
Bjarki og félagar missa af úrslitaleiknum eftir tap gegn Kiel Bjarki Már Elísson og félagar í Lemgo er úr leik í þýska bikarnum í handbolta, DHB Pokal, eftir tveggja marka tap gegn Kiel í undanúrslitum, 28-26. Handbolti 23.4.2022 13:14
Lærisveinar Guðjóns Vals stefna ótrauðir á efstu deild Það var Íslendingaslagur í þýsku B-deildinni í handbolta þegar Gummersbach lagði Aue. Með því styrku lærisveinar Guðjóns Vals Sigurðssonar stöðu sína á toppi deildarinnar. Handbolti 22.4.2022 20:46
Benti á breytingu hjá „krosstrénu“ Ómari Inga Eftir að hafa verið „herra áreiðanlegur“ á vítalínunni fyrir bæði Magdeburg og íslenska landsliðið í handbolta hefur Ómar Ingi ekki nýtt vítin sín eins vel að undanförnu. Handbolti 12.4.2022 15:01
Magdeburg áfram á sigurbraut SC Magdeburg, lið Gísla Þorgeirs Kristjánssonar og Ómars Inga Magnússonar heldur áfram hraðbyri að þýska deildarmeistartitinum í handbolta. Liðið hefur nú 7 stiga forystu á toppnum eftir sigur á HSG Wetzlar í dag, 26-29. Handbolti 10.4.2022 13:48
Elliði skoraði fjögur í öruggum sigri Gummersbach Elliði Snær Viðarsson skoraði fjögur mörk úr jafn mörgum skotum er Gummersbach vann öruggan átta marka sigur gegn Hamm-Westfalen í toppslag þýsku B-deildarinnar í handbolta í kvöld, 37-29. Handbolti 8.4.2022 19:00
Uppgjörið: Króatía - Slóvenía 29-26 | Dagur stýrði Króötum til sigurs og sendi strákana okkar heim Handbolti
Stærsta kristal-amfetamínmál sögunnar: Sagði bílinn fluttan inn vegna kvikmyndaverkefnis Innlent