Food and Fun Ekta Suðurríkjasæla Segja má að ósvíkin Suðurríkjastemning muni ríkja á veitingastað Perlunnar í næstu viku, þegar matar- og menningarhátíðin Food and Fun verður haldin. Matur 8.3.2011 18:08 Sænskur stjörnukokkur eldar íslenskt á Nauthól Sænski stjörnukokkurinn Bengt Sjöström verður gestakokkur á Nauthól á Food and Fun hátíðinni. Matur 8.3.2011 18:09 Taílenskur Fiskmarkaður Taílenskur matur verður í forgrunni á Fiskmarkaðnum á meðan Food and Fun stendur yfir því gestakokkurinn Morten Döjfstrup starfar á taílenska veitingahúsinu Kiin Kiin í Kaupmannahöfn. Matur 8.3.2011 18:08 Íslenskt hráefni eldað á amerískan máta á Grillinu Gestakokkur Grillsins á Hótel Sögu á Food and Fun verður bandaríski kokkurinn Chris Parsons, sem rekur veitingastaðinn Catch í útjaðri Boston. Matur 8.3.2011 18:09 Stórskotalið í dómarasætum Dómarar á Food & Fun eru frægir matreiðslumenn frá Bandaríkjunum, Noregi og Rússlandi, sem margir hverjir hafa tekið þátt í Food & Fun hérlendis áður, annaðhvort sem dómarar eða keppendur. Matur 8.3.2011 18:08 Keppendur úr Bocuse d'Or á Food and Fun Þeir keppendur á Food and Fun í ár sem hafa tekið þátt í hinni frægu Bocuse d'Or keppni eru Matti Jämsen frá Finnlandi og Chris Parsons frá Bandaríkjunum sem verið hefur einn af tólf útvöldum sem keppa í amerísku undankeppninni. Matur 8.3.2011 18:08 Food and Fun er hátíð í heimsklassa Ég finn alltaf fyrir spenningi þegar Food and Fun hátíðin hefst. Skoðun 8.3.2011 18:09 Nútímalegt í Lava Lava í Bláa lóninu er virkur þátttakandi í Food and Fun matarhátíðinni í ár. Matur 8.3.2011 18:09 Sænsk-íslensk matarreisa Á Fiskfélaginu kætast bragðlaukar í Íslandsferð með sænskum fararstjóra. Matur 8.3.2011 18:09 Ósvikið dekur við bragðlauka gesta Jarðsveppir, ostrur, humar og foie gras eru meðal hinna fersku og fínu hráefna í réttum veitingastaðarins VOX á matarhátíðinni Food and Fun. Matur 8.3.2011 18:09 New York á Einari Ben Veitingahúsið Einar Ben hefur allt frá upphafi Food and Fun tekið þátt í hátíðarhöldunum. Matur 8.3.2011 18:08 Henriksen aftur á Dilli Veitingastaðurinn Dill hefur skapað sér góðan orðstír fyrir nýnorræna matargerð. Nú hafa eigendur staðarins fengið til liðs við sig danskan matreiðslumann sem vann Food and Fun keppnina fyrir tveimur árum. Matur 8.3.2011 18:08 Góðar hugmyndir vakna Sjávarkjallarinn tekur þátt í Food and Fun sem hefst í næstu viku og fær líkt og aðrir veitingastaðir til sín góðan gestakokk. Matur 8.3.2011 18:09 Hvergi fleiri matreiðslumeistarar á einum veitingastað Ekkert veitingastaðaeldhús státar af jafnmörgum matreiðslumeisturum og á veitingastaðnum Við Pollinn á Ísafirði, eftir því sem blaðamaður kemst næst. Frá áramótum hafa þrír matreiðslumeistarar starfað þar. "Þetta er eini staðurinn þar sem eru svona margir matreiðslumeistarar eru, en alls staðar þar sem nemar eru er minnst einn matreiðslumeistari,“ segir Halldór Karl Valsson matreiðslumeistari. Ásamt honum luku þeir Eiríkur Gísli Johansson og Trausti Már Grétarsson tveggja ára matreiðslumeistaranámi um síðustu áramót. "Það er mjög sjaldgæft að það séu svona margir matreiðslumeistarar á sama stað. Það er nefnilega vöntun á matreiðslumeisturum,“ segir Halldór og bætir við að þörf sé á nemum Við Pollinn. "Ég held einnig að miðað við höfðatölu séu flestir matreiðslumeistarar á Ísafirði en svona fljótt talið þá erum við sex eða sjö sem búum hér.“ Austurlandið.is 3.2.2010 16:51 Íslendingur undirbýr matarmessu í Washington Baldvin Jónsson hefur verið valinn í undirbúningsnefnd fyrir hina þekktu matarmessu Fanzy Food Show sem verður haldin í Washington árið 2011. Lífið 16.10.2009 18:55 Áttunda Food & fun hátíðin sett í Reykjavík Áttunda Food & fun hátíðin var sett í dag við hátíðlega athöfn. Það var Steingrímur J. Sigfússon landbúnaðar- sjávarútvegs- og fjármálaráðherra sem setti hátíðina sem hefur vakið mikla lukku undanfarin ár. Lífið 18.3.2009 17:50 Fóður og fjör Við pollinn Veitingastaðurinn Við Pollinn á Ísafirði tekur þátt í hátíðinni "Fóður og fjör“ sem haldin verður víðs vegar um land um helgina. Halldór Karl Valsson, annar eigenda veitingastaðarins, segir veitingastaðinn ætla að vera með vestfirska framleiðslu á boðstólum. "Við verðum bara með hráefni sem kemur af svæðinu. Kokkarnir á veitingastaðnum sjá alfarið um matreiðsluna og boðið er upp á lifandi tónlist fyrir matargesti,“ segir Halldór Karl. Er þetta annað árið í röð sem hátíðin er haldin á Ísafirði en á undanförnum árum hefur matarhátíðin Food & fun í Reykjavík áunnið sér veglegan sess í borgarlífinu og nú vilja veitingastaðir úti á landi bjóða upp á spennandi matseðil í stórbrotinni íslenskri náttúru á þessum tíma árs. Austurlandið.is 16.3.2009 15:03 Sjötta sætið í Bocuse d'Or Ragnar Ómarsson, kokkur á veitingastaðnum Domo, hafnaði í sjöunda sæti í hinni virtu matreiðslukeppni Bocuse d'Or, sem fram fór í Lyon í vikunni. Lífið 29.1.2009 13:21 Íslenskur kokkur á heimsmælikvarða Ragnar Ómarsson, kokkur á veitingastaðnum Domo hafnaði í sjötta sæti á Evrópukeppni Bocuse d'Or sem fram fór í Stavanger um síðustu helgi. Með þessu tryggði hann Íslendingum þáttökurétt í virtustu matreiðslukeppni heims, Bocuse d'Or, sem verður haldin í Lyon í byrjun næsta árs. Matur 8.7.2008 14:55 Blaðamaður The Observer ástfanginn af Snæfellsnesi Gemma Bowes, blaðamaður á breska blaðinu The Observer, kom til Íslands á dögunum til þess að vera viðstödd Food & Fun hátíðina. Hún skrifaði ítarlega grein um ferðina sem birtist á vefnum guardian.co.uk undir fyrirsögninni “Stinky fish and fancy dinners” eða “Daunillur fiskur og sparimatur”. Þar lýsir hún jákvæðri reynslu sinni af landinu og matargerðarmenni Austurlandið.is 3.3.2008 16:20 Food & Fun heppnaðist vel Húsfyllir var á matarhátíðinni Food & Fun sem fór fram Við Pollinn á Ísafirði um helgina. "Hátíðin heppnaðist mjög vel. Hún gekk alveg snurðulaust fyrir sig og matseðill gestakokksins vakti lukku heimamanna, við höfum allavega ekki orðið varir við annað“, segir Eiríkur Gísli Johansson, annar eigandi veitingarstaðarins. Það var Ingi Þórarinn Friðriksson frá Perlunni sem skrifaði fjórrétta matseðill sem samanstóð af verður marineraðri lúðu, frosnum ávaxtadrykk, nautalund og sítrónuböku í eftirrétt. Matarhátíðin Food & fun, sem myndi útleggjast á íslensku sem Fóður og fjör, hefur á undanförnum árum áunnið sér veglegan sess í borgarlífinu í febrúar og nú tóku ellefu veitingastaðir úti á landi þátt í að bjóða upp á spennandi matseðil í stórbrotinni íslenskri náttúru yfir vetrartímann. Austurlandið.is 25.2.2008 13:34 Skeie sigraði á Food and Fun Alþjóðlega matarhátíðin Food and fun stendur nú sem hæst. Þetta er í sjöunda sinn sem hátíðin er haldin hér á landi og koma tugir verðlaunakokka víða að og elda fyrir gesti á fimmtán veitingastöðum í borginni. Í dag sýndu kokkarnir listir sínar þegar þeir kepptu í matreiðslu og valinn var kokkur hátíðarinnar. Það var Geir Skeie frá Noregi sem fór með sigur af hólmi í keppninni. Nýr norrænn matur er þema hátíðarinnar að þessu sinni en henni lýkur á morgun. Innlent 23.2.2008 18:59 Matur og Fjör á Primo um helgina Mikið er um að vera á veitingastaðnum Primo í Reykjanesbæ um helgina, en þar verður meistarakokkurinn Rúnar Marvinsson gestakokkur á föstudag og laugardag. Þessi uppákoma er undir yfirskriftinni "Matur og Fjör" og er í tengslum við Food and Fun hátíðina ... Austurlandið.is 22.2.2008 16:16 Veitingastaður Bláa Lónsins: Lava kynnir spennandi matseðil í tilefni Food and fun Spennandi matseðill verður í boði í Lava, veitingasal Bláa Lónsins í tilefni Food and fun hátíðarinnar. Matseðillinn sem verður í boði dagana 23. og 24. febrúar byggir m.a. ný norrænni nálgun við matargerðarlist. Sérstaða matseðilsins felst í því a ... Austurlandið.is 22.2.2008 12:25 Mikil eftirvænting fyrir Food & Fun Matarhátíðin Food & Fun, sem myndi útleggjast á íslensku sem Fóður og fjör, verður á veitingastaðnum Við Pollinn á Ísafirði um helgina. "Við erum mjög spenntir en þetta er skemmtileg ný hugmynd. Það er búinn að vera mikill undirbúningur fyrir hátíðina, en við erum búnir að vera að vinna að þessu síðan á áramótum“, segir Eiríkur Gísli Johansson, annar eigandi veitingarstaðarins. Ellefu veitingastaðir hafa tekið sig saman og ætla að kynna íslenskt hráefni til matargerðar auk þess sem hvert landsvæði ætlar að kynna sína menningu og hráefni sem er fáanlegt að vetrarlagi. "Hátíðin stendur yfir frá fimmtudegi til sunnudags og hver staður velur sér einn eða fleiri af þessum dögum. Við verðum með hátíðina á föstudag- og laugardagskvöld en sunnudagurinn er frátekinn fyrir konudag sem verður haldinn hátíðlegur hjá okkur í samstarfi við Blómaturninn“, segir Eiríkur. Austurlandið.is 21.2.2008 07:38 Stefnir í stærstu Food og Fun hátíð frá upphafi Stærsta Food and Fun hátíðin frá upphafi fer af stað í kvöld og er þegar orðið margbókað á hvert boð á fjölmörgum þeirra fimmtán staða sem taka þátt í hátíðinni. Lífið 20.2.2008 17:49 Þorstinn var hinn sami þrátt fyrir rafmagnsleysi Bilun í háspennustreng í Hallveigarstíg setti strik í reikninginn hjá skemmtanaglöðum borgarbúum í gærkvöldi. Rafmagn fór af hluta Laugavegarins frá Snorrabraut og á Hverfisgötu að Lækjartorgi laust upp úr klukkan ellefu, um það leyti sem næturlífið í miðbænum er venjulega að glæðast. Posar veitingastaða og kráa duttu þar með út - en þorstinn var hinn sami og venjulega hjá bargestum. Innlent 16.2.2008 09:56 Fóður og fjör framundan Hátíðin Fóður og fjör eða Food & Fun verður haldin um allt land helgina 21. til 24. febrúar næstkomandi. Hótel og veitingahús í öllum landsfjórðungum hafa tekið sig saman með þetta skemmtilega verkefni á landsbyggðinni, verða með sérstök tilboð á mat og gistingu og lofa frábærri lífsstílshátíð og ætla að kynna íslenskt hráefni til matargerða sem lífgar mun upp á skammdegið. Austurlandið.is 14.2.2008 09:39 Fóður og fjör á Vesturlandi Hátíðin Fóður og fjör eða Food & Fun verður haldin um allt land helgina 21. til 24. febrúar næstkomandi. Hótel og veitingahús í öllum landsfjórðungum hafa tekið sig saman með þetta skemmtilega verkefni á landsbyggðinni, verða með sérstök tilboð á mat og gistingu og lofa frábærri lífsstílshátíð sem lífga mun upp á skammdegið. Vestlendingar eru engir eftirbáta Austurlandið.is 14.2.2008 07:33 Vill styrkja Food & fun Atvinnumálanefnd Ísafjarðarbæjar mælir með að bærinn styrki matarhátíðin Fóður og fjör sem haldin verður m.a. á veitingastaðnum Við Pollinn um 50.000 krónur. Rúmlega tugur veitingastaða ætla að kynna íslenskt hráefni til matargerðar auk þess sem hvert landsvæði ætlar að kynna það sem er að vetrarlagi. Á undanförnum árum hefur matarhátíðin Food & fun í Reykjavík áunnið sér veglegan sess í borgarlífinu í febrúar og nú vilja veitingastaðir úti á landi bjóða upp á spennandi matseðil í stórbrotinni íslenskri náttúru á þessum tíma árs. "Atvinnumálanefnd telur um áhugavert verkefni að ræða sem kynnir Ísafjarðarbæ með jákvæðum hætti. Mikilvægt er að verkefnið nái fótfestu þannig að sem flestir veitingastaðir geti tekið þátt í framtíðinni“, segir í bókun atvinnumálanefndar. Austurlandið.is 7.2.2008 10:19 « ‹ 1 2 3 ›
Ekta Suðurríkjasæla Segja má að ósvíkin Suðurríkjastemning muni ríkja á veitingastað Perlunnar í næstu viku, þegar matar- og menningarhátíðin Food and Fun verður haldin. Matur 8.3.2011 18:08
Sænskur stjörnukokkur eldar íslenskt á Nauthól Sænski stjörnukokkurinn Bengt Sjöström verður gestakokkur á Nauthól á Food and Fun hátíðinni. Matur 8.3.2011 18:09
Taílenskur Fiskmarkaður Taílenskur matur verður í forgrunni á Fiskmarkaðnum á meðan Food and Fun stendur yfir því gestakokkurinn Morten Döjfstrup starfar á taílenska veitingahúsinu Kiin Kiin í Kaupmannahöfn. Matur 8.3.2011 18:08
Íslenskt hráefni eldað á amerískan máta á Grillinu Gestakokkur Grillsins á Hótel Sögu á Food and Fun verður bandaríski kokkurinn Chris Parsons, sem rekur veitingastaðinn Catch í útjaðri Boston. Matur 8.3.2011 18:09
Stórskotalið í dómarasætum Dómarar á Food & Fun eru frægir matreiðslumenn frá Bandaríkjunum, Noregi og Rússlandi, sem margir hverjir hafa tekið þátt í Food & Fun hérlendis áður, annaðhvort sem dómarar eða keppendur. Matur 8.3.2011 18:08
Keppendur úr Bocuse d'Or á Food and Fun Þeir keppendur á Food and Fun í ár sem hafa tekið þátt í hinni frægu Bocuse d'Or keppni eru Matti Jämsen frá Finnlandi og Chris Parsons frá Bandaríkjunum sem verið hefur einn af tólf útvöldum sem keppa í amerísku undankeppninni. Matur 8.3.2011 18:08
Food and Fun er hátíð í heimsklassa Ég finn alltaf fyrir spenningi þegar Food and Fun hátíðin hefst. Skoðun 8.3.2011 18:09
Nútímalegt í Lava Lava í Bláa lóninu er virkur þátttakandi í Food and Fun matarhátíðinni í ár. Matur 8.3.2011 18:09
Sænsk-íslensk matarreisa Á Fiskfélaginu kætast bragðlaukar í Íslandsferð með sænskum fararstjóra. Matur 8.3.2011 18:09
Ósvikið dekur við bragðlauka gesta Jarðsveppir, ostrur, humar og foie gras eru meðal hinna fersku og fínu hráefna í réttum veitingastaðarins VOX á matarhátíðinni Food and Fun. Matur 8.3.2011 18:09
New York á Einari Ben Veitingahúsið Einar Ben hefur allt frá upphafi Food and Fun tekið þátt í hátíðarhöldunum. Matur 8.3.2011 18:08
Henriksen aftur á Dilli Veitingastaðurinn Dill hefur skapað sér góðan orðstír fyrir nýnorræna matargerð. Nú hafa eigendur staðarins fengið til liðs við sig danskan matreiðslumann sem vann Food and Fun keppnina fyrir tveimur árum. Matur 8.3.2011 18:08
Góðar hugmyndir vakna Sjávarkjallarinn tekur þátt í Food and Fun sem hefst í næstu viku og fær líkt og aðrir veitingastaðir til sín góðan gestakokk. Matur 8.3.2011 18:09
Hvergi fleiri matreiðslumeistarar á einum veitingastað Ekkert veitingastaðaeldhús státar af jafnmörgum matreiðslumeisturum og á veitingastaðnum Við Pollinn á Ísafirði, eftir því sem blaðamaður kemst næst. Frá áramótum hafa þrír matreiðslumeistarar starfað þar. "Þetta er eini staðurinn þar sem eru svona margir matreiðslumeistarar eru, en alls staðar þar sem nemar eru er minnst einn matreiðslumeistari,“ segir Halldór Karl Valsson matreiðslumeistari. Ásamt honum luku þeir Eiríkur Gísli Johansson og Trausti Már Grétarsson tveggja ára matreiðslumeistaranámi um síðustu áramót. "Það er mjög sjaldgæft að það séu svona margir matreiðslumeistarar á sama stað. Það er nefnilega vöntun á matreiðslumeisturum,“ segir Halldór og bætir við að þörf sé á nemum Við Pollinn. "Ég held einnig að miðað við höfðatölu séu flestir matreiðslumeistarar á Ísafirði en svona fljótt talið þá erum við sex eða sjö sem búum hér.“ Austurlandið.is 3.2.2010 16:51
Íslendingur undirbýr matarmessu í Washington Baldvin Jónsson hefur verið valinn í undirbúningsnefnd fyrir hina þekktu matarmessu Fanzy Food Show sem verður haldin í Washington árið 2011. Lífið 16.10.2009 18:55
Áttunda Food & fun hátíðin sett í Reykjavík Áttunda Food & fun hátíðin var sett í dag við hátíðlega athöfn. Það var Steingrímur J. Sigfússon landbúnaðar- sjávarútvegs- og fjármálaráðherra sem setti hátíðina sem hefur vakið mikla lukku undanfarin ár. Lífið 18.3.2009 17:50
Fóður og fjör Við pollinn Veitingastaðurinn Við Pollinn á Ísafirði tekur þátt í hátíðinni "Fóður og fjör“ sem haldin verður víðs vegar um land um helgina. Halldór Karl Valsson, annar eigenda veitingastaðarins, segir veitingastaðinn ætla að vera með vestfirska framleiðslu á boðstólum. "Við verðum bara með hráefni sem kemur af svæðinu. Kokkarnir á veitingastaðnum sjá alfarið um matreiðsluna og boðið er upp á lifandi tónlist fyrir matargesti,“ segir Halldór Karl. Er þetta annað árið í röð sem hátíðin er haldin á Ísafirði en á undanförnum árum hefur matarhátíðin Food & fun í Reykjavík áunnið sér veglegan sess í borgarlífinu og nú vilja veitingastaðir úti á landi bjóða upp á spennandi matseðil í stórbrotinni íslenskri náttúru á þessum tíma árs. Austurlandið.is 16.3.2009 15:03
Sjötta sætið í Bocuse d'Or Ragnar Ómarsson, kokkur á veitingastaðnum Domo, hafnaði í sjöunda sæti í hinni virtu matreiðslukeppni Bocuse d'Or, sem fram fór í Lyon í vikunni. Lífið 29.1.2009 13:21
Íslenskur kokkur á heimsmælikvarða Ragnar Ómarsson, kokkur á veitingastaðnum Domo hafnaði í sjötta sæti á Evrópukeppni Bocuse d'Or sem fram fór í Stavanger um síðustu helgi. Með þessu tryggði hann Íslendingum þáttökurétt í virtustu matreiðslukeppni heims, Bocuse d'Or, sem verður haldin í Lyon í byrjun næsta árs. Matur 8.7.2008 14:55
Blaðamaður The Observer ástfanginn af Snæfellsnesi Gemma Bowes, blaðamaður á breska blaðinu The Observer, kom til Íslands á dögunum til þess að vera viðstödd Food & Fun hátíðina. Hún skrifaði ítarlega grein um ferðina sem birtist á vefnum guardian.co.uk undir fyrirsögninni “Stinky fish and fancy dinners” eða “Daunillur fiskur og sparimatur”. Þar lýsir hún jákvæðri reynslu sinni af landinu og matargerðarmenni Austurlandið.is 3.3.2008 16:20
Food & Fun heppnaðist vel Húsfyllir var á matarhátíðinni Food & Fun sem fór fram Við Pollinn á Ísafirði um helgina. "Hátíðin heppnaðist mjög vel. Hún gekk alveg snurðulaust fyrir sig og matseðill gestakokksins vakti lukku heimamanna, við höfum allavega ekki orðið varir við annað“, segir Eiríkur Gísli Johansson, annar eigandi veitingarstaðarins. Það var Ingi Þórarinn Friðriksson frá Perlunni sem skrifaði fjórrétta matseðill sem samanstóð af verður marineraðri lúðu, frosnum ávaxtadrykk, nautalund og sítrónuböku í eftirrétt. Matarhátíðin Food & fun, sem myndi útleggjast á íslensku sem Fóður og fjör, hefur á undanförnum árum áunnið sér veglegan sess í borgarlífinu í febrúar og nú tóku ellefu veitingastaðir úti á landi þátt í að bjóða upp á spennandi matseðil í stórbrotinni íslenskri náttúru yfir vetrartímann. Austurlandið.is 25.2.2008 13:34
Skeie sigraði á Food and Fun Alþjóðlega matarhátíðin Food and fun stendur nú sem hæst. Þetta er í sjöunda sinn sem hátíðin er haldin hér á landi og koma tugir verðlaunakokka víða að og elda fyrir gesti á fimmtán veitingastöðum í borginni. Í dag sýndu kokkarnir listir sínar þegar þeir kepptu í matreiðslu og valinn var kokkur hátíðarinnar. Það var Geir Skeie frá Noregi sem fór með sigur af hólmi í keppninni. Nýr norrænn matur er þema hátíðarinnar að þessu sinni en henni lýkur á morgun. Innlent 23.2.2008 18:59
Matur og Fjör á Primo um helgina Mikið er um að vera á veitingastaðnum Primo í Reykjanesbæ um helgina, en þar verður meistarakokkurinn Rúnar Marvinsson gestakokkur á föstudag og laugardag. Þessi uppákoma er undir yfirskriftinni "Matur og Fjör" og er í tengslum við Food and Fun hátíðina ... Austurlandið.is 22.2.2008 16:16
Veitingastaður Bláa Lónsins: Lava kynnir spennandi matseðil í tilefni Food and fun Spennandi matseðill verður í boði í Lava, veitingasal Bláa Lónsins í tilefni Food and fun hátíðarinnar. Matseðillinn sem verður í boði dagana 23. og 24. febrúar byggir m.a. ný norrænni nálgun við matargerðarlist. Sérstaða matseðilsins felst í því a ... Austurlandið.is 22.2.2008 12:25
Mikil eftirvænting fyrir Food & Fun Matarhátíðin Food & Fun, sem myndi útleggjast á íslensku sem Fóður og fjör, verður á veitingastaðnum Við Pollinn á Ísafirði um helgina. "Við erum mjög spenntir en þetta er skemmtileg ný hugmynd. Það er búinn að vera mikill undirbúningur fyrir hátíðina, en við erum búnir að vera að vinna að þessu síðan á áramótum“, segir Eiríkur Gísli Johansson, annar eigandi veitingarstaðarins. Ellefu veitingastaðir hafa tekið sig saman og ætla að kynna íslenskt hráefni til matargerðar auk þess sem hvert landsvæði ætlar að kynna sína menningu og hráefni sem er fáanlegt að vetrarlagi. "Hátíðin stendur yfir frá fimmtudegi til sunnudags og hver staður velur sér einn eða fleiri af þessum dögum. Við verðum með hátíðina á föstudag- og laugardagskvöld en sunnudagurinn er frátekinn fyrir konudag sem verður haldinn hátíðlegur hjá okkur í samstarfi við Blómaturninn“, segir Eiríkur. Austurlandið.is 21.2.2008 07:38
Stefnir í stærstu Food og Fun hátíð frá upphafi Stærsta Food and Fun hátíðin frá upphafi fer af stað í kvöld og er þegar orðið margbókað á hvert boð á fjölmörgum þeirra fimmtán staða sem taka þátt í hátíðinni. Lífið 20.2.2008 17:49
Þorstinn var hinn sami þrátt fyrir rafmagnsleysi Bilun í háspennustreng í Hallveigarstíg setti strik í reikninginn hjá skemmtanaglöðum borgarbúum í gærkvöldi. Rafmagn fór af hluta Laugavegarins frá Snorrabraut og á Hverfisgötu að Lækjartorgi laust upp úr klukkan ellefu, um það leyti sem næturlífið í miðbænum er venjulega að glæðast. Posar veitingastaða og kráa duttu þar með út - en þorstinn var hinn sami og venjulega hjá bargestum. Innlent 16.2.2008 09:56
Fóður og fjör framundan Hátíðin Fóður og fjör eða Food & Fun verður haldin um allt land helgina 21. til 24. febrúar næstkomandi. Hótel og veitingahús í öllum landsfjórðungum hafa tekið sig saman með þetta skemmtilega verkefni á landsbyggðinni, verða með sérstök tilboð á mat og gistingu og lofa frábærri lífsstílshátíð og ætla að kynna íslenskt hráefni til matargerða sem lífgar mun upp á skammdegið. Austurlandið.is 14.2.2008 09:39
Fóður og fjör á Vesturlandi Hátíðin Fóður og fjör eða Food & Fun verður haldin um allt land helgina 21. til 24. febrúar næstkomandi. Hótel og veitingahús í öllum landsfjórðungum hafa tekið sig saman með þetta skemmtilega verkefni á landsbyggðinni, verða með sérstök tilboð á mat og gistingu og lofa frábærri lífsstílshátíð sem lífga mun upp á skammdegið. Vestlendingar eru engir eftirbáta Austurlandið.is 14.2.2008 07:33
Vill styrkja Food & fun Atvinnumálanefnd Ísafjarðarbæjar mælir með að bærinn styrki matarhátíðin Fóður og fjör sem haldin verður m.a. á veitingastaðnum Við Pollinn um 50.000 krónur. Rúmlega tugur veitingastaða ætla að kynna íslenskt hráefni til matargerðar auk þess sem hvert landsvæði ætlar að kynna það sem er að vetrarlagi. Á undanförnum árum hefur matarhátíðin Food & fun í Reykjavík áunnið sér veglegan sess í borgarlífinu í febrúar og nú vilja veitingastaðir úti á landi bjóða upp á spennandi matseðil í stórbrotinni íslenskri náttúru á þessum tíma árs. "Atvinnumálanefnd telur um áhugavert verkefni að ræða sem kynnir Ísafjarðarbæ með jákvæðum hætti. Mikilvægt er að verkefnið nái fótfestu þannig að sem flestir veitingastaðir geti tekið þátt í framtíðinni“, segir í bókun atvinnumálanefndar. Austurlandið.is 7.2.2008 10:19