Guðni Ágústsson Er ekki bara best að kjósa Framsókn? Einhver besti „hittarinn“ í þessari kosningabaráttu er slagorð Framsóknar. Hvar sem ég fer kann fólk það og fer með það við næsta mann. Mér finnst eins og ég heyri rödd Steingríms Hermannssonar, forsætisráðherrans ástsæla, segja „er ekki bara best að kjósa Framsókn?”. Og slagorðið hittir beint í hjartað. Skoðun 22.9.2021 15:31 Að flytja lambakjöt yfir hálfan hnöttinn Einstök auðlind er matarkista Íslands til sjávar og sveita. Nú berast fregnir af því að verið sé að flytja lambahryggi yfir hálfan hnöttinn, 17.197 km frá Nýja-Sjálandi til Íslands – vá, kolefnissporið. Skoðun 2.8.2019 02:00 Ég á mér draum um Matvælalandið Ísland Öllum mönnum finnst gott að eiga sér draum og draumum fylgja alltaf góð markmið. Skoðun 27.1.2019 22:24 Skyrið selur sig sjálft í Finnlandi "Skyr selur sig ekki sjálft þó gott sé,“ segir Þórólfur Matthíasson hagfræðiprófessor í enn einni greininni í Fréttablaðinu 28. febrúar. Á sama degi eru skínandi hraustir og brosandi Finnar í Morgunblaðinu, þeir Miikka, Sami og Mika, að segja okkur að skyrið selji sig sjálft í Finnlandi því það "sé ein besta mjólkurvara í heimi“. Skoðun 5.3.2014 16:45 Bændur vildu síma 1905, „þeir vildu gemsann“ Aftur og aftur hendir það hálærða menn að fara með sömu lygatugguna um að bændur hafi riðið til Reykjavíkur 1905 til að mótmæla símanum, já símanum. Hið sanna er að þeir vildu loftskeytasamand við Ísland í stað ritsímasambands um sæstreng. Skoðun 2.3.2014 21:53 Ekkert niðurgreitt skyr til Evrópu Þórólfur Matthíasson hagfræðiprófessor ritar í Fréttablaðið 24. febrúar síðastliðinn grein sem ber yfirskriftina "Niðurgreitt skyr til Evrópu“. Hið rétta er að ekkert niðurgreitt skyr er í dag flutt til Evrópu. Um það yrði heldur ekki að ræða þótt okkur byðist að flytja út 4.000 tonn af skyri tollfrjálst til ESB-ríkja. Skoðun 25.2.2014 17:04 Lífið í ESB er ostur fyrir ost Þótt við ættum osta úr álfakúm sem ekki væru til þar myndu ESB og WTO hrista höfuðið og segja nei, vara kemur fyrir vöru, þetta eru viðskipti. Skoðun 18.2.2014 10:17 Er barnið þitt gangandi tímasprengja? Í stórmerkilegu viðtali í sunnudagsblaði Morgunblaðsins vekur Þorgrímur Þráinsson rithöfundur athygli á miklu heilbrigðisvandamáli í samtíð okkar Skoðun 27.6.2013 16:53 Innflutningsbann Mikið lifandi skelfingar ósköp eru Íslendingar áhrifagjarnir og fljótir að gleyma. Um eitt hundrað alvarlegir sjúkdómar lifa í búfé í Evrópu. Á Íslandi eru sjúkdómarnir teljandi á fingrum annarrar handar og þeir sem við glímum við flestir hingað komnir af mannavöldum. Umræðan af hálfu Verslunar og þjónustu hér heima um að Skoðun 7.4.2013 21:51 Um fjórfrelsi dýranna og reglur ESB Við Íslendingar vöknuðum einn morgun við mikið uppnám – litlum merði hafði verið smyglað inn í landið með Norrænu. Skoðun 26.6.2012 16:56 Undirskrift þín til forsetans skiptir máli Nú getur fólk nálgast áskorunarlista á forsetann á þremur vefmiðlum. Það er með því að fara inn á visir.is, mbl.is og askoruntilforseta.is. Fólk skrifar fullt nafn í reitinn og kennitölu sína, enginn getur skráð sig nema einu sinni á einum stað. Áður en áskorendalistanum verður skilað til forsetans verða nöfn og kennitölur bornar saman við þjóðskrá. Þeir sem ekki eru til samkvæmt kennitölunni verða felldir út af listanum. Skoðun 29.1.2012 22:11 „Háskólasjúkraþorpið í Vatnsmýrinni“ Fyrst menn deila nú um Vaðlaheiðargöng sem alltof dýra framkvæmd eða Hólmsheiðartugthús, hvað með Landspítalaháskólasjúkrahús? Ein framkvæmdin kostar 2 milljarða, önnur 10 milljarða, sú þriðja 50 – til 100 milljarða? Skoðun 16.1.2012 21:00 Mugison „beint úr ævintýrunum“ Hann kom, sá og sigraði, undramaður ársins. Oftast tekur það langan tíma að ná inn í hjarta þjóðar sinnar, en Mugison gerði það á einu augabragði. Hann vekur von og kærleika og eitthvað í fari hans hæfir stundinni og linar þá sundrungu sem hefur tröllriðið þjóðinni um nokkurn tíma. Í hrifningu sinni fara menn að ræða um hann sem forseta eða frelsara en málið snýst ekki um það. Skoðun 2.1.2012 17:01 Erum við að fíflast með Evrópusambandið? Tryggvi Haraldsson stjórnmálafræðingur og að auki Evrópufræðingur sendir mér tóninn í blaðinu á fimmtudaginn var. Tryggvi beitir alkunnri aðferð í málsvörn sinni að snúa út úr minni grein og minni rökræðu um aðildarumsóknina að Evrópusambandinu. Svo hendir það hann sem verst er í rökræðum að sýna hroka í málflutningi og yfirlæti. Tryggvi er örugglega ekki í Samfylkingunni því hann segir að ESB sé ekkert himnaríki. Ísland er í afar dýru ferli sem kostar milljarða á milljarða ofan og að auki segja þeir sem heitast börðust fyrir þessu að nú horfi ískyggilega og að heiður Íslands sé í hættu. Þar eru þau að mér sýnist samherjar Ingibjörg Sólrún Gísladóttir, Þorsteinn Pálsson og Eiríkur Bergmann í ESB-setrinu á Bifröst ásamt fleirum sem efast um að rétt sé að halda málinu til streitu við þessar aðstæður. Eiríkur Bergmann hlýtur að fá spurningar að utan hvort einhver alvara sé í þessu af hálfu okkar Íslendinga eins og málið er að þróast. Hann skammast sín sjálfsagt fyrir tvískinnunginn hjá ríkisstjórninni og óttast örlög málsins, það sé þegar fallið. Skoðun 4.10.2011 16:24 Nú ber Evrópusambandið peninga í áróðurinn Eitt stærsta fyrirtæki heims er Coca Cola. Það ver miklum peningum í að selja vöru sína og segir aldrei frá ókostum drykkjarins. Eitt fyrirtæki ver þó hærri upphæð í áróður um eigið ágæti, það er Evrópusambandið sjálft. Halda menn að ESB segi frá vanköntum þess að tilheyra sambandinu? Nei, þar sitja þessi stóru fyrirtæki við sama borð, allt er gott. Skoðun 16.9.2011 17:35 Vegna umræðu um fjármuni sem eftir stóðu við sölu Lánasjóðs landbúnaðarins Þegar sala Lánasjóðs landbúnaðarins var ákveðin, var Einkavæðingar-nefnd falið að annast undirbúning og framkvæmd útboðs og sölu á eignum og skuldum Lánasjóðsins. Ríkisstjórnin ákvað með samþykki Alþingis í fjárlögum að verja andvirði sölunnar til að styrkja Lífeyrissjóð bænda. Landsbankinn skilaði inn hæsta tilboðinu uppá 2,6 milljarða og greiddi Landsbankinn þá upphæð inní Lífeyrissjóð bænda. Frá þessu er gengið 4. okt. 2005 þar með yfirtók Landsbankinn tilgreindar eignir og skuldir LL. Skoðun 7.12.2010 15:16 Íslenskt smjör og skyr: „I love it“ Engum Íslendingi blandast hugur um að gæði matvæla frá íslenskum bændum eru einstök. Engum blandast heldur hugur um að sérstaða hvort sem um er að ræða mjólkurvörur eða kjöt er mikil, hvað varðar öryggi neytenda, hollustu eða bragðgæði. Enda viðurkenna neytendur okkar Skoðun 3.11.2010 21:54 Dauf viðbrögð á ögurstundu Ekkert er jafn mikilvægt á örlagatímum eins og að hafa viðbrögð klár í hvert sinn og stórir atburðir gerast. Fyrir tveimur vikum réðist breska ríkisstjórnin að íslensku þjóðinni með misnotkun á lögum gegn hryðjuverkum. Með Ísland var farið sem land og þjóð glæpamanna. Skoðun 24.10.2008 17:56 Fílabeinsturn ráðherrans Það er eflaust erfitt að tilheyra daufri ríkisstjórn. Öðruvísi er ekki hægt að útskýra viðbrögð Einars K. Guðfinnssonar sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra í Fréttablaðinu fyrir helgi þar sem hann rembist við að rægja Framsóknarflokkinn af fádæma yfirlæti. Skoðun 26.7.2008 14:00 Vandræði í boði ríkisstjórnarinnar Einar K. Guðfinnsson, ráðherra skrifar hér í Fréttablaðið í gær eina af þessum skondnu greinum sem einkennir málflutning sjálfstæðismanna um þessar mundir. Skoðun 23.7.2008 17:37 Víst voru þeir sviknir Hrannar B. Arnarsson, aðstoðarmaður félagsmálaráðherra, sendi mér tóninn í laugardagsblaðinu. Hrannar vænir mig um að fara með ósannindi og lætur að því liggja að slíkt leggi ég í vana minn. Sem betur fer bý ég við þá gæfu að fáir væna mig um það sem stjórnmálamann að fara með ósannindi eða hafa rangt við. Samfylkingin vissi hins vegar fyrir síðustu kosningar að samningur er samningur og við hann á að standa. Skoðun 5.6.2008 18:34 Nýja þjóðarsátt strax Íslenskt efnahagslíf stendur nú frammi fyrir meiri vanda en blasað hefur við um áratuga skeið. Ástæðurnar má að hluta rekja til alþjóðlegrar fjármálakreppu en ekki síður ákvarðanatökufælni stjórnvalda hér heima. Skoðun 4.4.2008 17:27 Við áramót Við þessi áramót er staða Íslendinga mjög góð og hefur raunar verið það undanfarin ár en nú eru blikur á lofti sem ekki hafa sést lengi. Skoðun 28.12.2007 20:05 Hefjum merkið á loft Framsóknarflokkurinn á sér gríðarlega merka sögu, sem er nátengd framfarasókn íslensku þjóðarinnar á öllum sviðum í 90 ár. Við stofnun flokksins var íslenska þjóðin ein sú fátækasta í álfunni, nú er hún ein hin efnaðasta og lífskjör hér eru öðrum þjóðum öfundarefni. Skoðun 19.1.2007 17:54
Er ekki bara best að kjósa Framsókn? Einhver besti „hittarinn“ í þessari kosningabaráttu er slagorð Framsóknar. Hvar sem ég fer kann fólk það og fer með það við næsta mann. Mér finnst eins og ég heyri rödd Steingríms Hermannssonar, forsætisráðherrans ástsæla, segja „er ekki bara best að kjósa Framsókn?”. Og slagorðið hittir beint í hjartað. Skoðun 22.9.2021 15:31
Að flytja lambakjöt yfir hálfan hnöttinn Einstök auðlind er matarkista Íslands til sjávar og sveita. Nú berast fregnir af því að verið sé að flytja lambahryggi yfir hálfan hnöttinn, 17.197 km frá Nýja-Sjálandi til Íslands – vá, kolefnissporið. Skoðun 2.8.2019 02:00
Ég á mér draum um Matvælalandið Ísland Öllum mönnum finnst gott að eiga sér draum og draumum fylgja alltaf góð markmið. Skoðun 27.1.2019 22:24
Skyrið selur sig sjálft í Finnlandi "Skyr selur sig ekki sjálft þó gott sé,“ segir Þórólfur Matthíasson hagfræðiprófessor í enn einni greininni í Fréttablaðinu 28. febrúar. Á sama degi eru skínandi hraustir og brosandi Finnar í Morgunblaðinu, þeir Miikka, Sami og Mika, að segja okkur að skyrið selji sig sjálft í Finnlandi því það "sé ein besta mjólkurvara í heimi“. Skoðun 5.3.2014 16:45
Bændur vildu síma 1905, „þeir vildu gemsann“ Aftur og aftur hendir það hálærða menn að fara með sömu lygatugguna um að bændur hafi riðið til Reykjavíkur 1905 til að mótmæla símanum, já símanum. Hið sanna er að þeir vildu loftskeytasamand við Ísland í stað ritsímasambands um sæstreng. Skoðun 2.3.2014 21:53
Ekkert niðurgreitt skyr til Evrópu Þórólfur Matthíasson hagfræðiprófessor ritar í Fréttablaðið 24. febrúar síðastliðinn grein sem ber yfirskriftina "Niðurgreitt skyr til Evrópu“. Hið rétta er að ekkert niðurgreitt skyr er í dag flutt til Evrópu. Um það yrði heldur ekki að ræða þótt okkur byðist að flytja út 4.000 tonn af skyri tollfrjálst til ESB-ríkja. Skoðun 25.2.2014 17:04
Lífið í ESB er ostur fyrir ost Þótt við ættum osta úr álfakúm sem ekki væru til þar myndu ESB og WTO hrista höfuðið og segja nei, vara kemur fyrir vöru, þetta eru viðskipti. Skoðun 18.2.2014 10:17
Er barnið þitt gangandi tímasprengja? Í stórmerkilegu viðtali í sunnudagsblaði Morgunblaðsins vekur Þorgrímur Þráinsson rithöfundur athygli á miklu heilbrigðisvandamáli í samtíð okkar Skoðun 27.6.2013 16:53
Innflutningsbann Mikið lifandi skelfingar ósköp eru Íslendingar áhrifagjarnir og fljótir að gleyma. Um eitt hundrað alvarlegir sjúkdómar lifa í búfé í Evrópu. Á Íslandi eru sjúkdómarnir teljandi á fingrum annarrar handar og þeir sem við glímum við flestir hingað komnir af mannavöldum. Umræðan af hálfu Verslunar og þjónustu hér heima um að Skoðun 7.4.2013 21:51
Um fjórfrelsi dýranna og reglur ESB Við Íslendingar vöknuðum einn morgun við mikið uppnám – litlum merði hafði verið smyglað inn í landið með Norrænu. Skoðun 26.6.2012 16:56
Undirskrift þín til forsetans skiptir máli Nú getur fólk nálgast áskorunarlista á forsetann á þremur vefmiðlum. Það er með því að fara inn á visir.is, mbl.is og askoruntilforseta.is. Fólk skrifar fullt nafn í reitinn og kennitölu sína, enginn getur skráð sig nema einu sinni á einum stað. Áður en áskorendalistanum verður skilað til forsetans verða nöfn og kennitölur bornar saman við þjóðskrá. Þeir sem ekki eru til samkvæmt kennitölunni verða felldir út af listanum. Skoðun 29.1.2012 22:11
„Háskólasjúkraþorpið í Vatnsmýrinni“ Fyrst menn deila nú um Vaðlaheiðargöng sem alltof dýra framkvæmd eða Hólmsheiðartugthús, hvað með Landspítalaháskólasjúkrahús? Ein framkvæmdin kostar 2 milljarða, önnur 10 milljarða, sú þriðja 50 – til 100 milljarða? Skoðun 16.1.2012 21:00
Mugison „beint úr ævintýrunum“ Hann kom, sá og sigraði, undramaður ársins. Oftast tekur það langan tíma að ná inn í hjarta þjóðar sinnar, en Mugison gerði það á einu augabragði. Hann vekur von og kærleika og eitthvað í fari hans hæfir stundinni og linar þá sundrungu sem hefur tröllriðið þjóðinni um nokkurn tíma. Í hrifningu sinni fara menn að ræða um hann sem forseta eða frelsara en málið snýst ekki um það. Skoðun 2.1.2012 17:01
Erum við að fíflast með Evrópusambandið? Tryggvi Haraldsson stjórnmálafræðingur og að auki Evrópufræðingur sendir mér tóninn í blaðinu á fimmtudaginn var. Tryggvi beitir alkunnri aðferð í málsvörn sinni að snúa út úr minni grein og minni rökræðu um aðildarumsóknina að Evrópusambandinu. Svo hendir það hann sem verst er í rökræðum að sýna hroka í málflutningi og yfirlæti. Tryggvi er örugglega ekki í Samfylkingunni því hann segir að ESB sé ekkert himnaríki. Ísland er í afar dýru ferli sem kostar milljarða á milljarða ofan og að auki segja þeir sem heitast börðust fyrir þessu að nú horfi ískyggilega og að heiður Íslands sé í hættu. Þar eru þau að mér sýnist samherjar Ingibjörg Sólrún Gísladóttir, Þorsteinn Pálsson og Eiríkur Bergmann í ESB-setrinu á Bifröst ásamt fleirum sem efast um að rétt sé að halda málinu til streitu við þessar aðstæður. Eiríkur Bergmann hlýtur að fá spurningar að utan hvort einhver alvara sé í þessu af hálfu okkar Íslendinga eins og málið er að þróast. Hann skammast sín sjálfsagt fyrir tvískinnunginn hjá ríkisstjórninni og óttast örlög málsins, það sé þegar fallið. Skoðun 4.10.2011 16:24
Nú ber Evrópusambandið peninga í áróðurinn Eitt stærsta fyrirtæki heims er Coca Cola. Það ver miklum peningum í að selja vöru sína og segir aldrei frá ókostum drykkjarins. Eitt fyrirtæki ver þó hærri upphæð í áróður um eigið ágæti, það er Evrópusambandið sjálft. Halda menn að ESB segi frá vanköntum þess að tilheyra sambandinu? Nei, þar sitja þessi stóru fyrirtæki við sama borð, allt er gott. Skoðun 16.9.2011 17:35
Vegna umræðu um fjármuni sem eftir stóðu við sölu Lánasjóðs landbúnaðarins Þegar sala Lánasjóðs landbúnaðarins var ákveðin, var Einkavæðingar-nefnd falið að annast undirbúning og framkvæmd útboðs og sölu á eignum og skuldum Lánasjóðsins. Ríkisstjórnin ákvað með samþykki Alþingis í fjárlögum að verja andvirði sölunnar til að styrkja Lífeyrissjóð bænda. Landsbankinn skilaði inn hæsta tilboðinu uppá 2,6 milljarða og greiddi Landsbankinn þá upphæð inní Lífeyrissjóð bænda. Frá þessu er gengið 4. okt. 2005 þar með yfirtók Landsbankinn tilgreindar eignir og skuldir LL. Skoðun 7.12.2010 15:16
Íslenskt smjör og skyr: „I love it“ Engum Íslendingi blandast hugur um að gæði matvæla frá íslenskum bændum eru einstök. Engum blandast heldur hugur um að sérstaða hvort sem um er að ræða mjólkurvörur eða kjöt er mikil, hvað varðar öryggi neytenda, hollustu eða bragðgæði. Enda viðurkenna neytendur okkar Skoðun 3.11.2010 21:54
Dauf viðbrögð á ögurstundu Ekkert er jafn mikilvægt á örlagatímum eins og að hafa viðbrögð klár í hvert sinn og stórir atburðir gerast. Fyrir tveimur vikum réðist breska ríkisstjórnin að íslensku þjóðinni með misnotkun á lögum gegn hryðjuverkum. Með Ísland var farið sem land og þjóð glæpamanna. Skoðun 24.10.2008 17:56
Fílabeinsturn ráðherrans Það er eflaust erfitt að tilheyra daufri ríkisstjórn. Öðruvísi er ekki hægt að útskýra viðbrögð Einars K. Guðfinnssonar sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra í Fréttablaðinu fyrir helgi þar sem hann rembist við að rægja Framsóknarflokkinn af fádæma yfirlæti. Skoðun 26.7.2008 14:00
Vandræði í boði ríkisstjórnarinnar Einar K. Guðfinnsson, ráðherra skrifar hér í Fréttablaðið í gær eina af þessum skondnu greinum sem einkennir málflutning sjálfstæðismanna um þessar mundir. Skoðun 23.7.2008 17:37
Víst voru þeir sviknir Hrannar B. Arnarsson, aðstoðarmaður félagsmálaráðherra, sendi mér tóninn í laugardagsblaðinu. Hrannar vænir mig um að fara með ósannindi og lætur að því liggja að slíkt leggi ég í vana minn. Sem betur fer bý ég við þá gæfu að fáir væna mig um það sem stjórnmálamann að fara með ósannindi eða hafa rangt við. Samfylkingin vissi hins vegar fyrir síðustu kosningar að samningur er samningur og við hann á að standa. Skoðun 5.6.2008 18:34
Nýja þjóðarsátt strax Íslenskt efnahagslíf stendur nú frammi fyrir meiri vanda en blasað hefur við um áratuga skeið. Ástæðurnar má að hluta rekja til alþjóðlegrar fjármálakreppu en ekki síður ákvarðanatökufælni stjórnvalda hér heima. Skoðun 4.4.2008 17:27
Við áramót Við þessi áramót er staða Íslendinga mjög góð og hefur raunar verið það undanfarin ár en nú eru blikur á lofti sem ekki hafa sést lengi. Skoðun 28.12.2007 20:05
Hefjum merkið á loft Framsóknarflokkurinn á sér gríðarlega merka sögu, sem er nátengd framfarasókn íslensku þjóðarinnar á öllum sviðum í 90 ár. Við stofnun flokksins var íslenska þjóðin ein sú fátækasta í álfunni, nú er hún ein hin efnaðasta og lífskjör hér eru öðrum þjóðum öfundarefni. Skoðun 19.1.2007 17:54
Uppgjörið: Króatía - Slóvenía 29-26 | Dagur stýrði Króötum til sigurs og sendi strákana okkar heim Handbolti
Stærsta kristal-amfetamínmál sögunnar: Sagði bílinn fluttan inn vegna kvikmyndaverkefnis Innlent