Öryggis- og varnarmál Tekjur af Thule-herstöðinni færast á ný til Grænlendinga Grænlendingar endurheimta margra milljarða verk- og þjónustusamninga við Thule-herstöðina á norðvestur Grænlandi, samkvæmt samningi sem Kim Kielsen, forsætisráðherra Grænlands, og Carla Sands, sendiherra Bandaríkjanna í Danmörku, undirrituðu í dag. Erlent 28.10.2020 23:19 Heræfingar í háloftum Íslands Nýlega bárust fréttir af því að flugher Bandaríkjanna væri að æfa aðflug á Akureyrarflugvelli með tilheyrandi hávaða. Hávaðinn af orrustuþotum sem þessum stafar af því að þær þurfa að nota afturbrennara til að taka á loft, sem og til þess að brjóta hljóðmúrinn á flugi. Skoðun 26.10.2020 08:31 Ólafur Ragnar segir ríkisstjórn Davíðs hafa flaskað á samskiptum við bandaríska þingið Í tilefni potkast útgáfu Ólafs Ragnars Grímssonar fyrrverandi forseta Íslands á frásögnum frá fjörtíu ára ferli hans í alþjóðlegum stjórnmálum var hann eini gestur Víglínunnar í dag. Þar greinir hann einnig frá pirringi í samskiptum forsetans og einstakra ráðmanna í forsetatíð hans. Innlent 25.10.2020 19:28 Á sjötta hundrað hermanna á landinu Á sjötta hundrað bandarískra og kanadískra hermanna verða staðsettir hér á landi næstu vikurnar. Áhafnaskipti taka lengri tíma en vanalega vegna strangra sóttvarnareglna. Innlent 22.10.2020 07:27 Mega nota afturbrennara á orustuþotum í flugtaki Landhelgisgæslan hefur mælst til þess við bandarísku flugsveitina, sem stödd er hér á landi, að afturbrennarar á herþotum séu eingöngu notaðir í undantekningartilvikum þegar þær eru í loftinu. Herflugmönnunum er þó heimilt að nota afturbrennara í flugtaki. Innlent 19.10.2020 22:30 Fimm Globemaster og júmbó fylgja orustuþotum til Íslands Fimm C-17 Globemaster herflutningavélar auk Boeing 747 flugvélar flughersins fylgja bandarísku F-15 Eagle orustuþotunum vegna loftrýmisgæslu Atlantshafsbandalagsins, sem hefst hérlendis á morgun. Orustuþoturnar fjórtán eru allar komnar til Keflavíkurflugvallar. Innlent 9.10.2020 16:04 Um 250 bandarískir hermenn fara í skimun og tveggja vikna vinnusóttkví við komuna til Íslands Allt að 250 hermenn taka þátt í loftrýmisgæslu Atlantshafsbandalagsins við Ísland sem hefst á næstu dögum. Að þessu sinni er von á flugsveit bandaríska flughersins. Innlent 5.10.2020 18:30 ÍAV hlutskarpast í útboði bandarískra yfirvalda Verktakafyrirtækið ÍAV gerði tilboð upp á 5,3 milljarða íslenskra króna í verkefni sem bandaríska varnarmálaráðuneytið bauð út. Viðskipti innlent 21.9.2020 23:44 Lýðræði í netheimum og afstaða til Kína á norðurslóðum meðal viðfangsefna í nýrri skýrslu Sameiginlegar reglur til að tryggja lýðræði í netheimum og sameiginleg afstaða til Kína á norðurslóðum eru meðal tillagna sem settar eru fram í nýrri skýrslu um norrænt samstarf á sviði utanríkis- og öryggismála. Innlent 6.7.2020 19:09 Sameiginleg stefnumörkun í loftslagsmálum myndi styrkja stöðu Norðurlandanna Björn Bjarnason, fyrrverandi ráðherra, hefur skilað skýrslu um þróun norræns samstarfs á sviði utanríkis- og öryggismála. Meðal helstu tillagna í skýrslu Bjarna er aukin sameiginleg stefnumörkun Norðurlandanna á sviði loftslagsmála og segir að það myndi styrkja stöðu Norðurlandanna á alþjóðavettvangi ef slík stefna væri til staðar. Innlent 6.7.2020 13:35 Telur heræfinguna nauðsynlega til að tryggja öryggi Íslands Dynamic Mongoose, kafbátaeftirlitsæfing Atlantshafsbandalagsins, hófst við Ísland í dag. Varaaðmíráll segir æfinguna mikilvæga svo hægt sé að tryggja öryggi á svæðinu, komi til átaka. Innlent 29.6.2020 19:01 Þúsund taka þátt í NATO-æfingunni Um þúsund manns taka þátt í heræfingu Atlantshafsbandalagsins sem hefst á mánudag. Innlent 26.6.2020 20:00 Stærðarinnar heræfing hefst á mánudag Tvö herskip komu til landsins í dag til þess að taka þátt í flotaæfingu Atlantshafsbandalagsins, sem hefst á mánudag. Innlent 25.6.2020 19:01 Flotaæfingin verður haldin á Íslandi annað hvert ár Kafbátaeftirlitsæfingin Dynamic Mongoose, sem Atlantshafsbandalagið hefur haldið árlega frá 2012, verður haldin hér á Íslandi annað hvert ár. Innlent 25.6.2020 11:38 NATO-kafbátur sigldi inn í Sundahöfn Kafbátur á vegum Atlantshafsbandalagsins (NATO) var úti fyrir Faxaflóa nú í morgun og sigldi svo inn í Sundahöfn á tíunda tímanum. Innlent 25.6.2020 10:43 Hundruð starfa vegna milljarða króna framkvæmda á varnarsvæðinu Framkvæmdir fyrir rúmlega tuttugu og einn milljarð króna standa nú yfir eða eru í undirbúningi á varnarsvæðinu í Keflavík. Innlent 19.6.2020 19:30 Ítalskir hermenn í fjórtán daga sóttkví fyrir og eftir komuna til landsins Loftrýmisgæsla ítalska flughersins hefst hér á landi um miðjan júní. Innlent 2.6.2020 13:35 „Það smellir enginn fingri til að redda fullt af störfum“ „Við vitum að það smellir enginn fingri til að redda fullt af störfum, redda einhverjum milljörðum frá NATO vegna þess að ástandið þar er ekki gott um þessar mundir.“ Innlent 25.5.2020 23:15 Segir uppbyggingu hernaðarmannvirkja á Suðurnesjum „krossferð einstakra þingmanna Sjálfstæðisflokksins“ „Þessi verkefni munu skapa yfir 300 ársstörf hér á landi. Þau fela meðal annars í sér endurnýjun á kerfum íslenska loftvarnakerfisins og uppfærslur á ratsjár- og fjarskiptastöðvum, viðhald flugbrautakerfis, viðgerðir og endurbætur á flugvélastæðum og flugskýlum og byggingu þvottastöðvar,“ sagði Guðlaugur Þór Þórðarson, utanríkisráðherra. Innlent 25.5.2020 18:08 12,5 milljarða varnaruppbygging þegar í pípunum Í umræðunni um mögulega varnaruppbyggingu í Helguvík telur utanríkisráðherra mikilvægt að halda því til haga að NATO sé nú þegar í framkvæmdum á Íslandi. Innlent 19.5.2020 17:16 Ánægð með ráðherra VG sem lögðust gegn hugmyndum um framkvæmdir á vegum NATO Rósa Björk Brynjólfsdóttir, varaformaður utanríkismálanefndar, segir að hugmyndir um framkvæmdir á vegum Atlantshafsbandalagsins á Suðurnesjum hafi ekki verið formlega ræddar á vettvangi þingsins. Innlent 14.5.2020 13:19 Áttatíu ár liðin frá hernámi Íslands Áttatíu ár eru liðin frá hernámi Breta á Íslandi. Áhugamaður um umsvif erlendra herja segir hernámið hafa gjörbylt landinu og lagt grunninn að nútímavæðingu landsins. Innlent 10.5.2020 21:18 Kanadamenn fluttu færanlega ratsjá á Stokksnes Kerfið var sett upp þar svo tryggja megi órofinn rekstur á ratsjárkerfum Atlantshafsbandalagsins hér á landi á meðan endurbætur standa yfir. Innlent 20.4.2020 17:55 Skoða uppbyggingu fyrir herskip í Helguvík Reykjaneshafnir hafa áhuga á að ráðast í uppbyggingu í Helguvíkurhöfn þannig að herskip geti lagt þar að höfn. Innlent 20.4.2020 07:50 B-2 sprengjuþotur í oddaflugi yfir Íslandi með norskum herþotum Heræfingin er sögð til marks um aukna spennu í samskiptum NATO og Rússa á Norðurslóðum. Þetta nýjasta flug B-2 undirstriki hernaðarlegt mikilvægi Íslands. Innlent 19.3.2020 23:31 Lýðræðinu ógnað með fjölþættum, leynilegum og skipulögðum aðgerðum Sérfræðingur Atlantshafsbandalagsins segir nútíma hernað í vaxandi mæli falinn á bakvið fjölþættar aðgerðir sem lýðræðisríki geti átt í erfiðleikum með að greina og bregðast við. Forsætisráðherra segir markmið slíks hernaðar að grafa undan stöðugleika. Innlent 27.2.2020 18:27 Þrjátíu kanadískir hermenn settu upp ratsjárbúnað á Keflavíkurflugvelli Færanlegum ratsjárbúnaði hefur verið komið upp á Miðnesheiði. Kanadíski flugherinn kom með búnaðinn til landsins og hafa undanfarnar vikur unnið að uppsetningu með starfsmönnum Landhelgisgæslunnar á öryggissvæðinu á Keflavíkurflugvelli. Innlent 18.2.2020 10:16 Norski flugherinn á leið til landsins með fjórar F-35 orrustuþotur Loftrýmisgæsla Atlantshafsbandalagsins við Ísland hefst að nýju með komu norska flughersins. Innlent 17.2.2020 13:04 Vill vita hvort kafbátaleitarflugvélar hafi stuðlað að metári í hvalreka Síðustu 10 ára hafa 400 hvalir rekið á land á Íslandi. Af þeim 400 hafa 200 rekið á land síðastliðin tvö ár. Innlent 1.12.2019 12:18 Segir að gefin svör geri lítið úr starfsemi þjóðaröryggisráðs Formaður Viðreisnar segir svör forsætisráðherra við fyrirspurnum sínum um öryggis- og varnarmál vekja upp fleiri spurningar en þau svara. Þjóðaröryggisráð sé ekki upp á punt. Innlent 25.11.2019 02:12 « ‹ 7 8 9 10 11 12 … 12 ›
Tekjur af Thule-herstöðinni færast á ný til Grænlendinga Grænlendingar endurheimta margra milljarða verk- og þjónustusamninga við Thule-herstöðina á norðvestur Grænlandi, samkvæmt samningi sem Kim Kielsen, forsætisráðherra Grænlands, og Carla Sands, sendiherra Bandaríkjanna í Danmörku, undirrituðu í dag. Erlent 28.10.2020 23:19
Heræfingar í háloftum Íslands Nýlega bárust fréttir af því að flugher Bandaríkjanna væri að æfa aðflug á Akureyrarflugvelli með tilheyrandi hávaða. Hávaðinn af orrustuþotum sem þessum stafar af því að þær þurfa að nota afturbrennara til að taka á loft, sem og til þess að brjóta hljóðmúrinn á flugi. Skoðun 26.10.2020 08:31
Ólafur Ragnar segir ríkisstjórn Davíðs hafa flaskað á samskiptum við bandaríska þingið Í tilefni potkast útgáfu Ólafs Ragnars Grímssonar fyrrverandi forseta Íslands á frásögnum frá fjörtíu ára ferli hans í alþjóðlegum stjórnmálum var hann eini gestur Víglínunnar í dag. Þar greinir hann einnig frá pirringi í samskiptum forsetans og einstakra ráðmanna í forsetatíð hans. Innlent 25.10.2020 19:28
Á sjötta hundrað hermanna á landinu Á sjötta hundrað bandarískra og kanadískra hermanna verða staðsettir hér á landi næstu vikurnar. Áhafnaskipti taka lengri tíma en vanalega vegna strangra sóttvarnareglna. Innlent 22.10.2020 07:27
Mega nota afturbrennara á orustuþotum í flugtaki Landhelgisgæslan hefur mælst til þess við bandarísku flugsveitina, sem stödd er hér á landi, að afturbrennarar á herþotum séu eingöngu notaðir í undantekningartilvikum þegar þær eru í loftinu. Herflugmönnunum er þó heimilt að nota afturbrennara í flugtaki. Innlent 19.10.2020 22:30
Fimm Globemaster og júmbó fylgja orustuþotum til Íslands Fimm C-17 Globemaster herflutningavélar auk Boeing 747 flugvélar flughersins fylgja bandarísku F-15 Eagle orustuþotunum vegna loftrýmisgæslu Atlantshafsbandalagsins, sem hefst hérlendis á morgun. Orustuþoturnar fjórtán eru allar komnar til Keflavíkurflugvallar. Innlent 9.10.2020 16:04
Um 250 bandarískir hermenn fara í skimun og tveggja vikna vinnusóttkví við komuna til Íslands Allt að 250 hermenn taka þátt í loftrýmisgæslu Atlantshafsbandalagsins við Ísland sem hefst á næstu dögum. Að þessu sinni er von á flugsveit bandaríska flughersins. Innlent 5.10.2020 18:30
ÍAV hlutskarpast í útboði bandarískra yfirvalda Verktakafyrirtækið ÍAV gerði tilboð upp á 5,3 milljarða íslenskra króna í verkefni sem bandaríska varnarmálaráðuneytið bauð út. Viðskipti innlent 21.9.2020 23:44
Lýðræði í netheimum og afstaða til Kína á norðurslóðum meðal viðfangsefna í nýrri skýrslu Sameiginlegar reglur til að tryggja lýðræði í netheimum og sameiginleg afstaða til Kína á norðurslóðum eru meðal tillagna sem settar eru fram í nýrri skýrslu um norrænt samstarf á sviði utanríkis- og öryggismála. Innlent 6.7.2020 19:09
Sameiginleg stefnumörkun í loftslagsmálum myndi styrkja stöðu Norðurlandanna Björn Bjarnason, fyrrverandi ráðherra, hefur skilað skýrslu um þróun norræns samstarfs á sviði utanríkis- og öryggismála. Meðal helstu tillagna í skýrslu Bjarna er aukin sameiginleg stefnumörkun Norðurlandanna á sviði loftslagsmála og segir að það myndi styrkja stöðu Norðurlandanna á alþjóðavettvangi ef slík stefna væri til staðar. Innlent 6.7.2020 13:35
Telur heræfinguna nauðsynlega til að tryggja öryggi Íslands Dynamic Mongoose, kafbátaeftirlitsæfing Atlantshafsbandalagsins, hófst við Ísland í dag. Varaaðmíráll segir æfinguna mikilvæga svo hægt sé að tryggja öryggi á svæðinu, komi til átaka. Innlent 29.6.2020 19:01
Þúsund taka þátt í NATO-æfingunni Um þúsund manns taka þátt í heræfingu Atlantshafsbandalagsins sem hefst á mánudag. Innlent 26.6.2020 20:00
Stærðarinnar heræfing hefst á mánudag Tvö herskip komu til landsins í dag til þess að taka þátt í flotaæfingu Atlantshafsbandalagsins, sem hefst á mánudag. Innlent 25.6.2020 19:01
Flotaæfingin verður haldin á Íslandi annað hvert ár Kafbátaeftirlitsæfingin Dynamic Mongoose, sem Atlantshafsbandalagið hefur haldið árlega frá 2012, verður haldin hér á Íslandi annað hvert ár. Innlent 25.6.2020 11:38
NATO-kafbátur sigldi inn í Sundahöfn Kafbátur á vegum Atlantshafsbandalagsins (NATO) var úti fyrir Faxaflóa nú í morgun og sigldi svo inn í Sundahöfn á tíunda tímanum. Innlent 25.6.2020 10:43
Hundruð starfa vegna milljarða króna framkvæmda á varnarsvæðinu Framkvæmdir fyrir rúmlega tuttugu og einn milljarð króna standa nú yfir eða eru í undirbúningi á varnarsvæðinu í Keflavík. Innlent 19.6.2020 19:30
Ítalskir hermenn í fjórtán daga sóttkví fyrir og eftir komuna til landsins Loftrýmisgæsla ítalska flughersins hefst hér á landi um miðjan júní. Innlent 2.6.2020 13:35
„Það smellir enginn fingri til að redda fullt af störfum“ „Við vitum að það smellir enginn fingri til að redda fullt af störfum, redda einhverjum milljörðum frá NATO vegna þess að ástandið þar er ekki gott um þessar mundir.“ Innlent 25.5.2020 23:15
Segir uppbyggingu hernaðarmannvirkja á Suðurnesjum „krossferð einstakra þingmanna Sjálfstæðisflokksins“ „Þessi verkefni munu skapa yfir 300 ársstörf hér á landi. Þau fela meðal annars í sér endurnýjun á kerfum íslenska loftvarnakerfisins og uppfærslur á ratsjár- og fjarskiptastöðvum, viðhald flugbrautakerfis, viðgerðir og endurbætur á flugvélastæðum og flugskýlum og byggingu þvottastöðvar,“ sagði Guðlaugur Þór Þórðarson, utanríkisráðherra. Innlent 25.5.2020 18:08
12,5 milljarða varnaruppbygging þegar í pípunum Í umræðunni um mögulega varnaruppbyggingu í Helguvík telur utanríkisráðherra mikilvægt að halda því til haga að NATO sé nú þegar í framkvæmdum á Íslandi. Innlent 19.5.2020 17:16
Ánægð með ráðherra VG sem lögðust gegn hugmyndum um framkvæmdir á vegum NATO Rósa Björk Brynjólfsdóttir, varaformaður utanríkismálanefndar, segir að hugmyndir um framkvæmdir á vegum Atlantshafsbandalagsins á Suðurnesjum hafi ekki verið formlega ræddar á vettvangi þingsins. Innlent 14.5.2020 13:19
Áttatíu ár liðin frá hernámi Íslands Áttatíu ár eru liðin frá hernámi Breta á Íslandi. Áhugamaður um umsvif erlendra herja segir hernámið hafa gjörbylt landinu og lagt grunninn að nútímavæðingu landsins. Innlent 10.5.2020 21:18
Kanadamenn fluttu færanlega ratsjá á Stokksnes Kerfið var sett upp þar svo tryggja megi órofinn rekstur á ratsjárkerfum Atlantshafsbandalagsins hér á landi á meðan endurbætur standa yfir. Innlent 20.4.2020 17:55
Skoða uppbyggingu fyrir herskip í Helguvík Reykjaneshafnir hafa áhuga á að ráðast í uppbyggingu í Helguvíkurhöfn þannig að herskip geti lagt þar að höfn. Innlent 20.4.2020 07:50
B-2 sprengjuþotur í oddaflugi yfir Íslandi með norskum herþotum Heræfingin er sögð til marks um aukna spennu í samskiptum NATO og Rússa á Norðurslóðum. Þetta nýjasta flug B-2 undirstriki hernaðarlegt mikilvægi Íslands. Innlent 19.3.2020 23:31
Lýðræðinu ógnað með fjölþættum, leynilegum og skipulögðum aðgerðum Sérfræðingur Atlantshafsbandalagsins segir nútíma hernað í vaxandi mæli falinn á bakvið fjölþættar aðgerðir sem lýðræðisríki geti átt í erfiðleikum með að greina og bregðast við. Forsætisráðherra segir markmið slíks hernaðar að grafa undan stöðugleika. Innlent 27.2.2020 18:27
Þrjátíu kanadískir hermenn settu upp ratsjárbúnað á Keflavíkurflugvelli Færanlegum ratsjárbúnaði hefur verið komið upp á Miðnesheiði. Kanadíski flugherinn kom með búnaðinn til landsins og hafa undanfarnar vikur unnið að uppsetningu með starfsmönnum Landhelgisgæslunnar á öryggissvæðinu á Keflavíkurflugvelli. Innlent 18.2.2020 10:16
Norski flugherinn á leið til landsins með fjórar F-35 orrustuþotur Loftrýmisgæsla Atlantshafsbandalagsins við Ísland hefst að nýju með komu norska flughersins. Innlent 17.2.2020 13:04
Vill vita hvort kafbátaleitarflugvélar hafi stuðlað að metári í hvalreka Síðustu 10 ára hafa 400 hvalir rekið á land á Íslandi. Af þeim 400 hafa 200 rekið á land síðastliðin tvö ár. Innlent 1.12.2019 12:18
Segir að gefin svör geri lítið úr starfsemi þjóðaröryggisráðs Formaður Viðreisnar segir svör forsætisráðherra við fyrirspurnum sínum um öryggis- og varnarmál vekja upp fleiri spurningar en þau svara. Þjóðaröryggisráð sé ekki upp á punt. Innlent 25.11.2019 02:12