Seinni bylgjan SB: Dúndra Berg er leikmaðurinn sem við erum búin að bíða svo spennt eftir Birna Berg Haraldsdóttir fór á kostum þegar Eyjakonur fóru með bæði stigin í burtu af heimavelli Íslandsmeistara Fram um síðustu helgi og Seinni bylgjan tók það fyrir hvað þessa öfluga skytta kemur með inn í lið ÍBV. Handbolti 23.11.2022 16:31 Ung dóttir Baldurs bongó í þjálfun á trommunum Tónlistarkennarinn Baldur Orri Rafnsson, betur þekktur sem „Baldur bongó“, er einn þekktasti stuðningsmaður íþróttaliða Vals. Ef það er eitthvað sem minnir sérstaklega á Val þá er það takturinn í bongó trommum hans. Handbolti 23.11.2022 11:01 Fékk að vita kyn barnsins í beinni útsendingu: „Ertu að segja að kynjaveislan sé hér í Seinni bylgjunni?“ Þorgrímur Smári Ólafsson, sérfræðingur Seinni bylgjunnar, fékk óvæntan glaðning í seinasta þætti þar sem Stefán Árni Pálsson, stjórnandi þáttarins, hélt hálfgerða kynjaveislu fyrir kollega sinn. Handbolti 23.11.2022 07:01 „Það er svo mikill kraftur í þessum litla líkama“ Elín Klara Þorkelsdóttir fékk sitt fyrsta tækifæri með A-landsliðinu á dögunum og átti síðan frábæran leik með Haukaliðinu um helgina. Hún fékk eins og oft áður mikið hrós í Seinni bylgjunni. Handbolti 22.11.2022 13:01 SB: Erlingur á að sækja sér hjálp og sjá Adda Pé í hlutverki Heimis Hallgríms Slakt gengi Eyjamanna var til umræðu í Seinni bylgjunni eftir skellinn á móti Haukum um helgina. Jóhann Gunnar Einarsson talar um hneyksli og skandal hjá þjálfaranum og segir að Erlingur Richardsson þurfi að kyngja stoltinu og fá hjálp. Handbolti 22.11.2022 11:31 Þakkar Seinni bylgjunni fyrir - ,,Ekki gerst síðan út á Nesi árið 2003” Ragnar Þór Hermannsson, þjálfari Hauka, var virkilega ánægður með átta marka sigur Hauka gegn HK í Olís-deild kvenna í dag. Bæði lið voru með tvö stig fyrir þennan leik; Haukar í sjötta sæti og HK í áttunda sæti. Sport 19.11.2022 22:37 Hlaðvarp Seinni bylgjunnar: Veðmál í gangi hjá KA Stefán Árni Pálsson og Ingvi Þór Sæmundsson fóru saman yfir umferð helgarinnar í Olís deild karla í handbolta í nýjasta hlaðvarpþætti Seinni bylgjunnar. Handbolti 17.11.2022 13:31 „Mér finnst þetta hugrökk ákvörðun hjá henni“ Ásdís Þóra Ágústsdóttir er að spila með Selfossliðinu í Olís deild kvenna í handbolta í vetur en hún kom þangað á láni frá Val. Handbolti 16.11.2022 14:00 „Þetta er bara hræðileg ákvörðun hjá honum“ Seinni bylgjan tók sérstaklega fyrir þjálfara Haukakvenna í síðasta þætti sínum en það leit út fyrir að reynsluboltinn Ragnar Hermannsson hefði verið allt of seinn að bregðast við þegar Haukar misstu leikinn frá sér í seinni hálfleik. Handbolti 16.11.2022 12:00 Gat ekki spilað leikinn vegna sjóveiki Lykilleikmaður Selfossliðsins missti af leik liðsins í Vestmannaeyjum um helgina vegna sjóveiki. Hún mætti samt til Eyja daginn áður. Handbolti 16.11.2022 10:30 Hafði ekkert gert í Olís-deildinni en er núna einn bestu leikmönnum hennar Í Seinni bylgjunni í gær valdi Einar Jónsson þá fimm leikmenn sem hafa komið honum mest á óvart á þessu tímabili. Þar er meðal annars leikmaður sem fór úr því að hafa ekkert sýnt í Olís-deildinni í að verða einn af þremur bestu leikmönnum hennar. Handbolti 15.11.2022 15:00 Umræðan truflaði ekki Tryggva: „Vonandi setur Snorri mig bara meira inn á“ Tryggvi Garðar Jónsson fékk tækifærið í sigri Vals á Haukum í Olís deild karla í handbolta í gær og skoraði fjögur mörk í tveggja marka sigri. Eftir leikinn ræddi hann í beinni við Stefán Árna Pálsson í Seinni bylgjunni. Handbolti 15.11.2022 12:30 „Það er á milli mín og Tryggva af hverju hann hefur ekki spilað með ungmennaliðinu“ Valur vann tveggja marka sigur á Haukum 32-34. Snorri Steinn Guðjónsson, þjálfari Vals, var ánægður með sigurinn og fór einnig yfir hvers vegna Tryggvi Garðar Jónsson hefur lítið sem ekkert spilað með Val. Sport 14.11.2022 21:47 Stubbarnir í Kaplakrika Hvolpasveit Vals var aðal barnaefnið í Olís-deild karla á síðasta tímabili. Nú er nýtt efni á dagskránni; Stubbarnir í Kaplakrika. Handbolti 8.11.2022 12:01 „Eru að hugsa um sjálfa sig eða einhverja tölfræði eða blablablablabla“ Arnar Daði Arnarsson hélt mikla eldræðu um lið Stjörnunnar í Seinni bylgjunni í gær. Stjörnumenn unnu ÍR-inga, 33-28, á sunnudagskvöldið. Sigurinn var þó tæpari en í stefndi í hálfleik. Handbolti 8.11.2022 11:01 Feðgar á ferð á Evrópuleik: Gaupi var svolítið stressaður Guðjón „Gaupi“ Guðmundsson og Andri Már „Nablinn“ Eggertsson skelltu sér saman á fyrsta heimaleik Valsmanna í Evrópudeildinni og úr varð nýjasti ævintýri þeirra sem margir kalla „Feðgar á ferð“ og verður reglulega á dagskrá í Seinni bylgjunni. Handbolti 3.11.2022 08:00 Jóhann Gunnar valdi verstu dómaratuðara Olís-deildarinnar Hvaða þjálfarar eru duglegastir að tuða í dómurum Olís-deildar karla? Jóhann Gunnar Einarsson reyndi að svara því í Seinni bylgjunni og valdi fimm mestu dómaratuðara deildarinnar. Handbolti 1.11.2022 12:31 Veltu fyrir sér hvort Ómar væri besti leikmaður heims: „Ógeðslega flottur og getur gert allt“ Stefán Rafn Sigurmannsson, leikmaður Haukar, mætti til Ásgeirs og Stefáns í hlaðvarp Seinni Bylgjunnar í vikunni. Meðal þess sem strákarnir ræddu var frammistaða Ómars Inga Magnússonar og Gísla Þorgeirs Kristjánssonar undanfarið, ásamt því að velta upp þeirri spurningu hvort Ómar Ingi væri jafnvel besti handboltamaður heims í dag. Handbolti 29.10.2022 10:30 Fúsi segir ekki mark takandi á Stefáni sem sitji sjálfur í áttunda sæti Silfurdrengurinn Sigfús Sigurðsson, fyrrverandi landsliðslínumaður Íslands, segir ekki mark takandi á Stefáni Rafni Sigurmannssyni, leikmanni Hauka, eftir að sá síðarnefndi sagði að sigur Vals gegn ungverska liðinu Ferencváros hafi verið nokkuð auðveldur, eins og hann sjálfur hafði búist við. Handbolti 29.10.2022 08:01 Karen Knúts ætlaði alltaf að spila í vetur en „Toggi tók mig úr umferð“ Karen Knútsdóttir hefur farið á kostum inn á handboltavellinum undanfarin ár og var kosin besti leikmaður úrslitakeppninnar þegar Fram varð Íslandsmeistari síðasta vor. Hún spilar ekki með Fram í vetur. Handbolti 25.10.2022 11:00 Karen um Framliðið: Ég fattaði ekki að það yrðu svona miklar breytingar á liðinu Karen Knútsdóttir var sérstakur gestur í Seinni bylgjunni í gær en hún getur ekki spilað með Íslandsmeisturum Fram þar sem hún er í barneignarleyfi. Handbolti 24.10.2022 14:31 Karen Knúts um Theu Imani: Yfirburðarleikmaður í þessari deild Karen Knútsdóttir var sérstakur gestur í Seinni bylgjunni í gær þar sem farið var yfir gang mála í fimmtu umferð Olís deildar kvenna í handbolta. Handbolti 24.10.2022 12:01 Seinni bylgjan: Amma Hanna sagði 99,9 prósent líkur á að hún myndi hætta en er enn að spila Engin í Olís-deild kvenna í handbolta kemst með tærnar þar sem Hanna G. Stefánsdóttir er með hælana þegar kemur að reynslu. Hún er nefnilega á sínu 27. tímabili í meistaraflokki. Handbolti 20.10.2022 11:01 Seinni bylgjan: Uppi varð fótur og fit á dómaraborðinu Mikil rekistefna varð í leik Hauka og Selfoss í Olís deild kvenna á dögunum. Farið var yfir atvikið í síðasta þætti Seinni bylgjunnar. Handbolti 14.10.2022 18:31 „Þær eru bara að fara að keppa við Val um titilinn“ Stjarnan er til alls líkleg í Olís-deild kvenna í handbolta í vetur samkvæmt sérfræðingum Seinni bylgjunnar. Liðið er með fullt hús stiga eftir þrjá leiki. Handbolti 12.10.2022 15:01 Hefði viljað sjá Lovísu þrauka lengur í Danmörku Einar Jónsson, sérfræðingur Seinni bylgjunnar, mun ekki hoppa hæð sína í loft upp ef Lovísa Thompson fer aftur í Val. Honum fannst hún gefast full fljótt upp á atvinnumennskunni. Handbolti 11.10.2022 15:00 Útskýrðu grammið: Þegar Ásgeir hitti Drake og Logi passaði hús Arons Pálmars Seinni bylgjan biður upp á fullt af skemmtilegum nýjungum í vetur og ein af þeim er að fá sérfræðinga sína til að rifja upp góða og gamla tíma á samfélagsmiðlum. Handbolti 11.10.2022 11:30 „Mér finnst allt spennandi við Fram þessa dagana“ „Þeir dreifðu álaginu, mikið. Þeir eru með breidd og þetta er lið sem öll liðin í deildinni þurfa að taka alvarlega,“ sagði Stefán Árni Pálsson, þáttastjórnandi Seinni bylgjunnar um lið Fram sem gerði sér lítið fyrir og lagði Íslandsmeistara Vals í Olís deild karla á dögunum. Handbolti 11.10.2022 07:01 „Þoli ekki svona ofbeldi í íþróttum“ Logi Geirsson vill að ÍR-ingurinn Úlfur Gunnar Kjartansson fái langt bann fyrir að kýla Allan Norðberg, leikmann KA, í leik liðanna í Olís-deild karla. Handbolti 10.10.2022 11:00 „Ótrúlega gaman að spila í Eyjum“ Hergeir Grímsson og félagar í hans nýja liði Stjörnunni hafa farið heldur rólega af stað í Olís-deildinni í handbolta og eru með fjögur stig eftir fyrstu fjóra leikina. Þeir eiga erfiðan leik fyrir höndum í dag gegn ÍBV í Vestmannaeyjum. Handbolti 6.10.2022 08:31 « ‹ 1 2 3 4 5 6 7 8 … 20 ›
SB: Dúndra Berg er leikmaðurinn sem við erum búin að bíða svo spennt eftir Birna Berg Haraldsdóttir fór á kostum þegar Eyjakonur fóru með bæði stigin í burtu af heimavelli Íslandsmeistara Fram um síðustu helgi og Seinni bylgjan tók það fyrir hvað þessa öfluga skytta kemur með inn í lið ÍBV. Handbolti 23.11.2022 16:31
Ung dóttir Baldurs bongó í þjálfun á trommunum Tónlistarkennarinn Baldur Orri Rafnsson, betur þekktur sem „Baldur bongó“, er einn þekktasti stuðningsmaður íþróttaliða Vals. Ef það er eitthvað sem minnir sérstaklega á Val þá er það takturinn í bongó trommum hans. Handbolti 23.11.2022 11:01
Fékk að vita kyn barnsins í beinni útsendingu: „Ertu að segja að kynjaveislan sé hér í Seinni bylgjunni?“ Þorgrímur Smári Ólafsson, sérfræðingur Seinni bylgjunnar, fékk óvæntan glaðning í seinasta þætti þar sem Stefán Árni Pálsson, stjórnandi þáttarins, hélt hálfgerða kynjaveislu fyrir kollega sinn. Handbolti 23.11.2022 07:01
„Það er svo mikill kraftur í þessum litla líkama“ Elín Klara Þorkelsdóttir fékk sitt fyrsta tækifæri með A-landsliðinu á dögunum og átti síðan frábæran leik með Haukaliðinu um helgina. Hún fékk eins og oft áður mikið hrós í Seinni bylgjunni. Handbolti 22.11.2022 13:01
SB: Erlingur á að sækja sér hjálp og sjá Adda Pé í hlutverki Heimis Hallgríms Slakt gengi Eyjamanna var til umræðu í Seinni bylgjunni eftir skellinn á móti Haukum um helgina. Jóhann Gunnar Einarsson talar um hneyksli og skandal hjá þjálfaranum og segir að Erlingur Richardsson þurfi að kyngja stoltinu og fá hjálp. Handbolti 22.11.2022 11:31
Þakkar Seinni bylgjunni fyrir - ,,Ekki gerst síðan út á Nesi árið 2003” Ragnar Þór Hermannsson, þjálfari Hauka, var virkilega ánægður með átta marka sigur Hauka gegn HK í Olís-deild kvenna í dag. Bæði lið voru með tvö stig fyrir þennan leik; Haukar í sjötta sæti og HK í áttunda sæti. Sport 19.11.2022 22:37
Hlaðvarp Seinni bylgjunnar: Veðmál í gangi hjá KA Stefán Árni Pálsson og Ingvi Þór Sæmundsson fóru saman yfir umferð helgarinnar í Olís deild karla í handbolta í nýjasta hlaðvarpþætti Seinni bylgjunnar. Handbolti 17.11.2022 13:31
„Mér finnst þetta hugrökk ákvörðun hjá henni“ Ásdís Þóra Ágústsdóttir er að spila með Selfossliðinu í Olís deild kvenna í handbolta í vetur en hún kom þangað á láni frá Val. Handbolti 16.11.2022 14:00
„Þetta er bara hræðileg ákvörðun hjá honum“ Seinni bylgjan tók sérstaklega fyrir þjálfara Haukakvenna í síðasta þætti sínum en það leit út fyrir að reynsluboltinn Ragnar Hermannsson hefði verið allt of seinn að bregðast við þegar Haukar misstu leikinn frá sér í seinni hálfleik. Handbolti 16.11.2022 12:00
Gat ekki spilað leikinn vegna sjóveiki Lykilleikmaður Selfossliðsins missti af leik liðsins í Vestmannaeyjum um helgina vegna sjóveiki. Hún mætti samt til Eyja daginn áður. Handbolti 16.11.2022 10:30
Hafði ekkert gert í Olís-deildinni en er núna einn bestu leikmönnum hennar Í Seinni bylgjunni í gær valdi Einar Jónsson þá fimm leikmenn sem hafa komið honum mest á óvart á þessu tímabili. Þar er meðal annars leikmaður sem fór úr því að hafa ekkert sýnt í Olís-deildinni í að verða einn af þremur bestu leikmönnum hennar. Handbolti 15.11.2022 15:00
Umræðan truflaði ekki Tryggva: „Vonandi setur Snorri mig bara meira inn á“ Tryggvi Garðar Jónsson fékk tækifærið í sigri Vals á Haukum í Olís deild karla í handbolta í gær og skoraði fjögur mörk í tveggja marka sigri. Eftir leikinn ræddi hann í beinni við Stefán Árna Pálsson í Seinni bylgjunni. Handbolti 15.11.2022 12:30
„Það er á milli mín og Tryggva af hverju hann hefur ekki spilað með ungmennaliðinu“ Valur vann tveggja marka sigur á Haukum 32-34. Snorri Steinn Guðjónsson, þjálfari Vals, var ánægður með sigurinn og fór einnig yfir hvers vegna Tryggvi Garðar Jónsson hefur lítið sem ekkert spilað með Val. Sport 14.11.2022 21:47
Stubbarnir í Kaplakrika Hvolpasveit Vals var aðal barnaefnið í Olís-deild karla á síðasta tímabili. Nú er nýtt efni á dagskránni; Stubbarnir í Kaplakrika. Handbolti 8.11.2022 12:01
„Eru að hugsa um sjálfa sig eða einhverja tölfræði eða blablablablabla“ Arnar Daði Arnarsson hélt mikla eldræðu um lið Stjörnunnar í Seinni bylgjunni í gær. Stjörnumenn unnu ÍR-inga, 33-28, á sunnudagskvöldið. Sigurinn var þó tæpari en í stefndi í hálfleik. Handbolti 8.11.2022 11:01
Feðgar á ferð á Evrópuleik: Gaupi var svolítið stressaður Guðjón „Gaupi“ Guðmundsson og Andri Már „Nablinn“ Eggertsson skelltu sér saman á fyrsta heimaleik Valsmanna í Evrópudeildinni og úr varð nýjasti ævintýri þeirra sem margir kalla „Feðgar á ferð“ og verður reglulega á dagskrá í Seinni bylgjunni. Handbolti 3.11.2022 08:00
Jóhann Gunnar valdi verstu dómaratuðara Olís-deildarinnar Hvaða þjálfarar eru duglegastir að tuða í dómurum Olís-deildar karla? Jóhann Gunnar Einarsson reyndi að svara því í Seinni bylgjunni og valdi fimm mestu dómaratuðara deildarinnar. Handbolti 1.11.2022 12:31
Veltu fyrir sér hvort Ómar væri besti leikmaður heims: „Ógeðslega flottur og getur gert allt“ Stefán Rafn Sigurmannsson, leikmaður Haukar, mætti til Ásgeirs og Stefáns í hlaðvarp Seinni Bylgjunnar í vikunni. Meðal þess sem strákarnir ræddu var frammistaða Ómars Inga Magnússonar og Gísla Þorgeirs Kristjánssonar undanfarið, ásamt því að velta upp þeirri spurningu hvort Ómar Ingi væri jafnvel besti handboltamaður heims í dag. Handbolti 29.10.2022 10:30
Fúsi segir ekki mark takandi á Stefáni sem sitji sjálfur í áttunda sæti Silfurdrengurinn Sigfús Sigurðsson, fyrrverandi landsliðslínumaður Íslands, segir ekki mark takandi á Stefáni Rafni Sigurmannssyni, leikmanni Hauka, eftir að sá síðarnefndi sagði að sigur Vals gegn ungverska liðinu Ferencváros hafi verið nokkuð auðveldur, eins og hann sjálfur hafði búist við. Handbolti 29.10.2022 08:01
Karen Knúts ætlaði alltaf að spila í vetur en „Toggi tók mig úr umferð“ Karen Knútsdóttir hefur farið á kostum inn á handboltavellinum undanfarin ár og var kosin besti leikmaður úrslitakeppninnar þegar Fram varð Íslandsmeistari síðasta vor. Hún spilar ekki með Fram í vetur. Handbolti 25.10.2022 11:00
Karen um Framliðið: Ég fattaði ekki að það yrðu svona miklar breytingar á liðinu Karen Knútsdóttir var sérstakur gestur í Seinni bylgjunni í gær en hún getur ekki spilað með Íslandsmeisturum Fram þar sem hún er í barneignarleyfi. Handbolti 24.10.2022 14:31
Karen Knúts um Theu Imani: Yfirburðarleikmaður í þessari deild Karen Knútsdóttir var sérstakur gestur í Seinni bylgjunni í gær þar sem farið var yfir gang mála í fimmtu umferð Olís deildar kvenna í handbolta. Handbolti 24.10.2022 12:01
Seinni bylgjan: Amma Hanna sagði 99,9 prósent líkur á að hún myndi hætta en er enn að spila Engin í Olís-deild kvenna í handbolta kemst með tærnar þar sem Hanna G. Stefánsdóttir er með hælana þegar kemur að reynslu. Hún er nefnilega á sínu 27. tímabili í meistaraflokki. Handbolti 20.10.2022 11:01
Seinni bylgjan: Uppi varð fótur og fit á dómaraborðinu Mikil rekistefna varð í leik Hauka og Selfoss í Olís deild kvenna á dögunum. Farið var yfir atvikið í síðasta þætti Seinni bylgjunnar. Handbolti 14.10.2022 18:31
„Þær eru bara að fara að keppa við Val um titilinn“ Stjarnan er til alls líkleg í Olís-deild kvenna í handbolta í vetur samkvæmt sérfræðingum Seinni bylgjunnar. Liðið er með fullt hús stiga eftir þrjá leiki. Handbolti 12.10.2022 15:01
Hefði viljað sjá Lovísu þrauka lengur í Danmörku Einar Jónsson, sérfræðingur Seinni bylgjunnar, mun ekki hoppa hæð sína í loft upp ef Lovísa Thompson fer aftur í Val. Honum fannst hún gefast full fljótt upp á atvinnumennskunni. Handbolti 11.10.2022 15:00
Útskýrðu grammið: Þegar Ásgeir hitti Drake og Logi passaði hús Arons Pálmars Seinni bylgjan biður upp á fullt af skemmtilegum nýjungum í vetur og ein af þeim er að fá sérfræðinga sína til að rifja upp góða og gamla tíma á samfélagsmiðlum. Handbolti 11.10.2022 11:30
„Mér finnst allt spennandi við Fram þessa dagana“ „Þeir dreifðu álaginu, mikið. Þeir eru með breidd og þetta er lið sem öll liðin í deildinni þurfa að taka alvarlega,“ sagði Stefán Árni Pálsson, þáttastjórnandi Seinni bylgjunnar um lið Fram sem gerði sér lítið fyrir og lagði Íslandsmeistara Vals í Olís deild karla á dögunum. Handbolti 11.10.2022 07:01
„Þoli ekki svona ofbeldi í íþróttum“ Logi Geirsson vill að ÍR-ingurinn Úlfur Gunnar Kjartansson fái langt bann fyrir að kýla Allan Norðberg, leikmann KA, í leik liðanna í Olís-deild karla. Handbolti 10.10.2022 11:00
„Ótrúlega gaman að spila í Eyjum“ Hergeir Grímsson og félagar í hans nýja liði Stjörnunni hafa farið heldur rólega af stað í Olís-deildinni í handbolta og eru með fjögur stig eftir fyrstu fjóra leikina. Þeir eiga erfiðan leik fyrir höndum í dag gegn ÍBV í Vestmannaeyjum. Handbolti 6.10.2022 08:31
Uppgjörið: Króatía - Slóvenía 29-26 | Dagur stýrði Króötum til sigurs og sendi strákana okkar heim Handbolti
Stærsta kristal-amfetamínmál sögunnar: Sagði bílinn fluttan inn vegna kvikmyndaverkefnis Innlent