Samkomubann á Íslandi Helgihald hófst á ný í flestum kirkjum í morgun Helgihald hófst á ný í flestum kirkjum klukkan ellefu í morgun. Biskup Íslands segir að þrátt fyrir að helgihald geti nú farið fram inni í kirkjum standi til að halda áfram að streyma messum á netinu. Innlent 17.5.2020 12:53 Bein útsending: Bestu lögin úr söngleiknum um Elly Lokatónleikar í streymisdagskrá Borgarleikhússins í samkomubanni. Menning 15.5.2020 18:04 Sundlaugarnar opnaðar á miðnætti á sunnudaginn Dagur B. Eggertsson borgarstjóri segir að sundlaugarnar í Reykjavík verði opnaðar á miðnætti á sunnudaginn. Innlent 15.5.2020 13:53 Svona var 69. upplýsingafundurinn vegna kórónuveirunnar Almannavarnadeild ríkislögreglustjóra boðar til upplýsingafundar fyrir blaðamenn klukkan 14:00 í Skógarhlíð 14. Innlent 15.5.2020 13:46 Frumvarp geri fyrirtækjum kleift að kljúfa uppsagnartímabil Fjármálaráðherra kynnti á ríksstjórnarfundi í morgun nýtt frumvarp þar sem meðal annars er gert ráð fyrir stuðningi við fyrirtæki svo þau geti staðið í skilum á uppsagnarfresti. Innlent 15.5.2020 13:12 Bein útsending: Tengdó Borgarleikhúsið heldur áfram að bjóða upp á streymi í samkomubanni. Menning 14.5.2020 19:25 Orðspor Íslands laskað næstu árin ef opnun landsins fer illa Takist fyrirhuguð opnun landsins ekki sem skyldi má vænta þess að það gæti orðið Íslendingum mjög kostnaðarsamt. Innlent 14.5.2020 11:15 Íslendingar munda greiðslukortin af krafti á ný Svo virðist sem hagkerfið sé nú að taka við sér samhliða því sem faraldur kórónuveiru rénar og stjórnvöld slaka á veiruaðgerðum. Viðskipti innlent 14.5.2020 10:38 Sjö barir fengu viðvörun frá lögreglu Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu hefur nú í vikunni haft afskipti af sjö börum og skemmtistöðum sem voru opnir en höfðu ekki leyfi til þess. Innlent 14.5.2020 08:00 Fólkið í sóttkví kom að utan Athygli vakti við uppfærslu tölulegra gagna á Covid.is í gær að á meðan flestar tölur lækkuðu þá fjölgaði fólki hér á landi í sóttkví um 133. Um var að ræða fólk sem var að koma til landsins í gegnum Keflavíkurflugvöll eða Norrænu. Innlent 13.5.2020 15:27 Svona verður fyrirkomulagið í sundlaugunum 18. maí Sóttvarnalæknir mun leggja það til að fjöldi gesta í sundlaugum, sem ráðgert er að opni á ný eftir samkomubann nú á mánudaginn, fari fyrst um sinn ekki yfir helmingsfjölda gesta sem starfsleyfi hverrar laugar kveður á um. Innlent 13.5.2020 15:06 200 mega koma saman 25. maí Sóttvarnalæknir mun leggja það til við heilbrigðisráðherra á næstu dögum að fjöldamörk samkomubanns verði miðuð við 200 manns frá og með 25. maí, Innlent 13.5.2020 14:33 Svona var 68. upplýsingafundurinn vegna kórónuveirunnar Almannavarnadeild ríkislögreglustjóra boðar til upplýsingafundar fyrir blaðamenn klukkan 14 í Skógarhlíð 14. Innlent 13.5.2020 12:55 Segir framkvæmd Puffin-hlaupsins í Eyjum í samræmi við samkomubannið Víðir Reynisson, yfirlögregluþjónn hjá ríkislögreglustjóra, segir að Puffin-hlaupið svokallaða sem fram fór í Vestmannaeyjum síðastliðinn laugardag hafi verið í samræmi við auglýsingu heilbrigðisráðherra um samkomubannið sem nú er í gildi. Innlent 13.5.2020 12:41 Skilur örvæntinguna og ræðir við bareigendur Víðir Reynisson, yfirlögregluþjónn, segir að yfirvöld muni heyra í fulltrúum kráareigenda á næstu dögum vegna þeirra takmarkana sem verið hafa á starfsemi skemmtistaða og kráa vegna kórónuveirufaraldursins. Innlent 13.5.2020 11:17 Sviðnir sviðslistamenn við útdeilingu úr aðgerðapakkanum Tónlistar- og sviðslistamenn ósáttir við hvernig útdeiling á aukafjárveitingu til listamanna skiptist. Innlent 13.5.2020 07:52 Ráðherrar vongóðir um að það versta sé afstaðið Ráðherrar eru varkárir í yfirlýsingum um framhaldið en vongóðir um að það hilli í að það versta sé afstaðið. Sóttvarnalæknir segist ekki hafa verið beittur neinum þrýstingi. Innlent 12.5.2020 20:33 Landið opnar fyrir ferðamönnum 15. júní Landið verður formlega opnað fyrir komum ferðamanna hinn 15. júní en þeir verða annað hvort að fara í sýnatöku við komuna eða framvísa gildu vottorði úr heimalandinu en sæta tveggja vikna sóttkví ella. Innlent 12.5.2020 19:59 Bein útsending: Hilmir Snær og Unnur Ösp Borgarleikhúsið heldur áfram að bjóða upp á streymi í samkomubanni. Menning 12.5.2020 11:44 Sjá fram á lengri kórónuveirukreppu Forsvarsmenn fyrirtækja innan vébanda Samtaka atvinnulífsins áætla að frekari uppsagnir séu væntanlegar og að kórónuveirukreppan verði lengri en þeir töldu. Viðskipti innlent 12.5.2020 09:38 Höfða til fólks að hanga ekki of lengi í pottunum Skrifstofustjóri íþróttamála hjá Reykjavíkurborg segir að sundlaugarnar búi að reynslu frá því í samkomubanni var komið á í mars. Hann reiknar með að reglurnar sem kynntar verða á næstunni muni gilda í tvær vikur. Innlent 11.5.2020 16:49 Svona var 67. upplýsingafundurinn vegna kórónuveirunnar Almannavarnadeild ríkislögreglustjóra boðar til upplýsingafundar fyrir blaðamenn klukkan 14:00 í Skógarhlíð 14. Innlent 11.5.2020 13:15 Bein útsending: Emil í Kattholti Borgarleikhúsið heldur áfram að bjóða upp á streymi í samkomubanni. Menning 11.5.2020 11:28 Græðgi Örn Sverrisson skrifar um opnun spilakassa. Skoðun 11.5.2020 09:01 Heimahelgistund í Húsavíkurkirkju Í dag klukkan 17 verður heimahelgistund streymt heim til landsmanna frá Húsavíkurkirkju. Menning 10.5.2020 16:01 Bein útsending: Hans hugprúði Borgarleikhúsið heldur áfram að bjóða upp á streymi í samkomubanni. Menning 9.5.2020 10:30 Þykir fáránlegt að vera skikkaður í sóttkví við heimkomu frá veirufríu Grænlandi Baldur Bergmann, sem kom heim til Íslands frá Grænlandi í gær, er afar ósáttur við að þurfa að sæta tveggja vikna sóttkví í ljósi þess að Grænland hafi verið veirulaust í um mánuð. Innlent 9.5.2020 10:03 Taka stærra skref í tilslökunum 25. maí en reiknað var með Þórólfur Guðnason, sóttvarnalæknir, segir að eftir þann 25. maí sé líklegt að fleiri en 100 manns megi koma saman. Innlent 8.5.2020 14:40 Svona var 66. upplýsingafundurinn vegna kórónuveirunnar Almannavarnadeild ríkislögreglustjóra boðar til upplýsingafundar fyrir blaðamenn klukkan 14 í Skógarhlíð. Innlent 8.5.2020 13:34 Ólöglegum bar lokað í Hafnarfirði Lögreglan segist hafa lokað bar í Hafnarfirði á áttunda tímanum í gær. Innlent 8.5.2020 05:56 « ‹ 33 34 35 36 37 38 39 40 41 … 50 ›
Helgihald hófst á ný í flestum kirkjum í morgun Helgihald hófst á ný í flestum kirkjum klukkan ellefu í morgun. Biskup Íslands segir að þrátt fyrir að helgihald geti nú farið fram inni í kirkjum standi til að halda áfram að streyma messum á netinu. Innlent 17.5.2020 12:53
Bein útsending: Bestu lögin úr söngleiknum um Elly Lokatónleikar í streymisdagskrá Borgarleikhússins í samkomubanni. Menning 15.5.2020 18:04
Sundlaugarnar opnaðar á miðnætti á sunnudaginn Dagur B. Eggertsson borgarstjóri segir að sundlaugarnar í Reykjavík verði opnaðar á miðnætti á sunnudaginn. Innlent 15.5.2020 13:53
Svona var 69. upplýsingafundurinn vegna kórónuveirunnar Almannavarnadeild ríkislögreglustjóra boðar til upplýsingafundar fyrir blaðamenn klukkan 14:00 í Skógarhlíð 14. Innlent 15.5.2020 13:46
Frumvarp geri fyrirtækjum kleift að kljúfa uppsagnartímabil Fjármálaráðherra kynnti á ríksstjórnarfundi í morgun nýtt frumvarp þar sem meðal annars er gert ráð fyrir stuðningi við fyrirtæki svo þau geti staðið í skilum á uppsagnarfresti. Innlent 15.5.2020 13:12
Bein útsending: Tengdó Borgarleikhúsið heldur áfram að bjóða upp á streymi í samkomubanni. Menning 14.5.2020 19:25
Orðspor Íslands laskað næstu árin ef opnun landsins fer illa Takist fyrirhuguð opnun landsins ekki sem skyldi má vænta þess að það gæti orðið Íslendingum mjög kostnaðarsamt. Innlent 14.5.2020 11:15
Íslendingar munda greiðslukortin af krafti á ný Svo virðist sem hagkerfið sé nú að taka við sér samhliða því sem faraldur kórónuveiru rénar og stjórnvöld slaka á veiruaðgerðum. Viðskipti innlent 14.5.2020 10:38
Sjö barir fengu viðvörun frá lögreglu Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu hefur nú í vikunni haft afskipti af sjö börum og skemmtistöðum sem voru opnir en höfðu ekki leyfi til þess. Innlent 14.5.2020 08:00
Fólkið í sóttkví kom að utan Athygli vakti við uppfærslu tölulegra gagna á Covid.is í gær að á meðan flestar tölur lækkuðu þá fjölgaði fólki hér á landi í sóttkví um 133. Um var að ræða fólk sem var að koma til landsins í gegnum Keflavíkurflugvöll eða Norrænu. Innlent 13.5.2020 15:27
Svona verður fyrirkomulagið í sundlaugunum 18. maí Sóttvarnalæknir mun leggja það til að fjöldi gesta í sundlaugum, sem ráðgert er að opni á ný eftir samkomubann nú á mánudaginn, fari fyrst um sinn ekki yfir helmingsfjölda gesta sem starfsleyfi hverrar laugar kveður á um. Innlent 13.5.2020 15:06
200 mega koma saman 25. maí Sóttvarnalæknir mun leggja það til við heilbrigðisráðherra á næstu dögum að fjöldamörk samkomubanns verði miðuð við 200 manns frá og með 25. maí, Innlent 13.5.2020 14:33
Svona var 68. upplýsingafundurinn vegna kórónuveirunnar Almannavarnadeild ríkislögreglustjóra boðar til upplýsingafundar fyrir blaðamenn klukkan 14 í Skógarhlíð 14. Innlent 13.5.2020 12:55
Segir framkvæmd Puffin-hlaupsins í Eyjum í samræmi við samkomubannið Víðir Reynisson, yfirlögregluþjónn hjá ríkislögreglustjóra, segir að Puffin-hlaupið svokallaða sem fram fór í Vestmannaeyjum síðastliðinn laugardag hafi verið í samræmi við auglýsingu heilbrigðisráðherra um samkomubannið sem nú er í gildi. Innlent 13.5.2020 12:41
Skilur örvæntinguna og ræðir við bareigendur Víðir Reynisson, yfirlögregluþjónn, segir að yfirvöld muni heyra í fulltrúum kráareigenda á næstu dögum vegna þeirra takmarkana sem verið hafa á starfsemi skemmtistaða og kráa vegna kórónuveirufaraldursins. Innlent 13.5.2020 11:17
Sviðnir sviðslistamenn við útdeilingu úr aðgerðapakkanum Tónlistar- og sviðslistamenn ósáttir við hvernig útdeiling á aukafjárveitingu til listamanna skiptist. Innlent 13.5.2020 07:52
Ráðherrar vongóðir um að það versta sé afstaðið Ráðherrar eru varkárir í yfirlýsingum um framhaldið en vongóðir um að það hilli í að það versta sé afstaðið. Sóttvarnalæknir segist ekki hafa verið beittur neinum þrýstingi. Innlent 12.5.2020 20:33
Landið opnar fyrir ferðamönnum 15. júní Landið verður formlega opnað fyrir komum ferðamanna hinn 15. júní en þeir verða annað hvort að fara í sýnatöku við komuna eða framvísa gildu vottorði úr heimalandinu en sæta tveggja vikna sóttkví ella. Innlent 12.5.2020 19:59
Bein útsending: Hilmir Snær og Unnur Ösp Borgarleikhúsið heldur áfram að bjóða upp á streymi í samkomubanni. Menning 12.5.2020 11:44
Sjá fram á lengri kórónuveirukreppu Forsvarsmenn fyrirtækja innan vébanda Samtaka atvinnulífsins áætla að frekari uppsagnir séu væntanlegar og að kórónuveirukreppan verði lengri en þeir töldu. Viðskipti innlent 12.5.2020 09:38
Höfða til fólks að hanga ekki of lengi í pottunum Skrifstofustjóri íþróttamála hjá Reykjavíkurborg segir að sundlaugarnar búi að reynslu frá því í samkomubanni var komið á í mars. Hann reiknar með að reglurnar sem kynntar verða á næstunni muni gilda í tvær vikur. Innlent 11.5.2020 16:49
Svona var 67. upplýsingafundurinn vegna kórónuveirunnar Almannavarnadeild ríkislögreglustjóra boðar til upplýsingafundar fyrir blaðamenn klukkan 14:00 í Skógarhlíð 14. Innlent 11.5.2020 13:15
Bein útsending: Emil í Kattholti Borgarleikhúsið heldur áfram að bjóða upp á streymi í samkomubanni. Menning 11.5.2020 11:28
Heimahelgistund í Húsavíkurkirkju Í dag klukkan 17 verður heimahelgistund streymt heim til landsmanna frá Húsavíkurkirkju. Menning 10.5.2020 16:01
Bein útsending: Hans hugprúði Borgarleikhúsið heldur áfram að bjóða upp á streymi í samkomubanni. Menning 9.5.2020 10:30
Þykir fáránlegt að vera skikkaður í sóttkví við heimkomu frá veirufríu Grænlandi Baldur Bergmann, sem kom heim til Íslands frá Grænlandi í gær, er afar ósáttur við að þurfa að sæta tveggja vikna sóttkví í ljósi þess að Grænland hafi verið veirulaust í um mánuð. Innlent 9.5.2020 10:03
Taka stærra skref í tilslökunum 25. maí en reiknað var með Þórólfur Guðnason, sóttvarnalæknir, segir að eftir þann 25. maí sé líklegt að fleiri en 100 manns megi koma saman. Innlent 8.5.2020 14:40
Svona var 66. upplýsingafundurinn vegna kórónuveirunnar Almannavarnadeild ríkislögreglustjóra boðar til upplýsingafundar fyrir blaðamenn klukkan 14 í Skógarhlíð. Innlent 8.5.2020 13:34
Ólöglegum bar lokað í Hafnarfirði Lögreglan segist hafa lokað bar í Hafnarfirði á áttunda tímanum í gær. Innlent 8.5.2020 05:56
Uppgjörið: Króatía - Slóvenía 29-26 | Dagur stýrði Króötum til sigurs og sendi strákana okkar heim Handbolti
Stærsta kristal-amfetamínmál sögunnar: Sagði bílinn fluttan inn vegna kvikmyndaverkefnis Innlent