HM 2021 í handbolta Aron Pálmarsson meiddur - Gæti misst af Final 4 Spænska stórveldið Barcelona hefur staðfest að íslenski handknattleiksmaðurinn Aron Pálmarsson hafi meiðst á hné í sigurleik liðsins gegn Bidasoa um helgina. Handbolti 20.12.2020 10:29 Guðmundur talar um byltingu á stöðu yngri leikmanna landsliðsins Guðmundur Guðmundsson kveðst afar ánægður með þau skref sem yngri leikmenn íslenska karlalandsliðsins í handbolta hafa tekið á síðustu árum og talar um byltingu í þeim efnum. Handbolti 16.12.2020 15:30 Þrír fyrrverandi leikmenn Alfreðs hjá Kiel tilkynntu honum að þeir ætli ekki á HM Þrír leikmenn Kiel gefa ekki kost á sér í þýska landsliðið fyrir HM í Egyptalandi. Þeir spila því ekki fyrir sinn gamla þjálfara, Alfreð Gíslason, á fyrsta stórmóti hans með þýska liðið. Handbolti 16.12.2020 13:31 Guðmundur hefur sérstakar áhyggjur af ferðalaginu aftur til baka til Íslands Íslenska handboltalandsliðið þarf að ferðast um Evrópu rétt fyrir HM í Egyptalandi og það hefur mikla smithættu í för með sér. Handbolti 15.12.2020 11:45 Svona var æfingahópurinn fyrir HM tilkynntur Guðmundur Guðmundsson tilkynnti í dag æfingahópinn fyrir heimsmeistaramótið í Egyptalandi í handbolta í næsta mánuði. Handbolti 15.12.2020 10:46 Alexander óvænt með í HM-æfingahóp íslenska handboltalandsliðsins Guðmundur Guðmundsson valdi í dag landsliðshópinn sinn sem mun taka þátt í undirbúninginum fyrir HM í handbolta sem fram fer í næsta mánuði. Handbolti 15.12.2020 11:13 Segir líklegt að Alexander fari með á HM Alexander Petersson gæti farið með íslenska karlalandsliðinu í handbolta á HM í Egyptalandi í næsta mánuði. Henry Birgir Gunnarsson greindi frá þessu í Seinni bylgjunni í gær. Handbolti 15.12.2020 09:58 Segir að æfinga- og keppnisleysið hér á landi setji strik í reikning landsliðsins Þjálfari íslenska karlalandsliðsins í handbolta segir að æfinga- og keppnisleysi síðustu vikna hér á landi setji strik í reikninginn fyrir HM. Hann vill þó ekki gefa það út hvort leikmenn sem spila hér heima eigi minni möguleika en aðrir að komast í HM-hópinn. Handbolti 11.12.2020 10:01 Virkaði vel að vera ekki kjúklingahaus Björgvin Páll Gústavsson, landsliðsmarkmaður í handbolta, ræddi um öndunaræfingar og óvenjuleg skilaboð frá þjálfara sínum í viðtali vegna HM í Egyptalandi í janúar. Handbolti 27.11.2020 13:00 Halldór stýrir Barein á HM Halldór Sigfússon er byrjaður að starfa aftur fyrir bareinska handknattleikssambandið og stýrir A-landsliði Barein á HM í Egyptalandi. Handbolti 22.11.2020 10:31 Formaður HSÍ segir að Íslandi verði með á HM í handbolta Fyrirliði íslenska handboltalandsliðsins vill ekki að HM í handbolta fari fram í janúar vegna kórónufaraldursins en formaður HSÍ segir að íslenska landsliðið muni taka þátt. Handbolti 18.11.2020 08:16 Strákarnir okkar þurfa aukaundanþágu vegna lekans HSÍ þarf að fá sérstaka aukaundanþágu frá handknattleikssambandi Evrópu til að mega spila heimaleik við Portúgal í undankeppni EM í janúar. Handbolti 17.11.2020 14:01 Aron Pálmarsson vill að hætt verði við HM í handbolta í janúar Fyrirliði íslenska handboltalandsliðsins talaði fyrir því í viðtali við þýska miðilinn NDR að heimsmeistaramótinu í Egyptalandi í janúar verði aflýst vegna kórónuveirufaraldursins. Handbolti 17.11.2020 08:03 Guðmundur klár með 35 manna HM-lista: Alexander gæti farið til Egyptalands Guðmundur Guðmundsson hefur valið þá 35 leikmenn sem koma til greina í HM-hóp Íslands sem fer til Egyptalands í janúar. Handbolti 16.11.2020 16:10 Guðmundur um HM í janúar: Ég sé þetta ekki fyrir mér Guðmundur Þórður Guðmundsson, landsliðsþjálfari í handbolta, efast um að HM í Egyptalandi, sem á að fara fram í janúar næstkomandi, verði haldið til streitu. Handbolti 3.11.2020 19:09 Grænlendingar gramir vegna ákvörðunar IHF: „Finn til í handboltahjartanu“ Grænlendingar eru gríðarlega ósáttir við að Bandaríkjamenn hafi fengið farseðil á HM í Egyptalandi en ekki þeir. Handbolti 3.11.2020 11:30 Karabatic meiddur og missir af fyrsta stórmótinu síðan 2002 Eftir að hafa leikið á 22 stórmótum í röð verður Nikola Karabatic fjarri góðu gamni á HM í Egyptalandi í byrjun næsta árs. Handbolti 19.10.2020 14:30 Allir leikir íslenska handboltalandsliðsins eftir kvöldmat Íslenska handboltalandsliðið mun spila seint á kvöldin í riðli sínum á HM í handbolta í janúar á næsta ári. Handbolti 24.9.2020 15:03 Strákarnir okkar spila þrjá mótsleiki við Portúgal á níu dögum Strákarnir okkar í íslenska landsliðinu í handbolta verða farnir að gjörþekkja portúgalska landsliðið þegar liðin mætast á HM í Egyptalandi. Handbolti 10.9.2020 17:46 Aðstoðarþjálfarinn sáttur með riðil Íslands á HM Gunnar Magnússon, aðstoðarþjálfari íslenska landsliðsins í handbolta, er sáttur með riðilinn sem liðið fékk á HM í Egyptalandi í janúar á næsta ári. Handbolti 6.9.2020 22:31 Dregið í riðla á HM í handbolta fyrir framan pýramídana á morgun Strákarnir okkar gætu mögulega lenti í riðli með Alfreð Gíslasyni og Grænhöfðaeyjum á HM í handbolta sem á að fara fram í janúar. Handbolti 4.9.2020 11:31 Vilja að hætt sé við HM í handbolta Ísland er á meðal þátttökuþjóða á HM karla í handbolta sem fara á fram í Egyptalandi í janúar. Ekki eru allir á eitt sáttir með að mótið fari fram, á tímum kórónuveirufaraldursins. Handbolti 21.8.2020 15:58 Guðmundur framlengir við HSÍ Guðmundur Guðmundsson hefur skrifað undir nýjan eins árs samning við Handknattleikssamband Íslands. Handbolti 4.8.2020 10:25 Íslendingar geta lent í riðli með Alfreð á HM í Egyptalandi Dregið verður í riðla á HM í Egyptalandi 5. september næstkomandi. Ísland er í 3. styrkleikaflokki. Handbolti 22.7.2020 13:37 Ísland með Grikklandi, Litháen og N-Makedóníu í riðli Dregið var í undankeppni HM kvenna í handbolta í dag. Drátturinn fór fram í höfuðstöðvum handknattleikssambands Evrópu í Vín í Austurríki. Handbolti 8.7.2020 13:35 Hver á að vera næsti landsliðsfyrirliði? Vísir bað fjóra álitsgjafa um að svara því hver tæki við fyrirliðabandinu hjá íslenska karlalandsliðinu í handbolta. Handbolti 5.5.2020 10:01 HSÍ á í viðræðum Guðmund um nýjan samning Handknattleikssamband Íslands vill halda Guðmundi Guðmundssyni sem þjálfara karlalandsliðsins. Samningur hans rennur út eftir næsta stórmót. Handbolti 27.4.2020 12:30 « ‹ 9 10 11 12 ›
Aron Pálmarsson meiddur - Gæti misst af Final 4 Spænska stórveldið Barcelona hefur staðfest að íslenski handknattleiksmaðurinn Aron Pálmarsson hafi meiðst á hné í sigurleik liðsins gegn Bidasoa um helgina. Handbolti 20.12.2020 10:29
Guðmundur talar um byltingu á stöðu yngri leikmanna landsliðsins Guðmundur Guðmundsson kveðst afar ánægður með þau skref sem yngri leikmenn íslenska karlalandsliðsins í handbolta hafa tekið á síðustu árum og talar um byltingu í þeim efnum. Handbolti 16.12.2020 15:30
Þrír fyrrverandi leikmenn Alfreðs hjá Kiel tilkynntu honum að þeir ætli ekki á HM Þrír leikmenn Kiel gefa ekki kost á sér í þýska landsliðið fyrir HM í Egyptalandi. Þeir spila því ekki fyrir sinn gamla þjálfara, Alfreð Gíslason, á fyrsta stórmóti hans með þýska liðið. Handbolti 16.12.2020 13:31
Guðmundur hefur sérstakar áhyggjur af ferðalaginu aftur til baka til Íslands Íslenska handboltalandsliðið þarf að ferðast um Evrópu rétt fyrir HM í Egyptalandi og það hefur mikla smithættu í för með sér. Handbolti 15.12.2020 11:45
Svona var æfingahópurinn fyrir HM tilkynntur Guðmundur Guðmundsson tilkynnti í dag æfingahópinn fyrir heimsmeistaramótið í Egyptalandi í handbolta í næsta mánuði. Handbolti 15.12.2020 10:46
Alexander óvænt með í HM-æfingahóp íslenska handboltalandsliðsins Guðmundur Guðmundsson valdi í dag landsliðshópinn sinn sem mun taka þátt í undirbúninginum fyrir HM í handbolta sem fram fer í næsta mánuði. Handbolti 15.12.2020 11:13
Segir líklegt að Alexander fari með á HM Alexander Petersson gæti farið með íslenska karlalandsliðinu í handbolta á HM í Egyptalandi í næsta mánuði. Henry Birgir Gunnarsson greindi frá þessu í Seinni bylgjunni í gær. Handbolti 15.12.2020 09:58
Segir að æfinga- og keppnisleysið hér á landi setji strik í reikning landsliðsins Þjálfari íslenska karlalandsliðsins í handbolta segir að æfinga- og keppnisleysi síðustu vikna hér á landi setji strik í reikninginn fyrir HM. Hann vill þó ekki gefa það út hvort leikmenn sem spila hér heima eigi minni möguleika en aðrir að komast í HM-hópinn. Handbolti 11.12.2020 10:01
Virkaði vel að vera ekki kjúklingahaus Björgvin Páll Gústavsson, landsliðsmarkmaður í handbolta, ræddi um öndunaræfingar og óvenjuleg skilaboð frá þjálfara sínum í viðtali vegna HM í Egyptalandi í janúar. Handbolti 27.11.2020 13:00
Halldór stýrir Barein á HM Halldór Sigfússon er byrjaður að starfa aftur fyrir bareinska handknattleikssambandið og stýrir A-landsliði Barein á HM í Egyptalandi. Handbolti 22.11.2020 10:31
Formaður HSÍ segir að Íslandi verði með á HM í handbolta Fyrirliði íslenska handboltalandsliðsins vill ekki að HM í handbolta fari fram í janúar vegna kórónufaraldursins en formaður HSÍ segir að íslenska landsliðið muni taka þátt. Handbolti 18.11.2020 08:16
Strákarnir okkar þurfa aukaundanþágu vegna lekans HSÍ þarf að fá sérstaka aukaundanþágu frá handknattleikssambandi Evrópu til að mega spila heimaleik við Portúgal í undankeppni EM í janúar. Handbolti 17.11.2020 14:01
Aron Pálmarsson vill að hætt verði við HM í handbolta í janúar Fyrirliði íslenska handboltalandsliðsins talaði fyrir því í viðtali við þýska miðilinn NDR að heimsmeistaramótinu í Egyptalandi í janúar verði aflýst vegna kórónuveirufaraldursins. Handbolti 17.11.2020 08:03
Guðmundur klár með 35 manna HM-lista: Alexander gæti farið til Egyptalands Guðmundur Guðmundsson hefur valið þá 35 leikmenn sem koma til greina í HM-hóp Íslands sem fer til Egyptalands í janúar. Handbolti 16.11.2020 16:10
Guðmundur um HM í janúar: Ég sé þetta ekki fyrir mér Guðmundur Þórður Guðmundsson, landsliðsþjálfari í handbolta, efast um að HM í Egyptalandi, sem á að fara fram í janúar næstkomandi, verði haldið til streitu. Handbolti 3.11.2020 19:09
Grænlendingar gramir vegna ákvörðunar IHF: „Finn til í handboltahjartanu“ Grænlendingar eru gríðarlega ósáttir við að Bandaríkjamenn hafi fengið farseðil á HM í Egyptalandi en ekki þeir. Handbolti 3.11.2020 11:30
Karabatic meiddur og missir af fyrsta stórmótinu síðan 2002 Eftir að hafa leikið á 22 stórmótum í röð verður Nikola Karabatic fjarri góðu gamni á HM í Egyptalandi í byrjun næsta árs. Handbolti 19.10.2020 14:30
Allir leikir íslenska handboltalandsliðsins eftir kvöldmat Íslenska handboltalandsliðið mun spila seint á kvöldin í riðli sínum á HM í handbolta í janúar á næsta ári. Handbolti 24.9.2020 15:03
Strákarnir okkar spila þrjá mótsleiki við Portúgal á níu dögum Strákarnir okkar í íslenska landsliðinu í handbolta verða farnir að gjörþekkja portúgalska landsliðið þegar liðin mætast á HM í Egyptalandi. Handbolti 10.9.2020 17:46
Aðstoðarþjálfarinn sáttur með riðil Íslands á HM Gunnar Magnússon, aðstoðarþjálfari íslenska landsliðsins í handbolta, er sáttur með riðilinn sem liðið fékk á HM í Egyptalandi í janúar á næsta ári. Handbolti 6.9.2020 22:31
Dregið í riðla á HM í handbolta fyrir framan pýramídana á morgun Strákarnir okkar gætu mögulega lenti í riðli með Alfreð Gíslasyni og Grænhöfðaeyjum á HM í handbolta sem á að fara fram í janúar. Handbolti 4.9.2020 11:31
Vilja að hætt sé við HM í handbolta Ísland er á meðal þátttökuþjóða á HM karla í handbolta sem fara á fram í Egyptalandi í janúar. Ekki eru allir á eitt sáttir með að mótið fari fram, á tímum kórónuveirufaraldursins. Handbolti 21.8.2020 15:58
Guðmundur framlengir við HSÍ Guðmundur Guðmundsson hefur skrifað undir nýjan eins árs samning við Handknattleikssamband Íslands. Handbolti 4.8.2020 10:25
Íslendingar geta lent í riðli með Alfreð á HM í Egyptalandi Dregið verður í riðla á HM í Egyptalandi 5. september næstkomandi. Ísland er í 3. styrkleikaflokki. Handbolti 22.7.2020 13:37
Ísland með Grikklandi, Litháen og N-Makedóníu í riðli Dregið var í undankeppni HM kvenna í handbolta í dag. Drátturinn fór fram í höfuðstöðvum handknattleikssambands Evrópu í Vín í Austurríki. Handbolti 8.7.2020 13:35
Hver á að vera næsti landsliðsfyrirliði? Vísir bað fjóra álitsgjafa um að svara því hver tæki við fyrirliðabandinu hjá íslenska karlalandsliðinu í handbolta. Handbolti 5.5.2020 10:01
HSÍ á í viðræðum Guðmund um nýjan samning Handknattleikssamband Íslands vill halda Guðmundi Guðmundssyni sem þjálfara karlalandsliðsins. Samningur hans rennur út eftir næsta stórmót. Handbolti 27.4.2020 12:30
Uppgjörið: Króatía - Slóvenía 29-26 | Dagur stýrði Króötum til sigurs og sendi strákana okkar heim Handbolti
Stærsta kristal-amfetamínmál sögunnar: Sagði bílinn fluttan inn vegna kvikmyndaverkefnis Innlent