Breiðablik Höskuldur: Kemur annar dagur eftir svona dag Höskuldur Gunnlaugsson fyrirliði Blika var vitaskuld svekktur eftir ótrúlegan leik Breiðabliks og HK í Bestu deildinni í kvöld. HK vann 4-3 sigur í dramatískum leik. Fótbolti 10.4.2023 22:53 Umfjöllun og myndir: Breiðablik - HK 3-4 | Ótrúlegur sigur HK í mögnuðum Kópavogsslag Nýliðar HK gerðu sér lítið fyrir og unnu 4-3 sigur á nágrönnum sínum í Breiðablik í stórkostlegum Kópavogsslag í Bestu deildinni í kvöld. Sigurmark HK kom í uppbótartíma eftir að liðið hafði misst niður tveggja marka forskot í síðari hálfleiknum. Fótbolti 10.4.2023 19:15 „Verandi í Val og þær kröfur sem eru þar þá stefnum við að sjálfsögðu á fyrsta sætið“ Spennan magnast sífellt fyrir Bestu deild karla í knattspyrnu sem hefur göngu sína síðar í dag. Vísir og Stöð 2 heyrðu í mönnum og spurðu einfaldlega hvaða körfur þeir gera til síns lið. Hér að neðan má heyra kröfur KA, KR, Vals og Breiðabliks. Íslenski boltinn 10.4.2023 10:30 Baldur um Breiðablik: „Óskaplega eðlilegt að spá því að þeir verji titilinn“ Baldur Sigurðsson segir að Breiðablik sé langlíklegast til að verða Íslandsmeistari annað árið í röð. Liðinu er spáð 1. sæti Bestu deildar karla í spá íþróttadeildar Vísis og Stöðvar 2 Sports. Íslenski boltinn 6.4.2023 11:30 Besta-spáin 2023: Langlíklegastir til afreka Íþróttadeild Vísis og Stöðvar 2 Sports spáir Breiðabliki 1. sæti Bestu deildar karla í sumar. Íslenski boltinn 6.4.2023 11:01 Gísli Eyjólfsson: Maður vill auðvitað alltaf skora Gísli Eyjólfsson, miðjumaður Breiðabliks, var að vonum ánægður með 3-2 sigur síns liðs gegn Víkingum í kvöld eftir að hafa lyft bikarnum fyrir sigur í Meistarakeppni KSÍ. Sport 4.4.2023 22:36 Umfjöllun, viðtöl og myndir: Breiðablik - Víkingur 3-2 | Breiðablik er meistari meistaranna Íslandsmeistarar Breiðabliks unnu 3-2 sigur gegn bikarmeisturum Víkings í leiknum sem markar upphaf knattspyrnusumarsins á Íslandi; Meistarakeppni KSÍ. Breiðablik er því meistari meistaranna. Íslenski boltinn 4.4.2023 18:46 Alexander Helgi mættur í Kópavoginn á nýjan leik Íslandsmeistarar Breiðabliks halda áfram að sanka að sér leikmönnum. Alexander Helgi Sigurðarson hefur skrifað undir tveggja ára samning við félagið og mun spila með Blikum í Bestu deild karla í knattspyrnu í sumar. Íslenski boltinn 3.4.2023 18:00 Tryllt dagskrá í fimmtugsafmæli aldarinnar í Smáranum Það er óhætt að segja að dagskráin hafi verið sérstaklega vegleg í tvöföldu fimmtugsafmæli í Smáranum í Kópavogi í gær. Margir af vinsælustu skemmtikröftum þjóðarinnar skemmtu fleiri hundruð manns í afmæli sem verður lengi í minnum haft. Lífið 2.4.2023 19:20 Óskar vill ekki taka við landsliðinu núna: „Heldur ungur í starfi fyrir þetta starf“ Miðað við svör Óskars Hrafns Þorvaldssonar, þjálfara Íslandsmeistara Breiðabliks, er afar ólíklegt að hann verði næsti landsliðsþjálfari Íslands í fótbolta. Fótbolti 31.3.2023 11:31 Umfjöllun og viðtöl: Haukar - Breiðablik 105-97 | Veik úrslitakeppnisvon Blika varð að engu Haukar fengu Breiðablik í heimsókn í lokaumferð Subway-deildar karla í körfubolta nú í kvöld. Lokatölur 105-97 fyrir heimamenn sem tryggðu sér þriðja sætið í deildinni með sigrinum. Körfubolti 30.3.2023 18:31 „Sögðumst ætla að ná topp fjórum og enduðum í þriðja sætinu“ „Ég upplifi þetta eins og við séum á kosningavöku, þar sem einhverjar tölur eru að fara að detta inn.“ Sagði Máté Dalmay, þjálfari Hauka, þegar hann mætti í viðtal eftir flottan sigur sinna manna gegn Breiðablik nú í kvöld. Lokamínútan í grannaslag Keflavíkur og Njarðvíkur var í gangi en sigur Njarðvíkur tryggði Haukum þriðja sætið í deildinni. Körfubolti 30.3.2023 21:52 Haukar upp í annað sætið eftir stórsigur á Breiðabliki Haukar ljúka leik í Subway-deild kvenna í körfubolta í 2. sæti eftir stórsigur á Breiðabliki í kvöld. Á sama tíma tapaði Valur heima fyrir Njarðvík. Þá vann ÍR aðeins sinn þriðja sigur á leiktíðinni þegar Grindavík kom í heimsókn. Körfubolti 29.3.2023 21:46 Blikar fá að vera gestgjafar í forkeppninni Íslandsmeistarar Breiðabliks verða á heimavelli í forkeppni Meistaradeildar Evrópu í fótbolta karla í sumar, rétt eins og Víkingar voru á síðustu leiktíð. Fótbolti 29.3.2023 15:29 Óskar Hrafn segir að færeyski markakóngurinn hafi komið skakkur inn Breiðablik fékk til sín færeyska markakónginn Klæmint Olsen fyrir þetta tímabilið en það hefur vakið nokkra athygli að hann virðist ekki komast í Blikaliðið. Íslenski boltinn 29.3.2023 09:30 „Gaur, hættu að hrósa mér“ Óskar Hrafn Þorvaldsson, þjálfari Íslandsmeistara Breiðabliks, segir það raunhæft markmið að íslenskt lið komist í riðlakeppni á Evrópumótunum í knattspyrnu. Óskar Hrafn ræddi drauma um að komast langt í Evrópu við Guðjón Guðmundsson. Fótbolti 27.3.2023 08:01 Umfjöllun og viðtöl: Breiðablik - Höttur 85-98 | Höttur heldur sæti sínu í deildinni og felldu ÍR með sigri sínum Höttur frá Egilsstöðum mun leika í Subwaydeild karla í körfubolta á næsta tímabili. Það staðfestist í kvöld með sigri þeirra á Breiðlik í Smáranum í kvöld. Það var stigasprenging í fjórða leikhluta sem sigldi sigrinum heim fyrir Hött en leikar enduðu 85-98. Körfubolti 23.3.2023 17:30 Annar sigur ÍR í Subway-deildinni staðreynd ÍR vann sinn annan sigur í Subway-deild kvenna í vetur þegar liðið vann tveggja stiga sigur á Breiðablik á útivelli í kvöld. Körfubolti 22.3.2023 20:21 Baldur Sig sá mikinn mun á fjármagni, leikmannaveltu og leikstíl félaganna Baldur Sigurðsson hefur nú heimsótt tvö lið í þáttaröðinni „Lengsta undirbúningstímabil í heimi“ sem er á dagskrá á sunnudagskvöldum á Stöð 2 Sport fram að Íslandsmótinu. Íslenski boltinn 21.3.2023 11:01 „Tekur menn misjafnlega langan tíma að ná taktinum sem er hérna“ Íslandsmeistarar Breiðabliks fóru á kostum í Bestu deild karla í knattspyrnu síðasta sumar. Þeir hefja titilvörn sína þann 10. apríl. Lykilleikmenn hafa horfið á braut og ljóst að liðinu bíður vandasamt verkefni ætli það sér að endurtaka leikinn. Íslenski boltinn 20.3.2023 07:30 Umfjöllun og viðtöl: Breiðablik – Njarðvík 69-80 | Njarðvík sigldi þægilegum sigri í höfn Njarðvík vann nokkuð þægilegan 80-69 sigur þegar liðið sótti Breiðablik heim í Smárann í Subway-deild kvenna í körfubolta í kvöld. Leikurinn var liður í 25. umferð deildarinnar en tvær umferðir eru eftir af deildarkeppninni. Körfubolti 19.3.2023 19:31 „Held að það séu engar líkur að við höldum 8. sætinu“ Pétur Ingvarsson, þjálfari Breiðabliks, var svekktur með tapið fyrir Grindavík í kvöld, 103-112. Hann sagði frammistöðuna í fyrri hálfleik hafa orðið Blikum að falli. Körfubolti 17.3.2023 20:45 Umfjöllun og viðtöl: Breiðablik - Grindavík 103-112 | Þriðji sigur Grindvíkinga í röð Grindavík vann sinn þriðja leik í röð þegar liðið sigraði Breiðablik í Subway-deild karla í Smáranum í kvöld, 103-112. Körfubolti 17.3.2023 17:31 Umfjöllun og viðtal: Fjölnir-Breiðablik 90-72 | Gott gengi Grafarvogsbúa heldur áfram Fjölnir vann sannfærandi sigur á Breiðablik í 25. umferð Subway deildar kvenna í körfubolta í Dalhúsum í kvöld. Blikakonur byrjuðu betur og leiddu eftir fyrsta leikhluta en sterk liðsframmistaða Fjölniskvenna skilaði Gravarvogsliðinu stigunum tveimur í endurkomusigri, lokatölur 90-72. Körfubolti 15.3.2023 17:30 „Það var varla hægt að tala við mig í gær“ Katrín Ásbjörnsdóttir getur vart leynt gleði sinni eftir að í ljós kom að hnémeiðsli hennar eru umtalsvert minna alvarleg en búist var við í fyrstu. Hún býst við að verða komin aftur á völlinn með Blikum þegar skammt verður liðið á Bestu deild kvenna í sumar. Íslenski boltinn 15.3.2023 08:30 ÍBV í undanúrslit með fullt hús stiga eftir sigur á Kópavogsvelli ÍBV vann 3-2 sigur á Breiðabliki í Lengjubikar karla í knattspyrnu í kvöld. Eyjamenn voru með fullt hús stiga fyrir leik kvöldsins og þurftu heimamenn þriggja marka sigur itl að komast í undanúrslit keppninnar. Íslenski boltinn 14.3.2023 20:35 Breiðablik í undanúrslit Breiðablik vann öruggan 2-0 sigur á ÍBV í Lengjubikar kvenna í knattspyrnu á Kópavogsvelli nú rétt í þessu. Sigurinn tryggir liðinu sæti í undanúrslitum Lengjubikarsins. Íslenski boltinn 14.3.2023 18:30 Tvíhöfði í beinni frá Kópavognum: Sjáðu geggjað mark Birtu í síðasta leik Breiðablik og ÍBV mætast tvívegis í Lengjubikarnum í fótbolta í dag og báðir leikirnir verða sýndir beint á Stöð 2 Sport. Íslenski boltinn 14.3.2023 15:19 Krossbandið slapp og Katrín snýr fljótt aftur Betur fór en á horfðist þegar knattspyrnukonan Katrín Ásbjörndóttir meiddist á hné í leik með Breiðablik gegn Stjörnunni í Lengjubikar kvenna síðastliðinn föstudag. Fótbolti 13.3.2023 19:30 Myndbrot frá heimsókn Baldurs til Blika Fyrsti þáttur af Lengsta undirbúningstímabil í heimi verður á dagskrá Stöðvar 2 Sport í kvöld en þar heimsækir Baldur Sigurðsson lið Breiðabliks. Íslenski boltinn 12.3.2023 18:01 « ‹ 24 25 26 27 28 29 30 31 32 … 64 ›
Höskuldur: Kemur annar dagur eftir svona dag Höskuldur Gunnlaugsson fyrirliði Blika var vitaskuld svekktur eftir ótrúlegan leik Breiðabliks og HK í Bestu deildinni í kvöld. HK vann 4-3 sigur í dramatískum leik. Fótbolti 10.4.2023 22:53
Umfjöllun og myndir: Breiðablik - HK 3-4 | Ótrúlegur sigur HK í mögnuðum Kópavogsslag Nýliðar HK gerðu sér lítið fyrir og unnu 4-3 sigur á nágrönnum sínum í Breiðablik í stórkostlegum Kópavogsslag í Bestu deildinni í kvöld. Sigurmark HK kom í uppbótartíma eftir að liðið hafði misst niður tveggja marka forskot í síðari hálfleiknum. Fótbolti 10.4.2023 19:15
„Verandi í Val og þær kröfur sem eru þar þá stefnum við að sjálfsögðu á fyrsta sætið“ Spennan magnast sífellt fyrir Bestu deild karla í knattspyrnu sem hefur göngu sína síðar í dag. Vísir og Stöð 2 heyrðu í mönnum og spurðu einfaldlega hvaða körfur þeir gera til síns lið. Hér að neðan má heyra kröfur KA, KR, Vals og Breiðabliks. Íslenski boltinn 10.4.2023 10:30
Baldur um Breiðablik: „Óskaplega eðlilegt að spá því að þeir verji titilinn“ Baldur Sigurðsson segir að Breiðablik sé langlíklegast til að verða Íslandsmeistari annað árið í röð. Liðinu er spáð 1. sæti Bestu deildar karla í spá íþróttadeildar Vísis og Stöðvar 2 Sports. Íslenski boltinn 6.4.2023 11:30
Besta-spáin 2023: Langlíklegastir til afreka Íþróttadeild Vísis og Stöðvar 2 Sports spáir Breiðabliki 1. sæti Bestu deildar karla í sumar. Íslenski boltinn 6.4.2023 11:01
Gísli Eyjólfsson: Maður vill auðvitað alltaf skora Gísli Eyjólfsson, miðjumaður Breiðabliks, var að vonum ánægður með 3-2 sigur síns liðs gegn Víkingum í kvöld eftir að hafa lyft bikarnum fyrir sigur í Meistarakeppni KSÍ. Sport 4.4.2023 22:36
Umfjöllun, viðtöl og myndir: Breiðablik - Víkingur 3-2 | Breiðablik er meistari meistaranna Íslandsmeistarar Breiðabliks unnu 3-2 sigur gegn bikarmeisturum Víkings í leiknum sem markar upphaf knattspyrnusumarsins á Íslandi; Meistarakeppni KSÍ. Breiðablik er því meistari meistaranna. Íslenski boltinn 4.4.2023 18:46
Alexander Helgi mættur í Kópavoginn á nýjan leik Íslandsmeistarar Breiðabliks halda áfram að sanka að sér leikmönnum. Alexander Helgi Sigurðarson hefur skrifað undir tveggja ára samning við félagið og mun spila með Blikum í Bestu deild karla í knattspyrnu í sumar. Íslenski boltinn 3.4.2023 18:00
Tryllt dagskrá í fimmtugsafmæli aldarinnar í Smáranum Það er óhætt að segja að dagskráin hafi verið sérstaklega vegleg í tvöföldu fimmtugsafmæli í Smáranum í Kópavogi í gær. Margir af vinsælustu skemmtikröftum þjóðarinnar skemmtu fleiri hundruð manns í afmæli sem verður lengi í minnum haft. Lífið 2.4.2023 19:20
Óskar vill ekki taka við landsliðinu núna: „Heldur ungur í starfi fyrir þetta starf“ Miðað við svör Óskars Hrafns Þorvaldssonar, þjálfara Íslandsmeistara Breiðabliks, er afar ólíklegt að hann verði næsti landsliðsþjálfari Íslands í fótbolta. Fótbolti 31.3.2023 11:31
Umfjöllun og viðtöl: Haukar - Breiðablik 105-97 | Veik úrslitakeppnisvon Blika varð að engu Haukar fengu Breiðablik í heimsókn í lokaumferð Subway-deildar karla í körfubolta nú í kvöld. Lokatölur 105-97 fyrir heimamenn sem tryggðu sér þriðja sætið í deildinni með sigrinum. Körfubolti 30.3.2023 18:31
„Sögðumst ætla að ná topp fjórum og enduðum í þriðja sætinu“ „Ég upplifi þetta eins og við séum á kosningavöku, þar sem einhverjar tölur eru að fara að detta inn.“ Sagði Máté Dalmay, þjálfari Hauka, þegar hann mætti í viðtal eftir flottan sigur sinna manna gegn Breiðablik nú í kvöld. Lokamínútan í grannaslag Keflavíkur og Njarðvíkur var í gangi en sigur Njarðvíkur tryggði Haukum þriðja sætið í deildinni. Körfubolti 30.3.2023 21:52
Haukar upp í annað sætið eftir stórsigur á Breiðabliki Haukar ljúka leik í Subway-deild kvenna í körfubolta í 2. sæti eftir stórsigur á Breiðabliki í kvöld. Á sama tíma tapaði Valur heima fyrir Njarðvík. Þá vann ÍR aðeins sinn þriðja sigur á leiktíðinni þegar Grindavík kom í heimsókn. Körfubolti 29.3.2023 21:46
Blikar fá að vera gestgjafar í forkeppninni Íslandsmeistarar Breiðabliks verða á heimavelli í forkeppni Meistaradeildar Evrópu í fótbolta karla í sumar, rétt eins og Víkingar voru á síðustu leiktíð. Fótbolti 29.3.2023 15:29
Óskar Hrafn segir að færeyski markakóngurinn hafi komið skakkur inn Breiðablik fékk til sín færeyska markakónginn Klæmint Olsen fyrir þetta tímabilið en það hefur vakið nokkra athygli að hann virðist ekki komast í Blikaliðið. Íslenski boltinn 29.3.2023 09:30
„Gaur, hættu að hrósa mér“ Óskar Hrafn Þorvaldsson, þjálfari Íslandsmeistara Breiðabliks, segir það raunhæft markmið að íslenskt lið komist í riðlakeppni á Evrópumótunum í knattspyrnu. Óskar Hrafn ræddi drauma um að komast langt í Evrópu við Guðjón Guðmundsson. Fótbolti 27.3.2023 08:01
Umfjöllun og viðtöl: Breiðablik - Höttur 85-98 | Höttur heldur sæti sínu í deildinni og felldu ÍR með sigri sínum Höttur frá Egilsstöðum mun leika í Subwaydeild karla í körfubolta á næsta tímabili. Það staðfestist í kvöld með sigri þeirra á Breiðlik í Smáranum í kvöld. Það var stigasprenging í fjórða leikhluta sem sigldi sigrinum heim fyrir Hött en leikar enduðu 85-98. Körfubolti 23.3.2023 17:30
Annar sigur ÍR í Subway-deildinni staðreynd ÍR vann sinn annan sigur í Subway-deild kvenna í vetur þegar liðið vann tveggja stiga sigur á Breiðablik á útivelli í kvöld. Körfubolti 22.3.2023 20:21
Baldur Sig sá mikinn mun á fjármagni, leikmannaveltu og leikstíl félaganna Baldur Sigurðsson hefur nú heimsótt tvö lið í þáttaröðinni „Lengsta undirbúningstímabil í heimi“ sem er á dagskrá á sunnudagskvöldum á Stöð 2 Sport fram að Íslandsmótinu. Íslenski boltinn 21.3.2023 11:01
„Tekur menn misjafnlega langan tíma að ná taktinum sem er hérna“ Íslandsmeistarar Breiðabliks fóru á kostum í Bestu deild karla í knattspyrnu síðasta sumar. Þeir hefja titilvörn sína þann 10. apríl. Lykilleikmenn hafa horfið á braut og ljóst að liðinu bíður vandasamt verkefni ætli það sér að endurtaka leikinn. Íslenski boltinn 20.3.2023 07:30
Umfjöllun og viðtöl: Breiðablik – Njarðvík 69-80 | Njarðvík sigldi þægilegum sigri í höfn Njarðvík vann nokkuð þægilegan 80-69 sigur þegar liðið sótti Breiðablik heim í Smárann í Subway-deild kvenna í körfubolta í kvöld. Leikurinn var liður í 25. umferð deildarinnar en tvær umferðir eru eftir af deildarkeppninni. Körfubolti 19.3.2023 19:31
„Held að það séu engar líkur að við höldum 8. sætinu“ Pétur Ingvarsson, þjálfari Breiðabliks, var svekktur með tapið fyrir Grindavík í kvöld, 103-112. Hann sagði frammistöðuna í fyrri hálfleik hafa orðið Blikum að falli. Körfubolti 17.3.2023 20:45
Umfjöllun og viðtöl: Breiðablik - Grindavík 103-112 | Þriðji sigur Grindvíkinga í röð Grindavík vann sinn þriðja leik í röð þegar liðið sigraði Breiðablik í Subway-deild karla í Smáranum í kvöld, 103-112. Körfubolti 17.3.2023 17:31
Umfjöllun og viðtal: Fjölnir-Breiðablik 90-72 | Gott gengi Grafarvogsbúa heldur áfram Fjölnir vann sannfærandi sigur á Breiðablik í 25. umferð Subway deildar kvenna í körfubolta í Dalhúsum í kvöld. Blikakonur byrjuðu betur og leiddu eftir fyrsta leikhluta en sterk liðsframmistaða Fjölniskvenna skilaði Gravarvogsliðinu stigunum tveimur í endurkomusigri, lokatölur 90-72. Körfubolti 15.3.2023 17:30
„Það var varla hægt að tala við mig í gær“ Katrín Ásbjörnsdóttir getur vart leynt gleði sinni eftir að í ljós kom að hnémeiðsli hennar eru umtalsvert minna alvarleg en búist var við í fyrstu. Hún býst við að verða komin aftur á völlinn með Blikum þegar skammt verður liðið á Bestu deild kvenna í sumar. Íslenski boltinn 15.3.2023 08:30
ÍBV í undanúrslit með fullt hús stiga eftir sigur á Kópavogsvelli ÍBV vann 3-2 sigur á Breiðabliki í Lengjubikar karla í knattspyrnu í kvöld. Eyjamenn voru með fullt hús stiga fyrir leik kvöldsins og þurftu heimamenn þriggja marka sigur itl að komast í undanúrslit keppninnar. Íslenski boltinn 14.3.2023 20:35
Breiðablik í undanúrslit Breiðablik vann öruggan 2-0 sigur á ÍBV í Lengjubikar kvenna í knattspyrnu á Kópavogsvelli nú rétt í þessu. Sigurinn tryggir liðinu sæti í undanúrslitum Lengjubikarsins. Íslenski boltinn 14.3.2023 18:30
Tvíhöfði í beinni frá Kópavognum: Sjáðu geggjað mark Birtu í síðasta leik Breiðablik og ÍBV mætast tvívegis í Lengjubikarnum í fótbolta í dag og báðir leikirnir verða sýndir beint á Stöð 2 Sport. Íslenski boltinn 14.3.2023 15:19
Krossbandið slapp og Katrín snýr fljótt aftur Betur fór en á horfðist þegar knattspyrnukonan Katrín Ásbjörndóttir meiddist á hné í leik með Breiðablik gegn Stjörnunni í Lengjubikar kvenna síðastliðinn föstudag. Fótbolti 13.3.2023 19:30
Myndbrot frá heimsókn Baldurs til Blika Fyrsti þáttur af Lengsta undirbúningstímabil í heimi verður á dagskrá Stöðvar 2 Sport í kvöld en þar heimsækir Baldur Sigurðsson lið Breiðabliks. Íslenski boltinn 12.3.2023 18:01