Breiðablik Umfjöllun og viðtal: ÍA - Breiðablik 2-3 | Breiðablik kláraði ÍA í seinni hálfleik Flóðgáttirnar gáfu sig í síðari hálfleik upp á Skaga þar sem Breiðablik vann 3-2 sigur á heimamönnum í ÍA er liðin mættust í Pepsi Max deild karla í kvöld. Íslenski boltinn 24.5.2021 20:06 Mjög gott kvöld á Kópavogsvelli Óskar Hrafn Þorvaldsson, þjálfari Breiðabliks var kátur eftir 4-0 sigur á Stjörnunni í kvöld. Íslenski boltinn 21.5.2021 22:30 Umfjöllun og viðtöl: Breiðablik - Stjarnan 4-0 | Aftur skora Blikar fjögur á Kópavogsvelli Breiðablik tók á móti Stjörnunni á Kópavogsvelli fyrr í kvöld og voru það Blikar sem unnu öruggan 4-0 sigur á grönnum sínum úr Garðabænum. Yfirburðir Blika voru talsverðir og sáu Stjörnumenn ekki til sólar í kvöld þrátt fyrir blíðskaparveður. Íslenski boltinn 21.5.2021 18:30 „Erum stoltar af því að á 93. mínútu var Breiðablik að tefja“ Óskar Smári Haraldsson, annar þjálfara Tindastóls, kvaðst ánægður með frammistöðu síns liðs gegn Íslandsmeisturum Breiðabliks í kvöld. Stólarnir veittu Blikum verðuga mótspyrnu en urðu að sætta sig við 1-0 tap. Íslenski boltinn 19.5.2021 20:49 Umfjöllun og viðtöl: Breiðablik - Tindastóll 1-0 | Meistararnir mörðu nýliðana Íslandsmeistarar Breiðabliks unnu torsóttan sigur á nýliðum Tindastóls, 1-0, þegar liðin áttust við á Kópavogsvelli í 4. umferð Pepsi Max-deildar kvenna í kvöld. Íslenski boltinn 19.5.2021 17:15 „Við þurfum að eignast fleiri Kára“ Landsliðsmiðvörðurinn Kári Árnason hefur drepið í stærri vindlum en Thomasi Mikkelsen sem var í strangri gæslu Kára í Víkinni í gær. Íslenski boltinn 17.5.2021 11:30 Sjáðu mörkin úr fyrsta sigri Leiknis og hvernig Víkingar skelltu Blikum Nýliðar Leiknis R. og Víkingar unnu 3-0 sigra í gær þegar 4. umferð Pepsi Max-deildar karla í fótbolta hófst. Mörkin úr leikjunum má sjá hér á Vísi. Íslenski boltinn 17.5.2021 09:00 Umfjöllun og viðtöl: Víkingur - Breiðablik 3-0 | Skelltu í lás og fóru á toppinn Víkingur er á toppi Pepsi Max-deildar karla í fótbolta eftir frábæran 3-0 sigur gegn Breiðabliki sem gekk afar illa að skapa sér færi í Fossvogi í kvöld. Íslenski boltinn 16.5.2021 18:31 Fyrri hálfleikur langbesta frammistaða Víkings undir minni stjórn Arnar Gunnlaugsson var skiljanlega kampakátur eftir að hafa stýrt Víkingum upp í toppsæti Pepsi Max-deildarinnar í fótbolta með frábærum 3-0 sigri gegn Breiðabliki. Íslenski boltinn 16.5.2021 21:33 Sjáðu mörkin: Fyrsti sigur Tindastóls, Blikar aftur á sigurbraut, Valur marði Fylki og öll hin Alls fór heil umferð fram í Pepsi Max deild kvenna í knattspyrnu í gær. Hér að neðan má sjá öll mörk umferðarinnar. Íslenski boltinn 16.5.2021 17:15 Umfjöllun og viðtöl: Breiðablik - Þór/KA 3-1 | Gestirnir réðu ekki við kantspil meistaranna Eftir tapið fyrir ÍBV komst Breiðablik aftur á sigurbraut þegar liðið vann 3-1 sigur á Þór/KA á Kópavogsvelli í 3. umferð Pepsi Max-deildar kvenna í dag. Íslenski boltinn 15.5.2021 15:16 Agla María: Mjög ánægð hvernig þetta hefur byrjað hjá mér Agla María Albertsdóttir var ánægð með hvernig Breiðablik svaraði fyrir sig eftir tapið fyrir ÍBV í síðustu umferð. Hún skoraði tvívegis þegar Íslandsmeistararnir unnu Þór/KA, 3-1, í dag. Íslenski boltinn 15.5.2021 18:25 „Sölvi Snær er einn af efnilegustu leikmönnum á Íslandi“ Óskar Hrafn Þorvaldsson þjálfari Blika var nokkuð sáttur með frammistöðu síns liðs á Kópavogsvellinum í kvöld er liðið lagði Keflavík 4-0 í Pepsi Max deild karla í knattspyrnu. Íslenski boltinn 13.5.2021 23:30 Umfjöllun og viðtöl Breiðablik - Keflavík 4-0 | Tímabilið loks farið af stað hjá Blikum Breiðablik vann öflugan 4-0 sigur á nýliðum Keflavíkur í Pepsi Max deild karla er liðin mættust á Kópavogsvelli í kvöld. Tomas Mikkelsen gerði sér lítið fyrir og skoraði þrjú mörk í liði Breiðabliks. Íslenski boltinn 13.5.2021 18:31 Sölvi Snær í Breiðablik Sölvi Snær Guðbjargarson er genginn í raðir Breiðabliks frá Stjörnunni en Breiðablik staðfesti þetta í kvöld, undir lok félagaskiptagluggans. Íslenski boltinn 12.5.2021 22:35 Blikakonur fá bandarískan leikmann Breiðablik hefur fengið til sín 22 ára gamla, bandaríska knattspyrnukonu til að styrkja liðið í titilvörninni í Pepsi Max-deildinni í fótbolta. Íslenski boltinn 11.5.2021 18:01 Sjáðu draumahálfleik Eyjakvenna sem endaði á eldrauðu spjaldi Breiðablik og Valur töpuðu ekki mörgum stigum í fyrra sumar en í gær tókst hvorugu liðinu að landa þremur stigum þar fóru Íslandsmeistararnir stigalausar upp á land. Gaupi fór yfir þessi óvæntu úrslit í annarri umferð sumarsins. Íslenski boltinn 11.5.2021 14:30 Blikar ekki fengið á sig jafn mörg mörk í leik síðan 2013 Átta ár eru síðan lið skoraði jafn mörg mörk gegn Breiðabliki í einum leik og ÍBV í gær. Íslenski boltinn 11.5.2021 14:01 Fyrsta tap Íslandsmeistara úti í Eyjum í átta ár Eyjakonur komu flestum á óvart með 4-2 sigri á Íslandsmeisturum Breiðabliks á Hásteinsvellinum í gær. Íslenski boltinn 11.5.2021 10:30 Andri: Hjálpaði gríðarlega að koma inn síðasta markinu „Þetta var sætt. Góður leikur hjá okkur,“ sagði Andri Ólafsson, þjálfari ÍBV, eftir 4-2 sigur ÍBV á Breiðabliks. Íslenski boltinn 10.5.2021 20:45 Umfjöllun og viðtöl: ÍBV - Breiðablik 4-2 | ÍBV kom til baka gegn Breiðablik ÍBV gerði sér lítið fyrir og skellti Breiðablik, 4-2, í Vestmannaeyjum í dag þrátt fyrir að vera einum manni færri í rúman hálfleik. Íslenski boltinn 10.5.2021 17:16 Sjáðu dramatíkina úr leikjum gærkvöldsins Þrír leikir fóru fram í Pepsi Max deild karla í gærkvöldi en allir enduðu þeir með jafntefli. Alls voru tólf mörk skoruð í leikjunum þremur. Íslenski boltinn 9.5.2021 10:31 Umfjöllun og viðtöl: Leiknir - Breiðablik 3-3 | Jason Daði bjargaði stigi fyrir Blika Breiðablik rétt slapp með 3-3 jafntefli úr Breiðholti eftir leik sinn við Leikni í 2. umferð Pepsi Max deildar karla í fótbolta. Íslenski boltinn 8.5.2021 18:30 Óskar Hrafn: Gjafmildir, mjúkir og grófum okkur holu „Ég er bara sáttur með stigið,“ voru fyrstu viðbrögð Óskars Hrafns Þorvaldssonar, þjálfara Breiðabliks, eftir 3-3 jafntefli við nýliða Leiknis í Breiðholti í kvöld, í 2. umferð Pepsi Max deildar karla. Íslenski boltinn 8.5.2021 21:45 Öflugur sigur Blika og Fjölnir burstaði KR Þrír leikir fóru fram í Domino’s deild kvenna í kvöld. Haukar höfðu betur gegn Keflavík, Fjölnir burstaði KR og Breiðablik vann góðan sigur á Skallagrím á heimavelli. Körfubolti 5.5.2021 20:56 Sjáðu markasúpu Blika og hvernig Karen María tryggði Þór/KA sigur í Eyjum Breiðablik tók Fylki í kennslustund á Kópavogsvelli og Þór/KA vann sætan sigur gegn ÍBV í Vestmannaeyjum, í fyrstu tveimur leikjum Pepsi Max-deildar kvenna í fótbolta. Íslenski boltinn 5.5.2021 15:31 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Breiðablik - Fylkir 9-0 | Meistararnir sýndu fram á geigvænlegan mun Íslandsmeistarar Breiðabliks unnu risasigur á Fylki, 9-0, í fyrstu umferð Pepsi Max-deildar kvenna í fótbolta á Kópavogsvelli í kvöld. Íslenski boltinn 4.5.2021 18:30 Spá um 1. og 2. sæti í Pepsi Max kvenna: Valdaskipti á toppnum Keppni í Pepsi Max-deild kvenna í fótbolta hefst í kvöld með tveimur leikjum. Í fimmta og síðasta hluta spár íþróttadeildar Vísis og Stöðvar 2 Sports fyrir tímabilið er komið að liðunum sem munu berjast um Íslandsmeistaratitilinn. Íslenski boltinn 4.5.2021 10:00 „Skilaboð til leikmanna um að það er ekki langt frá Pepsi Max-deildinni í hæstu hæðir í Meistaradeildinni“ Fyrir ári síðan fylgdist Vilhjálmur Kári Haraldsson með Karólínu Leu dóttur sinni taka fyrstu skref í átt að sínum öðrum Íslandsmeistaratitli, með Breiðabliki í Pepsi Max-deildinni. Í vor lék hún með Bayern München sem komst í undanúrslit Meistaradeildar Evrópu. Íslenski boltinn 3.5.2021 17:00 „Ekki svona einfalt fyrir Val og Breiðablik í ár“ „Það er fínt að vita að einhverjir hafi álit á okkur,“ sagði Pétur Pétursson sposkur eftir að Val var spáð Íslandsmeistaratitlinum í knattspyrnu kvenna í ár. Íslenski boltinn 3.5.2021 14:31 « ‹ 50 51 52 53 54 55 56 57 58 … 64 ›
Umfjöllun og viðtal: ÍA - Breiðablik 2-3 | Breiðablik kláraði ÍA í seinni hálfleik Flóðgáttirnar gáfu sig í síðari hálfleik upp á Skaga þar sem Breiðablik vann 3-2 sigur á heimamönnum í ÍA er liðin mættust í Pepsi Max deild karla í kvöld. Íslenski boltinn 24.5.2021 20:06
Mjög gott kvöld á Kópavogsvelli Óskar Hrafn Þorvaldsson, þjálfari Breiðabliks var kátur eftir 4-0 sigur á Stjörnunni í kvöld. Íslenski boltinn 21.5.2021 22:30
Umfjöllun og viðtöl: Breiðablik - Stjarnan 4-0 | Aftur skora Blikar fjögur á Kópavogsvelli Breiðablik tók á móti Stjörnunni á Kópavogsvelli fyrr í kvöld og voru það Blikar sem unnu öruggan 4-0 sigur á grönnum sínum úr Garðabænum. Yfirburðir Blika voru talsverðir og sáu Stjörnumenn ekki til sólar í kvöld þrátt fyrir blíðskaparveður. Íslenski boltinn 21.5.2021 18:30
„Erum stoltar af því að á 93. mínútu var Breiðablik að tefja“ Óskar Smári Haraldsson, annar þjálfara Tindastóls, kvaðst ánægður með frammistöðu síns liðs gegn Íslandsmeisturum Breiðabliks í kvöld. Stólarnir veittu Blikum verðuga mótspyrnu en urðu að sætta sig við 1-0 tap. Íslenski boltinn 19.5.2021 20:49
Umfjöllun og viðtöl: Breiðablik - Tindastóll 1-0 | Meistararnir mörðu nýliðana Íslandsmeistarar Breiðabliks unnu torsóttan sigur á nýliðum Tindastóls, 1-0, þegar liðin áttust við á Kópavogsvelli í 4. umferð Pepsi Max-deildar kvenna í kvöld. Íslenski boltinn 19.5.2021 17:15
„Við þurfum að eignast fleiri Kára“ Landsliðsmiðvörðurinn Kári Árnason hefur drepið í stærri vindlum en Thomasi Mikkelsen sem var í strangri gæslu Kára í Víkinni í gær. Íslenski boltinn 17.5.2021 11:30
Sjáðu mörkin úr fyrsta sigri Leiknis og hvernig Víkingar skelltu Blikum Nýliðar Leiknis R. og Víkingar unnu 3-0 sigra í gær þegar 4. umferð Pepsi Max-deildar karla í fótbolta hófst. Mörkin úr leikjunum má sjá hér á Vísi. Íslenski boltinn 17.5.2021 09:00
Umfjöllun og viðtöl: Víkingur - Breiðablik 3-0 | Skelltu í lás og fóru á toppinn Víkingur er á toppi Pepsi Max-deildar karla í fótbolta eftir frábæran 3-0 sigur gegn Breiðabliki sem gekk afar illa að skapa sér færi í Fossvogi í kvöld. Íslenski boltinn 16.5.2021 18:31
Fyrri hálfleikur langbesta frammistaða Víkings undir minni stjórn Arnar Gunnlaugsson var skiljanlega kampakátur eftir að hafa stýrt Víkingum upp í toppsæti Pepsi Max-deildarinnar í fótbolta með frábærum 3-0 sigri gegn Breiðabliki. Íslenski boltinn 16.5.2021 21:33
Sjáðu mörkin: Fyrsti sigur Tindastóls, Blikar aftur á sigurbraut, Valur marði Fylki og öll hin Alls fór heil umferð fram í Pepsi Max deild kvenna í knattspyrnu í gær. Hér að neðan má sjá öll mörk umferðarinnar. Íslenski boltinn 16.5.2021 17:15
Umfjöllun og viðtöl: Breiðablik - Þór/KA 3-1 | Gestirnir réðu ekki við kantspil meistaranna Eftir tapið fyrir ÍBV komst Breiðablik aftur á sigurbraut þegar liðið vann 3-1 sigur á Þór/KA á Kópavogsvelli í 3. umferð Pepsi Max-deildar kvenna í dag. Íslenski boltinn 15.5.2021 15:16
Agla María: Mjög ánægð hvernig þetta hefur byrjað hjá mér Agla María Albertsdóttir var ánægð með hvernig Breiðablik svaraði fyrir sig eftir tapið fyrir ÍBV í síðustu umferð. Hún skoraði tvívegis þegar Íslandsmeistararnir unnu Þór/KA, 3-1, í dag. Íslenski boltinn 15.5.2021 18:25
„Sölvi Snær er einn af efnilegustu leikmönnum á Íslandi“ Óskar Hrafn Þorvaldsson þjálfari Blika var nokkuð sáttur með frammistöðu síns liðs á Kópavogsvellinum í kvöld er liðið lagði Keflavík 4-0 í Pepsi Max deild karla í knattspyrnu. Íslenski boltinn 13.5.2021 23:30
Umfjöllun og viðtöl Breiðablik - Keflavík 4-0 | Tímabilið loks farið af stað hjá Blikum Breiðablik vann öflugan 4-0 sigur á nýliðum Keflavíkur í Pepsi Max deild karla er liðin mættust á Kópavogsvelli í kvöld. Tomas Mikkelsen gerði sér lítið fyrir og skoraði þrjú mörk í liði Breiðabliks. Íslenski boltinn 13.5.2021 18:31
Sölvi Snær í Breiðablik Sölvi Snær Guðbjargarson er genginn í raðir Breiðabliks frá Stjörnunni en Breiðablik staðfesti þetta í kvöld, undir lok félagaskiptagluggans. Íslenski boltinn 12.5.2021 22:35
Blikakonur fá bandarískan leikmann Breiðablik hefur fengið til sín 22 ára gamla, bandaríska knattspyrnukonu til að styrkja liðið í titilvörninni í Pepsi Max-deildinni í fótbolta. Íslenski boltinn 11.5.2021 18:01
Sjáðu draumahálfleik Eyjakvenna sem endaði á eldrauðu spjaldi Breiðablik og Valur töpuðu ekki mörgum stigum í fyrra sumar en í gær tókst hvorugu liðinu að landa þremur stigum þar fóru Íslandsmeistararnir stigalausar upp á land. Gaupi fór yfir þessi óvæntu úrslit í annarri umferð sumarsins. Íslenski boltinn 11.5.2021 14:30
Blikar ekki fengið á sig jafn mörg mörk í leik síðan 2013 Átta ár eru síðan lið skoraði jafn mörg mörk gegn Breiðabliki í einum leik og ÍBV í gær. Íslenski boltinn 11.5.2021 14:01
Fyrsta tap Íslandsmeistara úti í Eyjum í átta ár Eyjakonur komu flestum á óvart með 4-2 sigri á Íslandsmeisturum Breiðabliks á Hásteinsvellinum í gær. Íslenski boltinn 11.5.2021 10:30
Andri: Hjálpaði gríðarlega að koma inn síðasta markinu „Þetta var sætt. Góður leikur hjá okkur,“ sagði Andri Ólafsson, þjálfari ÍBV, eftir 4-2 sigur ÍBV á Breiðabliks. Íslenski boltinn 10.5.2021 20:45
Umfjöllun og viðtöl: ÍBV - Breiðablik 4-2 | ÍBV kom til baka gegn Breiðablik ÍBV gerði sér lítið fyrir og skellti Breiðablik, 4-2, í Vestmannaeyjum í dag þrátt fyrir að vera einum manni færri í rúman hálfleik. Íslenski boltinn 10.5.2021 17:16
Sjáðu dramatíkina úr leikjum gærkvöldsins Þrír leikir fóru fram í Pepsi Max deild karla í gærkvöldi en allir enduðu þeir með jafntefli. Alls voru tólf mörk skoruð í leikjunum þremur. Íslenski boltinn 9.5.2021 10:31
Umfjöllun og viðtöl: Leiknir - Breiðablik 3-3 | Jason Daði bjargaði stigi fyrir Blika Breiðablik rétt slapp með 3-3 jafntefli úr Breiðholti eftir leik sinn við Leikni í 2. umferð Pepsi Max deildar karla í fótbolta. Íslenski boltinn 8.5.2021 18:30
Óskar Hrafn: Gjafmildir, mjúkir og grófum okkur holu „Ég er bara sáttur með stigið,“ voru fyrstu viðbrögð Óskars Hrafns Þorvaldssonar, þjálfara Breiðabliks, eftir 3-3 jafntefli við nýliða Leiknis í Breiðholti í kvöld, í 2. umferð Pepsi Max deildar karla. Íslenski boltinn 8.5.2021 21:45
Öflugur sigur Blika og Fjölnir burstaði KR Þrír leikir fóru fram í Domino’s deild kvenna í kvöld. Haukar höfðu betur gegn Keflavík, Fjölnir burstaði KR og Breiðablik vann góðan sigur á Skallagrím á heimavelli. Körfubolti 5.5.2021 20:56
Sjáðu markasúpu Blika og hvernig Karen María tryggði Þór/KA sigur í Eyjum Breiðablik tók Fylki í kennslustund á Kópavogsvelli og Þór/KA vann sætan sigur gegn ÍBV í Vestmannaeyjum, í fyrstu tveimur leikjum Pepsi Max-deildar kvenna í fótbolta. Íslenski boltinn 5.5.2021 15:31
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Breiðablik - Fylkir 9-0 | Meistararnir sýndu fram á geigvænlegan mun Íslandsmeistarar Breiðabliks unnu risasigur á Fylki, 9-0, í fyrstu umferð Pepsi Max-deildar kvenna í fótbolta á Kópavogsvelli í kvöld. Íslenski boltinn 4.5.2021 18:30
Spá um 1. og 2. sæti í Pepsi Max kvenna: Valdaskipti á toppnum Keppni í Pepsi Max-deild kvenna í fótbolta hefst í kvöld með tveimur leikjum. Í fimmta og síðasta hluta spár íþróttadeildar Vísis og Stöðvar 2 Sports fyrir tímabilið er komið að liðunum sem munu berjast um Íslandsmeistaratitilinn. Íslenski boltinn 4.5.2021 10:00
„Skilaboð til leikmanna um að það er ekki langt frá Pepsi Max-deildinni í hæstu hæðir í Meistaradeildinni“ Fyrir ári síðan fylgdist Vilhjálmur Kári Haraldsson með Karólínu Leu dóttur sinni taka fyrstu skref í átt að sínum öðrum Íslandsmeistaratitli, með Breiðabliki í Pepsi Max-deildinni. Í vor lék hún með Bayern München sem komst í undanúrslit Meistaradeildar Evrópu. Íslenski boltinn 3.5.2021 17:00
„Ekki svona einfalt fyrir Val og Breiðablik í ár“ „Það er fínt að vita að einhverjir hafi álit á okkur,“ sagði Pétur Pétursson sposkur eftir að Val var spáð Íslandsmeistaratitlinum í knattspyrnu kvenna í ár. Íslenski boltinn 3.5.2021 14:31
Uppgjörið: Georgía - Ísland 25-30 | Íslenska liðið spýtti í lófana og gerði nóg í Georgíu Handbolti