ÍBV

Umfjöllun og viðtöl: FH 29-34 ÍBV | Eyjamenn sannfærandi í Hafnarfirði
FH fékk ÍBV í heimsókn í kvöld í frestuðum leik úr 16. umferð Olís-deildar karla í handbolta. Leikurinn var langt frá því að vera spennandi og endaði með öruggum sigri ÍBV 29-34

ÍBV engin fyrirstaða fyrir KA/Þór
Íslandsmeistarar KA/Þór unnu sannfærandi 10 marka sigur á ÍBV í Olís-deild kvenna í handbolta, 34-24.

Umfjöllun og viðtöl: ÍBV 30 - 30 Haukar | Bæði lið stigi ríkari eftir stórslaginn
ÍBV og Haukar, tvö af efstu fjórum liðunum í Olís-deild karla í handbolta, áttust við í hörkuleik í Íþróttamiðstöð Vestmannaeyja í dag.

ÍBV sótti sigur í Kópavogi
ÍBV vann 5 marka sigur á HK í Kórnum í Olís-deild kvenna, 23-28.

Umfjöllun og viðtöl: ÍBV - HK 23-25 | Mikilvægur sigur Kópavogskvenna
ÍBV tók á móti HK í Vestmannaeyjum í kvöld. Eyjastúlkur töpuðu sínum fyrsta deildarleik á árinu í síðustu umferð og sátu í fimmta sæti.

Umfjöllun og viðtöl: Afturelding - ÍBV 29-32 | Eyjasigur á klaufskum Mosfellingum
ÍBV vann þriggja marka sigur á Aftureldingu, 29-32, í Mosfellsbænum í 18. umferð Olís-deildar karla í kvöld.

„Auðvitað var maður hissa og þetta er stór ákvörðun“
Lovísa Thompson átti sannkallaðan leik upp á tíu þegar Valur vann ÍBV í Olís deild kvenna um helgina. Hún fékk líka gott pláss í Seinni bylgjunni þar sem umferðin var gerð upp.

Sunna eftir tap á Hlíðarenda: Þegar eitthvað virkar ekki þá brotnum við niður
Sunna Jónsdóttir, fyrirliði ÍBV, var að vonum svekkt eftir tap síns liðs gegn Val í Olís-deild kvenna í handbolta í dag.

Umfjöllun og viðtöl: Valur - ÍBV 29-23 | Lygileg frammistaða Lovísu
Nýkrýndir bikarmeistarar Vals unnu góðan sex marka sigur á ÍBV en Valskonur höfðu einnig betur er liðin mættust í undanúrslitum Coca Cola-bikarsins fyrir rúmri viku. Lokatölur á Hlíðarenda í dag 29-23. Segja má að Lovísa Thompson hafi stolið senunni í dag en hún skoraði alls 15 mörk.

Umfjöllun: ÍBV - KA/Þór 26-24 | Eyjakonur klóruðu sig fram úr á lokasprettinum
ÍBV vann gríðarlega sterkan tveggja marka sigur gegn Íslandsmeisturum KA/Þórs í Olís-deild kvenna í handbolta í kvöld, 26-24.

ÍBV fær óvæntan liðsstyrk: Spilaði síðast 2018
ÍBV tilkynnti í dag að tveir leikmenn hefðu skrifað undir samning hjá félaginu og munu leika með liðinu í Bestu deild kvenna í sumar. Um að ræða þær Kristínu Ernu Sigurlásdóttur og Þórhildi Ólafsdóttur. Þær eru báðar uppaldar hjá félaginu.

Víkingur í undanúrslit með fullt hús stiga
Íslands- og bikarmeistarar Víkings áttu í vandræðum með nýliða ÍBV er liðin mættust í riðli 1 í A-deild Lengjubikars karla í knattspyrnu. Lauk leiknum þó á endanum með 2-0 sigri Víkinga.

Umfjöllun, viðtöl og myndir: Valur - ÍBV 28-20 | Valsvörnin skellti í lás
Valur er kominn í úrslitaleik Coca Cola bikars kvenna í handbolta eftir öruggan sigur á ÍBV, 28-20, á Ásvöllum í kvöld. Þetta er í fjórtánda sinn sem Valskonur komast í bikarúrslit. Þar mætir Valur Fram í Reykjavíkurslag á laugardaginn.

„Í draumaheimi myndi það gerast“
Birna Berg Haraldsdóttir, leikmaður ÍBV, vonar að veðrið trufli ekki þá Eyjamenn sem ætla upp á land til að styðja við Eyjakonur í undanúrslitum Coca Cola-bikars kvenna í handbolta í kvöld.

Umfjöllun og viðtöl: ÍBV - Fram 34-31 | Eyjamenn höfðu betur í hörkuleik
ÍBV vann góðan þriggja marka sigur gegn Fram í Olís-deild karla í kvöld, 34-31.

Erlingur: Sáttur með eitt stig úr því sem komið var
KA og ÍBV skildu jöfn, 32-32, í KA heimilinu í kvöld.

ÍBV í undanúrslit eftir spennutrylli í Eyjum
ÍBV er komið í undanúrslit Coca Cola bikarkeppninnar í handbolta eftir dramatískan sigur á Stjörnunni í Vestmannaeyjum í kvöld.

Umfjöllun og viðtöl: KA - ÍBV 32-32 | Stál í stál á Akureyri
KA og ÍBV skildu jöfn í Olís deildinni í handbolta á Akureyri í kvöld.

Lið Hallberu í Svíþjóð sækir leikmenn í KR og ÍBV
Nýliðar Kalmar í sænsku kvennadeildinni styrkja liðið sitt með því að sækja leikmenn úr íslenska boltanum.

Eyjamenn í átta liða úrslit eftir öruggan sigur
ÍBV tryggði sér sæti í átta liða úrslitum Coca Cola bikars karla í handbolta með öruggum níu marka sigri gegn Kórdrengjum í kvöld, 30-21.

Haukar, HK, ÍBV og ÍR í átta liða úrslit | Tvöföld framlenging í Breiðholti
Fjórir leikir fóru fram í 16-liða úrslitum Coca Cola bikars kvenna í handbolta í kvöld. Haukar, HK, ÍBV og ÍR tryggðu sér öll sæti í átta liða úrslitum, en ÍR þurfti tvöfalda framlengingu til að slá Gróttu úr leik.

ÍBV úr leik í EHF bikarnum
ÍBV datt fyrr í kvöld út úr átta liða úrslitum EHF bikars kvenna í handbolta eftir að hafa tapað seinni leiknum fyrir Malaga, 34-27. ÍBV tapaði einnig fyrri leiknum í gær stórt og voru lokatölur í einvíginu 68-50.

Umfjöllun og viðtöl: ÍBV 28 - 26 Valur | Eyjamenn hefja árið með sigri á Val
ÍBV tók á móti Íslandsmeisturum Vals í sínum fyrsta leik eftir jóla- og EM-hlé og unnu frækinn sigur, 28-26, í háspennuleik.

Eyjakonur í erfiðri stöðu fyrir seinni leikinn
ÍBV heimsótti Costa del Sol Malaga í fyrri leik liðanna í átta liða úrslitum Evrópubikars kvenna í handbolta á Spáni í dag. Eyjakonur þurftu að sætta sig við ellefu marka tap, 34-23, en Malaga er ríkjandi meistari keppninnar.

Eyjamenn og Framarar fengu margra milljóna reikning í bakið
Eyjamenn og Framarar voru krafðir um vel á annan tug milljóna króna eftir að hafa fengið leikmenn án þess að greiða uppeldisbætur til uppeldisfélaga þeirra. Kostnaður ÍBV nam 17 milljónum króna auk lögfræðikostnaðar.

Sanka að sér Bandaríkjakonum
Knattspyrnukonan Haley Tomas hefur samið við knattspyrnudeild ÍBV um að spila með liðinu í efstu deild Íslandsmótsins á komandi leiktíð.

Siggi Braga: Það er svo mikill vilji í þeim
ÍBV vann sannfærandi átta marka sigur á Val í Vestmanaeyjum í kvöld, 30-22.

Umfjöllun og viðtöl: ÍBV - Valur 30-22 | Fimmti sigur ÍBV í röð
ÍBV vann enn einn leikinn á nýju ári þegar þær skelltu Valskonum í Vestmannaeyjum, 30-22.

Umfjöllun og viðtöl: Fram - ÍBV 24-26 | Áttundi sigur ÍBV í röð
ÍBV vann sinn áttunda sigur í röð í öllum keppnum. Fyrri hálfleikur ÍBV var frábær og héldu gestirnir sjó í seinni hálfleik sem skilaði sér í tveggja marka sigri á Fram 24-26.

Sigurður Bragason: Fæ ekkert að njóta sólarinnar á Spáni
Sigurganga ÍBV hélt áfram í Framheimilinu þar sem ÍBV vann tveggja marka útisigur á toppliði Fram 24-26. Sigurður Bragason, þjálfari ÍBV, var í skýjunum eftir leik.