UMF Selfoss

Fréttamynd

Selfoss fær mikinn liðsstyrk frá PSV

Landsliðskonan Anna Björk Kristjánsdóttir hefur samið við knattspyrnudeild Selfoss og mun leika með liði félagsins í sumar. Hún kemur til félagsins frá PSV Eindhoven í Hollandi.

Fótbolti