Atvinna

Fréttamynd

Slátrun, bleikjuvinnsla og bruggun

Íbúar á Kirkjubæjarklaustri vilja halda sláturhúsi á staðnum í rekstri með einhverjum hætti, annað hvort endurbæta það hús sem fyrir er eða byggja nýtt. Þetta kom fram á borgarafundi sem sveitarstjórnin í Skaftárhreppi efndi til nýlega.

Menning
Fréttamynd

Rannsókn á Reykjaseli væri draumur

"Allir gripir sem við tökum upp úr jörðinni á sumrin þarfnast frágangs yfir veturinn. Það verður að forverja, pakka niður, lýsa og ljósmynda. Svo þarf að skrifa og teikna. Í það fer veturinn. Hreinteikna allar teikningar, setja þær saman, skýra þær og túlka.  

Menning
Fréttamynd

Dómurinn fól í sér stefnubreytingu

"Jafnréttislögin hafa verið afgreidd frá Alþingi fjórum sinnum og alltaf er talað um að sömu laun eigi að fást fyrir jafnverðmæt og sambærileg störf en aldrei útskýrt nánar hvernig beri að skilja það orðalag," segir Ása. Tekur hún þó fram að við síðustu afgreiðslu laganna,  

Menning
Fréttamynd

Skrifstofuhótel opnað á Selfossi

Fyrsta skriftstofuhótelið hér á landi verður opnað á Selfossi á morgun. Markmiðið með uppbyggingu þess er að koma til móts við þarfir íbúa svæðisins sem starfa á höfuðborgarsvæðinu en vilja vinna 2-3 daga í viku í heimabyggð.

Menning
Fréttamynd

Þægilegra að öskra Bex en Rebekka

Ég ákvað að stofna fyrirtækið Bex. ltd. Það sér um viðburði fyrir önnur fyrirtæki, ráðstefnur, sýningar, galakvöld o.s.frv. Ég er eini starfsmaðurinn og fyrsta verkefnið er eins dags ráðstefna og kynning á vörum og þjónustu fyrir óléttar konur í Hong Kong sem verður haldin 5. mars

Menning
Fréttamynd

Eykur verðmæti sjávarafurða

Sjöfn tók við forstjórastarfinu í maí 2002 svo það er komið vel á þriðja ár síðan. Hún situr uppi á annarri hæð í Sjávarútvegshúsinu við Skúlagötu og af skrifstofunni sér hún til skipaferða um Faxaflóann

Menning
Fréttamynd

Lögmannsstarfið lifandi, krefjandi

"Mér fannst þetta spennandi nám og vissi að það myndi reyna á þá þætti sem ég taldi mig hafa hæfileika í. Það sem mér fannst skemmtilegast á þessum tíma var rökfræðin, en það er mikill skyldleiki milli rökfræði og lögfræði. Síðan voru aðrir þættir mikilvægir eins og að hafa örugga atvinnu að námi loknu, en aðallega fannst mér þetta spennnandi heimur.

Menning
Fréttamynd

Á kafi í ísnum en aldrei kalt

Hjónin Einar Steindórsson og Þóra Egilsdóttir stunda fisksölu á Freyjugötu 1 í Reykjavík. Þar hafa þau staðið vaktina í þrettán og hálft ár og eru þekkt fyrir þægilega og persónulega þjónustu. "Þetta er dálítið eins og í þorpi," segir Þóra brosandi.

Menning
Fréttamynd

Hóf skrautfiskeldi í geymslunni

"Sem pjakkur hafði ég mikinn áhuga á þessu en svo dó það bara með barnæskunni. Áhuginn kviknaði aftur á fullorðinsárum og þá fór ég með delluna lengra og endaði bara þarna. Ekki alveg það sem ég ætlaði að gera," segir Ægir Ólafsson sem er annar eigandi Dropa í hafi.

Menning
Fréttamynd

Gott fólk kemst í vinnu

"Fyrirtækin spá í ráðningar fyrir allt árið og í janúar eða febrúar er best fyrir krakka sem er að útskrifast úr menntaskóla um áramótin að finna sér atvinnu," segir Agla Sigríður Björnsdóttir hjá Vinna.is auk þess sem hún tekur fram að um áramót fari allt af stað í atvinnumálum eins og gengur og gerist þegar komið er nýtt ár. 

Menning
Fréttamynd

Fæ kannski jólabarn í fangið

"Þetta er ekki í fyrsta sinn sem ég á vakt um jólin, ég hef unnið á jólunum svona sjö-átta sinnum. Ég hef verið á ýmsum deildum úti á landi og þegar ég var yngri vann ég á æfinga og endurhæfingadeild Landspítalans í Kópavogi. Núna verð ég svo á vökudeildinni að passa glæný jólabörn.

Jól
Fréttamynd

Jólin í fangelsinu

Vigfús segir misjafnt hvernig stemmingin er í fangelsinu á jólunum og að hún fari eftir samsetningunni á mannskapnum. "Í augnablikinu lítur út fyrir að hér gætu verið eitthvað yfir tíu manns. Svo veit maður aldrei. 

Jól
Fréttamynd

Allir vilja nýtt bros fyrir jólin

Það er greinilega nóg að gera hjá stúlkunum sex sem sitja þétt saman og vinna á tannsmíðastofunni í Vegmúla 2. Þær líta varla upp þó blaðasnápur gægist inn um gættina og biðji um smá viðtal. "Æ, má það ekki bíða fram á næsta ár? 

Jól
Fréttamynd

Íslenskan vefst fyrir mörgum

Þegar upp kemur vafi um hvernig eigi að skrifa eða beygja eitthvert íslenskt orð er þægilegt að geta hringt í Íslenska málstöð og fengið góðar leiðbeiningar. Kári Kaaber svarar þar oftast í símann og er ekkert nema greiðviknin.

Menning
Fréttamynd

Skortur á vinnuafli

Innan raða Samtaka iðnaðarins eru fjölmörg fyrirtæki sem starfa í mannvirkjagerð, þar má til dæmis nefna Félag byggingarverktaka, Félag jarðvinnuverktaka, Félag vinnuvélaeigenda og ýmis meistarafélög.

Menning
Fréttamynd

Ráðningasamningar mikilvægir

Ráðningarsamningar skipta miklu máli í atvinnulífinu og því er mikilvægt að starfsfólk lesi þá vel yfir áður en það skrifar undir.

Menning
Fréttamynd

Börn í þrældómi

Um sextíu milljón börn á Indlandi vinna fulla vinnu til að framfleyta fjölskyldu sinni og ættingjum. Börn allt frá sex ára aldri vinna frá morgni til kvölds fyrir lítinn sem engan pening og oft fá þau ekkert fyrir vinnuna

Menning
Fréttamynd

Atvinnuástandið

"Eftirspurn eftir fólki í afgreiðslustörf og þjónustu á höfuðborgarsvæðinu er verulega að aukast," segir Kolbeinn Pálsson hjá atvinnumiðluninni job.is og sem vinnustaði tekur hann sem dæmi verslanir, veitingahús og pöbba.

Menning
Fréttamynd

Hollvinir hins gullna jafnvægis

"Við þurfum að fá ábendingar um fyrirtæki sem sýna góðan skilning á þörfum og aðstæðum starfsmanna sinna í einkalífinu," segir Hildur Jónsdóttir, jafnréttisráðgjafi Reykjavíkur sem ásamt fleirum undirbýr ráðstefnuna Heima og heiman: Samræming vinnu og einkalífs í fjölmenningarsamfélagi, sem haldin verður á Nordica hóteli 17. nóvember.

Menning
Fréttamynd

Ungt fólk í atvinnurekstri

Rán Viðarsdóttir hársnyrtifræðingur, sem er ekki nema 21 árs, festi nýverið kaup á hársnyrtistofunni Feimu í Ásholti 2, en hún útskrifaðist sem hársnyrtir um síðustu jól, dúxaði í sinni deild og varð semídúx yfir skólann.

Menning
Fréttamynd

Einn skór úr átján bútum

"Við smíðum skóna frá grunni. Það geta verið allt upp í 15-18 bútar í einum skó," segir Lárus Gunnlaugsson sjúkraskósmiður sem starfar hjá Össuri. Þar tekur hann á móti öllum sem þurfa að láta sérsmíða á sig skó og auk hans eru fjórir menn í vinnu við skósmíðarnar.

Menning
Fréttamynd

Með blómabúð í rekstri

Ragnhildur Fjeldsted er hamingjusöm í sínu starfi en hún rekur fyrirtækið Blómahönnun í Listhúsinu í Laugardal ásamt Maríu Másdóttur. "Þetta er skemmtilegt og krefjandi starf," segir hún og getur þess að hún sé í góðu sambandi við viðskiptavini sína, hvort tveggja á þeirra gleðistundum og við erfiðari aðstæður.

Menning
Fréttamynd

Atvinnuleysi ungmenna á Íslandi

"Við höfum mikla trú á að skýrsla þessi hjálpi til í ástandi atvinnulausra ungmenna. Við setjum fram nokkrar tillögur til úrbóta, bendum á að vandinn er til staðar og að leiðir séu til þess að leysa hann," segir Margrét Valdimarsdóttir, nemi í félagsfræði við Háskóla Íslands.

Menning
Fréttamynd

Skipti um starfsvettvang

Ari Matthíasson var einn af okkar vinsælli leikurum til langs tíma og átti góðan feril í leiklistinni frá því hann útskrifaðist þangað til hann ákvað að söðla um og snúa sér að allt öðru um áramótin 2002. Nú hefur Ari lokið MBA-námi frá Háskólanum í Reykjavík og vinnur hjá fyrirtækinu Argus sem sinnir alhliða markaðsþjónustu.

Menning
Fréttamynd

Hvatning til að halda áfram

Þeba Björt Karlsdóttir, símsmiður og rafvirki, fékk á dögunum styrk frá Orkuveitu Reykjavíkur til framhaldsnáms í rafvirkjun.

Menning
Fréttamynd

Upplifði ævintýrið í Aþenu

"Þetta var bara æðislegt frá a til ö," segir Margrét R. Jónasdóttir, förðunarfræðingur hjá Mac, sem upplifði ævintýri lífs síns þegar hún var ráðin til að farða listafólkið sem kom fram á opnunarhátíð Ólympíuleikanna í Aþenu.

Menning
Fréttamynd

Kynjabundnir styrkir til náms

Geta karlmenn ekki hjúkrað? Geta konur ekki lagt símalínur? Sumar starfstéttir eru mjög kynbundnar án þess að til þess liggi nokkuð annað en hefðbundnar ástæður. Félagsþjónustan í Reykjavík og Orkuveita Reykjavíkur veittu nú nýlega námsstyrki til háskólanáms. Félagsþjónustan veitti tvo styrki til náms í félagsráðgjöf en Orkuveitan styrkti fjóra efnilega nemendur í iðnnám og verkfræði.

Menning
Fréttamynd

Skotið á tyggjóklessur

"Við höfum starfrækt tyggjóhreinsun í eitt og hálft ár og er þetta mikið þarfaþing," segir Erlingur Snær Erlingsson hjá fyrirtækinu Tyggjóhreinsun sem hann rekur ásamt konu sinni Hildi Björk Ingibertsdóttur hjúkrunarfræðingi.

Menning