Besta deild karla „Hefur komið með stál og styrk og þekkingu inn í varnarleik Stjörnunnar“ Ólafur Kristjánsson, sérfræðingur Stúkunnar, segir að Steven Caulker hafi haft góð áhrif á lið Stjörnunnar. Íslenski boltinn 27.8.2025 11:03 „Ekkert auðvelt fyrir þann sem fer í hans skó“ Patrick Pedersen, markahæsti leikmaður í sögu efstu deildar í fótbolta, spilar ekki meira með Val á þessari leiktíð eftir að hafa slitið hásin í úrslitaleik Mjólkurbikarsins. Stúkumenn ræddu um hvað Valsmenn gætu gert án Danans. Íslenski boltinn 27.8.2025 09:04 Sjáðu draumamark Tryggva, erfitt víti í rokinu og Valdimar leiða Víking til sigurs Tryggvi Hrafn Haraldsson skoraði glæsilegt mark úr aukaspyrnu í mögnuðum 4-3 sigri Vals gegn Aftureldingu í gær og Víkingar skelltu nýkrýndum bikarmeisturum Vestra, 4-1. Öll mörkin má nú sjá á Vísi. Íslenski boltinn 27.8.2025 07:30 „Það er bæjarhátíð í Mosó um helgina og þú ert velkominn“ Magnús Már Einarsson, þjálfari Aftureldingar, var með svör á reiðum höndum er hann mætti í viðtal eftir svekkjandi 4-3 tap liðsins gegn Val í kvöld. Fótbolti 26.8.2025 21:44 „Ætli þetta hafi ekki verið leikur tveggja hálfleika“ „Við töluðum bara um að við ætluðum að fara út og klára þennan seinni hálfleik eins og menn,“ sagði Hólmar Örn Eyjólfsson, fyrirliði Vals, eftir 4-3 endurkomusigur liðsins gegn Aftureldingu í kvöld. Fótbolti 26.8.2025 21:28 „Í ruslið með þetta og áfram gakk“ Víkingur vann 4-1 sigur gegn Vestra á heimavelli. Davíð Smári Lamude, þjálfari Vestra, var svekktur út í frammistöðu Vestra en viðurkenndi að sigur í bikarúrslitum síðasta föstudag hafi spilað inn í. Sport 26.8.2025 20:46 Uppgjörið: Víkingur - Vestri 4-1 | Víkingar fóru illa með nýkrýnda bikarmeistara Víkingar nýttu sér bikarþynnku Vestra manna og unnu sannfærandi 4-1 sigur á heimavelli. Nikolaj Hansen kom Víkingum yfir úr fyrsta færi leiksins og eftir það var aðeins spurning hversu stór sigur Víkings yrði. Heimamenn unnu á endanum 4-1 sigur. Íslenski boltinn 26.8.2025 17:18 Uppgjörið: Valur - Afturelding 4-3 | Valur skoraði fjögur í seinni og endurheimti toppsætið Valur vann 4-3 sigur er liðið tók á móti AFtureldingu í Bestu-deild karla í knattspyrnu í kvöld. Eftir að hafa lent tveimur mörkum undir í fyrri hálfleik snéru Valsmenn taflinu við. Íslenski boltinn 26.8.2025 18:30 Taplausir síðan Caulker kom inn í liðið Hinn þrautreyndi Steven Caulker virðist hafa góð áhrif á lið Stjörnunnar en það hefur ekki tapað leik síðan hann byrjaði að spila fyrir það. Íslenski boltinn 26.8.2025 12:00 Sjáðu Örvarnar hitta í mark á Meistaravöllum Örvar Eggertsson var hetja Stjörnunnar þegar liðið sótti sigur gegn KR á Meistaravelli, 1-2, í Bestu deild karla í gær. Með sigrinum stimpluðu Stjörnumenn sig inn í toppbaráttuna. Íslenski boltinn 26.8.2025 09:01 Óskar Hrafn: Stundum hata ég fótbolta KR tapaði gegn Stjörnunni 1-2 á Meistaravöllum í 20. umferð Bestu deildar karla í dag. KR-ingar fengu ótalmörg marktækifæri sem þeir náðu ekki að nýta. KR er sem stendur í 10. sæti með 23 stig og þarf Óskar Hrafn Þorvaldsson, þjálfari liðsins, að finna einhverja lausn ætli þeir að koma sér úr fallbaráttunni. Íslenski boltinn 25.8.2025 21:17 Jökull: Förum ekki hærra með svona frammistöðu Stjarnan sigraði KR 2-1 á Meistaravöllum í 20. umferð Bestu deildar karla í dag. Stjarnan var hreint út sagt þó ekki sannfærandi með frammistöðu sinni í dag. Íslenski boltinn 25.8.2025 20:56 Örvar: Tökum þessa þrjá punkta og förum brosandi heim Stjarnan sigraði KR á Meistaravöllum í 20. umferð Bestu deildar karla í dag. Örvar Eggertsson skoraði bæði mörk Stjörnunnar eftir föst leikatriði. Íslenski boltinn 25.8.2025 20:37 Uppgjör: KR-Stjarnan 1-2 | Örvar kom Stjörnunni inn í titilbaráttuna Örvar Eggertsson skoraði bæði mörk Stjörnunnar í 2-1 sigri á KR í Vesturbænum í kvöld þegar liðið mættust í Bestu deild karla í fótbolta. Stjarnan er fyrir vikið aðeins þremur stigum á eftir toppliði Vals en þetta var þriðji deildarsigur Garðabæjarliðsins í röð og sá fjórði í síðustu fimm leikjum. Íslenski boltinn 25.8.2025 17:18 Markvörður ÍBV kominn með fimm gul spjöld í sumar Aðeins tveir leikmenn ÍBV hafa fengið fleiri gul spjöld í Bestu deild karla en markvörðurinn Marcel Zapytowski. Íslenski boltinn 25.8.2025 16:30 Sjáðu dramatíkina í Krikanum og mörkin fyrir norðan Tuttugasta umferð Bestu deildar karla hófst í gær með tveimur leikjum. Gott gengi KA hélt áfram og ÍBV var hársbreidd frá því að verða fyrsta liðið til að vinna FH í Kaplakrika í sumar. Íslenski boltinn 25.8.2025 15:02 „Við eigum bestu stuðningsmenn á landinu“ Júlíus Mar Júlíusson, leikmaður KR, segir spennu í hópnum fyrir leik við Stjörnuna að Meistaravöllum í Vesturbæ í Bestu deild karla í fótbolta í kvöld. Íslenski boltinn 25.8.2025 14:18 „Óskar seldi mér bara hugmyndina sína“ Knattspyrnumaðurinn Galdur Guðmundsson segir Óskar Hrafn Þorvaldsson, þjálfara KR, hafa sannfært hann um að skrifa undir samning við Vesturbæjarliðið. Galdur er snúinn aftur hingað heim til að spila meira en stefnir á að komast aftur út í atvinnumennsku. Íslenski boltinn 25.8.2025 12:30 Fer í aðgerð á föstudag og frá í sex til átta mánuði Daninn Patrick Pedersen á langt bataferli fyrir höndum í kjölfar hásinarslita í úrslitaleik Vals og Vestra í Mjólkurbikar karla í fótbolta um helgina. Hann fer undir hnífinn á föstudag. Íslenski boltinn 25.8.2025 11:00 „Hefði viljað þriðja markið“ “Ég er virkilega ánægður. Mjög ánægður með fyrri hálfleikinn þar sem mér fannst við spila mjög vel, skorum tvö mörk og hefðum jafnvel geta gert fleiri held ég,“ sagði Hallgrímur Jónasson þjálfari KA eftir 2-0 sigur á Fram í dag. Sport 24.8.2025 20:37 „Við vorum skíthræddir“ „Þetta var skelfileg frammistaða, fyrri hálfleikur var sérstaklega skelfilegur en við vorum skárri í þeim seinni en það breytir því ekki að við áttum ekkert skilið í dag,“ sagði svekktur Rúnar Kristinsson eftir 2-0 á móti KA á Akureyri í dag. Sport 24.8.2025 20:21 Uppgjörið: FH - ÍBV 1-1 | Alvöru dramatík í uppbótartíma FH og ÍBV mættust í Kaplakrika í kvöld þar sem boðið var upp á mikla dramatík og jöfnunarmark á elleftu stundu. Íslenski boltinn 24.8.2025 17:16 Uppgjörið: KA - Fram 2-0 | Sanngjarn sigur heimamanna KA tryggði sér dýrmæt þrjú stig með 2-0 sigri á móti Fram í 20. umferð Bestu deildar karla í kvöld. Birgir Baldvinsson og Jóan Símun Edmundsson skoruðu mörk heimamanna í fyrri hálfleik og lögðu þar með grunninn að mikilvægum sigri. Íslenski boltinn 24.8.2025 16:16 Patrick sleit hásin og verður frá út tímabilið Valsmaðurinn og markahrókurinn mikli Patrick Pedersen sleit hásin í bikarúrslitaleiknum gegn Vestra og verður frá út tímabilið hið minnsta. Slík meiðsli krefjast vanalega margra mánaða endurhæfingar. Íslenski boltinn 22.8.2025 21:54 „Erum við virkilega í fituprósentum 2025?“ Besta deildin er í fullum gangi og deildin hefur sjaldan eða aldrei verið jafn spennandi bæði á toppi og botni. Í nýjustu auglýsingunni fyrir Bestu deildina sjáum við Grétar Guðjohnsen „leikmann“ KR leita sér að nýju liði áður en félagskiptaglugginn lokast. Íslenski boltinn 22.8.2025 11:02 Fá góðar fréttir fyrir stærsta leik í sögu félagsins Stuðningsmenn Vestra hafa fengið góðar fréttir fyrir úrslitaleik Mjólkurbikars karla því einn af lykilmönnum liðsins hefur framlengt samning sinn við það. Íslenski boltinn 21.8.2025 12:32 „Af hverju er Tómas Orri ekki að að spila í Breiðabliki?“ Í síðasta þætti Stúkunnar velti Sigurbjörn Hreiðarsson því fyrir sér af hverju miðjumaður FH væri ekki að spila með uppeldisfélagi sínu, Breiðabliki. Íslenski boltinn 21.8.2025 11:00 „Ætla ekki að segja það í þessu viðtali“ „Þetta leggst gríðarlega vel í mig. Það er mikið í húfi fyrir Breiðablik og íslenskan fótbolta. Til þess eru menn í þessu, að spila svona leiki,“ segir Halldór Árnason, þjálfari Breiðabliks, sem mætir liði Virtus frá San Marínó í umspili um sæti í Sambandsdeild Evrópu á Kópavogsvelli í kvöld. Fótbolti 21.8.2025 09:30 „Guð hvað ég hafði rangt fyrir mér og ég er ánægður með það“ Baldur Sigurðsson og Sigurbjörn Hreiðarsson voru ósammála um sumt og sammála um annað þegar þeir svöruðu nokkrum stórum spurningum frá Gumma Ben um Bestu deild karla í fótbolta, í Uppbótartímanum í Stúkunni. Íslenski boltinn 20.8.2025 08:31 Stoltir af að klófesta hæfileikabúnt frá Íslandi Forkólfar danska knattspyrnufélagsins Nordsjælland hrósa happi yfir því að hafa fest kaup á unga methafanum úr KR, Alexander Rafni Pálmasyni, en væntanleg vistaskipti hans voru formlega tilkynnt í gær. Hann mun þó fyrst klára grunnskóla á Íslandi áður en hann heldur út. Fótbolti 20.8.2025 07:30 « ‹ 1 2 3 4 5 6 … 334 ›
„Hefur komið með stál og styrk og þekkingu inn í varnarleik Stjörnunnar“ Ólafur Kristjánsson, sérfræðingur Stúkunnar, segir að Steven Caulker hafi haft góð áhrif á lið Stjörnunnar. Íslenski boltinn 27.8.2025 11:03
„Ekkert auðvelt fyrir þann sem fer í hans skó“ Patrick Pedersen, markahæsti leikmaður í sögu efstu deildar í fótbolta, spilar ekki meira með Val á þessari leiktíð eftir að hafa slitið hásin í úrslitaleik Mjólkurbikarsins. Stúkumenn ræddu um hvað Valsmenn gætu gert án Danans. Íslenski boltinn 27.8.2025 09:04
Sjáðu draumamark Tryggva, erfitt víti í rokinu og Valdimar leiða Víking til sigurs Tryggvi Hrafn Haraldsson skoraði glæsilegt mark úr aukaspyrnu í mögnuðum 4-3 sigri Vals gegn Aftureldingu í gær og Víkingar skelltu nýkrýndum bikarmeisturum Vestra, 4-1. Öll mörkin má nú sjá á Vísi. Íslenski boltinn 27.8.2025 07:30
„Það er bæjarhátíð í Mosó um helgina og þú ert velkominn“ Magnús Már Einarsson, þjálfari Aftureldingar, var með svör á reiðum höndum er hann mætti í viðtal eftir svekkjandi 4-3 tap liðsins gegn Val í kvöld. Fótbolti 26.8.2025 21:44
„Ætli þetta hafi ekki verið leikur tveggja hálfleika“ „Við töluðum bara um að við ætluðum að fara út og klára þennan seinni hálfleik eins og menn,“ sagði Hólmar Örn Eyjólfsson, fyrirliði Vals, eftir 4-3 endurkomusigur liðsins gegn Aftureldingu í kvöld. Fótbolti 26.8.2025 21:28
„Í ruslið með þetta og áfram gakk“ Víkingur vann 4-1 sigur gegn Vestra á heimavelli. Davíð Smári Lamude, þjálfari Vestra, var svekktur út í frammistöðu Vestra en viðurkenndi að sigur í bikarúrslitum síðasta föstudag hafi spilað inn í. Sport 26.8.2025 20:46
Uppgjörið: Víkingur - Vestri 4-1 | Víkingar fóru illa með nýkrýnda bikarmeistara Víkingar nýttu sér bikarþynnku Vestra manna og unnu sannfærandi 4-1 sigur á heimavelli. Nikolaj Hansen kom Víkingum yfir úr fyrsta færi leiksins og eftir það var aðeins spurning hversu stór sigur Víkings yrði. Heimamenn unnu á endanum 4-1 sigur. Íslenski boltinn 26.8.2025 17:18
Uppgjörið: Valur - Afturelding 4-3 | Valur skoraði fjögur í seinni og endurheimti toppsætið Valur vann 4-3 sigur er liðið tók á móti AFtureldingu í Bestu-deild karla í knattspyrnu í kvöld. Eftir að hafa lent tveimur mörkum undir í fyrri hálfleik snéru Valsmenn taflinu við. Íslenski boltinn 26.8.2025 18:30
Taplausir síðan Caulker kom inn í liðið Hinn þrautreyndi Steven Caulker virðist hafa góð áhrif á lið Stjörnunnar en það hefur ekki tapað leik síðan hann byrjaði að spila fyrir það. Íslenski boltinn 26.8.2025 12:00
Sjáðu Örvarnar hitta í mark á Meistaravöllum Örvar Eggertsson var hetja Stjörnunnar þegar liðið sótti sigur gegn KR á Meistaravelli, 1-2, í Bestu deild karla í gær. Með sigrinum stimpluðu Stjörnumenn sig inn í toppbaráttuna. Íslenski boltinn 26.8.2025 09:01
Óskar Hrafn: Stundum hata ég fótbolta KR tapaði gegn Stjörnunni 1-2 á Meistaravöllum í 20. umferð Bestu deildar karla í dag. KR-ingar fengu ótalmörg marktækifæri sem þeir náðu ekki að nýta. KR er sem stendur í 10. sæti með 23 stig og þarf Óskar Hrafn Þorvaldsson, þjálfari liðsins, að finna einhverja lausn ætli þeir að koma sér úr fallbaráttunni. Íslenski boltinn 25.8.2025 21:17
Jökull: Förum ekki hærra með svona frammistöðu Stjarnan sigraði KR 2-1 á Meistaravöllum í 20. umferð Bestu deildar karla í dag. Stjarnan var hreint út sagt þó ekki sannfærandi með frammistöðu sinni í dag. Íslenski boltinn 25.8.2025 20:56
Örvar: Tökum þessa þrjá punkta og förum brosandi heim Stjarnan sigraði KR á Meistaravöllum í 20. umferð Bestu deildar karla í dag. Örvar Eggertsson skoraði bæði mörk Stjörnunnar eftir föst leikatriði. Íslenski boltinn 25.8.2025 20:37
Uppgjör: KR-Stjarnan 1-2 | Örvar kom Stjörnunni inn í titilbaráttuna Örvar Eggertsson skoraði bæði mörk Stjörnunnar í 2-1 sigri á KR í Vesturbænum í kvöld þegar liðið mættust í Bestu deild karla í fótbolta. Stjarnan er fyrir vikið aðeins þremur stigum á eftir toppliði Vals en þetta var þriðji deildarsigur Garðabæjarliðsins í röð og sá fjórði í síðustu fimm leikjum. Íslenski boltinn 25.8.2025 17:18
Markvörður ÍBV kominn með fimm gul spjöld í sumar Aðeins tveir leikmenn ÍBV hafa fengið fleiri gul spjöld í Bestu deild karla en markvörðurinn Marcel Zapytowski. Íslenski boltinn 25.8.2025 16:30
Sjáðu dramatíkina í Krikanum og mörkin fyrir norðan Tuttugasta umferð Bestu deildar karla hófst í gær með tveimur leikjum. Gott gengi KA hélt áfram og ÍBV var hársbreidd frá því að verða fyrsta liðið til að vinna FH í Kaplakrika í sumar. Íslenski boltinn 25.8.2025 15:02
„Við eigum bestu stuðningsmenn á landinu“ Júlíus Mar Júlíusson, leikmaður KR, segir spennu í hópnum fyrir leik við Stjörnuna að Meistaravöllum í Vesturbæ í Bestu deild karla í fótbolta í kvöld. Íslenski boltinn 25.8.2025 14:18
„Óskar seldi mér bara hugmyndina sína“ Knattspyrnumaðurinn Galdur Guðmundsson segir Óskar Hrafn Þorvaldsson, þjálfara KR, hafa sannfært hann um að skrifa undir samning við Vesturbæjarliðið. Galdur er snúinn aftur hingað heim til að spila meira en stefnir á að komast aftur út í atvinnumennsku. Íslenski boltinn 25.8.2025 12:30
Fer í aðgerð á föstudag og frá í sex til átta mánuði Daninn Patrick Pedersen á langt bataferli fyrir höndum í kjölfar hásinarslita í úrslitaleik Vals og Vestra í Mjólkurbikar karla í fótbolta um helgina. Hann fer undir hnífinn á föstudag. Íslenski boltinn 25.8.2025 11:00
„Hefði viljað þriðja markið“ “Ég er virkilega ánægður. Mjög ánægður með fyrri hálfleikinn þar sem mér fannst við spila mjög vel, skorum tvö mörk og hefðum jafnvel geta gert fleiri held ég,“ sagði Hallgrímur Jónasson þjálfari KA eftir 2-0 sigur á Fram í dag. Sport 24.8.2025 20:37
„Við vorum skíthræddir“ „Þetta var skelfileg frammistaða, fyrri hálfleikur var sérstaklega skelfilegur en við vorum skárri í þeim seinni en það breytir því ekki að við áttum ekkert skilið í dag,“ sagði svekktur Rúnar Kristinsson eftir 2-0 á móti KA á Akureyri í dag. Sport 24.8.2025 20:21
Uppgjörið: FH - ÍBV 1-1 | Alvöru dramatík í uppbótartíma FH og ÍBV mættust í Kaplakrika í kvöld þar sem boðið var upp á mikla dramatík og jöfnunarmark á elleftu stundu. Íslenski boltinn 24.8.2025 17:16
Uppgjörið: KA - Fram 2-0 | Sanngjarn sigur heimamanna KA tryggði sér dýrmæt þrjú stig með 2-0 sigri á móti Fram í 20. umferð Bestu deildar karla í kvöld. Birgir Baldvinsson og Jóan Símun Edmundsson skoruðu mörk heimamanna í fyrri hálfleik og lögðu þar með grunninn að mikilvægum sigri. Íslenski boltinn 24.8.2025 16:16
Patrick sleit hásin og verður frá út tímabilið Valsmaðurinn og markahrókurinn mikli Patrick Pedersen sleit hásin í bikarúrslitaleiknum gegn Vestra og verður frá út tímabilið hið minnsta. Slík meiðsli krefjast vanalega margra mánaða endurhæfingar. Íslenski boltinn 22.8.2025 21:54
„Erum við virkilega í fituprósentum 2025?“ Besta deildin er í fullum gangi og deildin hefur sjaldan eða aldrei verið jafn spennandi bæði á toppi og botni. Í nýjustu auglýsingunni fyrir Bestu deildina sjáum við Grétar Guðjohnsen „leikmann“ KR leita sér að nýju liði áður en félagskiptaglugginn lokast. Íslenski boltinn 22.8.2025 11:02
Fá góðar fréttir fyrir stærsta leik í sögu félagsins Stuðningsmenn Vestra hafa fengið góðar fréttir fyrir úrslitaleik Mjólkurbikars karla því einn af lykilmönnum liðsins hefur framlengt samning sinn við það. Íslenski boltinn 21.8.2025 12:32
„Af hverju er Tómas Orri ekki að að spila í Breiðabliki?“ Í síðasta þætti Stúkunnar velti Sigurbjörn Hreiðarsson því fyrir sér af hverju miðjumaður FH væri ekki að spila með uppeldisfélagi sínu, Breiðabliki. Íslenski boltinn 21.8.2025 11:00
„Ætla ekki að segja það í þessu viðtali“ „Þetta leggst gríðarlega vel í mig. Það er mikið í húfi fyrir Breiðablik og íslenskan fótbolta. Til þess eru menn í þessu, að spila svona leiki,“ segir Halldór Árnason, þjálfari Breiðabliks, sem mætir liði Virtus frá San Marínó í umspili um sæti í Sambandsdeild Evrópu á Kópavogsvelli í kvöld. Fótbolti 21.8.2025 09:30
„Guð hvað ég hafði rangt fyrir mér og ég er ánægður með það“ Baldur Sigurðsson og Sigurbjörn Hreiðarsson voru ósammála um sumt og sammála um annað þegar þeir svöruðu nokkrum stórum spurningum frá Gumma Ben um Bestu deild karla í fótbolta, í Uppbótartímanum í Stúkunni. Íslenski boltinn 20.8.2025 08:31
Stoltir af að klófesta hæfileikabúnt frá Íslandi Forkólfar danska knattspyrnufélagsins Nordsjælland hrósa happi yfir því að hafa fest kaup á unga methafanum úr KR, Alexander Rafni Pálmasyni, en væntanleg vistaskipti hans voru formlega tilkynnt í gær. Hann mun þó fyrst klára grunnskóla á Íslandi áður en hann heldur út. Fótbolti 20.8.2025 07:30