Fótbolti

Fréttamynd

„Myndi vilja sjá okkur fara upp úr riðlinum“

„Ótrúlega gaman, erum allar búnar að vera bíða eftir þessu og ég held að það séu allar mjög spenntar,“ sagði Alexandra Jóhannsdóttir, leikmaður Eintracht Frankfurt og íslenska landsliðsins, um undirbúning íslenska landsliðsins fyrir EM í fótbolta sem fram fer í júlí.

Fótbolti
Fréttamynd

KSÍ fékk aukamiða á EM

Knattspyrnusamband Íslands hefur tilkynnt að hægt sé að fá miða á Evrópumót kvenna í knattspyrnu sem fram fer í Englandi. Fékk sambandið nokkuð óvænt fleiri miða upp í hendurnar.

Fótbolti
Fréttamynd

„Íslenska leiðin er ekkert þannig lengur“

Harpa Þorsteinsdóttir segir að það eigi ekki lengur við íslenska kvennalandsliðið í fótbolta að liggja bara í vörn gegn sterkum mótherjum. Hún telur Ísland eiga að geta stjórnað leikjunum gegn Belgíu og Ítalíu á EM í næsta mánuði.

Fótbolti
Fréttamynd

Stúkan um annað mark ÍBV: „Afdrifarík mistök“

Stúkan rýndi í annað mark ÍBV er liðið gerði 3-3 jafntefli við Fram í Úlfarsárdal í Grafarholti. Nýtt myndefni sýnir að „Andri Rúnar Bjarnason er klárlega fyrir innan“ í aðdraganda marksins en atburðarrásin fyrir markið var vægast sagt undarleg.

Íslenski boltinn
Fréttamynd

Arnór orðaður við endur­komu til Norr­köping

Staðarmiðlar í Norrköping halda því fram að landsliðsmaðurinn Arnór Sigurðsson gæti verið að snúa aftur í raðir félagsins. Arnór gerði gott mót með Norrköping í sænsku úrvalsdeildinni áður en hann færði sig um set til Rússlands.

Fótbolti
Fréttamynd

Lið í Kenía leikur í búningum Stjörnunnar

Lið Garden Ego FC í Kenía leikur nú leiki sína í búningum Stjörnunnar. Geta leikmenn liðsins þakkað íslenska félaginu fyrir þessa veglegu gjöf en ekkert af þessu hefði gerst ef ekki væri fyrir Eric Ndayisaba.

Fótbolti
Fréttamynd

Arsenal spyrst fyrir um Raphinha

Það er nóg að gera á skrifstofunni hjá Arsenal þessa dagana en félagið tilkynnti fyrr í dag um kaup á portúgalska miðjumanninn Fabio Vieira.

Fótbolti
Fréttamynd

Arnór þarf ekki að fara til Moskvu

Skagamanninum Arnóri Sigurðssyni, landsliðsmanni Íslands í fótbolta, er nú frjálst að semja við og spila fyrir hvaða lið sem honum þóknast á næstu leiktíð.

Fótbolti