Íslenski körfuboltinn

Fréttamynd

Ágúst: Er eyðilagður

Ágúst Björgvinsson segist vera miður sín vegna ákvörðunar stjórnar KKÍ að segja honum upp störfum sem þjálfari kvennalandsliðs Íslands í körfubolta.

Körfubolti
Fréttamynd

Fjölnir einum sigri frá úrvalsdeildinni

Hið unga lið Fjölnis er að gera frábæra hluti á útivöllum í úrslitakeppni 1. deildar karla í körfubolta en liðið vann fyrsta leik lokaúrslitanna á móti Val í Vodafone-höll Valsmanna í kvöld.

Körfubolti
Fréttamynd

Fjölnismenn unnu oddaleikinn á Ásvöllum

Fjölnismenn tryggðu sér sæti í úrslitaeinvígi 1. deildar karla með fjögurra stiga sigri á Haukum, 71-75, í oddaleik á Ásvöllum í kvöld. Fjölnir mætir annaðhvort Val eða KFÍ í úrslitaeinvíginu en oddaleikur þeirra byrjaði 45 mínútum seinna og er enn í gangi.

Körfubolti
Fréttamynd

Oddaleikir í báðum einvígunum í 1. deild karla

Það er mikil spenna í baráttunni um síðasta sætið sem er laust í Iceland Express deild karla í körfubolta á næsta ári. Úrslitakeppni 1. deildar karla er í fullum gangi og í kvöld verða spilaðir oddaleikir í báðum undanúrslitaeinvígunum.

Körfubolti
Fréttamynd

Valur og Fjölnir með sigra

Valur og Fjölnir unnu sína leiki í fyrstu umferð úrslitakeppni 1. deildar karla. Fjölnir vann góðan sigur á Haukum í Hafnarfirði, 80-71.

Körfubolti
Fréttamynd

Marvin braut 30 stiga múrinn þrettán sinnum

Marvin Valdimarsson á stóran þátt í því að Hamar er komið aftur upp í Iceland Express deild karla en liðið vann 15 af 18 leikjum sínum í vetur og tryggði sér endanlega sætið með sigri á nágrönnum sínum úr Þór í Þorlákshöfn.

Körfubolti
Fréttamynd

Þór féll í 1. deildina

Í kvöld fór fram lokaumferð í Iceland Express deild karla og er það ljóst eftir leiki kvöldsins að Þór er fallið í 1. deildinni eftir að liðið tapaði fyrir deildarmeisturum KR.

Körfubolti
Fréttamynd

Helena sýndi að hún er traustsins verð

Helena Sverrisdóttir sýndi enn einu sinni stáltaugar sínar á vítalínunni þegar hún gulltryggði 41-38 sigur TCU á New Mexico í miklum varnarleik í bandaríska háskólaboltanum í nótt.

Körfubolti
Fréttamynd

Lykilleikur hjá Hamar í kvöld

Hamar mætir Fjölni í 1. deild karla í körfubolta í kvöld. Með sigri er liðið í afar góðri stöðu um að tryggja sér sæti í efstu deild karla.

Körfubolti
Fréttamynd

Benedikt: Stjörnumenn voru betri

Benedikt Guðmundsson, þjálfari KR, segir að sínir menn hefðu einfaldlega tapað fyrir betra liði í úrslitaleik bikarkeppni karla í Laugardalshöllinni í dag.

Körfubolti
Fréttamynd

Teitur kenndi okkur að vinna

„Við erum bikarmeistarar. Það er það sem ég vil segja um þennan leik,“ sagði Kjartan Atli Kjartansson, leikmaður Stjörnunnar, eftir sigur sinna manna á KR í úrslitunum í dag.

Körfubolti
Fréttamynd

Vinnum ef við spilum okkar leik

Ingibjörg Elva Vilbergsdóttir, fyrirliði kvennaliðs Keflavíkur, segir að liðið eigi góða möguleika í bikarúrslitaleiknum við KR ef það nær að spila sinn leik.

Körfubolti
Fréttamynd

Allt annað hugarfar í liði Stjörnunnar

"Við erum gríðarlega spenntir og þetta er stórt tækifæri fyrir Stjörnuna til að komast á kortið," sagði leikstjórnandinn Justin Shouse þegar Vísir spurði hann út í bikarúrslitaleikinn við KR.

Körfubolti
Fréttamynd

Það yrði plús að ná strax í titil

"Andinn í liðinu er frábær og æfingar hafa gengið vel, svo við mætum alveg tilbúnar í þennan úrslitaleik," sagði Hildur Sigurðardóttir fyrirliði kvennaliðs KR þegar Vísir náði tali af henni.

Körfubolti
Fréttamynd

Verðum að passa skytturnar

"Það hjálpaði til að tapa á mánudaginn og það verður vonandi aukalegt spark í rassinn," sagði miðherjinn Fannar Ólafsson hjá KR við Vísi þegar hann var spurður út í úrslitaleikinn við Stjörnuna.

Körfubolti