Alþingiskosningar 2021 Styrkari heilbrigðisþjónusta á Austurlandi Íbúar í heilbrigðisumdæmi Austurlands voru árið 2020 10.795 talsins. Samkvæmt lýðheilsuvísum Embættis landlæknis frá árinu 2020 mælist vellíðan eldri grunnskólanema í umdæminu yfir meðallagi góð og sama er að segja um andlega heilsu framhaldsskólanema. Skoðun 17.9.2021 11:30 Allt sem þú heyrir er lygi. Sem þú borgar fyrir Eftir að stjórnmálaflokkarnir á þingi tóku sér 2.850 milljónir króna úr ríkissjóði hefur stjórnmálaumræðan að mestu færst yfir í auglýsingatíma. Þar dæla flokkarnir áróðri sínum yfir landsmenn, fyrst og fremst glansmyndum af forystufólkinu, sem stjórnar því hvert það fé rennur sem flokkarnir tóku til sín. Skoðun 17.9.2021 10:30 Oddvitaáskorunin: „Pabbi var svo reiður að löggan fór að afsaka mig“ Vísir stendur fyrir Oddvitaáskoruninni 2021 þar sem skorað er á oddvita allra flokka í kjördæmum um land allt að taka þátt. Áskorunin felur í sér stutta kynningu og að svara nokkrum léttum spurningum. Lífið 17.9.2021 09:01 Stjórnarflokkarnir með samtals 44 prósenta fylgi Ríkisstjórnarflokkarnir – Sjálfstæðisflokkurinn, Vinstri græn og Framsókn – fá samtals 44 prósenta fylgi í nýrri könnun Prósents sem unnin var fyrir Fréttablaðið. Innlent 17.9.2021 07:47 Stjórnmálamenn ekki allir jafnduglegir að styðja við aðeins öðruvísi fólk Stjórnmálamenn mættu huga betur að málefnum barna með fötlun og 16 ára og eldri ættu alla vega að fá að kjósa í sveitarstjórnarkosningu, enda eru mörg þeirra farin að borga skatta. Þessar kröfur voru á meðal þeirra sem börn settu fram á kosningafundi með frambjóðendum allra flokka í Hörpu í dag. Innlent 16.9.2021 21:20 Oddvitaáskorunin: Flutti ein til útlanda án þess að kunna orð í tungumálinu Vísir stendur fyrir Oddvitaáskoruninni 2021 þar sem skorað er á oddvita allra flokka í kjördæmum um land allt að taka þátt. Áskorunin felur í sér stutta kynningu og að svara nokkrum léttum spurningum. Lífið 16.9.2021 21:01 Klikkaða líf! Staða þín getur orðið „klikkuð“ ef þú lendir í því að veikjast alvarlega á geði. Skoðun 16.9.2021 20:01 Heilbrigðiskerfið þarf að endurreisa Ef Íslendingar eru sammála um eitthvað þá er það það að heilbrigðiskerfið okkar er komið að þolmörkum, svo mjög að gera þarf róttækar breytingar á því. Eftir fjögur ár undir núverandi stjórn er svo komið að endurreisa þarf það sem er okkur mikilvægst, sjálft heilbrigðiskerfið. Skoðun 16.9.2021 20:01 Erum við ekki búin að fá miklu meira en nóg af þessu? Árni Múli Jónasson segir að Sósíalistaflokkurinn sé eini flokkurinn sem kjósendur geti fullkomlega treyst að muni aldrei taka að sér aukahlutverk í ríkisstjórn með Sjálfstæðisflokknum. Skoðun 16.9.2021 19:01 Að venju er varist Nú í sumar sótti Landsvirkjun um virkjunarleyfi frá Orkustofnun vegna fyrirhugaðrar Hvammsvirkjunar í Þjórsá. Skoðun 16.9.2021 16:31 Oddvitaáskorunin: Fyrstu orðin á fjósloftinu á Hvanneyri Vísir stendur fyrir Oddvitaáskoruninni 2021 þar sem skorað er á oddvita allra flokka í kjördæmum um land allt að taka þátt. Áskorunin felur í sér stutta kynningu og að svara nokkrum léttum spurningum. Lífið 16.9.2021 15:01 Velkomin heim Fjölskylda mín ákvað að snúa heim eftir að hafa búið í Englandi í rúm tvö ár. Þar sem okkur hafði ekki órað fyrir að heimsfaraldur myndi snúa veröldinni á hvolf höfðum við fengið okkur hund í Englandi. Skoðun 16.9.2021 14:30 Bein útsending: Ferðaþjónustudaginn 2021 Samtök ferðaþjónustunnar standa fyrir Ferðaþjónustudeginum 2021 í Silfurbergi í Hörpu klukkan 14 í dag. Yfirskrift Ferðaþjónustudagsins er Viðspyrna í ferðaþjónustu – samtal við stjórnmálin. Innlent 16.9.2021 13:16 Virkjum samtakamáttinn til að bjarga Heilbrigðisstofnun Suðurnesja Þegar að við Suðurnesjamenn höfum staðið saman þá höfum við náð fram mörgum góðum málum til eflingar samfélags okkar sem aukið hefur atvinnu, þjónustu við sjúka og menntun unga fólksins. Skoðun 16.9.2021 09:00 Oddvitaáskorunin: Rýmdi óvart Verzlunarskólann Vísir stendur fyrir Oddvitaáskoruninni 2021 þar sem skorað er á oddvita allra flokka í kjördæmum um land allt að taka þátt. Áskorunin felur í sér stutta kynningu og að svara nokkrum léttum spurningum Lífið 16.9.2021 09:00 Slagorðasmiður Framsóknar taldi hið lúmska slagorð falla vel að þeirri heild sem herferðin er Sigtryggur Magnason aðstoðarmaður Sigurðar Inga Jóhannssonar formanns Framsóknarflokksins er sá sem hitti naglann beint á höfuðið þegar hann mætti á heilaspunafund kosningaráðsins og sló fram „Er ekki bara best að kjósa Framsókn?“ Innlent 16.9.2021 08:10 Atkvæði fatlaðs fólks eru dýrmæt Þann 25. september nk. verður kosið til Alþingis á Íslandi. Þá fáum við tækifæri til að kjósa stjórnmálaflokka og einstaklinga til þess að stjórna landinu okkar, setja lög og reglur og ákveða hvaða sjónarmið og áherslur eiga að skipta mestu máli næstu fjögur árin við stjórn landsins. Skoðun 16.9.2021 07:30 Safngripir Sigmundar Davíðs og Eurovision lög á flestum tungumálum: „Þetta hefur aðeins farið úr böndunum“ Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, formaður Miðflokksins og oddviti flokksins í Norðausturkjördæmi er mikill safnari og safnar flestu. Við fengum að skoða hluta af safninu. Lífið 16.9.2021 07:01 Heilbrigðismálin muni ekki skipta sköpum þegar fólk gerir upp hug sinn Stjórnmálafræðiprófessor segir enn alveg opið hvort ríkisstjórnin haldi velli í komandi kosningum. Það velti síðan á Katrínu Jakobsdóttur hvort samstarfinu verði haldið áfram ef meirihlutinn heldur. Innlent 15.9.2021 21:15 Oddvitaáskorunin: Sat á skólabekk í viku, fimm árum eftir útskrift Vísir stendur fyrir Oddvitaáskoruninni 2021 þar sem skorað er á oddvita allra flokka í kjördæmum um land allt að taka þátt. Áskorunin felur í sér stutta kynningu og að svara nokkrum léttum spurningum. Lífið 15.9.2021 21:01 Oddvitaáskorunin: Dundaði sér við fjáraukalög í Covid Vísir stendur fyrir Oddvitaáskoruninni 2021 þar sem skorað er á oddvita allra flokka í kjördæmum um land allt að taka þátt. Áskorunin felur í sér stutta kynningu og að svara nokkrum léttum spurningum. Lífið 15.9.2021 15:00 Maurastjórnmál Þessa dagana eru stjórnmálaflokkar í óða önn að kynna stefnuskrár sínar og slagorð fyrir komandi Alþingiskosningar. Flestir þeirra hafa eytt hundruðum þúsunda í auglýsingastofur sem hjálpa þeim að búa til setningar sem eiga að höfða til kjósenda. Skoðun 15.9.2021 11:01 Leiðinlegu loforðin Nú er runninn upp sá tími þar sem öll vandamál heimsins verða leyst á nokkrum vikum. Kosningaloforðin eru vægast sagt stór og girnileg þetta sinnið og skiljanlegt að margir líti hýru auga til þeirra. Sérstaklega þegar loforð okkar sjálfstæðismanna má sjóða niður í spennandi frasa á borð við „meira af því sama”. Skoðun 15.9.2021 09:31 Oddvitaáskorunin: Ólst upp á diskó og nýbylgjutímanum Vísir stendur fyrir Oddvitaáskoruninni 2021 þar sem skorað er á oddvita allra flokka í kjördæmum um land allt að taka þátt. Áskorunin felur í sér stutta kynningu og að svara nokkrum léttum spurningum. Lífið 15.9.2021 09:00 Stöðugleiki fyrir heimilin Það kæmi mér ekki á óvart að stöðugleiki sé það orð sem mest er notað í þessari kosningabaráttu. En það eru ekki allir að tala um það sama þótt þeir noti sama orðið. Skoðun 15.9.2021 07:01 Stundum partur af Evrópu Eins og fjölmargir Íslendingar hef ég aflað mér framhaldsmenntunar erlendis. Fyrir valinu varð England, fyrir Brexit vitanlega, og ég útskrifaðist að lokum með MA gráðu. Skoðun 14.9.2021 21:30 Oddvitaáskorunin: „Tökum völdin af auðvaldinu“ Vísir stendur fyrir Oddvitaáskoruninni 2021 þar sem skorað er á oddvita allra flokka í kjördæmum um land allt að taka þátt. Áskorunin felur í sér stutta kynningu og að svara nokkrum léttum spurningum. Lífið 14.9.2021 21:02 Reykjavíkurmódelið gæti myndað ríkisstjórn Flokkarnir sem nú mynda meirihluta í borgarstjórn Reykjavíkur gætu myndað fjögurra floka ríkisstjórn að loknum kosningum samkvæmt nýrri könnun Maskínu fyrir Stöð 2, Vísi og Bylgjuna. Núverandi stjórnarmeirihluti er kolfallinn samkvæmt könnuninni. Innlent 14.9.2021 19:21 Fjöldi utankjörfundaratkvæða geti haft áhrif á kosninganótt Fleiri hafa kosið utan kjörfundar nú en á sama tíma fyrir síðustu Alþingiskosningar. Fyrir fjórum árum höfðu um 4.700 greitt atkvæði á þessum tíma, en nú hafa um 9.500 manns greitt atkvæði utan kjörfundar. Sú staðreynd gæti haft áhrif á framvinduna á kosninganótt. Innlent 14.9.2021 19:14 Synjun um framboðslista Ábyrgrar framtíðar staðfest Landskjörstjórn hefur staðfest úrskurð yfirkjörstjórnar Suðurkjördæmis um að framboðslista sem Ábyrg framtíð skilaði inn yrði hafnað. Grundvöllur úrskurðarins var sá að tilskyldum meðmælafjölda var ekki náð. Innlent 14.9.2021 17:38 « ‹ 14 15 16 17 18 19 20 21 22 … 46 ›
Styrkari heilbrigðisþjónusta á Austurlandi Íbúar í heilbrigðisumdæmi Austurlands voru árið 2020 10.795 talsins. Samkvæmt lýðheilsuvísum Embættis landlæknis frá árinu 2020 mælist vellíðan eldri grunnskólanema í umdæminu yfir meðallagi góð og sama er að segja um andlega heilsu framhaldsskólanema. Skoðun 17.9.2021 11:30
Allt sem þú heyrir er lygi. Sem þú borgar fyrir Eftir að stjórnmálaflokkarnir á þingi tóku sér 2.850 milljónir króna úr ríkissjóði hefur stjórnmálaumræðan að mestu færst yfir í auglýsingatíma. Þar dæla flokkarnir áróðri sínum yfir landsmenn, fyrst og fremst glansmyndum af forystufólkinu, sem stjórnar því hvert það fé rennur sem flokkarnir tóku til sín. Skoðun 17.9.2021 10:30
Oddvitaáskorunin: „Pabbi var svo reiður að löggan fór að afsaka mig“ Vísir stendur fyrir Oddvitaáskoruninni 2021 þar sem skorað er á oddvita allra flokka í kjördæmum um land allt að taka þátt. Áskorunin felur í sér stutta kynningu og að svara nokkrum léttum spurningum. Lífið 17.9.2021 09:01
Stjórnarflokkarnir með samtals 44 prósenta fylgi Ríkisstjórnarflokkarnir – Sjálfstæðisflokkurinn, Vinstri græn og Framsókn – fá samtals 44 prósenta fylgi í nýrri könnun Prósents sem unnin var fyrir Fréttablaðið. Innlent 17.9.2021 07:47
Stjórnmálamenn ekki allir jafnduglegir að styðja við aðeins öðruvísi fólk Stjórnmálamenn mættu huga betur að málefnum barna með fötlun og 16 ára og eldri ættu alla vega að fá að kjósa í sveitarstjórnarkosningu, enda eru mörg þeirra farin að borga skatta. Þessar kröfur voru á meðal þeirra sem börn settu fram á kosningafundi með frambjóðendum allra flokka í Hörpu í dag. Innlent 16.9.2021 21:20
Oddvitaáskorunin: Flutti ein til útlanda án þess að kunna orð í tungumálinu Vísir stendur fyrir Oddvitaáskoruninni 2021 þar sem skorað er á oddvita allra flokka í kjördæmum um land allt að taka þátt. Áskorunin felur í sér stutta kynningu og að svara nokkrum léttum spurningum. Lífið 16.9.2021 21:01
Klikkaða líf! Staða þín getur orðið „klikkuð“ ef þú lendir í því að veikjast alvarlega á geði. Skoðun 16.9.2021 20:01
Heilbrigðiskerfið þarf að endurreisa Ef Íslendingar eru sammála um eitthvað þá er það það að heilbrigðiskerfið okkar er komið að þolmörkum, svo mjög að gera þarf róttækar breytingar á því. Eftir fjögur ár undir núverandi stjórn er svo komið að endurreisa þarf það sem er okkur mikilvægst, sjálft heilbrigðiskerfið. Skoðun 16.9.2021 20:01
Erum við ekki búin að fá miklu meira en nóg af þessu? Árni Múli Jónasson segir að Sósíalistaflokkurinn sé eini flokkurinn sem kjósendur geti fullkomlega treyst að muni aldrei taka að sér aukahlutverk í ríkisstjórn með Sjálfstæðisflokknum. Skoðun 16.9.2021 19:01
Að venju er varist Nú í sumar sótti Landsvirkjun um virkjunarleyfi frá Orkustofnun vegna fyrirhugaðrar Hvammsvirkjunar í Þjórsá. Skoðun 16.9.2021 16:31
Oddvitaáskorunin: Fyrstu orðin á fjósloftinu á Hvanneyri Vísir stendur fyrir Oddvitaáskoruninni 2021 þar sem skorað er á oddvita allra flokka í kjördæmum um land allt að taka þátt. Áskorunin felur í sér stutta kynningu og að svara nokkrum léttum spurningum. Lífið 16.9.2021 15:01
Velkomin heim Fjölskylda mín ákvað að snúa heim eftir að hafa búið í Englandi í rúm tvö ár. Þar sem okkur hafði ekki órað fyrir að heimsfaraldur myndi snúa veröldinni á hvolf höfðum við fengið okkur hund í Englandi. Skoðun 16.9.2021 14:30
Bein útsending: Ferðaþjónustudaginn 2021 Samtök ferðaþjónustunnar standa fyrir Ferðaþjónustudeginum 2021 í Silfurbergi í Hörpu klukkan 14 í dag. Yfirskrift Ferðaþjónustudagsins er Viðspyrna í ferðaþjónustu – samtal við stjórnmálin. Innlent 16.9.2021 13:16
Virkjum samtakamáttinn til að bjarga Heilbrigðisstofnun Suðurnesja Þegar að við Suðurnesjamenn höfum staðið saman þá höfum við náð fram mörgum góðum málum til eflingar samfélags okkar sem aukið hefur atvinnu, þjónustu við sjúka og menntun unga fólksins. Skoðun 16.9.2021 09:00
Oddvitaáskorunin: Rýmdi óvart Verzlunarskólann Vísir stendur fyrir Oddvitaáskoruninni 2021 þar sem skorað er á oddvita allra flokka í kjördæmum um land allt að taka þátt. Áskorunin felur í sér stutta kynningu og að svara nokkrum léttum spurningum Lífið 16.9.2021 09:00
Slagorðasmiður Framsóknar taldi hið lúmska slagorð falla vel að þeirri heild sem herferðin er Sigtryggur Magnason aðstoðarmaður Sigurðar Inga Jóhannssonar formanns Framsóknarflokksins er sá sem hitti naglann beint á höfuðið þegar hann mætti á heilaspunafund kosningaráðsins og sló fram „Er ekki bara best að kjósa Framsókn?“ Innlent 16.9.2021 08:10
Atkvæði fatlaðs fólks eru dýrmæt Þann 25. september nk. verður kosið til Alþingis á Íslandi. Þá fáum við tækifæri til að kjósa stjórnmálaflokka og einstaklinga til þess að stjórna landinu okkar, setja lög og reglur og ákveða hvaða sjónarmið og áherslur eiga að skipta mestu máli næstu fjögur árin við stjórn landsins. Skoðun 16.9.2021 07:30
Safngripir Sigmundar Davíðs og Eurovision lög á flestum tungumálum: „Þetta hefur aðeins farið úr böndunum“ Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, formaður Miðflokksins og oddviti flokksins í Norðausturkjördæmi er mikill safnari og safnar flestu. Við fengum að skoða hluta af safninu. Lífið 16.9.2021 07:01
Heilbrigðismálin muni ekki skipta sköpum þegar fólk gerir upp hug sinn Stjórnmálafræðiprófessor segir enn alveg opið hvort ríkisstjórnin haldi velli í komandi kosningum. Það velti síðan á Katrínu Jakobsdóttur hvort samstarfinu verði haldið áfram ef meirihlutinn heldur. Innlent 15.9.2021 21:15
Oddvitaáskorunin: Sat á skólabekk í viku, fimm árum eftir útskrift Vísir stendur fyrir Oddvitaáskoruninni 2021 þar sem skorað er á oddvita allra flokka í kjördæmum um land allt að taka þátt. Áskorunin felur í sér stutta kynningu og að svara nokkrum léttum spurningum. Lífið 15.9.2021 21:01
Oddvitaáskorunin: Dundaði sér við fjáraukalög í Covid Vísir stendur fyrir Oddvitaáskoruninni 2021 þar sem skorað er á oddvita allra flokka í kjördæmum um land allt að taka þátt. Áskorunin felur í sér stutta kynningu og að svara nokkrum léttum spurningum. Lífið 15.9.2021 15:00
Maurastjórnmál Þessa dagana eru stjórnmálaflokkar í óða önn að kynna stefnuskrár sínar og slagorð fyrir komandi Alþingiskosningar. Flestir þeirra hafa eytt hundruðum þúsunda í auglýsingastofur sem hjálpa þeim að búa til setningar sem eiga að höfða til kjósenda. Skoðun 15.9.2021 11:01
Leiðinlegu loforðin Nú er runninn upp sá tími þar sem öll vandamál heimsins verða leyst á nokkrum vikum. Kosningaloforðin eru vægast sagt stór og girnileg þetta sinnið og skiljanlegt að margir líti hýru auga til þeirra. Sérstaklega þegar loforð okkar sjálfstæðismanna má sjóða niður í spennandi frasa á borð við „meira af því sama”. Skoðun 15.9.2021 09:31
Oddvitaáskorunin: Ólst upp á diskó og nýbylgjutímanum Vísir stendur fyrir Oddvitaáskoruninni 2021 þar sem skorað er á oddvita allra flokka í kjördæmum um land allt að taka þátt. Áskorunin felur í sér stutta kynningu og að svara nokkrum léttum spurningum. Lífið 15.9.2021 09:00
Stöðugleiki fyrir heimilin Það kæmi mér ekki á óvart að stöðugleiki sé það orð sem mest er notað í þessari kosningabaráttu. En það eru ekki allir að tala um það sama þótt þeir noti sama orðið. Skoðun 15.9.2021 07:01
Stundum partur af Evrópu Eins og fjölmargir Íslendingar hef ég aflað mér framhaldsmenntunar erlendis. Fyrir valinu varð England, fyrir Brexit vitanlega, og ég útskrifaðist að lokum með MA gráðu. Skoðun 14.9.2021 21:30
Oddvitaáskorunin: „Tökum völdin af auðvaldinu“ Vísir stendur fyrir Oddvitaáskoruninni 2021 þar sem skorað er á oddvita allra flokka í kjördæmum um land allt að taka þátt. Áskorunin felur í sér stutta kynningu og að svara nokkrum léttum spurningum. Lífið 14.9.2021 21:02
Reykjavíkurmódelið gæti myndað ríkisstjórn Flokkarnir sem nú mynda meirihluta í borgarstjórn Reykjavíkur gætu myndað fjögurra floka ríkisstjórn að loknum kosningum samkvæmt nýrri könnun Maskínu fyrir Stöð 2, Vísi og Bylgjuna. Núverandi stjórnarmeirihluti er kolfallinn samkvæmt könnuninni. Innlent 14.9.2021 19:21
Fjöldi utankjörfundaratkvæða geti haft áhrif á kosninganótt Fleiri hafa kosið utan kjörfundar nú en á sama tíma fyrir síðustu Alþingiskosningar. Fyrir fjórum árum höfðu um 4.700 greitt atkvæði á þessum tíma, en nú hafa um 9.500 manns greitt atkvæði utan kjörfundar. Sú staðreynd gæti haft áhrif á framvinduna á kosninganótt. Innlent 14.9.2021 19:14
Synjun um framboðslista Ábyrgrar framtíðar staðfest Landskjörstjórn hefur staðfest úrskurð yfirkjörstjórnar Suðurkjördæmis um að framboðslista sem Ábyrg framtíð skilaði inn yrði hafnað. Grundvöllur úrskurðarins var sá að tilskyldum meðmælafjölda var ekki náð. Innlent 14.9.2021 17:38
Uppgjörið: Króatía - Slóvenía 29-26 | Dagur stýrði Króötum til sigurs og sendi strákana okkar heim Handbolti
Stærsta kristal-amfetamínmál sögunnar: Sagði bílinn fluttan inn vegna kvikmyndaverkefnis Innlent