Box

Fréttamynd

Telur daga McGregor í UFC talda

Óvíst er hvort eða hvenær írski bardagakappinn Conor McGregor muni snúa aftur í UFC bardagabúrið. Fyrrverandi UFC bardagakappi telur engar líkur á því að McGregor, sem nýlega var dæmdur sekur í kynferðisbrotamáli, muni snúa aftur í baradagabúrið.

Sport
Fréttamynd

Usyk vill að Fury snyrti skeggið sitt

Úkraínumaðurinn Oleksandr Usyk og Bretinn Tyson Fury mætast í kvöld í hnefaleikahringum í annað skiptið á árinu 2024. Usyk vann í vor en Fury er kominn til baka í hefndarhug.

Sport
Fréttamynd

Seldu miða á Paul-Tyson bar­dagann fyrir 2,5 milljarða

Sama hvaða skoðun hnefaleikaáhugafólk hefur á hnefaleikakappanum Jake Paul þá getað þeir ekki neitað þeirri staðreynd að Youtube stjarnan trekkir að. Var reyndar að berjast við eina stærstu hnefaleikagoðsögn sögunnar en það breytir ekki því að peningarnir flæddu inn.

Sport
Fréttamynd

Steig á tána á Mike Tyson

Mike Tyson hefur nú útskýrt það af hverju hann snöggreiddist í gær og gaf Jake Paul vænan kinnhest á vigtuninni fyrir bardaga þeirra í nótt.

Sport
Fréttamynd

Tyson vill berjast við Tyson Fury

Mike Tyson er fullur sjálfstrausts þessa dagana. Eftir bardaga sinn við Jake Paul á morgun er hann tilbúinn að mæta einum besta boxara heims, Tyson Fury.

Sport
Fréttamynd

Box­stjórnandi sem hleypti upp Ólympíu­leikum ná­tengdur Kreml

Siðafár sem var búið til í kringum tvær hnefaleikakonur á Ólympíuleikunum í sumar var runnið undan rifjum sambands sem lýtur stjórn rússnesks glæpamanns með náin tengsl við stjórnvöld í Kreml. Rússland var meinuð þátttaka á leikunum og er sagt hafa viljað hleypa þeim upp af þeim sökum.

Erlent
Fréttamynd

Nýr at­vinnu­maður í boxi byrjar vel

Emin Kadri Eminsson keppti sinn fyrsta atvinnuhnefaleikabardaga um helgina þar sem hann sigraði Isaías Reyes frá Mexíkó með einróma dómaraúrskurði, 40-36, en bardaginn stóð yfir í fjórar lotur.

Sport