Skoðun: Kosningar 2021 Hugsum sjálfstætt – Nýtum kosningaréttinn Hefurðu ekki áhuga á að tala um stjórnmál? Nennirðu því ekki? Finnst þér að ekki megi ræða um stjórnmál við vini, ættingja eða á vinnustað? Við setjum þessar línur á blað til að vara við því að við vanrækjum stjórnmálin. Skoðun 13.9.2021 19:00 Loftslagið og dreifbýlið Það er enginn vafi á því að loftslagsmál og loftslagsbreytingar eru eitt stærsta mál samtímans. Núna í ágúst síðastliðnum var ný loftslagsskýrsla Sameinuðu þjóðanna kynnt og þar kom skýrt fram að það þarf að grípa til frekari aðgerða til að stemma stigu við loftslagsvánni og þeirra er þörf strax. Skoðun 13.9.2021 18:31 Sjávarútvegur í nýju umhverfi Hvernig sér kvótasetti-strandveiði-sjómaðurinn og kvóta-litli/lausi útgerðarmaðurinn líf sitt og fjölskyldu sinnar eftir 5-ár viðmiðið er óbreytt kvótakerfi og að vera HÁÐUR ríkistyrktu-einokunar-útgerðinni um nýtingarrétt sem kostar formúgu og hinsvegar DAGA-kerfi (óframseljanlegir) með allann fisk seldan á fiskmarkaði, ásamt frjálsum-handfæraveiðum. Skoðun 13.9.2021 17:31 Þú ert sósíalisti Sósíalismi hefur verið á allra vörum síðastliðna mánuði og er það ekki seinna vænna. Á meðan ég skrifa þennan pistil breiðist fátæktin og óréttlandið víða um samfélagið. Háværum köllum alþýðunnar um betra samfélag hafa verið þögguð niður af auðvaldinu sem vill telja þér trú um að þú hafir það gott og annað sé bara frekja. Skoðun 13.9.2021 16:30 Sálfræðinga í alla framhaldsskóla landsins! Flokkur fólksins telur mikilvægt að sálfræðingar verði í öllum framhaldsskólum landsins. Sálfræðingar eru í einhverjum framhaldsskólum en Flokkur fólksins vill, komist hann til áhrifa á Alþingi, berjast fyrir að fá sálfræðinga í alla framhaldsskóla landsins. Skoðun 13.9.2021 15:30 Hvers vegna ekki Viðreisn? Það þarf kannski ekki að viðhafa sérstaklega mörg orð um Viðreisn sem stjórnmálaflokk, enda frekar sérkennilegt dæmi og alls ekki á hreinu fyrir hvað hann stendur. Skoðun 13.9.2021 15:02 Það sem ekki er rætt Frambjóðendur voru mættir í Silfri Egils í gær, sunnudag, til að heilla okkur kjósendur. Ég horfði á Ásmund Einar, ráðherra fatlaðs fólks sem að mestu gleymdi kjaramálum okkar á síðasta kjörtímabili, og aðra frambjóðendur, sleppa því algerlega að ræða málefni og stöðu fatlaðs fólks. Skoðun 13.9.2021 14:31 Sósíalistaflokkurinn þorir og getur Frá því að við Íslendingar urðum sjálfstæð þjóð hefur baráttan um yfirráð yfir hinum gjöfulu fiskimiðum við landi verið í okkar höndum . Við höfum háð 3 þorskastríð við stórveldi- við ofurefli – en sameinuð höfum við þjóðin sigrað – við unnum í raun og sanneika stórkostlegan sigur . Skoðun 13.9.2021 13:31 Ráðherra eldri borgara skilar auðu! Félags- og barnamálaráðherra, Ásmundur Einar Daðason, fer nú mikinn og þykist loks ætla að gera eitthvað í málefnum eldri borgara. En þegar kosningastefna Framsóknarflokksins hans er skoðuð þá er þar nánast ekkert bitastætt að finna í málefnum eldra fólks. Skoðun 13.9.2021 13:01 Leyfum eldra fólki að vinna „Það verður kannski erfitt að fá pössun, en ef amma vill vinna eftir sjötugt þá á amma bara að fá að vinna.“ - Auglýsing Framsóknar Skoðun 13.9.2021 10:00 Það sem afar mínir kenndu mér um völd Snemma á síðustu öld var Winston Churchill spurður hvers vegna hann hefði skipt um stjórnmálaflokk. Svar hans var á þá leið að sumir skiptu um flokk vegna gildanna sinna, á meðan aðrir skiptu um gildi vegna flokksins síns. Skoðun 13.9.2021 09:31 Gefum sjávarbyggðunum næringu í æð! Það er kunnara en frá þurfi að segja að kvótakerfið leiðir til samþjöppunar aflaheimilda og þar með atvinnuleysis og fátæktar í þeim byggðarlögum sem missa aflaheimildir. Íbúar þorpanna, sem ávallt gátu treyst á náttúruauðlindina, eiga nú búsetu sína og barna sinna undir dyntum eins eða tveggja kvótagreifa. Skoðun 13.9.2021 09:01 Kostnaður hamingjunnar Þegar Paul McCartney samdi eitt hressasta lag allra tíma fyrir rúmum fimm áratugum um að ekki væri hægt að versla sér ást fannst honum sem hann væri að benda á einföld sannindi; svo einföld að singúllinn hlyti að seljast álíka vel og lagiðum að vilja leiða stelpuna sem hann var skotinn í. Skoðun 13.9.2021 08:30 Íslenskur iðnaður verði sá grænasti í heimi Iðnaður sem losar mikið magn gróðurhúsalofttegunda á ekkert erindi á 21. öldinni. Hann verður að hætta að losa eða hætta í rekstri. Raunveruleikinn er ekki flóknari en þetta. Útfærslan getur hins vegar verið ýmis konar, hröð eða hæg, almenn eða sértæk. Skoðun 13.9.2021 08:01 8 mínútur og 39 sekúndur Í síðustu viku birti Hagstofa Íslands niðurstöður rannsóknar á launamun kynjanna. Launamunur hefur farið lækkandi hægt en örugglega frá árinu 2008, munur á atvinnutekjum karla og kvenna lækkaði úr 36,3% niður í 23,5%, óleiðréttur launamunur minnkaði úr 20,5% í 12,6% og leiðréttur launamunur úr 6,4% í 4,1%. Skoðun 13.9.2021 07:30 Ég kýs Sósíalistaflokk Íslands Í fyrstu kosningunum sem ég kaus í var jöfnuður hvergi meiri í heiminum en á Íslandi. Ég var ungur rithöfundur og nýbúinn að kaupa mér íbúð og kaus Alþýðubandalagið. Skoðun 13.9.2021 07:01 Ég krefst réttlætis fyrir alla í ríku landi! Mig langar að upplýsa þig um af hverju ég ákvað að bjóða mig fram í þriðja sæti fyrir Flokk fólksins á Suðurlandi. Mögulegt er að þú eigir samleið með mér í komandi kosningum af svipuðum ástæðum. Ég hef lengi, og hugsanlega rétt eins og þú, vonað að samfélag okkar fari nú að taka öflugar á málum láglaunafólks, öryrkja, aldraðra og í raun bara allra þeirra sem eiga um sárt að binda í okkar annars velmegnandi þjóðfélagi. Skoðun 13.9.2021 06:01 Umhugsunarverð einkunnagjöf Það er ánægjulegt að Ungir Umhverfissinnar, sem nýlega gáfu stjórnmálaflokkum einkunn fyrir stefnu sína í umhverfis- og loftlagsmálum, hafi endurskoðað einkunnagjöf Sjálfstæðisflokksins og hækkað. Það er gríðarlega mikilvægt að ungt fólk, rétt eins og við öll, láti sig umhverfis- og loftlagsmál varða og því ber að fagna framtaki hópsins. Skoðun 12.9.2021 16:31 Hetjur Nú eru 20 ár frá því að Todd Beamer lést ásamt fjölda annarra eftir að hafa unnið hetjudáð sem segir mikla sögu um einstaklingana sem áttu í hlut og þau gildi sem þeir ólustu upp við. Skoðun 12.9.2021 16:00 Land tækifæranna? Smálánatakandi, ofurþreytta, lágtekjufólkið býr ekki í landi tækifæranna sem birtast okkur í bláum brosandi skilaboðum stjórnmálafólks á strætóskýlum. Skoðun 12.9.2021 15:30 Hver er stefna Sjálfstæðisflokksins í heilbrigðismálum? Leiðtogar Sjálfstæðisflokks og VG hafa undanfarandi lýst löngun sinni til að endurnýja núverandi stjórnarsamstarf að loknum kosningum í haust. Skoðun 12.9.2021 12:31 Auðlind og auðvald Í síðustu viku var sagt frá því fjölmiðlum að Kaupfélag Skagfirðinga hefði keypt meirihluta í stærstu útgerðinni í Ólafsvík á Snæfellsnesi og hafi þar með enn bætt við fiskveiðikvóta FISK Seafood, sem er í eigu kaupfélagsins og er nú þriðja stærsta útgerð landsins, miðað við kvótastöðu. Skoðun 12.9.2021 07:01 Vestmannaeyjabær Fyrir mig hafa það verið algjör forréttindi að fá að búa á stað eins og hér á Heimaey. Ég hef fengið að upplifa nálægðina við náttúruna, bæði í eggjatöku og lundaveiði og svo á sjónum enda verið trillukarl í næstum 34 ár. Skoðun 11.9.2021 20:31 Ef nóg er til, hvers vegna svelta öryrkjar þá? Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra, sagði í viðtali við Morgunblaðið á dögunum að það væri ekki á dagskrá að leggja á stóreignaskatt, eins og Samfylkingin leggur til að eigi að gera á hreinar eignir umfram 200 miljónir. Skoðun 11.9.2021 20:00 Stóreignaskattur er siðlaus og tvöföld heimska! Mér hefur fundizt Samfylkingin vera ágætur flokkur, einkum undir þeirri forustu, sem verið hefur undanfarin ár, en ég sakna nú m.a. fíns drengs, Ágústar Ólafs Ágústssonar, sem reyndar er bæði lögfræðingur og hagfræðingur, þó að það sé ekki málið, heldur hans almennu og miklu kostir, ekki sízt á sviði dýraverndar, þar sem hann var fremstur í flokki alþingismanna. Skoðun 11.9.2021 19:00 Gettóhverfi Sósíalista og ESB flokkanna Ég bý í Danmörku og það er tími til kominn að Íslendingar fái að vita sannleikann um sósíalistaríkið Danmörku innan ESB. Skoðun 11.9.2021 18:00 Hvers vegna ekki Sjálfstæðisflokk? Það eru margvíslegar ástæður fyrri því að almennur kjósandi ætti ekki að kjósa Sjálfstæðisflokkinn. Þótt flokkurinn hafi á sínum tíma verið akkeri borgarastéttarinnar og sem slíkur nauðsynlegur í því pólitíska litrófi sem á að vera til staðar í alvöru lýðræðisríki og hann hafi einnig náð í fylgi langt út fyrir raðir þeirrar stéttar með snjöllum áróðri og taktík sem skipulögð var að Birgi Kjaran heildsala á sínum tíma, þá er hann fullkominn tímaskekkja í dag. Skoðun 11.9.2021 15:00 Hið skítuga leyndarmál vindorkunnar Eru vindmyllur grænar og hagkvæmur orkukostur? Skoðun 11.9.2021 13:00 Áttu börn? Hvers vegna vill Samfylkingin að fleiri fjölskyldur fái barnabætur? Hvers vegna vill Samfylkingin hafa kerfið almennara en ekki eingöngu hjálp við fátækustu fjölskyldurnar? Skoðun 11.9.2021 11:01 Fókus á ferðaþjónustu! á síðasta áratug hefur ferðaþjónusta á Íslandi blómstrað. Fjöldi erlendra ferðamanna fjórfaldaðist frá 2010 til ársins 2019. Þessum vexti hafa fylgt margvísleg tækifæri fyrir byggðir landsins og víða má sjá uppbyggingu, tækifæri, mikinn kraft og lífleg samfélög um land allt. Skoðun 11.9.2021 07:00 « ‹ 7 8 9 10 11 12 13 14 15 … 37 ›
Hugsum sjálfstætt – Nýtum kosningaréttinn Hefurðu ekki áhuga á að tala um stjórnmál? Nennirðu því ekki? Finnst þér að ekki megi ræða um stjórnmál við vini, ættingja eða á vinnustað? Við setjum þessar línur á blað til að vara við því að við vanrækjum stjórnmálin. Skoðun 13.9.2021 19:00
Loftslagið og dreifbýlið Það er enginn vafi á því að loftslagsmál og loftslagsbreytingar eru eitt stærsta mál samtímans. Núna í ágúst síðastliðnum var ný loftslagsskýrsla Sameinuðu þjóðanna kynnt og þar kom skýrt fram að það þarf að grípa til frekari aðgerða til að stemma stigu við loftslagsvánni og þeirra er þörf strax. Skoðun 13.9.2021 18:31
Sjávarútvegur í nýju umhverfi Hvernig sér kvótasetti-strandveiði-sjómaðurinn og kvóta-litli/lausi útgerðarmaðurinn líf sitt og fjölskyldu sinnar eftir 5-ár viðmiðið er óbreytt kvótakerfi og að vera HÁÐUR ríkistyrktu-einokunar-útgerðinni um nýtingarrétt sem kostar formúgu og hinsvegar DAGA-kerfi (óframseljanlegir) með allann fisk seldan á fiskmarkaði, ásamt frjálsum-handfæraveiðum. Skoðun 13.9.2021 17:31
Þú ert sósíalisti Sósíalismi hefur verið á allra vörum síðastliðna mánuði og er það ekki seinna vænna. Á meðan ég skrifa þennan pistil breiðist fátæktin og óréttlandið víða um samfélagið. Háværum köllum alþýðunnar um betra samfélag hafa verið þögguð niður af auðvaldinu sem vill telja þér trú um að þú hafir það gott og annað sé bara frekja. Skoðun 13.9.2021 16:30
Sálfræðinga í alla framhaldsskóla landsins! Flokkur fólksins telur mikilvægt að sálfræðingar verði í öllum framhaldsskólum landsins. Sálfræðingar eru í einhverjum framhaldsskólum en Flokkur fólksins vill, komist hann til áhrifa á Alþingi, berjast fyrir að fá sálfræðinga í alla framhaldsskóla landsins. Skoðun 13.9.2021 15:30
Hvers vegna ekki Viðreisn? Það þarf kannski ekki að viðhafa sérstaklega mörg orð um Viðreisn sem stjórnmálaflokk, enda frekar sérkennilegt dæmi og alls ekki á hreinu fyrir hvað hann stendur. Skoðun 13.9.2021 15:02
Það sem ekki er rætt Frambjóðendur voru mættir í Silfri Egils í gær, sunnudag, til að heilla okkur kjósendur. Ég horfði á Ásmund Einar, ráðherra fatlaðs fólks sem að mestu gleymdi kjaramálum okkar á síðasta kjörtímabili, og aðra frambjóðendur, sleppa því algerlega að ræða málefni og stöðu fatlaðs fólks. Skoðun 13.9.2021 14:31
Sósíalistaflokkurinn þorir og getur Frá því að við Íslendingar urðum sjálfstæð þjóð hefur baráttan um yfirráð yfir hinum gjöfulu fiskimiðum við landi verið í okkar höndum . Við höfum háð 3 þorskastríð við stórveldi- við ofurefli – en sameinuð höfum við þjóðin sigrað – við unnum í raun og sanneika stórkostlegan sigur . Skoðun 13.9.2021 13:31
Ráðherra eldri borgara skilar auðu! Félags- og barnamálaráðherra, Ásmundur Einar Daðason, fer nú mikinn og þykist loks ætla að gera eitthvað í málefnum eldri borgara. En þegar kosningastefna Framsóknarflokksins hans er skoðuð þá er þar nánast ekkert bitastætt að finna í málefnum eldra fólks. Skoðun 13.9.2021 13:01
Leyfum eldra fólki að vinna „Það verður kannski erfitt að fá pössun, en ef amma vill vinna eftir sjötugt þá á amma bara að fá að vinna.“ - Auglýsing Framsóknar Skoðun 13.9.2021 10:00
Það sem afar mínir kenndu mér um völd Snemma á síðustu öld var Winston Churchill spurður hvers vegna hann hefði skipt um stjórnmálaflokk. Svar hans var á þá leið að sumir skiptu um flokk vegna gildanna sinna, á meðan aðrir skiptu um gildi vegna flokksins síns. Skoðun 13.9.2021 09:31
Gefum sjávarbyggðunum næringu í æð! Það er kunnara en frá þurfi að segja að kvótakerfið leiðir til samþjöppunar aflaheimilda og þar með atvinnuleysis og fátæktar í þeim byggðarlögum sem missa aflaheimildir. Íbúar þorpanna, sem ávallt gátu treyst á náttúruauðlindina, eiga nú búsetu sína og barna sinna undir dyntum eins eða tveggja kvótagreifa. Skoðun 13.9.2021 09:01
Kostnaður hamingjunnar Þegar Paul McCartney samdi eitt hressasta lag allra tíma fyrir rúmum fimm áratugum um að ekki væri hægt að versla sér ást fannst honum sem hann væri að benda á einföld sannindi; svo einföld að singúllinn hlyti að seljast álíka vel og lagiðum að vilja leiða stelpuna sem hann var skotinn í. Skoðun 13.9.2021 08:30
Íslenskur iðnaður verði sá grænasti í heimi Iðnaður sem losar mikið magn gróðurhúsalofttegunda á ekkert erindi á 21. öldinni. Hann verður að hætta að losa eða hætta í rekstri. Raunveruleikinn er ekki flóknari en þetta. Útfærslan getur hins vegar verið ýmis konar, hröð eða hæg, almenn eða sértæk. Skoðun 13.9.2021 08:01
8 mínútur og 39 sekúndur Í síðustu viku birti Hagstofa Íslands niðurstöður rannsóknar á launamun kynjanna. Launamunur hefur farið lækkandi hægt en örugglega frá árinu 2008, munur á atvinnutekjum karla og kvenna lækkaði úr 36,3% niður í 23,5%, óleiðréttur launamunur minnkaði úr 20,5% í 12,6% og leiðréttur launamunur úr 6,4% í 4,1%. Skoðun 13.9.2021 07:30
Ég kýs Sósíalistaflokk Íslands Í fyrstu kosningunum sem ég kaus í var jöfnuður hvergi meiri í heiminum en á Íslandi. Ég var ungur rithöfundur og nýbúinn að kaupa mér íbúð og kaus Alþýðubandalagið. Skoðun 13.9.2021 07:01
Ég krefst réttlætis fyrir alla í ríku landi! Mig langar að upplýsa þig um af hverju ég ákvað að bjóða mig fram í þriðja sæti fyrir Flokk fólksins á Suðurlandi. Mögulegt er að þú eigir samleið með mér í komandi kosningum af svipuðum ástæðum. Ég hef lengi, og hugsanlega rétt eins og þú, vonað að samfélag okkar fari nú að taka öflugar á málum láglaunafólks, öryrkja, aldraðra og í raun bara allra þeirra sem eiga um sárt að binda í okkar annars velmegnandi þjóðfélagi. Skoðun 13.9.2021 06:01
Umhugsunarverð einkunnagjöf Það er ánægjulegt að Ungir Umhverfissinnar, sem nýlega gáfu stjórnmálaflokkum einkunn fyrir stefnu sína í umhverfis- og loftlagsmálum, hafi endurskoðað einkunnagjöf Sjálfstæðisflokksins og hækkað. Það er gríðarlega mikilvægt að ungt fólk, rétt eins og við öll, láti sig umhverfis- og loftlagsmál varða og því ber að fagna framtaki hópsins. Skoðun 12.9.2021 16:31
Hetjur Nú eru 20 ár frá því að Todd Beamer lést ásamt fjölda annarra eftir að hafa unnið hetjudáð sem segir mikla sögu um einstaklingana sem áttu í hlut og þau gildi sem þeir ólustu upp við. Skoðun 12.9.2021 16:00
Land tækifæranna? Smálánatakandi, ofurþreytta, lágtekjufólkið býr ekki í landi tækifæranna sem birtast okkur í bláum brosandi skilaboðum stjórnmálafólks á strætóskýlum. Skoðun 12.9.2021 15:30
Hver er stefna Sjálfstæðisflokksins í heilbrigðismálum? Leiðtogar Sjálfstæðisflokks og VG hafa undanfarandi lýst löngun sinni til að endurnýja núverandi stjórnarsamstarf að loknum kosningum í haust. Skoðun 12.9.2021 12:31
Auðlind og auðvald Í síðustu viku var sagt frá því fjölmiðlum að Kaupfélag Skagfirðinga hefði keypt meirihluta í stærstu útgerðinni í Ólafsvík á Snæfellsnesi og hafi þar með enn bætt við fiskveiðikvóta FISK Seafood, sem er í eigu kaupfélagsins og er nú þriðja stærsta útgerð landsins, miðað við kvótastöðu. Skoðun 12.9.2021 07:01
Vestmannaeyjabær Fyrir mig hafa það verið algjör forréttindi að fá að búa á stað eins og hér á Heimaey. Ég hef fengið að upplifa nálægðina við náttúruna, bæði í eggjatöku og lundaveiði og svo á sjónum enda verið trillukarl í næstum 34 ár. Skoðun 11.9.2021 20:31
Ef nóg er til, hvers vegna svelta öryrkjar þá? Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra, sagði í viðtali við Morgunblaðið á dögunum að það væri ekki á dagskrá að leggja á stóreignaskatt, eins og Samfylkingin leggur til að eigi að gera á hreinar eignir umfram 200 miljónir. Skoðun 11.9.2021 20:00
Stóreignaskattur er siðlaus og tvöföld heimska! Mér hefur fundizt Samfylkingin vera ágætur flokkur, einkum undir þeirri forustu, sem verið hefur undanfarin ár, en ég sakna nú m.a. fíns drengs, Ágústar Ólafs Ágústssonar, sem reyndar er bæði lögfræðingur og hagfræðingur, þó að það sé ekki málið, heldur hans almennu og miklu kostir, ekki sízt á sviði dýraverndar, þar sem hann var fremstur í flokki alþingismanna. Skoðun 11.9.2021 19:00
Gettóhverfi Sósíalista og ESB flokkanna Ég bý í Danmörku og það er tími til kominn að Íslendingar fái að vita sannleikann um sósíalistaríkið Danmörku innan ESB. Skoðun 11.9.2021 18:00
Hvers vegna ekki Sjálfstæðisflokk? Það eru margvíslegar ástæður fyrri því að almennur kjósandi ætti ekki að kjósa Sjálfstæðisflokkinn. Þótt flokkurinn hafi á sínum tíma verið akkeri borgarastéttarinnar og sem slíkur nauðsynlegur í því pólitíska litrófi sem á að vera til staðar í alvöru lýðræðisríki og hann hafi einnig náð í fylgi langt út fyrir raðir þeirrar stéttar með snjöllum áróðri og taktík sem skipulögð var að Birgi Kjaran heildsala á sínum tíma, þá er hann fullkominn tímaskekkja í dag. Skoðun 11.9.2021 15:00
Hið skítuga leyndarmál vindorkunnar Eru vindmyllur grænar og hagkvæmur orkukostur? Skoðun 11.9.2021 13:00
Áttu börn? Hvers vegna vill Samfylkingin að fleiri fjölskyldur fái barnabætur? Hvers vegna vill Samfylkingin hafa kerfið almennara en ekki eingöngu hjálp við fátækustu fjölskyldurnar? Skoðun 11.9.2021 11:01
Fókus á ferðaþjónustu! á síðasta áratug hefur ferðaþjónusta á Íslandi blómstrað. Fjöldi erlendra ferðamanna fjórfaldaðist frá 2010 til ársins 2019. Þessum vexti hafa fylgt margvísleg tækifæri fyrir byggðir landsins og víða má sjá uppbyggingu, tækifæri, mikinn kraft og lífleg samfélög um land allt. Skoðun 11.9.2021 07:00
Uppgjörið: Króatía - Slóvenía 29-26 | Dagur stýrði Króötum til sigurs og sendi strákana okkar heim Handbolti
Stærsta kristal-amfetamínmál sögunnar: Sagði bílinn fluttan inn vegna kvikmyndaverkefnis Innlent