Hádegisfréttir Bylgjunnar

Fréttamynd

Hádegisfréttir Bylgjunnar

Í hádegisfréttum verður rætt við prófessor í stjórnmálafræði sem sakar íslensk stjórnvöld um æpandi andvaraleysi í varnar- og öryggismálum.

Innlent
Fréttamynd

Hádegisfréttir Bylgjunnar

Óveður verður fyrirferðamikið í hádegisfréttum Bylgjunnar á jóladag. Björgunarsveitarmenn í Vík í Mýrdal fengu ekki að borða jólamatinn fyrr en á ellefta tímanum í gærkvöld vegna á annað hundrað erlendra ferðamanna sem sátu fastir í ófærðinni. Áfram er erfið færð víðast hvar á landinu og fólk hvatt til að halda sig heima.

Innlent
Fréttamynd

Hádegisfréttir Bylgjunnar

Í hádegisfréttum Bylgjunnar fjöllum við um húsnæðismarkaðinn, jöfnunarsjóð fatlaðra og fasta liði á Þorláksmessu eins og skötuát og friðargönguna.

Innlent
Fréttamynd

Hádegisfréttir Bylgjunnar

Í hádegisfréttum fjöllum við um eftirstöðvar óveðursins sem setti ferðaplön tugþúsunda úr skorðum. Við fylgjumst með samningafundi Eflingar og SA sem fram fór í karphúsinu í morgun og þá heyrum við í Bjarna Benediktssyni fjármálaráðherra um sparnað hjá hinu opinbera.

Innlent
Fréttamynd

Hádegisfréttir Bylgjunnar

Í hádegisfréttum gerum við upp óveðrið sem gekk yfir sunnanvert landið og olli margháttuðum truflunum á samgöngum. 

Innlent
Fréttamynd

Hádegisfréttir Bylgjunnar

Björgunarsveitir í Grindavík unnu þrekvirki í nótt þegar þær ferjuðu um þrjúhundruð bíla, sem voru fastir í hálfan sólarhring. Fjallað verður um málið í hádegisfréttum Bylgjunnar.

Innlent
Fréttamynd

Hádegisfréttir Bylgjunnar

Umræður á þingi verða fyrirferðarmiklar í hádegisfréttum Bylgjunnar. Einnig fjöllum við áfram um vatnstjónið í Kópavoginum í gær og kuldakastið á landinu.

Innlent
Fréttamynd

Hádegisfréttir Bylgjunnar

Í hádegisfréttum Bylgjunnar verður fjallað um ákæruna á hendur tvímenningunum sem lögregla telur hafa áformað að fremja hryðjuverk hér á landi. 

Innlent
Fréttamynd

Leigusalar hirði hækkun húsnæðisbóta ef engin er leigubremsan

Kristrún Frostadóttir, formaður Samfylkingarinnar, gagnrýnir að í aðgerðapakka ríkisstjórnarinnar vegna kjarasamninga sé ekki að finna leigubremsu. Hækkun bóta og húsnæðisstuðningur muni einfaldlega renna til fjármagnseigenda ef leigubremsa er ekki innleidd á sama tíma.

Innlent
Fréttamynd

Hádegisfréttir Bylgjunnar

Í hádegisfréttum heyrum við í formanni VR um nýgerðan kjarasamning og innum formann Eflingar einnig eftir sínu áliti. Þá verður rætt við stjórnarandstöðuna um útspil ríkisstjórnarinnar í kjaramálunum og einnig heyrum við í Hussein systrunum sem sneru aftur í menntaskólann sinn í morgun. 

Innlent
Fréttamynd

Bein útsending: Hádegisfréttir Bylgjunnar

Formaður VR segir enn svartsýnni á árangur í kjaraviðræðum í dag en hann var í gær. Viðræður virðist hreinlega ekkert þokast. Samflot VR og iðnaðarmanna fundar nú áfram með samtökum atvinnulífsins, fundur stóð fram eftir kvöldi í gær, en helgin mun ráða úrslitum um það hvort skammtímasamningur sé mögulegur. Við ræðum við deiluaðila í hádegisfréttum Bylgjunnar á slaginu 12.

Innlent
Fréttamynd

Hádegisfréttir Bylgjunnar

Leigumarkaðurinn, kjarasamningar og niðurskurður hjá borginni verður til umfjöllunar í hádegisfréttum Bylgjunnar.

Innlent
Fréttamynd

Hádegisfréttir Bylgjunnar

Í hádegisfréttum verða málefni Sjúkratrygginga ríkisins til umræðu, kjaramálin eins og síðustu daga og yfirlýsing fjármálastöðugleikanefndar Seðlabankans, svo nokkuð sé nefnt.

Innlent
Fréttamynd

Hádegisfréttir Bylgjunnar

Í hádegisfréttum fjöllum við áfram um kjaraviðræður en samningur Starfsgreinasambandsins við SA fær ekki góðan hljómgrunn hjá VR og Eflingu.

Erlent
Fréttamynd

Hádegisfréttir Bylgjunnar

Nýr kjarasamningur Starfsgreinasambandsins veldur Sólveigu Önnu Jónsdóttur formanni Eflingar vonbrigðum. Hún segir launahækkanirnar þar ekki geta talist ásættanlegar fyrir Eflingarfólk að nokkru leyti og að þær verði ekki fordæmisgefandi fyrir kröfur Eflingar í komandi viðræðum við Samtök atvinnulífsins.

Innlent
Fréttamynd

Hádegisfréttir Bylgjunnar

Fjárhagur Reykjavíkurborgar, kjaraviðræður og þriðja vaktin svokallaða er á meðal þess sem fjallað verður um í hádegisfréttum Bylgjunnar.

Erlent
Fréttamynd

Hádegisfréttir Bylgjunnar

Kjaramálin, ný spá Isavia um fjölda ferðamanna og óvenjuleg hlýindi verða á meðal þess sem fjallað verður í hádegisfréttum Bylgjunnar. 

Innlent
Fréttamynd

Hádegisfréttir Bylgjunnar

Kjaramál, salan á hlutum ríkisins í Íslandsbanka og rétturinn til að gleymast á internetinu verða á meðal þess sem tekið er fyrir í hádegisfréttum Bylgjunnar.

Innlent
Fréttamynd

Hádegisfréttir Bylgjunnar

Kjaramál, íbúðaframboð og veðurblíða í nóvember er á meðal þess sem við fjöllum um í hádegisfréttum Bylgjunnar.

Innlent
Fréttamynd

Hádegisfréttir Bylgjunnar

Í hádegisfréttum tökum við stöðuna á íbúðamarkaðinum en Húsnæðis- og mannvirkjastofnun er enn á því að það vanti íbúðir hér á landi þrátt fyrir fjölgun á milli ára.

Innlent
Fréttamynd

Hádegisfréttir Bylgjunnar

Kjarasamningar á almennum vinnumarkaði, ofbeldisalda á Íslandi og mannréttindabrot í Íran verða fyrirferðamikil í hádegisfréttum Bylgjunnar.

Innlent
Fréttamynd

Hádegisfréttir Bylgjunnar

Breytingar á lögreglulögum, ný matvælastefna, mikill fjöldi gæsluvarðhaldsfanga og breytingar á Eurovision verða meðal umfjöllunarefna í hádegisfréttum Bylgjunnar.

Innlent
Fréttamynd

Hádegisfréttir Bylgjunnar

Í hádegisfréttum verður fjallað áfram um árásina í Bankastræti Club á dögunum, niðurstöðu COP27 ráðstefnunar í Egyptalandi og verkefnið Römpum upp Reykjavík sem náði merkisáfanga í morgun.

Innlent