Spænski boltinn James með nokkur tilboð á borðinu James Rodriguez, leikmaður Real Madrid, getur ekki svarað því hvort hann verði áfram hjá félaginu, og hugsanlega fer hann frá Evrópumeisturunum strax í janúar. Fótbolti 18.12.2016 17:43 Barcelona ekki í vandræðum með Espanyol Barcelona vann góðan sigur á Espanyol í spænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í kvöld. Leikurinn fór 4-1 og voru þeir Luis Suarez og Lionel Messi sjóðheitir í leiknum. Fótbolti 16.12.2016 15:28 Ef Neymar mætti velja einn leikmann úr Real Madrid væri það ekki Ronaldo Brasilíski framherjinn myndi velja annan Madríding til að spila fyrir Barcelona en handhafa Gullboltans. Fótbolti 16.12.2016 11:00 Villarreal valtaði yfir Atletico Atletico Madrid er að gefa eftir í spænsku úrvalsdeildinni og í kvöld mátti liðið sætta sig við stórt tap, 3-0, gegn Villarreal. Fótbolti 12.12.2016 21:40 Real Madrid setti félagsmet Real Madrid setti félagsmet í gærkvöldi þegar liðið vann 3-2 sigur á Deportivo La Coruna á heimavelli. Fótbolti 11.12.2016 11:30 Ramos kom Real Madrid aftur til bjargar Sergio Ramos reyndist bjargvættur Real Madrid annan leikinn í röð þegar liðið mætti Deportivo La Coruna í kvöld. Fótbolti 9.12.2016 15:12 Stíflan brast í seinni hálfleik Lionel Messi skoraði tvívegis þegar Barcelona vann 0-3 útisigur á Osasuna í spænsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. Fótbolti 9.12.2016 15:11 Forseti Barcelona líkir nýjum samningi Suarez við frábæra jólagjöf Úrúgvæmaðurinn Luis Suarez mun halda áfram að skora mörkin fyrir Barcelona á næstu árum en forseti Barcelona sagði frá því að félagið og leikmaðurinn væru búin að ganga frá nýjum samningi fyrir utan nokkur smáatriði. Fótbolti 9.12.2016 17:19 Ramos bjargaði stigi fyrir Real Madrid á lokamínútunni | Sjáðu mörkin Sergio Ramos var hetja Madrídinga í 1-1 jafntefli gegn Barcelona í El Clásico slagnum á Nývangi í dag en jöfnunarmark Ramos kom á 90. mínútu eftir að Luis Suárez kom Börsungum yfir. Fótbolti 2.12.2016 14:49 Stórleikur ársins: Allt sem þú þarft að vita um El Clasico Barcelona er nú þegar sex stigum á eftir Real Madrid á toppi spænsku úrvalsdeildarinnar. Fótbolti 2.12.2016 16:19 Einn af þessum þremur verður kosinn besti leikmaður heims FIFA hefur tilkynnt það hvaða þrír leikmenn koma til greina sem besti knattspyrnumaður heims í ár. Fótbolti 2.12.2016 15:10 Zidane: Með samanklipna rassa í El Clasico Þjálfari Real Madrid notaði þekkt spænskt orðatiltæki til að lýsa leikáætlun sinni fyrir stórleikinn í spænsku úrvalsdeildinni á morgun. Enski boltinn 2.12.2016 15:03 Basl á Börsungum Barcelona náði aðeins jafntefli gegn C-deildarliði Hercules í 32-liða úrslitum spænsku bikarkeppninnar í kvöld. Fótbolti 30.11.2016 22:59 Zidane setti soninn inn á og hann þakkaði traustið með marki Real Madrid átti ekki í miklum vandræðum með að leggja C-deildarlið Leonesa að velli í seinni leik liðanna í 32-liða úrslitum spænsku bikarkeppninnar í kvöld. Lokatölur 6-1, Real Madrid í vil. Fótbolti 30.11.2016 20:02 Gleðifréttir fyrir Barcelona-liðið Andres Iniesta, fyrirliði Barcelona, er búinn að ná sér af meiðslunum og getur spilað á móti Real Madrid í El Clasico á laugardaginn. Fótbolti 29.11.2016 15:58 Mínútuþögn á æfingum Real Madrid og Barcelona í dag Leikmenn Barcelona og Real Madrid minntust fórnarlamba flugslysins í Kólumbíu á æfingum sínum í dag. Fótbolti 29.11.2016 14:59 Börsungar náðu einungis jafntefli gegn Sociedad Barcelona tapaði dýrmætum stigum í toppbaráttu spænsku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu þegar þeir gerðu jafntefli við Real Sociedad á útivelli í kvöld. Fótbolti 25.11.2016 18:19 Neymar lenti í árekstri í morgun Hinn brasilíski Neymar lenti í árekstri í morgun þegar hann var á leið að hitta liðsfélaga sína fyrir leikinn gegn Real Sociedad. Fótbolti 27.11.2016 16:54 Ronaldo með bæði mörkin í sigri Madríd Cristiano Ronaldo afgreiddi Sporting Gijon fyrir Real Madrid, en hann skoraði bæði mörkin í 2-1 sigri í spænsku úrvalsdeildinni í dag. Fótbolti 25.11.2016 17:24 Gareth Bale leggst á skurðarborðið á þriðjudaginn Gareth Bale, framherji Real Madrid og velska landsliðsins, endar eftirminnilegt ár á skurðarborðinu en ökklameiðsli kappans eru það alvarleg að þau kalla á aðgerð. Fótbolti 24.11.2016 13:31 Farið fram á tveggja ára fangelsi yfir Neymar Enn eru félagaskipti Neymar til Barcelona að draga dilk á eftir sér. Fótbolti 23.11.2016 14:47 Bale tæpur fyrir El Clasico Gareth Bale meiddist í leik með Real Madrid í Meistaradeildinni í gær og það gæti allt eins farið svo að hann gæti ekki spilað í komandi stórleik á móti erkifjendunum í Barcelona. Fótbolti 23.11.2016 07:11 Neymar vildi fá "selfie“ með sér og Bieber | Myndir frá heimsókninni Kanadíski tónlistamaðurinn Justin Bieber vekur alltaf mikla athygli hvar sem hann er í heiminum og það var engin breyting á því þegar kappinn mætti á fótboltaæfingu hjá stórliði Barcelona. Fótbolti 21.11.2016 13:00 39. þrenna Ronaldo afgreiddi Atletico Madrid í baráttunni um borgina Real Madrid vann öruggan sigur á Atletico Madrid 3-0 á útivelli og það í leiknum um Madridarborg. Fótbolti 18.11.2016 15:10 Barcelona náði aðeins í stig gegn Malaga Barcelona gerði markalaust jafntefli við Malaga á Neu Camp í spænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu. Fótbolti 18.11.2016 15:02 Asprilla: James er með sömu stæla og Ronaldo Faustino Asprilla, fyrrverandi landsliðsmaður Kólumbíu og leikmaður Newcastle United og fleiri liða, segir að Cristiano Ronaldo hafi slæm áhrif á James Rodríguez, samherja sinn hjá Real Madrid og fyrirliða kólumbíska landsliðsins. Fótbolti 18.11.2016 08:03 Besti leikmaður Real Madrid er ekki Ronaldo eða Bale Gabi ætlar að hafa góðar gætur á Króatanum Luka Modric í borgarslagnum í spænsku höfuðborginni á laugardag. Fótbolti 15.11.2016 09:20 Griezmann er ekki fótbrotinn Verður líklega klár í slaginn fyrir borgarslaginn í Madríd á laugardag. Fótbolti 14.11.2016 09:15 Samherji Ronaldo, Bale og Benzema biður þá um að sinna líka varnarleiknum Real Madrid fær á sig alltof mikið af mörkum að mati framherja spænska liðsins. Fótbolti 10.11.2016 12:05 Ronaldo: Ég dáðist að Zidane sem leikmanni og nú dáist ég að honum sem þjálfara Cristiano Ronaldo skrifaði undir nýjan samning hjá Real Madrid og verður á Bernabéu til ársins 2022. Fótbolti 9.11.2016 08:37 « ‹ 102 103 104 105 106 107 108 109 110 … 266 ›
James með nokkur tilboð á borðinu James Rodriguez, leikmaður Real Madrid, getur ekki svarað því hvort hann verði áfram hjá félaginu, og hugsanlega fer hann frá Evrópumeisturunum strax í janúar. Fótbolti 18.12.2016 17:43
Barcelona ekki í vandræðum með Espanyol Barcelona vann góðan sigur á Espanyol í spænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í kvöld. Leikurinn fór 4-1 og voru þeir Luis Suarez og Lionel Messi sjóðheitir í leiknum. Fótbolti 16.12.2016 15:28
Ef Neymar mætti velja einn leikmann úr Real Madrid væri það ekki Ronaldo Brasilíski framherjinn myndi velja annan Madríding til að spila fyrir Barcelona en handhafa Gullboltans. Fótbolti 16.12.2016 11:00
Villarreal valtaði yfir Atletico Atletico Madrid er að gefa eftir í spænsku úrvalsdeildinni og í kvöld mátti liðið sætta sig við stórt tap, 3-0, gegn Villarreal. Fótbolti 12.12.2016 21:40
Real Madrid setti félagsmet Real Madrid setti félagsmet í gærkvöldi þegar liðið vann 3-2 sigur á Deportivo La Coruna á heimavelli. Fótbolti 11.12.2016 11:30
Ramos kom Real Madrid aftur til bjargar Sergio Ramos reyndist bjargvættur Real Madrid annan leikinn í röð þegar liðið mætti Deportivo La Coruna í kvöld. Fótbolti 9.12.2016 15:12
Stíflan brast í seinni hálfleik Lionel Messi skoraði tvívegis þegar Barcelona vann 0-3 útisigur á Osasuna í spænsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. Fótbolti 9.12.2016 15:11
Forseti Barcelona líkir nýjum samningi Suarez við frábæra jólagjöf Úrúgvæmaðurinn Luis Suarez mun halda áfram að skora mörkin fyrir Barcelona á næstu árum en forseti Barcelona sagði frá því að félagið og leikmaðurinn væru búin að ganga frá nýjum samningi fyrir utan nokkur smáatriði. Fótbolti 9.12.2016 17:19
Ramos bjargaði stigi fyrir Real Madrid á lokamínútunni | Sjáðu mörkin Sergio Ramos var hetja Madrídinga í 1-1 jafntefli gegn Barcelona í El Clásico slagnum á Nývangi í dag en jöfnunarmark Ramos kom á 90. mínútu eftir að Luis Suárez kom Börsungum yfir. Fótbolti 2.12.2016 14:49
Stórleikur ársins: Allt sem þú þarft að vita um El Clasico Barcelona er nú þegar sex stigum á eftir Real Madrid á toppi spænsku úrvalsdeildarinnar. Fótbolti 2.12.2016 16:19
Einn af þessum þremur verður kosinn besti leikmaður heims FIFA hefur tilkynnt það hvaða þrír leikmenn koma til greina sem besti knattspyrnumaður heims í ár. Fótbolti 2.12.2016 15:10
Zidane: Með samanklipna rassa í El Clasico Þjálfari Real Madrid notaði þekkt spænskt orðatiltæki til að lýsa leikáætlun sinni fyrir stórleikinn í spænsku úrvalsdeildinni á morgun. Enski boltinn 2.12.2016 15:03
Basl á Börsungum Barcelona náði aðeins jafntefli gegn C-deildarliði Hercules í 32-liða úrslitum spænsku bikarkeppninnar í kvöld. Fótbolti 30.11.2016 22:59
Zidane setti soninn inn á og hann þakkaði traustið með marki Real Madrid átti ekki í miklum vandræðum með að leggja C-deildarlið Leonesa að velli í seinni leik liðanna í 32-liða úrslitum spænsku bikarkeppninnar í kvöld. Lokatölur 6-1, Real Madrid í vil. Fótbolti 30.11.2016 20:02
Gleðifréttir fyrir Barcelona-liðið Andres Iniesta, fyrirliði Barcelona, er búinn að ná sér af meiðslunum og getur spilað á móti Real Madrid í El Clasico á laugardaginn. Fótbolti 29.11.2016 15:58
Mínútuþögn á æfingum Real Madrid og Barcelona í dag Leikmenn Barcelona og Real Madrid minntust fórnarlamba flugslysins í Kólumbíu á æfingum sínum í dag. Fótbolti 29.11.2016 14:59
Börsungar náðu einungis jafntefli gegn Sociedad Barcelona tapaði dýrmætum stigum í toppbaráttu spænsku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu þegar þeir gerðu jafntefli við Real Sociedad á útivelli í kvöld. Fótbolti 25.11.2016 18:19
Neymar lenti í árekstri í morgun Hinn brasilíski Neymar lenti í árekstri í morgun þegar hann var á leið að hitta liðsfélaga sína fyrir leikinn gegn Real Sociedad. Fótbolti 27.11.2016 16:54
Ronaldo með bæði mörkin í sigri Madríd Cristiano Ronaldo afgreiddi Sporting Gijon fyrir Real Madrid, en hann skoraði bæði mörkin í 2-1 sigri í spænsku úrvalsdeildinni í dag. Fótbolti 25.11.2016 17:24
Gareth Bale leggst á skurðarborðið á þriðjudaginn Gareth Bale, framherji Real Madrid og velska landsliðsins, endar eftirminnilegt ár á skurðarborðinu en ökklameiðsli kappans eru það alvarleg að þau kalla á aðgerð. Fótbolti 24.11.2016 13:31
Farið fram á tveggja ára fangelsi yfir Neymar Enn eru félagaskipti Neymar til Barcelona að draga dilk á eftir sér. Fótbolti 23.11.2016 14:47
Bale tæpur fyrir El Clasico Gareth Bale meiddist í leik með Real Madrid í Meistaradeildinni í gær og það gæti allt eins farið svo að hann gæti ekki spilað í komandi stórleik á móti erkifjendunum í Barcelona. Fótbolti 23.11.2016 07:11
Neymar vildi fá "selfie“ með sér og Bieber | Myndir frá heimsókninni Kanadíski tónlistamaðurinn Justin Bieber vekur alltaf mikla athygli hvar sem hann er í heiminum og það var engin breyting á því þegar kappinn mætti á fótboltaæfingu hjá stórliði Barcelona. Fótbolti 21.11.2016 13:00
39. þrenna Ronaldo afgreiddi Atletico Madrid í baráttunni um borgina Real Madrid vann öruggan sigur á Atletico Madrid 3-0 á útivelli og það í leiknum um Madridarborg. Fótbolti 18.11.2016 15:10
Barcelona náði aðeins í stig gegn Malaga Barcelona gerði markalaust jafntefli við Malaga á Neu Camp í spænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu. Fótbolti 18.11.2016 15:02
Asprilla: James er með sömu stæla og Ronaldo Faustino Asprilla, fyrrverandi landsliðsmaður Kólumbíu og leikmaður Newcastle United og fleiri liða, segir að Cristiano Ronaldo hafi slæm áhrif á James Rodríguez, samherja sinn hjá Real Madrid og fyrirliða kólumbíska landsliðsins. Fótbolti 18.11.2016 08:03
Besti leikmaður Real Madrid er ekki Ronaldo eða Bale Gabi ætlar að hafa góðar gætur á Króatanum Luka Modric í borgarslagnum í spænsku höfuðborginni á laugardag. Fótbolti 15.11.2016 09:20
Griezmann er ekki fótbrotinn Verður líklega klár í slaginn fyrir borgarslaginn í Madríd á laugardag. Fótbolti 14.11.2016 09:15
Samherji Ronaldo, Bale og Benzema biður þá um að sinna líka varnarleiknum Real Madrid fær á sig alltof mikið af mörkum að mati framherja spænska liðsins. Fótbolti 10.11.2016 12:05
Ronaldo: Ég dáðist að Zidane sem leikmanni og nú dáist ég að honum sem þjálfara Cristiano Ronaldo skrifaði undir nýjan samning hjá Real Madrid og verður á Bernabéu til ársins 2022. Fótbolti 9.11.2016 08:37
Simon og Garfunkel ná sögulegum sáttum: „Ég grét þegar hann sagði hversu mikið ég hefði sært hann“ Lífið