Spænski boltinn

Fréttamynd

Völdu Messi frekar en Ronaldo

Lionel Messi var í gær kosinn besti leikmaður spænsku úrvalsdeildarinnar í fótbolta á árinu 2015 en það eru forráðamenn deildarinnar sem útdeilda þessum verðlaunum.

Fótbolti
Fréttamynd

Bale og Ronaldo sáu um Eibar

Gareth Bale og Cristiano Ronaldo sáu um markaskorun Real Madrid gegn Eibar í spænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag, en lokatölur urðu 2-0.

Fótbolti
Fréttamynd

Neymar sér fram á nýjan samning við Barcelona

Neymar, brasilíski snillingurinn í liði Barcelona, segir að hann vilji binda enda á sögusagnir um að hann sé á leið burt frá Barcelona með nýjum samningi. Mikið hefur verið rætt og ritað um framtíð Neymar.

Fótbolti
Fréttamynd

Balague: Perez mun líklega reka Benitez

Guillem Balague, einn þekktasti íþróttafréttamaður Spánar, segir að Florentino Perez, forseti Real Madrid, muni að öllum líkindum reka Rafa Benitez sem stjóra liðsins eftir niðurlæginguna í gær.

Fótbolti
Fréttamynd

Bebé: Ég er eins og Ronaldo

Portúgalski framherjinn sem sló ekki beint í gegn hjá Manchester United segist vera svipaður leikmaður og fyrrverandi samherji sinn.

Fótbolti
Fréttamynd

Ronaldo klár í ísbað um miðja nótt

Carlo Ancelotti, fyrrum þjálfari Cristiano Ronaldo hjá Real Madrid, fer fögrum orðum um fagmennsku Portúgalans en það má sjá á því að það er líklega enginn tilviljun að Ronaldo hafi verið einn allra besti leikmaður heims síðustu árin.

Fótbolti