Spænski boltinn Marca: Casillas fer til Porto Iker Casillas virðist vera á útleið hjá Real Madrid eftir 25 ára dvöl hjá félaginu. Fótbolti 8.7.2015 21:55 PAOK gengur hart á eftir Alfreð Frank Arnesen er ekki búinn að gefast upp á að fá landsliðsframherjann að sögn spænskra fjölmiðla. Fótbolti 8.7.2015 18:48 Barcelona hættir við að kaupa Pogba Forseti Katalóníurisans segir franska miðjumanninn ekki lengur á kauplistanum fyrir næsta tímabil. Fótbolti 7.7.2015 09:19 Casillas á leiðinni í portúgalska boltann Næstu skref Iker Casillas á knattspyrnuferlinum verða væntanlega tekin í Portúgal ef marka má fréttir portúgalskra fjölmiðla. Fótbolti 7.7.2015 09:03 Turan keyptur til Barcelona Miðjumaðurinn sterki verður að bíða þar til í janúar til að fá að spila með félaginu. Fótbolti 6.7.2015 23:26 Guardiola er velkominn aftur á Nývang Fyrrverandi forseti félagsins sem ætlar sér forsetastólinn á ný tæki fagnandi við Pep Guardiola. Fótbolti 6.7.2015 13:19 Ramos ekki í viðræðum við United Sergio Ramos, miðvörður Real Madrid, neitaði þeim sögusögnum um að hann væri á leið til Manchester United í samtali við sjónvarsstöðuna Cuatro á Spáni. Enski boltinn 5.7.2015 01:58 Iniesta vill vinna alla sex titlana á næstu leiktíð Andrés Iniesta, miðjumaður Barcelona, segir að Barcelona vilji vinna alla sex titlana sem í boði eru á næstu leiktíð. Barcelona vann þrennuna á síðustu leiktíð, en Iniesta vill gera enn betur á næstu leiktíð. Fótbolti 4.7.2015 14:59 United lækkar verðið á De Gea sem er búinn að kveðja liðsfélaga sína Manchester United vill nú "aðeins“ 35 milljónir fyrir spænska markvörðinn sem vill komast til Spánar. Enski boltinn 2.7.2015 07:53 Vidal klár með fimm ára samning við Real Madrid Arturo Vidal hefur gert fimm ára samning við Real Madrid samkvæmt heimildum spænska blaðsins Sport en hann hefur vakið mikla athygli fyrir frammistöðu sína með bæði Juventus og landsliði Síle. Fótbolti 1.7.2015 20:13 Forseti Barcelona: Zlatan langaði að kýla Guardiola Sænski framherjinn og þáverandi þjálfari Barcelona voru engir vinir þegar þeir voru saman hjá Katalóníurisanum. Fótbolti 30.6.2015 07:51 Arda Turan: Umboðsmaðurinn í viðræðum við 3-4 félög Arda Turan, leikmaður Atletico Madrid, segir að umboðsmaður sinn sé í viðræðum við nokkur félög. Fótbolti 29.6.2015 09:29 Ramos vill fara til Man United og United býður 28,6 milljónir punda Sergio Ramos vill fara frá Real Madrid og Sky Sports hefur heimildir fyrir því að leikmaðurinn hafi gert forráðamönnum spænska félagsins fulla grein fyrir því. Enski boltinn 29.6.2015 20:10 Neville ráðinn aðstoðarþjálfari Valencia Phil Neville, fyrrum varnarmaður enska landsliðsins og Manchester United, hefur verið ráðinn aðstoðarþjálfari Valencia á Spáni, en Valencia gaf út tilkynningu þess efnis í dag. Fótbolti 28.6.2015 15:25 Alfreð á leið til Grikklands Alfreð Finnbogason, framherji Real Sociedad og íslenska landsliðsins, er sagur vera á leið til PAOK á eins árs lánssamningi, en þetta kemur fram í grískum fjölmiðlum. Fótbolti 28.6.2015 14:33 Ronaldo: Ánægður hjá besta félagsliði í heiminum Einn besti knattspyrnumaður heims, Cristiano Ronaldo er ekki á leið burt frá Real Madrid. Segist ánægður hjá besta félagsliði í heiminum. Fótbolti 27.6.2015 21:25 Hefði ekki farið aftur heim til Spánar hefði ég klikkað Þrjú ár eru í dag síðan Spánn vann Portúgal í undanúrslitum Evrópumótsins í vítaspyrnukeppni. Sergio Ramos, varnarmaður Real Madrid og Spánar, steig þá á punktinn og tók svokallað "paneka" vítaspyrnu. Fótbolti 27.6.2015 14:06 Jackson Martinez til Atletico Madrid Jackson Martinez, framherji Porto, staðfesti eftir leik Kólumbíu og Argentínu í gær að hann væri á leiðinni til Atletico Madrid. Þetta staðfesti hann í viðtali eftir leikinn í gær. Fótbolti 27.6.2015 13:18 Umboðsmaður Bacca staðfestir áhuga Liverpool Sergio Barila, umboðsmaður Carlos Bacca, fullyrðir að Liverpool hafi áhuga á að klófesta framherjann. Bacca, sem leikur með Sevilla, fór á kostum á síðasta tímabili og eru mörg félög á eftir kappanum. Enski boltinn 26.6.2015 22:12 Jackson Martínez á leið til Atletico Madrid samkvæmt umboðsmanni hans Umboðsmaður Jackson Martínez segir að Atletico Madrid hafi komist að samkomulagi við Porto um kaup á kólumbíska framherjanum. Fótbolti 24.6.2015 15:33 Zidane: Ég vildi starfið sem Benítez fékk Franska goðsögnin hafði mikinn áhuga á að þjálfa Real Madrid en verður áfram með B-liðið. Fótbolti 23.6.2015 15:26 Illaramendi til Liverpool? Liverpool vill krækja í Asier Illarramendi, miðjumann Real Madrid, en þetta kemur fram í Marca í morgun. Illaramendi hefur ekki átt fast sæti í liði Real og kýs hann að skoða stöðuna í sumar. Enski boltinn 21.6.2015 12:18 Messi miður sín yfir banni Neymar Lionel Messi, hinn magnaði leikmaður Barcelona og argentíska landsliðsins, er miður sín yfir fjögurra leikja banni sem, samherji hans hjá Barcelona, Neymar fékk á Suður-Ameríkukeppninni í knattspyrnu. Fótbolti 21.6.2015 11:14 Chelsea og City blandast í baráttuna um Song Chelsea og Manchester City eru sögð í viðræðum við Barcelona um að krækja í miðjumanninn Alex Song, en þetta hefur Sky Sports fréttastofan samkvæmt heimildum. Enski boltinn 20.6.2015 17:05 Enrique áfram hjá Barcelona Þjálfarinn gerði nýjan samning við spænska risann til ársins 2017. Fótbolti 9.6.2015 16:59 Dani Alves áfram hjá Barcelona til 2017 Dani Alves hefur skrifað undir nýjan tveggja ára samning við Barcelona, með möguleika á þriðja árinu. Fótbolti 9.6.2015 09:17 Kosningaloforðið er að halda Enrique hjá Barcelona Þrennuþjálfarinn óttast um framtíð sína hjá Katalóníurisanum. Fótbolti 8.6.2015 10:41 Arftaki Dani Alves fundinn Nýkrýndir Evrópumeistarar Barcelona hafa fest kaup á varnarmanninum Aleix Vidal frá Sevilla. Fótbolti 8.6.2015 08:13 Henry: Xavi er herra Barcelona Xavi spilar sinn síðasta leik fyrir Börsunga í Berlín á laugardaginn í úrslitaleik Meistaradeildarinnar. Fótbolti 4.6.2015 08:47 Norwich vill fá Alfreð Finnbogason Nýliðarnir í úrvalsdeildinni sagðir mjög áhugsamir um íslenska landsliðsframherjann Enski boltinn 4.6.2015 08:12 « ‹ 120 121 122 123 124 125 126 127 128 … 268 ›
Marca: Casillas fer til Porto Iker Casillas virðist vera á útleið hjá Real Madrid eftir 25 ára dvöl hjá félaginu. Fótbolti 8.7.2015 21:55
PAOK gengur hart á eftir Alfreð Frank Arnesen er ekki búinn að gefast upp á að fá landsliðsframherjann að sögn spænskra fjölmiðla. Fótbolti 8.7.2015 18:48
Barcelona hættir við að kaupa Pogba Forseti Katalóníurisans segir franska miðjumanninn ekki lengur á kauplistanum fyrir næsta tímabil. Fótbolti 7.7.2015 09:19
Casillas á leiðinni í portúgalska boltann Næstu skref Iker Casillas á knattspyrnuferlinum verða væntanlega tekin í Portúgal ef marka má fréttir portúgalskra fjölmiðla. Fótbolti 7.7.2015 09:03
Turan keyptur til Barcelona Miðjumaðurinn sterki verður að bíða þar til í janúar til að fá að spila með félaginu. Fótbolti 6.7.2015 23:26
Guardiola er velkominn aftur á Nývang Fyrrverandi forseti félagsins sem ætlar sér forsetastólinn á ný tæki fagnandi við Pep Guardiola. Fótbolti 6.7.2015 13:19
Ramos ekki í viðræðum við United Sergio Ramos, miðvörður Real Madrid, neitaði þeim sögusögnum um að hann væri á leið til Manchester United í samtali við sjónvarsstöðuna Cuatro á Spáni. Enski boltinn 5.7.2015 01:58
Iniesta vill vinna alla sex titlana á næstu leiktíð Andrés Iniesta, miðjumaður Barcelona, segir að Barcelona vilji vinna alla sex titlana sem í boði eru á næstu leiktíð. Barcelona vann þrennuna á síðustu leiktíð, en Iniesta vill gera enn betur á næstu leiktíð. Fótbolti 4.7.2015 14:59
United lækkar verðið á De Gea sem er búinn að kveðja liðsfélaga sína Manchester United vill nú "aðeins“ 35 milljónir fyrir spænska markvörðinn sem vill komast til Spánar. Enski boltinn 2.7.2015 07:53
Vidal klár með fimm ára samning við Real Madrid Arturo Vidal hefur gert fimm ára samning við Real Madrid samkvæmt heimildum spænska blaðsins Sport en hann hefur vakið mikla athygli fyrir frammistöðu sína með bæði Juventus og landsliði Síle. Fótbolti 1.7.2015 20:13
Forseti Barcelona: Zlatan langaði að kýla Guardiola Sænski framherjinn og þáverandi þjálfari Barcelona voru engir vinir þegar þeir voru saman hjá Katalóníurisanum. Fótbolti 30.6.2015 07:51
Arda Turan: Umboðsmaðurinn í viðræðum við 3-4 félög Arda Turan, leikmaður Atletico Madrid, segir að umboðsmaður sinn sé í viðræðum við nokkur félög. Fótbolti 29.6.2015 09:29
Ramos vill fara til Man United og United býður 28,6 milljónir punda Sergio Ramos vill fara frá Real Madrid og Sky Sports hefur heimildir fyrir því að leikmaðurinn hafi gert forráðamönnum spænska félagsins fulla grein fyrir því. Enski boltinn 29.6.2015 20:10
Neville ráðinn aðstoðarþjálfari Valencia Phil Neville, fyrrum varnarmaður enska landsliðsins og Manchester United, hefur verið ráðinn aðstoðarþjálfari Valencia á Spáni, en Valencia gaf út tilkynningu þess efnis í dag. Fótbolti 28.6.2015 15:25
Alfreð á leið til Grikklands Alfreð Finnbogason, framherji Real Sociedad og íslenska landsliðsins, er sagur vera á leið til PAOK á eins árs lánssamningi, en þetta kemur fram í grískum fjölmiðlum. Fótbolti 28.6.2015 14:33
Ronaldo: Ánægður hjá besta félagsliði í heiminum Einn besti knattspyrnumaður heims, Cristiano Ronaldo er ekki á leið burt frá Real Madrid. Segist ánægður hjá besta félagsliði í heiminum. Fótbolti 27.6.2015 21:25
Hefði ekki farið aftur heim til Spánar hefði ég klikkað Þrjú ár eru í dag síðan Spánn vann Portúgal í undanúrslitum Evrópumótsins í vítaspyrnukeppni. Sergio Ramos, varnarmaður Real Madrid og Spánar, steig þá á punktinn og tók svokallað "paneka" vítaspyrnu. Fótbolti 27.6.2015 14:06
Jackson Martinez til Atletico Madrid Jackson Martinez, framherji Porto, staðfesti eftir leik Kólumbíu og Argentínu í gær að hann væri á leiðinni til Atletico Madrid. Þetta staðfesti hann í viðtali eftir leikinn í gær. Fótbolti 27.6.2015 13:18
Umboðsmaður Bacca staðfestir áhuga Liverpool Sergio Barila, umboðsmaður Carlos Bacca, fullyrðir að Liverpool hafi áhuga á að klófesta framherjann. Bacca, sem leikur með Sevilla, fór á kostum á síðasta tímabili og eru mörg félög á eftir kappanum. Enski boltinn 26.6.2015 22:12
Jackson Martínez á leið til Atletico Madrid samkvæmt umboðsmanni hans Umboðsmaður Jackson Martínez segir að Atletico Madrid hafi komist að samkomulagi við Porto um kaup á kólumbíska framherjanum. Fótbolti 24.6.2015 15:33
Zidane: Ég vildi starfið sem Benítez fékk Franska goðsögnin hafði mikinn áhuga á að þjálfa Real Madrid en verður áfram með B-liðið. Fótbolti 23.6.2015 15:26
Illaramendi til Liverpool? Liverpool vill krækja í Asier Illarramendi, miðjumann Real Madrid, en þetta kemur fram í Marca í morgun. Illaramendi hefur ekki átt fast sæti í liði Real og kýs hann að skoða stöðuna í sumar. Enski boltinn 21.6.2015 12:18
Messi miður sín yfir banni Neymar Lionel Messi, hinn magnaði leikmaður Barcelona og argentíska landsliðsins, er miður sín yfir fjögurra leikja banni sem, samherji hans hjá Barcelona, Neymar fékk á Suður-Ameríkukeppninni í knattspyrnu. Fótbolti 21.6.2015 11:14
Chelsea og City blandast í baráttuna um Song Chelsea og Manchester City eru sögð í viðræðum við Barcelona um að krækja í miðjumanninn Alex Song, en þetta hefur Sky Sports fréttastofan samkvæmt heimildum. Enski boltinn 20.6.2015 17:05
Enrique áfram hjá Barcelona Þjálfarinn gerði nýjan samning við spænska risann til ársins 2017. Fótbolti 9.6.2015 16:59
Dani Alves áfram hjá Barcelona til 2017 Dani Alves hefur skrifað undir nýjan tveggja ára samning við Barcelona, með möguleika á þriðja árinu. Fótbolti 9.6.2015 09:17
Kosningaloforðið er að halda Enrique hjá Barcelona Þrennuþjálfarinn óttast um framtíð sína hjá Katalóníurisanum. Fótbolti 8.6.2015 10:41
Arftaki Dani Alves fundinn Nýkrýndir Evrópumeistarar Barcelona hafa fest kaup á varnarmanninum Aleix Vidal frá Sevilla. Fótbolti 8.6.2015 08:13
Henry: Xavi er herra Barcelona Xavi spilar sinn síðasta leik fyrir Börsunga í Berlín á laugardaginn í úrslitaleik Meistaradeildarinnar. Fótbolti 4.6.2015 08:47
Norwich vill fá Alfreð Finnbogason Nýliðarnir í úrvalsdeildinni sagðir mjög áhugsamir um íslenska landsliðsframherjann Enski boltinn 4.6.2015 08:12