Cristiano Ronaldo segist eiga tíu ár eftir í fótboltanum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 7. nóvember 2016 16:00 Cristiano Ronaldo á blaðamannfundinum í dag. Vísir/Getty Cristiano Ronaldo hitti blaðamenn í dag þar sem kynntur var nýr fimm ára samningur hans við spænska stórliðið Real Madrid. Cristiano Ronaldo, sem verður 36 ára þegar samningurinn rennur út, tók það skýrt fram að þetta verði ekki hans síðasti samningur á ferlinum. Samningur Cristiano Ronaldo og Real Madrid átti að renna út í júní 2018 en nú er hann með nýjan samning til júní 2021. „Ég vil umfram allt njóta þeirra ára sem ég á eftir í boltanum. Ég tel að ég eigi enn eftir tíu ár,“ sagði Cristiano Ronaldo en mun hann klára ferillinn á Santiago Bernabeu. „Enginn veit hvað framtíðin ber í skauti sér,“ svaraði Portúgalinn sposkur. Cristiano Ronaldo hefur skorað 371 mark fyrir Real Madrid síðan að hann kom til félagsins frá Manchester árið 2009. „Ég verð örugglega hér næstu fimm árin en ég tek það skýrt fram að þetta verður ekki minn síðasti samningur,“ sagði Ronaldo. „Ég margoft talað um það að þetta félag á sér sinn stað í mínu hjarta. Real Madrid er hluti af mér og ég vil vera hér í mörg ár til viðbótar,“ sagði Ronaldo og bætti við þegar blaðamenn gengu á hann á fundinum. „Auðvitað vil ég enda ferilnn hjá Real. Ég vil halda áfram að skrifa söguna hjá þessu félagi,“ sagði Ronaldo. Vikulaun Cristiano Ronaldo verða áfram í kringum 365 þúsund pund eða meira en 50 milljónir íslenskra króna. Fótbolti Meistaradeild Evrópu Spænski boltinn Mest lesið Dahlmeier látin en ómögulegt að ná líki hennar af fjallinu Sport Ólympíumeistari stórslösuð eftir grjóthrun Sport Sú markahæsta sett í bann því liðsfélagarnir neita að æfa með henni Handbolti Hvernig hefur Liverpool efni á Alexander Isak? Enski boltinn Kynlífsleikfangi hent inn á völlinn í miðjum leik Körfubolti UEFA tapaði milljörðum króna á Evrópumóti kvenna Fótbolti Með á fótboltaspjöldum þrátt fyrir ákæru vegna nauðgunar Enski boltinn Wirtz með fyrsta markið sitt fyrir Liverpool Enski boltinn Gott að koma til Íslands en skrýtið að mæta Blikunum Fótbolti Gamall Stjörnumaður kemur aftur til Íslands og semur við Álftanes Körfubolti Fleiri fréttir Í beinni: Breiðablik - Lech Poznan | Brekka hjá Blikum Sunna Rún til liðs við Íslandsmeistarana Þrettán íslenskir dómarar að dæma í Evrópu í vikunni Félix sá fjórði dýrasti samanlagt Halldór óttast ekki að fá annan skell Wirtz með fyrsta markið sitt fyrir Liverpool Dregið í riðla á HM í Las Vegas Gott að koma til Íslands en skrýtið að mæta Blikunum UEFA tapaði milljörðum króna á Evrópumóti kvenna Vefsíða Arsenal hrundi í miðju Gyokeres æði Bayern staðfestir kaupin á Diaz: „Lucho ist hier“ Flóðbylgjuviðvörunin hefur ekki áhrif á leik Liverpool Hvernig hefur Liverpool efni á Alexander Isak? Með á fótboltaspjöldum þrátt fyrir ákæru vegna nauðgunar Uppbótartíminn: Hvernig lið er Stjarnan? „Ætlum að fara þarna og sækja þennan bikar“ Njarðvík á toppinn Trafford segist hundrað sinnum betri í dag Uppgjörið: Valur - FH 2-3 | Hafnfirðingar í úrslit í fyrsta sinn Þjálfarinn Wiegman stal senunni í fagnaðarlátum enska liðsins Katla mögulega á leið til Ítalíu Byrjaði ekki einn leik á EM en var samt valin í lið mótsins FH konur ætla að skrifa söguna í kvöld KR missir sinn efnilegasta mann Liverpool nær í framherja frá félagi Beckham og Gary Neville Eddie Howe segir að Newcastle hafi ekki enn fengið tilboð í Isak Jóhannes skrifar undir hjá Kolding „Rosalega vitlaust á þessum tímapunkti í leiknum“ Trúnaðarbrestur og formaðurinn hættur Alisson flaug heim vegna persónulegra mála Sjá meira
Cristiano Ronaldo hitti blaðamenn í dag þar sem kynntur var nýr fimm ára samningur hans við spænska stórliðið Real Madrid. Cristiano Ronaldo, sem verður 36 ára þegar samningurinn rennur út, tók það skýrt fram að þetta verði ekki hans síðasti samningur á ferlinum. Samningur Cristiano Ronaldo og Real Madrid átti að renna út í júní 2018 en nú er hann með nýjan samning til júní 2021. „Ég vil umfram allt njóta þeirra ára sem ég á eftir í boltanum. Ég tel að ég eigi enn eftir tíu ár,“ sagði Cristiano Ronaldo en mun hann klára ferillinn á Santiago Bernabeu. „Enginn veit hvað framtíðin ber í skauti sér,“ svaraði Portúgalinn sposkur. Cristiano Ronaldo hefur skorað 371 mark fyrir Real Madrid síðan að hann kom til félagsins frá Manchester árið 2009. „Ég verð örugglega hér næstu fimm árin en ég tek það skýrt fram að þetta verður ekki minn síðasti samningur,“ sagði Ronaldo. „Ég margoft talað um það að þetta félag á sér sinn stað í mínu hjarta. Real Madrid er hluti af mér og ég vil vera hér í mörg ár til viðbótar,“ sagði Ronaldo og bætti við þegar blaðamenn gengu á hann á fundinum. „Auðvitað vil ég enda ferilnn hjá Real. Ég vil halda áfram að skrifa söguna hjá þessu félagi,“ sagði Ronaldo. Vikulaun Cristiano Ronaldo verða áfram í kringum 365 þúsund pund eða meira en 50 milljónir íslenskra króna.
Fótbolti Meistaradeild Evrópu Spænski boltinn Mest lesið Dahlmeier látin en ómögulegt að ná líki hennar af fjallinu Sport Ólympíumeistari stórslösuð eftir grjóthrun Sport Sú markahæsta sett í bann því liðsfélagarnir neita að æfa með henni Handbolti Hvernig hefur Liverpool efni á Alexander Isak? Enski boltinn Kynlífsleikfangi hent inn á völlinn í miðjum leik Körfubolti UEFA tapaði milljörðum króna á Evrópumóti kvenna Fótbolti Með á fótboltaspjöldum þrátt fyrir ákæru vegna nauðgunar Enski boltinn Wirtz með fyrsta markið sitt fyrir Liverpool Enski boltinn Gott að koma til Íslands en skrýtið að mæta Blikunum Fótbolti Gamall Stjörnumaður kemur aftur til Íslands og semur við Álftanes Körfubolti Fleiri fréttir Í beinni: Breiðablik - Lech Poznan | Brekka hjá Blikum Sunna Rún til liðs við Íslandsmeistarana Þrettán íslenskir dómarar að dæma í Evrópu í vikunni Félix sá fjórði dýrasti samanlagt Halldór óttast ekki að fá annan skell Wirtz með fyrsta markið sitt fyrir Liverpool Dregið í riðla á HM í Las Vegas Gott að koma til Íslands en skrýtið að mæta Blikunum UEFA tapaði milljörðum króna á Evrópumóti kvenna Vefsíða Arsenal hrundi í miðju Gyokeres æði Bayern staðfestir kaupin á Diaz: „Lucho ist hier“ Flóðbylgjuviðvörunin hefur ekki áhrif á leik Liverpool Hvernig hefur Liverpool efni á Alexander Isak? Með á fótboltaspjöldum þrátt fyrir ákæru vegna nauðgunar Uppbótartíminn: Hvernig lið er Stjarnan? „Ætlum að fara þarna og sækja þennan bikar“ Njarðvík á toppinn Trafford segist hundrað sinnum betri í dag Uppgjörið: Valur - FH 2-3 | Hafnfirðingar í úrslit í fyrsta sinn Þjálfarinn Wiegman stal senunni í fagnaðarlátum enska liðsins Katla mögulega á leið til Ítalíu Byrjaði ekki einn leik á EM en var samt valin í lið mótsins FH konur ætla að skrifa söguna í kvöld KR missir sinn efnilegasta mann Liverpool nær í framherja frá félagi Beckham og Gary Neville Eddie Howe segir að Newcastle hafi ekki enn fengið tilboð í Isak Jóhannes skrifar undir hjá Kolding „Rosalega vitlaust á þessum tímapunkti í leiknum“ Trúnaðarbrestur og formaðurinn hættur Alisson flaug heim vegna persónulegra mála Sjá meira