Evra hrósar sínum forna fjanda Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 21. október 2016 11:00 vísir/getty Patrice Evra, leikmaður Juventus, hrósaði fjandvini sínum, Luis Suárez, eftir að sá síðarnefndi fékk gullskóinn fyrir að vera markakóngur Evrópu á síðasta tímabili. Evra og Suárez elduðu grátt silfur þegar þeir léku með Manchester United og Liverpool. Fyrir fimm árum varð Suárez uppvís að því að hafa beitt Evra kynþáttaníði. Úrúgvæinn fékk átta leikja bann og 40.000 punda sekt fyrir. Suárez var langt frá því að vera sáttur með þá niðurstöðu og neitaði að taka í höndina á Evra fyrir leik Man Utd og Liverpool í febrúar 2012. En núna virðist þíða vera komin í samskipti þeirra, allavega ef marka má mynd sem Evra birti á Instagram af Suárez með gullskóinn sem hann fékk fyrir að skora 40 mörk í 35 deildarleikjum með Barcelona í fyrra. „Á minni Instagram-síðu er ekkert hatur, bara ást,“ skrifaði Evra við myndina af sínum forna fjanda. „Luis, þú ert frábær leikmaður og besta nían,“ bætti Frakkinn við og óskaði Suárez til hamingju með verðlaunin. Evra og Suárez yfirgáfu báðir ensku úrvalsdeildina 2014. Evra gekk til liðs við Juventus á meðan Suárez fór til Barcelona. Þeir mættust m.a. í úrslitaleik Meistaradeildar Evrópu vorið 2015 þar sem Barcelona hafði betur gegn Juventus, 3-1. En mi Instagram allí ' sólo el amor y el odio nunca!!!Luis, eres un gran jugador es el mejor numero 9 Felicidades Luis @luissuarez9 i love THIS game !!! Hahahaah A photo posted by Patrice Evra (@patrice.evra) on Oct 20, 2016 at 1:06pm PDT Fótbolti Ítalski boltinn Spænski boltinn Tengdar fréttir Fimm bestu leikmenn heims spila fyrir Barcelona og Real Madrid Framherjar Manchester-liðanna koma þar næstir en United af þrjá af fimmtán bestu leikmönnum heims. 14. október 2016 18:00 Messi eyðilagði heimkomu Guardiola Lionel Messi fór illa með sinn gamla læriföður, Pep Guardiola, er Guardiola mætti með Man. City á sinn gamla heimavöll, Camp Nou. 19. október 2016 21:00 Mest lesið Sló átta ára dóttur sína eftir tap Sport Í þriggja og hálfs árs fangelsi fyrir að kýla dómara Fótbolti Van Gerwen kemur trans konunni til varnar: „Þetta er svo sárt“ Sport Fundað um framtíð Guardiola í vikunni Enski boltinn Myndband sýnir dómara urða yfir Liverpool og kalla Klopp kuntu Enski boltinn Amorim getur ekki byrjað alveg strax í nýju vinnunni Enski boltinn Teitur spilaði með manni sem dekkaði Jordan og drakk kippu af bjór fyrir æfingar Körfubolti McIlroy skaut niður dróna Golf Heimir í vandræðum með flókinn þjóðsöng: „Ég mun ná þessu“ Fótbolti Nistelrooy yfirgefur Man United með tilkomu Amorim Enski boltinn Fleiri fréttir Pogba við það að rifta samningi sínum við Juventus Nistelrooy yfirgefur Man United með tilkomu Amorim Fékk símtal frá Arteta en bætti Ödegaard í hópinn Í þriggja og hálfs árs fangelsi fyrir að kýla dómara Myndband sýnir dómara urða yfir Liverpool og kalla Klopp kuntu Hlín og Guðrún báðar tilnefndar: „Það er engin eins og hún“ Heimir í vandræðum með flókinn þjóðsöng: „Ég mun ná þessu“ Hlín í keppni við sjálfa sig um besta markið Frekari breytingar á landsliðshópnum Fundað um framtíð Guardiola í vikunni Amorim getur ekki byrjað alveg strax í nýju vinnunni Arteta svekktur eftir jafntefli á Brúnni: „Snýst um að vinna“ Inter klúðraði gullnu tækifæri til að komast á toppinn Arftaki De Rossi entist í aðeins átta leiki „Frammistaðan var góð“ Nistelrooy þakklátur en veit ekki hvað tekur nú við Orri Steinn spilaði hálftíma í sigri á toppliði Barcelona Ingibjörg á skotskónum og Cecilía Rán varði víti og hélt hreinu Jafntefli sem gerir lítið fyrir bæði lið Nýliðarnir sóttu þrjú stig til Tottenham og Newcastle skellti Forest United menn á allt öðrum og betri stað eftir inngrip Van Nistelrooy Sævar Atli skoraði og fiskaði mikilvægt víti fyrir Lyngby „Velkomin í dal draumanna“ Gleymdi að kjósa Vinicius Junior Barnið þriggja vikna þegar mamman kom inn á og varð sænskur meistari Liverpool hefur áhyggjur af meiðslunum hjá Trent Fram og Reykjavíkurborg semja um frekari framkvæmdir í Úlfarsárdal Messi og félagar óvænt úr leik í fyrstu umferð en Dagur Dan fór áfram Á bara eftir að skora á Anfield og heimavelli Brentford Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns Sjá meira
Patrice Evra, leikmaður Juventus, hrósaði fjandvini sínum, Luis Suárez, eftir að sá síðarnefndi fékk gullskóinn fyrir að vera markakóngur Evrópu á síðasta tímabili. Evra og Suárez elduðu grátt silfur þegar þeir léku með Manchester United og Liverpool. Fyrir fimm árum varð Suárez uppvís að því að hafa beitt Evra kynþáttaníði. Úrúgvæinn fékk átta leikja bann og 40.000 punda sekt fyrir. Suárez var langt frá því að vera sáttur með þá niðurstöðu og neitaði að taka í höndina á Evra fyrir leik Man Utd og Liverpool í febrúar 2012. En núna virðist þíða vera komin í samskipti þeirra, allavega ef marka má mynd sem Evra birti á Instagram af Suárez með gullskóinn sem hann fékk fyrir að skora 40 mörk í 35 deildarleikjum með Barcelona í fyrra. „Á minni Instagram-síðu er ekkert hatur, bara ást,“ skrifaði Evra við myndina af sínum forna fjanda. „Luis, þú ert frábær leikmaður og besta nían,“ bætti Frakkinn við og óskaði Suárez til hamingju með verðlaunin. Evra og Suárez yfirgáfu báðir ensku úrvalsdeildina 2014. Evra gekk til liðs við Juventus á meðan Suárez fór til Barcelona. Þeir mættust m.a. í úrslitaleik Meistaradeildar Evrópu vorið 2015 þar sem Barcelona hafði betur gegn Juventus, 3-1. En mi Instagram allí ' sólo el amor y el odio nunca!!!Luis, eres un gran jugador es el mejor numero 9 Felicidades Luis @luissuarez9 i love THIS game !!! Hahahaah A photo posted by Patrice Evra (@patrice.evra) on Oct 20, 2016 at 1:06pm PDT
Fótbolti Ítalski boltinn Spænski boltinn Tengdar fréttir Fimm bestu leikmenn heims spila fyrir Barcelona og Real Madrid Framherjar Manchester-liðanna koma þar næstir en United af þrjá af fimmtán bestu leikmönnum heims. 14. október 2016 18:00 Messi eyðilagði heimkomu Guardiola Lionel Messi fór illa með sinn gamla læriföður, Pep Guardiola, er Guardiola mætti með Man. City á sinn gamla heimavöll, Camp Nou. 19. október 2016 21:00 Mest lesið Sló átta ára dóttur sína eftir tap Sport Í þriggja og hálfs árs fangelsi fyrir að kýla dómara Fótbolti Van Gerwen kemur trans konunni til varnar: „Þetta er svo sárt“ Sport Fundað um framtíð Guardiola í vikunni Enski boltinn Myndband sýnir dómara urða yfir Liverpool og kalla Klopp kuntu Enski boltinn Amorim getur ekki byrjað alveg strax í nýju vinnunni Enski boltinn Teitur spilaði með manni sem dekkaði Jordan og drakk kippu af bjór fyrir æfingar Körfubolti McIlroy skaut niður dróna Golf Heimir í vandræðum með flókinn þjóðsöng: „Ég mun ná þessu“ Fótbolti Nistelrooy yfirgefur Man United með tilkomu Amorim Enski boltinn Fleiri fréttir Pogba við það að rifta samningi sínum við Juventus Nistelrooy yfirgefur Man United með tilkomu Amorim Fékk símtal frá Arteta en bætti Ödegaard í hópinn Í þriggja og hálfs árs fangelsi fyrir að kýla dómara Myndband sýnir dómara urða yfir Liverpool og kalla Klopp kuntu Hlín og Guðrún báðar tilnefndar: „Það er engin eins og hún“ Heimir í vandræðum með flókinn þjóðsöng: „Ég mun ná þessu“ Hlín í keppni við sjálfa sig um besta markið Frekari breytingar á landsliðshópnum Fundað um framtíð Guardiola í vikunni Amorim getur ekki byrjað alveg strax í nýju vinnunni Arteta svekktur eftir jafntefli á Brúnni: „Snýst um að vinna“ Inter klúðraði gullnu tækifæri til að komast á toppinn Arftaki De Rossi entist í aðeins átta leiki „Frammistaðan var góð“ Nistelrooy þakklátur en veit ekki hvað tekur nú við Orri Steinn spilaði hálftíma í sigri á toppliði Barcelona Ingibjörg á skotskónum og Cecilía Rán varði víti og hélt hreinu Jafntefli sem gerir lítið fyrir bæði lið Nýliðarnir sóttu þrjú stig til Tottenham og Newcastle skellti Forest United menn á allt öðrum og betri stað eftir inngrip Van Nistelrooy Sævar Atli skoraði og fiskaði mikilvægt víti fyrir Lyngby „Velkomin í dal draumanna“ Gleymdi að kjósa Vinicius Junior Barnið þriggja vikna þegar mamman kom inn á og varð sænskur meistari Liverpool hefur áhyggjur af meiðslunum hjá Trent Fram og Reykjavíkurborg semja um frekari framkvæmdir í Úlfarsárdal Messi og félagar óvænt úr leik í fyrstu umferð en Dagur Dan fór áfram Á bara eftir að skora á Anfield og heimavelli Brentford Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns Sjá meira
Fimm bestu leikmenn heims spila fyrir Barcelona og Real Madrid Framherjar Manchester-liðanna koma þar næstir en United af þrjá af fimmtán bestu leikmönnum heims. 14. október 2016 18:00
Messi eyðilagði heimkomu Guardiola Lionel Messi fór illa með sinn gamla læriföður, Pep Guardiola, er Guardiola mætti með Man. City á sinn gamla heimavöll, Camp Nou. 19. október 2016 21:00