Evra hrósar sínum forna fjanda Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 21. október 2016 11:00 vísir/getty Patrice Evra, leikmaður Juventus, hrósaði fjandvini sínum, Luis Suárez, eftir að sá síðarnefndi fékk gullskóinn fyrir að vera markakóngur Evrópu á síðasta tímabili. Evra og Suárez elduðu grátt silfur þegar þeir léku með Manchester United og Liverpool. Fyrir fimm árum varð Suárez uppvís að því að hafa beitt Evra kynþáttaníði. Úrúgvæinn fékk átta leikja bann og 40.000 punda sekt fyrir. Suárez var langt frá því að vera sáttur með þá niðurstöðu og neitaði að taka í höndina á Evra fyrir leik Man Utd og Liverpool í febrúar 2012. En núna virðist þíða vera komin í samskipti þeirra, allavega ef marka má mynd sem Evra birti á Instagram af Suárez með gullskóinn sem hann fékk fyrir að skora 40 mörk í 35 deildarleikjum með Barcelona í fyrra. „Á minni Instagram-síðu er ekkert hatur, bara ást,“ skrifaði Evra við myndina af sínum forna fjanda. „Luis, þú ert frábær leikmaður og besta nían,“ bætti Frakkinn við og óskaði Suárez til hamingju með verðlaunin. Evra og Suárez yfirgáfu báðir ensku úrvalsdeildina 2014. Evra gekk til liðs við Juventus á meðan Suárez fór til Barcelona. Þeir mættust m.a. í úrslitaleik Meistaradeildar Evrópu vorið 2015 þar sem Barcelona hafði betur gegn Juventus, 3-1. En mi Instagram allí ' sólo el amor y el odio nunca!!!Luis, eres un gran jugador es el mejor numero 9 Felicidades Luis @luissuarez9 i love THIS game !!! Hahahaah A photo posted by Patrice Evra (@patrice.evra) on Oct 20, 2016 at 1:06pm PDT Fótbolti Ítalski boltinn Spænski boltinn Tengdar fréttir Fimm bestu leikmenn heims spila fyrir Barcelona og Real Madrid Framherjar Manchester-liðanna koma þar næstir en United af þrjá af fimmtán bestu leikmönnum heims. 14. október 2016 18:00 Messi eyðilagði heimkomu Guardiola Lionel Messi fór illa með sinn gamla læriföður, Pep Guardiola, er Guardiola mætti með Man. City á sinn gamla heimavöll, Camp Nou. 19. október 2016 21:00 Mest lesið „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Íslenski boltinn Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Enski boltinn Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda Enski boltinn Einn þekktasti handknattleiksdómari heims látinn Sport Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda Fótbolti Ómar Ingi fór áfram hamförum Handbolti Gamla merkið verður áfram á landsliðsbúningunum Handbolti Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Fótbolti Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Fótbolti „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Fótbolti Fleiri fréttir Flugu inn á HM þrátt fyrir átta markalaus jafntefli Ofurtölvan telur Liverpool líklegast til að vinna Meistaradeildina „Gagnrýnið mig en ekki liðið“ „Þurftum að spila á móti dómurum, lögreglu og boltastrákum líka“ Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Stærsta lið Úkraínu samdi við aðdáanda Pútin Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Myndasyrpa: Borg ástarinnar stóð ekki undir nafni Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París „Þetta mark átti klárlega að fá að standa“ Fyrirliðinn um markið sem var dæmt af: „Finnst þetta galið“ Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Endurkoman gegn Víkingum ekki nóg og Bröndby skiptir um þjálfara Englendingar skoruðu fimm í Serbíu Aserar náðu í mikilvægt stig gegn Úkraínu Lærisveinar Heimis fara illa af stað Byrjunarlið Íslands: Daníel byrjar og fimm manna vörn Svíar nötrandi og HM í hættu en starf þjálfarans ekki Arna semur við Vålerenga Sjá meira
Patrice Evra, leikmaður Juventus, hrósaði fjandvini sínum, Luis Suárez, eftir að sá síðarnefndi fékk gullskóinn fyrir að vera markakóngur Evrópu á síðasta tímabili. Evra og Suárez elduðu grátt silfur þegar þeir léku með Manchester United og Liverpool. Fyrir fimm árum varð Suárez uppvís að því að hafa beitt Evra kynþáttaníði. Úrúgvæinn fékk átta leikja bann og 40.000 punda sekt fyrir. Suárez var langt frá því að vera sáttur með þá niðurstöðu og neitaði að taka í höndina á Evra fyrir leik Man Utd og Liverpool í febrúar 2012. En núna virðist þíða vera komin í samskipti þeirra, allavega ef marka má mynd sem Evra birti á Instagram af Suárez með gullskóinn sem hann fékk fyrir að skora 40 mörk í 35 deildarleikjum með Barcelona í fyrra. „Á minni Instagram-síðu er ekkert hatur, bara ást,“ skrifaði Evra við myndina af sínum forna fjanda. „Luis, þú ert frábær leikmaður og besta nían,“ bætti Frakkinn við og óskaði Suárez til hamingju með verðlaunin. Evra og Suárez yfirgáfu báðir ensku úrvalsdeildina 2014. Evra gekk til liðs við Juventus á meðan Suárez fór til Barcelona. Þeir mættust m.a. í úrslitaleik Meistaradeildar Evrópu vorið 2015 þar sem Barcelona hafði betur gegn Juventus, 3-1. En mi Instagram allí ' sólo el amor y el odio nunca!!!Luis, eres un gran jugador es el mejor numero 9 Felicidades Luis @luissuarez9 i love THIS game !!! Hahahaah A photo posted by Patrice Evra (@patrice.evra) on Oct 20, 2016 at 1:06pm PDT
Fótbolti Ítalski boltinn Spænski boltinn Tengdar fréttir Fimm bestu leikmenn heims spila fyrir Barcelona og Real Madrid Framherjar Manchester-liðanna koma þar næstir en United af þrjá af fimmtán bestu leikmönnum heims. 14. október 2016 18:00 Messi eyðilagði heimkomu Guardiola Lionel Messi fór illa með sinn gamla læriföður, Pep Guardiola, er Guardiola mætti með Man. City á sinn gamla heimavöll, Camp Nou. 19. október 2016 21:00 Mest lesið „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Íslenski boltinn Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Enski boltinn Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda Enski boltinn Einn þekktasti handknattleiksdómari heims látinn Sport Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda Fótbolti Ómar Ingi fór áfram hamförum Handbolti Gamla merkið verður áfram á landsliðsbúningunum Handbolti Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Fótbolti Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Fótbolti „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Fótbolti Fleiri fréttir Flugu inn á HM þrátt fyrir átta markalaus jafntefli Ofurtölvan telur Liverpool líklegast til að vinna Meistaradeildina „Gagnrýnið mig en ekki liðið“ „Þurftum að spila á móti dómurum, lögreglu og boltastrákum líka“ Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Stærsta lið Úkraínu samdi við aðdáanda Pútin Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Myndasyrpa: Borg ástarinnar stóð ekki undir nafni Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París „Þetta mark átti klárlega að fá að standa“ Fyrirliðinn um markið sem var dæmt af: „Finnst þetta galið“ Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Endurkoman gegn Víkingum ekki nóg og Bröndby skiptir um þjálfara Englendingar skoruðu fimm í Serbíu Aserar náðu í mikilvægt stig gegn Úkraínu Lærisveinar Heimis fara illa af stað Byrjunarlið Íslands: Daníel byrjar og fimm manna vörn Svíar nötrandi og HM í hættu en starf þjálfarans ekki Arna semur við Vålerenga Sjá meira
Fimm bestu leikmenn heims spila fyrir Barcelona og Real Madrid Framherjar Manchester-liðanna koma þar næstir en United af þrjá af fimmtán bestu leikmönnum heims. 14. október 2016 18:00
Messi eyðilagði heimkomu Guardiola Lionel Messi fór illa með sinn gamla læriföður, Pep Guardiola, er Guardiola mætti með Man. City á sinn gamla heimavöll, Camp Nou. 19. október 2016 21:00