Spænski boltinn

Fréttamynd

Real Madrid komst auðveldlega í úrslitaleikinn

Evrópumeistaralið Real Madrid er komið í úrslitaleikinn í Heimsmeistarakeppni félagsliða eftir 4-0 sigur á liði Cruz Azul frá Mexíkó í kvöld í undanúrslitaleik liðanna en úrslitakeppnin fer fram í Marokkó.

Fótbolti
Fréttamynd

Pepe gaf nágrönnum sínum níu tonn af mat

Pepe, varnarmaður Real Madrid og portúgalska landsliðsins, sýndi það og sannaði að hann er mikill mannvinur þegar hann kom færandi hendi til fátækra íbúa Las Rozas hverfisins í Madrid á Spáni.

Fótbolti
Fréttamynd

Messi svaraði þrennu Ronaldo frá því í gær

Lionel Messi gat ekki verið minni maður en Cristiano Ronaldo sem skoraði þrennu fyrir Real Madrid í gær. Messi skoraði þrennu fyrir Barcelona sem lagði nágrana sína í Espanyol 5-1 á heimavelli í spænsku úrvalsdeildinni í fótbolta.

Fótbolti