Spænski boltinn Enginn Xavi í liði Barcelona á næstunni Xavi, miðjumaðurinn snjalli hjá Barcelona, verður ekki með liðinu næstu fimmtán daga eftir að rannsóknir sýndu að hann hafi tognað aftan í læri. Xavi meiddist í lokin á leik Barcaelona og Valenica í spænsku deildinni í gær en leiknum lauk með 1-1 jafntefli. Fótbolti 4.2.2013 17:24 Börsungar misstigu sig gegn Valencia Glæsileg markvarsla Victor Valdes í lok leiks Barcelona og Valencia kom í veg fyrir tap fyrrnefnda liðsins í leik liðanna í spænsku úrvalsdeildinni í dag. Leiknum lyktaði með 1-1 jafntefli. Fótbolti 3.2.2013 11:29 Mourinho: Ég ber ábyrgð á tapinu Jose Mourinho segir þjálfara alltaf bera ábyrgð á tapleikjum sinna liða en samt gagnrýndi hann leikmenn sína eftir tapið gegn Granada í gær. Fótbolti 3.2.2013 10:08 Ronaldo tryggði andstæðingnum sigur Markahrókurinn Cristiano Ronaldo skoraði eina mark leiks Granada og Real Madrid í spænsku úrvalsdeildinni í kvöld - en í vitlaust mark. Fótbolti 2.2.2013 22:54 Búnir að finna nýtt met fyrir Messi að slá Knattspyrnutölfræðingar hafa nú fundið nýtt met fyrir Lionel Messi til að slá en argentínski snillingurinn hefur verið afar duglegur að safna að sér markametum síðustu misserin. 85 ára markamet er nú í hættu haldi Messi áfram á sömu braut út leiktíðina. Fótbolti 1.2.2013 17:41 Jafntefli hjá risunum á Spáni Real Madrid og Barcelona skildu jöfn, 1-1, í fyrri leik liðanna í undanúrslitum spænska konungsbikarsins. Fótbolti 30.1.2013 22:05 Ronaldo búinn að skora meira en Messi í janúar Real Madrid og Barcelona mætast á Santiago Bernabéu í kvöld í fyrri leik í undanúrslitum spænsku bikarkeppninnar í fótbolta en það er alltaf mikið um dýrðir þegar þessi tvö stærstu félög spænska fótboltans mætast í El Clásico. Fótbolti 30.1.2013 16:20 Mourinho er hættur að tala við leikmenn sína Samband Jose Mourinho, þjálfara Real Madrid, og Iker Casillas, markvarðar Real, var ekki gott og það er væntanlega orðið enn verra eftir að kærasta Casillas fór að tjá sig um málefni félagsins í fjölmiðlum. Fótbolti 29.1.2013 16:41 Xavi samdi til 2016 Barcelona staðfesti í dag að Xavi Hernandez hafi skrifað undir nýjan samning við félagið sem gildir til loka tímabilsins 2016. Fótbolti 28.1.2013 15:30 Aðeins tvö spænsk úrvalsdeildarlið hafa skorað meira en Messi Lionel Messi skoraði fernu í 5-1 sigri Barcelona á Osasuna um helgina. Þar með er hann kominn upp í 33 mörk þetta tímabilið. Fótbolti 28.1.2013 14:14 Messi með fjögur í öruggum sigri Lionel Messi skoraði í ellefta deildarleiknum í röð og það fjögur mörk alls í 5-1 sigri Barcelona á Osasuna í spænsku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld. Barcelona var 3-1 yfir í hálfleik. Fótbolti 25.1.2013 22:41 Ronaldo með þrennu í stórsigri Real Madrid Real Madrid vann öruggan 4-0 sigur á Getafe í spænsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. Ronaldo skoraði þrennu á tíu mínútum í seinni hálfleik en markalaust var í hálfleik. Fótbolti 25.1.2013 22:39 Mourinho varð fimmtugur í gær: Ég get þjálfað í tuttugu ár í viðbót Jose Mourinho, þjálfari Real Madrid, hélt upp á stórafmæli í gær því hann fæddist í Setúbal í Portúgal 26. janúar 1963 og fagnaði því fimmtugsafmæli sínu í gær. Fótbolti 26.1.2013 23:25 Árið 2013 byrjar ekki vel hjá Casillas Árið 2013 byrjar ekki vel hjá spænska landsliðsmarkverðinum Iker Casillas. Fyrst setti Jose Mourinho hann á varamannabekkinn hjá Real Madrid og á miðvikudaginn varð hann síðan fyrir því að handarbrotna í bikarleik á móti Valencia. Fótbolti 26.1.2013 10:45 Barcelona mætir Real Madrid í undanúrslitum bikarsins Barcelona tryggði sér í kvöld sæti í undanúrslitum spænsku bikarkeppninnar með 6-4 samanlögðum sigri á Malaga. Fótbolti 24.1.2013 22:49 Llorente fer í Juventus á næsta tímabili Juventus tilkynnti það á heimasíðu sinni í dag að Fernando Llorente, framherji Athletic Bilbao og spænska landsliðsins, verði leikmaður félagsins frá og með næsta tímabili. Fótbolti 24.1.2013 13:42 Engin leikmannauppreisn hjá Real Madrid Florentino Perez, forseti Real Madrid, hélt sérstakan blaðamannafund í dag til að hafna þeim staðhæfingum að ósætti sé á meðal leikmanna félagisins með stjórann Jose Mourinho. Fótbolti 24.1.2013 16:19 Real Madrid og Barcelona tekjuhæstu félög heims Áttunda árið í röð er spænska félagið Real Madrid það fótboltafélag í heiminum sem aflaði mestra heildartekna. Efstu sex félögin á lista Deloitte eru þau sömu og fyrir ári síðan en af þeim var það aðeins Manchester United (3. sæti) sem skilaði minni tekjum milli ára. Tvö efstu félögin koma frá Spáni en England á fimm félög inn á topp tíu listanum. Fótbolti 24.1.2013 09:30 Tvö rauð er Real komst áfram Fabio Coentrao og Angel Di Maria fengu báðir að líta rauða spjaldið þegar að Real Madrid gerði 1-1 jafntefli við Valencia í spænsku bikarkeppninni í kvöld. Fótbolti 23.1.2013 23:22 Puyol spilar með Barcelona til 37 ára aldurs Carlos Puyol, fyrirliði Barcelona, er búinn að skrifa undir nýjan þriggja ára samning við félagið en nýi samningurinn rennur ekki út fyrr en sumarið 2016. Puyol bætist þar með í hóp með þeim Xavi og Lionel Messi sem eru báðir nýbúnir að framlengja sína samninga og það er búist við því að Andrés Iniesta bætist fljótlega í hópinn. Fótbolti 23.1.2013 13:34 Laporta vildi ekki fá Cristiano Ronaldo til Barcelona Joan Laporta, fyrrum forseti FC Barcelona, segir að hann hafi á sínum tíma fengið tækifæri til að fá Cristiano Ronaldo til Barcelona. Ronaldo fór þess í stað til Manchester United og er nú leikmaður erkifjendanna í Real Madrid. Fótbolti 23.1.2013 09:49 Shakira og Gerard Pique eignuðust son í gærkvöldi Gerard Pique, miðvörður Barcelona, og kólumbíska söngkonan Shakira Mebarak eignuðust son í gærkvöldi en Milan Pique Mebarak kom í heiminn 24 mínútu í tíu að staðartíma. Fótbolti 23.1.2013 09:09 AC Milan mistókst að fá Kaka frá Real Madrid Adriano Galliani, varaformaður AC Milan, hefur staðfest að félagið hafi ekki efni á því að fá Brasilíumanninn Kaka frá Real Madrid. Real Madrid keypti Kaka frá AC Milan árið 2009 en leikmaðurinn hefur ekki staðið sig vel á Santiago Bernabeu þau þrjú tímabil sem hann hefur spilað þar. Fótbolti 22.1.2013 10:39 Gullskór Evrópu: Alfreð og Aron jafnir - Messi langefstur Lionel Messi hjá Barcelona hefur 22 stiga forskot á þríeykið Radamel Falcao, Robin van Persie og Cristiano Ronaldo í baráttunni um Gullskó Evrópu en danska Tipsblaðið fór yfir stöðuna í baráttunni um Gullskóinn eftirsótta. Fótbolti 21.1.2013 12:08 Vilanova næstu tíu daga á spítala í New York Tito Vilanova, þjálfari Barcelona, kvaddi leikmenn sína í gær en hann flaug í framhaldinu til New York borgar þar sem hann mun verða í krabbameinsmeðferð út mánuðinn. Barcelona-liðið sendi hann ekki með sigur í farteskinu því liðið tapaði sínum fyrsta leik um helgina þegar liðið lá á móti Böskunum í Real Sociedad. Fótbolti 21.1.2013 10:39 Reina gæti farið til Barcelona næsta sumar Forráðamenn Barcelona ætla leggja mikla áherslu á að fá Pepe Reina, markvörð Liverpool, til liðsins næsta sumar en fregnir bárust af því í síðustu viku að Victor Valdes, núverandi markvörður liðsins, myndi líklega ekki skrifa undir nýjan samning við Barcelona. Fótbolti 20.1.2013 14:45 Real Madrid kláraði Valencia í fyrri hálfleik Real Madrid gekk gjörsamlega frá Valencia, 5-0, í spænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnunni í kvöld. Fótbolti 18.1.2013 14:09 Fyrsta tap Barcelona í vetur Barcelona tapaði, 3-2, mjög óvænt í kvöld gegn Real Sociedad. Þetta var fyrsta tap Barcelona í spænsku deildinni í vetur. Fótbolti 18.1.2013 14:03 Valdes fer frá Barcelona Markvörður Barcelona, Victor Valdes, hefur gefið það út að hann ætli sér ekki að framlengja samning sinn við félagið sem rennur út sumarið 2014. Fótbolti 18.1.2013 10:26 Tíu Málaga-menn náðu jafntefli á Camp Nou Barcelona og Málaga gerðu 2-2 jafntefli í kvöld í fyrri leik liðanna í átta liða úrslitum spænska bikarsins en spilað var á heimavelli Barcaelona, Camp Nou. Það lið sem hefur betur mætir annaðhvort Real Madrid eða Valencia í undanúrslitunum en Real vann Valencia 2-0 í fyrri leiknum í gærkvöldi. Fótbolti 16.1.2013 22:26 « ‹ 154 155 156 157 158 159 160 161 162 … 268 ›
Enginn Xavi í liði Barcelona á næstunni Xavi, miðjumaðurinn snjalli hjá Barcelona, verður ekki með liðinu næstu fimmtán daga eftir að rannsóknir sýndu að hann hafi tognað aftan í læri. Xavi meiddist í lokin á leik Barcaelona og Valenica í spænsku deildinni í gær en leiknum lauk með 1-1 jafntefli. Fótbolti 4.2.2013 17:24
Börsungar misstigu sig gegn Valencia Glæsileg markvarsla Victor Valdes í lok leiks Barcelona og Valencia kom í veg fyrir tap fyrrnefnda liðsins í leik liðanna í spænsku úrvalsdeildinni í dag. Leiknum lyktaði með 1-1 jafntefli. Fótbolti 3.2.2013 11:29
Mourinho: Ég ber ábyrgð á tapinu Jose Mourinho segir þjálfara alltaf bera ábyrgð á tapleikjum sinna liða en samt gagnrýndi hann leikmenn sína eftir tapið gegn Granada í gær. Fótbolti 3.2.2013 10:08
Ronaldo tryggði andstæðingnum sigur Markahrókurinn Cristiano Ronaldo skoraði eina mark leiks Granada og Real Madrid í spænsku úrvalsdeildinni í kvöld - en í vitlaust mark. Fótbolti 2.2.2013 22:54
Búnir að finna nýtt met fyrir Messi að slá Knattspyrnutölfræðingar hafa nú fundið nýtt met fyrir Lionel Messi til að slá en argentínski snillingurinn hefur verið afar duglegur að safna að sér markametum síðustu misserin. 85 ára markamet er nú í hættu haldi Messi áfram á sömu braut út leiktíðina. Fótbolti 1.2.2013 17:41
Jafntefli hjá risunum á Spáni Real Madrid og Barcelona skildu jöfn, 1-1, í fyrri leik liðanna í undanúrslitum spænska konungsbikarsins. Fótbolti 30.1.2013 22:05
Ronaldo búinn að skora meira en Messi í janúar Real Madrid og Barcelona mætast á Santiago Bernabéu í kvöld í fyrri leik í undanúrslitum spænsku bikarkeppninnar í fótbolta en það er alltaf mikið um dýrðir þegar þessi tvö stærstu félög spænska fótboltans mætast í El Clásico. Fótbolti 30.1.2013 16:20
Mourinho er hættur að tala við leikmenn sína Samband Jose Mourinho, þjálfara Real Madrid, og Iker Casillas, markvarðar Real, var ekki gott og það er væntanlega orðið enn verra eftir að kærasta Casillas fór að tjá sig um málefni félagsins í fjölmiðlum. Fótbolti 29.1.2013 16:41
Xavi samdi til 2016 Barcelona staðfesti í dag að Xavi Hernandez hafi skrifað undir nýjan samning við félagið sem gildir til loka tímabilsins 2016. Fótbolti 28.1.2013 15:30
Aðeins tvö spænsk úrvalsdeildarlið hafa skorað meira en Messi Lionel Messi skoraði fernu í 5-1 sigri Barcelona á Osasuna um helgina. Þar með er hann kominn upp í 33 mörk þetta tímabilið. Fótbolti 28.1.2013 14:14
Messi með fjögur í öruggum sigri Lionel Messi skoraði í ellefta deildarleiknum í röð og það fjögur mörk alls í 5-1 sigri Barcelona á Osasuna í spænsku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld. Barcelona var 3-1 yfir í hálfleik. Fótbolti 25.1.2013 22:41
Ronaldo með þrennu í stórsigri Real Madrid Real Madrid vann öruggan 4-0 sigur á Getafe í spænsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. Ronaldo skoraði þrennu á tíu mínútum í seinni hálfleik en markalaust var í hálfleik. Fótbolti 25.1.2013 22:39
Mourinho varð fimmtugur í gær: Ég get þjálfað í tuttugu ár í viðbót Jose Mourinho, þjálfari Real Madrid, hélt upp á stórafmæli í gær því hann fæddist í Setúbal í Portúgal 26. janúar 1963 og fagnaði því fimmtugsafmæli sínu í gær. Fótbolti 26.1.2013 23:25
Árið 2013 byrjar ekki vel hjá Casillas Árið 2013 byrjar ekki vel hjá spænska landsliðsmarkverðinum Iker Casillas. Fyrst setti Jose Mourinho hann á varamannabekkinn hjá Real Madrid og á miðvikudaginn varð hann síðan fyrir því að handarbrotna í bikarleik á móti Valencia. Fótbolti 26.1.2013 10:45
Barcelona mætir Real Madrid í undanúrslitum bikarsins Barcelona tryggði sér í kvöld sæti í undanúrslitum spænsku bikarkeppninnar með 6-4 samanlögðum sigri á Malaga. Fótbolti 24.1.2013 22:49
Llorente fer í Juventus á næsta tímabili Juventus tilkynnti það á heimasíðu sinni í dag að Fernando Llorente, framherji Athletic Bilbao og spænska landsliðsins, verði leikmaður félagsins frá og með næsta tímabili. Fótbolti 24.1.2013 13:42
Engin leikmannauppreisn hjá Real Madrid Florentino Perez, forseti Real Madrid, hélt sérstakan blaðamannafund í dag til að hafna þeim staðhæfingum að ósætti sé á meðal leikmanna félagisins með stjórann Jose Mourinho. Fótbolti 24.1.2013 16:19
Real Madrid og Barcelona tekjuhæstu félög heims Áttunda árið í röð er spænska félagið Real Madrid það fótboltafélag í heiminum sem aflaði mestra heildartekna. Efstu sex félögin á lista Deloitte eru þau sömu og fyrir ári síðan en af þeim var það aðeins Manchester United (3. sæti) sem skilaði minni tekjum milli ára. Tvö efstu félögin koma frá Spáni en England á fimm félög inn á topp tíu listanum. Fótbolti 24.1.2013 09:30
Tvö rauð er Real komst áfram Fabio Coentrao og Angel Di Maria fengu báðir að líta rauða spjaldið þegar að Real Madrid gerði 1-1 jafntefli við Valencia í spænsku bikarkeppninni í kvöld. Fótbolti 23.1.2013 23:22
Puyol spilar með Barcelona til 37 ára aldurs Carlos Puyol, fyrirliði Barcelona, er búinn að skrifa undir nýjan þriggja ára samning við félagið en nýi samningurinn rennur ekki út fyrr en sumarið 2016. Puyol bætist þar með í hóp með þeim Xavi og Lionel Messi sem eru báðir nýbúnir að framlengja sína samninga og það er búist við því að Andrés Iniesta bætist fljótlega í hópinn. Fótbolti 23.1.2013 13:34
Laporta vildi ekki fá Cristiano Ronaldo til Barcelona Joan Laporta, fyrrum forseti FC Barcelona, segir að hann hafi á sínum tíma fengið tækifæri til að fá Cristiano Ronaldo til Barcelona. Ronaldo fór þess í stað til Manchester United og er nú leikmaður erkifjendanna í Real Madrid. Fótbolti 23.1.2013 09:49
Shakira og Gerard Pique eignuðust son í gærkvöldi Gerard Pique, miðvörður Barcelona, og kólumbíska söngkonan Shakira Mebarak eignuðust son í gærkvöldi en Milan Pique Mebarak kom í heiminn 24 mínútu í tíu að staðartíma. Fótbolti 23.1.2013 09:09
AC Milan mistókst að fá Kaka frá Real Madrid Adriano Galliani, varaformaður AC Milan, hefur staðfest að félagið hafi ekki efni á því að fá Brasilíumanninn Kaka frá Real Madrid. Real Madrid keypti Kaka frá AC Milan árið 2009 en leikmaðurinn hefur ekki staðið sig vel á Santiago Bernabeu þau þrjú tímabil sem hann hefur spilað þar. Fótbolti 22.1.2013 10:39
Gullskór Evrópu: Alfreð og Aron jafnir - Messi langefstur Lionel Messi hjá Barcelona hefur 22 stiga forskot á þríeykið Radamel Falcao, Robin van Persie og Cristiano Ronaldo í baráttunni um Gullskó Evrópu en danska Tipsblaðið fór yfir stöðuna í baráttunni um Gullskóinn eftirsótta. Fótbolti 21.1.2013 12:08
Vilanova næstu tíu daga á spítala í New York Tito Vilanova, þjálfari Barcelona, kvaddi leikmenn sína í gær en hann flaug í framhaldinu til New York borgar þar sem hann mun verða í krabbameinsmeðferð út mánuðinn. Barcelona-liðið sendi hann ekki með sigur í farteskinu því liðið tapaði sínum fyrsta leik um helgina þegar liðið lá á móti Böskunum í Real Sociedad. Fótbolti 21.1.2013 10:39
Reina gæti farið til Barcelona næsta sumar Forráðamenn Barcelona ætla leggja mikla áherslu á að fá Pepe Reina, markvörð Liverpool, til liðsins næsta sumar en fregnir bárust af því í síðustu viku að Victor Valdes, núverandi markvörður liðsins, myndi líklega ekki skrifa undir nýjan samning við Barcelona. Fótbolti 20.1.2013 14:45
Real Madrid kláraði Valencia í fyrri hálfleik Real Madrid gekk gjörsamlega frá Valencia, 5-0, í spænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnunni í kvöld. Fótbolti 18.1.2013 14:09
Fyrsta tap Barcelona í vetur Barcelona tapaði, 3-2, mjög óvænt í kvöld gegn Real Sociedad. Þetta var fyrsta tap Barcelona í spænsku deildinni í vetur. Fótbolti 18.1.2013 14:03
Valdes fer frá Barcelona Markvörður Barcelona, Victor Valdes, hefur gefið það út að hann ætli sér ekki að framlengja samning sinn við félagið sem rennur út sumarið 2014. Fótbolti 18.1.2013 10:26
Tíu Málaga-menn náðu jafntefli á Camp Nou Barcelona og Málaga gerðu 2-2 jafntefli í kvöld í fyrri leik liðanna í átta liða úrslitum spænska bikarsins en spilað var á heimavelli Barcaelona, Camp Nou. Það lið sem hefur betur mætir annaðhvort Real Madrid eða Valencia í undanúrslitunum en Real vann Valencia 2-0 í fyrri leiknum í gærkvöldi. Fótbolti 16.1.2013 22:26