Spænski boltinn Bild: Mourinho vill fá einn þýskan landsliðsmann til viðbótar Jose Mourinho er víst ekki hættur að kaupa þýska landsliðsmenn til Real Madrid. Þýska blaðið Bild heldur því fram að hann ætli að reyna að kaupa Bastian Schweinsteiger frá Bayern Munchen eftir að hafa þegar krækt í þá Sami Khedira og Mesut Ozil. Fótbolti 7.9.2010 11:49 Sonur Zidane getur valið á milli franska og spænska landsliðsins Fimmtán ára sonur Zinedine Zidane, Enzo, stendur frammi fyrir stórri ákvörðun á næstunni því hann getur valið á milli þess að spila fyrir franska eða spænska landsliðið. Fótbolti 6.9.2010 13:43 Fjarkinn bíður eftir Fabregas hjá Barcelona Barcelona-treyjan númer fjögur verður ekki í notkun á þessu tímabili samkvæmt frétt í Daily Mail í dag. Það lítur því út fyrir það að fjarkinn bíði því eftir Cesc Fabregas ef hann verður keyptur til Barcelona næsta sumar. Fótbolti 6.9.2010 12:18 Khedira um pressuna hjá Real Madrid: Út í hvað er ég kominn? Sami Khedira sló kannski í gegn á HM í sumar en hann á enn nokkuð í land með að fóta sig hjá Real Madrid. Hann viðurkennir að pressan sé nálægt því að vera honum ofviða. Fótbolti 2.9.2010 22:12 Mourinho vildi fá einn framherja til viðbótar Jose Mourinho hefur greint frá því að hann vildi fá einn framherja til viðbótar til liðs við Real Madrid áður en félagaskiptaglugginn lokaði. Fótbolti 2.9.2010 12:10 Zlatan: Guardiola er ómerkilegur þjálfari Zlatan Ibrahimovic hefur ekki miklar mætur á Pep Guardiola, þjálfara Barcelona á Spáni. Zlatan var á dögunum seldur þaðan til AC Milan á Ítalíu. Fótbolti 2.9.2010 09:18 Mascherano sakar Liverpool um lygar Javier Mascherano hefur sakað forráðamenn Liverpool um að hafa logið til um ástæðurnar fyrir því að hann vildi fara frá félaginu og til Barcelopna. Enski boltinn 2.9.2010 08:56 Manchester City eyddi mest í sumar Það kemur fáum á óvart að Manchester City eyddi allra mest í leikmannakaup nú í sumar. Enski boltinn 1.9.2010 13:51 Mourinho: Ég er ekki Harry Potter Jose Mourinho segir að stuðningsmenn Real Madrid megi ekki búast við of miklu af sér, enda sé hann enginn galdramaður. Fótbolti 1.9.2010 13:06 Mascherano skrifaði undir hjá Barcelona Javier Mascherano skrifaði nú síðla dags undir samning við Barcelona eftir ítarlega læknisskoðun. Hann kostar félagið 17,25 milljónir punda. Fótbolti 30.8.2010 18:28 Fabiano framlengir við Sevilla Brasilíski sóknarmaðurinn Luis Fabiano hefur skrifað undir nýjan samning við Sevilla á Spáni. Hann hefur í sumar verið á óskalista margra félaga en nýr samningur hans við Sevilla er til 2013. Fótbolti 30.8.2010 14:00 Ronaldo frá í þrjár vikur Cristiano Ronaldo meiddist á ökkla í gær þegar Real Madrid gerði markalaust jafntefli við Mallorca í spænsku úrvalsdeildinni. Hann verður frá vegna þessara meiðsla næstu þrjár vikur. Fótbolti 30.8.2010 13:26 Barcelona byrjar á öruggum sigri Barcelona byrjaði leiktíðina í spænska boltanum vel í dag. Liðið sótti Racing Santander heim og vann öruggan sigur, 0-3. Fótbolti 29.8.2010 18:55 Veit ekki hvort Guardiola sé hræddur við mig Svíinn Zlatan Ibrahimovic segir að Pep Guardiola, þjálfari Barcelona, hafi eyðilagt draum sinn um að spila áfram á Camp Nou. Fótbolti 29.8.2010 15:15 Guardiola reiður út í umboðsmann Zlatans Pep Guardiola, þjálfari Barcelona, hefur loksins rofið þögnina um Zlatan Ibrahimovic og hann ræðst harkalega að umboðsmanni leikmannsins, Mino Raiola, fyrir það hvernig hann heldur á málum skjólstæðings síns. Fótbolti 28.8.2010 19:55 Zlatan hefur ekki skemmt stemninguna í búningsklefanum Carles Puyol, fyrirliði Barcelona, segir að stemningin í búningsklefa félagsins sé fín þó svo framherjinn Zlatan Ibrahimovic tali ekki við þjálfara félagsins, Pep Guardiola. Fótbolti 27.8.2010 12:14 Liverpool samþykkti tilboð frá Barcelona Argentínumaðurinn Javier Mascherano er væntanlega á leið til Barcelona eftir allt saman en Barcelona hefur loksins komið með tilboð í kappann sem Liverpool hefur samþykkt. Fótbolti 27.8.2010 09:04 Mourinho: Mikið hungur í liðinu José Mourinho, þjálfari Real Madrid, segir að það sé mikið hungur í liði sínu fyrir tímabilið. Fótbolti 26.8.2010 12:14 Mourinho er bóluefnið gegn Barcelona Spænski varnarmaðurinn Sergio Ramos hjá Real Madrid segir að þjálfarinn José Mourinho sé bóluefnið sem vantaði til þess að stöðva einokun Barcelona á Spáni. Fótbolti 25.8.2010 15:05 Milan og Barcelona í viðræðum um Zlatan Svo gæti farið að Zlatan Ibrahimovic sé aftur á leið til Ítalíu þrátt fyrir allt eftir aðeins eitt ár í herbúðum Barcelona á Spáni. Fótbolti 25.8.2010 23:24 Guardiola er ekki eins fullkominn og allir halda Umboðsmaður Zlatan Ibrahimovic, Mino Raiola, hefur stigið fram og gagnrýnt Pep Guardiola, þjálfara Barcelona, harkalega. Fótbolti 25.8.2010 12:10 Adebayor fer ekki til Real Madrid José Mourinho, þjálfari Real Madrid, hefur verið að skoða þann möguleika að fá Emmanuel Adebayor frá Man. City. Hann hefur nú nánast gefið upp alla von um að fá framherjann. Fótbolti 24.8.2010 08:55 Aguero mun framlengja við Atletico Argentínumaðurinn Sergio Aguero situr að samningaborðinu með Atletico Madrid þessa dagana og nýr þriggja ára samningur er svo gott sem tilbúinn. Fótbolti 23.8.2010 13:48 Messi með þrennu þegar Barcelona vann Konungsbikarinn Lionel Messi sendi skýr skilaboð til allra hinna 19 félaganna í spænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í kvöld. Hann skoraði þrennu þegar Barcelona varð Meistari meistaranna. Fótbolti 21.8.2010 20:23 Zlatan ekki á förum frá Barcelona Það er enn slúðrað um það að Zlatan Ibrahimovic sé á förum frá Barcelona. Nú síðast var hann orðaður við AC Milan í dag. Fótbolti 19.8.2010 18:04 AC Milan staðfestir áhuga á Zlatan AC Milan útilokar ekki að kaupa Zlatan Ibrahimovic í sumar. Barcelona gæti vel selt hann, en aðeins fyrir ansi háa upphæð. Fótbolti 19.8.2010 10:17 Johan Cruyff er í fýlu Hinn nýi forseti Barcelona, Sandro Rosell, reyndi að sættast við Johan Cruyff á dögunum en án árangurs. Fótbolti 18.8.2010 17:07 Carvalho eini miðvörður Real Madrid sem er heill fyrir fyrsta leik Jose Mourinho, þjálfari Real Madrid, verður í miklum vandræðum með að stilla upp varnarlínu liðsins í fyrsta leiknum í spænsku deildinni sem er gegn Mallorca 29. ágúst næstkomandi. Fótbolti 18.8.2010 16:02 Mourinho: Özil verður mjög mikilvægur Mesut Özil gæti verið leikmaður Real Madrid næstu tíu árin. Þetta segir nýji stjórinn hans, Jose Mourinho. Fótbolti 18.8.2010 13:55 Real Madrid búið að kaupa Özil Staðfest var á heimasíðu Real Madrid í dag að félagið hefði náð samkomulagi við Werder Bremen um kaup á þýska landsliðsmanninum Mesut Özil. Fótbolti 17.8.2010 14:54 « ‹ 189 190 191 192 193 194 195 196 197 … 268 ›
Bild: Mourinho vill fá einn þýskan landsliðsmann til viðbótar Jose Mourinho er víst ekki hættur að kaupa þýska landsliðsmenn til Real Madrid. Þýska blaðið Bild heldur því fram að hann ætli að reyna að kaupa Bastian Schweinsteiger frá Bayern Munchen eftir að hafa þegar krækt í þá Sami Khedira og Mesut Ozil. Fótbolti 7.9.2010 11:49
Sonur Zidane getur valið á milli franska og spænska landsliðsins Fimmtán ára sonur Zinedine Zidane, Enzo, stendur frammi fyrir stórri ákvörðun á næstunni því hann getur valið á milli þess að spila fyrir franska eða spænska landsliðið. Fótbolti 6.9.2010 13:43
Fjarkinn bíður eftir Fabregas hjá Barcelona Barcelona-treyjan númer fjögur verður ekki í notkun á þessu tímabili samkvæmt frétt í Daily Mail í dag. Það lítur því út fyrir það að fjarkinn bíði því eftir Cesc Fabregas ef hann verður keyptur til Barcelona næsta sumar. Fótbolti 6.9.2010 12:18
Khedira um pressuna hjá Real Madrid: Út í hvað er ég kominn? Sami Khedira sló kannski í gegn á HM í sumar en hann á enn nokkuð í land með að fóta sig hjá Real Madrid. Hann viðurkennir að pressan sé nálægt því að vera honum ofviða. Fótbolti 2.9.2010 22:12
Mourinho vildi fá einn framherja til viðbótar Jose Mourinho hefur greint frá því að hann vildi fá einn framherja til viðbótar til liðs við Real Madrid áður en félagaskiptaglugginn lokaði. Fótbolti 2.9.2010 12:10
Zlatan: Guardiola er ómerkilegur þjálfari Zlatan Ibrahimovic hefur ekki miklar mætur á Pep Guardiola, þjálfara Barcelona á Spáni. Zlatan var á dögunum seldur þaðan til AC Milan á Ítalíu. Fótbolti 2.9.2010 09:18
Mascherano sakar Liverpool um lygar Javier Mascherano hefur sakað forráðamenn Liverpool um að hafa logið til um ástæðurnar fyrir því að hann vildi fara frá félaginu og til Barcelopna. Enski boltinn 2.9.2010 08:56
Manchester City eyddi mest í sumar Það kemur fáum á óvart að Manchester City eyddi allra mest í leikmannakaup nú í sumar. Enski boltinn 1.9.2010 13:51
Mourinho: Ég er ekki Harry Potter Jose Mourinho segir að stuðningsmenn Real Madrid megi ekki búast við of miklu af sér, enda sé hann enginn galdramaður. Fótbolti 1.9.2010 13:06
Mascherano skrifaði undir hjá Barcelona Javier Mascherano skrifaði nú síðla dags undir samning við Barcelona eftir ítarlega læknisskoðun. Hann kostar félagið 17,25 milljónir punda. Fótbolti 30.8.2010 18:28
Fabiano framlengir við Sevilla Brasilíski sóknarmaðurinn Luis Fabiano hefur skrifað undir nýjan samning við Sevilla á Spáni. Hann hefur í sumar verið á óskalista margra félaga en nýr samningur hans við Sevilla er til 2013. Fótbolti 30.8.2010 14:00
Ronaldo frá í þrjár vikur Cristiano Ronaldo meiddist á ökkla í gær þegar Real Madrid gerði markalaust jafntefli við Mallorca í spænsku úrvalsdeildinni. Hann verður frá vegna þessara meiðsla næstu þrjár vikur. Fótbolti 30.8.2010 13:26
Barcelona byrjar á öruggum sigri Barcelona byrjaði leiktíðina í spænska boltanum vel í dag. Liðið sótti Racing Santander heim og vann öruggan sigur, 0-3. Fótbolti 29.8.2010 18:55
Veit ekki hvort Guardiola sé hræddur við mig Svíinn Zlatan Ibrahimovic segir að Pep Guardiola, þjálfari Barcelona, hafi eyðilagt draum sinn um að spila áfram á Camp Nou. Fótbolti 29.8.2010 15:15
Guardiola reiður út í umboðsmann Zlatans Pep Guardiola, þjálfari Barcelona, hefur loksins rofið þögnina um Zlatan Ibrahimovic og hann ræðst harkalega að umboðsmanni leikmannsins, Mino Raiola, fyrir það hvernig hann heldur á málum skjólstæðings síns. Fótbolti 28.8.2010 19:55
Zlatan hefur ekki skemmt stemninguna í búningsklefanum Carles Puyol, fyrirliði Barcelona, segir að stemningin í búningsklefa félagsins sé fín þó svo framherjinn Zlatan Ibrahimovic tali ekki við þjálfara félagsins, Pep Guardiola. Fótbolti 27.8.2010 12:14
Liverpool samþykkti tilboð frá Barcelona Argentínumaðurinn Javier Mascherano er væntanlega á leið til Barcelona eftir allt saman en Barcelona hefur loksins komið með tilboð í kappann sem Liverpool hefur samþykkt. Fótbolti 27.8.2010 09:04
Mourinho: Mikið hungur í liðinu José Mourinho, þjálfari Real Madrid, segir að það sé mikið hungur í liði sínu fyrir tímabilið. Fótbolti 26.8.2010 12:14
Mourinho er bóluefnið gegn Barcelona Spænski varnarmaðurinn Sergio Ramos hjá Real Madrid segir að þjálfarinn José Mourinho sé bóluefnið sem vantaði til þess að stöðva einokun Barcelona á Spáni. Fótbolti 25.8.2010 15:05
Milan og Barcelona í viðræðum um Zlatan Svo gæti farið að Zlatan Ibrahimovic sé aftur á leið til Ítalíu þrátt fyrir allt eftir aðeins eitt ár í herbúðum Barcelona á Spáni. Fótbolti 25.8.2010 23:24
Guardiola er ekki eins fullkominn og allir halda Umboðsmaður Zlatan Ibrahimovic, Mino Raiola, hefur stigið fram og gagnrýnt Pep Guardiola, þjálfara Barcelona, harkalega. Fótbolti 25.8.2010 12:10
Adebayor fer ekki til Real Madrid José Mourinho, þjálfari Real Madrid, hefur verið að skoða þann möguleika að fá Emmanuel Adebayor frá Man. City. Hann hefur nú nánast gefið upp alla von um að fá framherjann. Fótbolti 24.8.2010 08:55
Aguero mun framlengja við Atletico Argentínumaðurinn Sergio Aguero situr að samningaborðinu með Atletico Madrid þessa dagana og nýr þriggja ára samningur er svo gott sem tilbúinn. Fótbolti 23.8.2010 13:48
Messi með þrennu þegar Barcelona vann Konungsbikarinn Lionel Messi sendi skýr skilaboð til allra hinna 19 félaganna í spænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í kvöld. Hann skoraði þrennu þegar Barcelona varð Meistari meistaranna. Fótbolti 21.8.2010 20:23
Zlatan ekki á förum frá Barcelona Það er enn slúðrað um það að Zlatan Ibrahimovic sé á förum frá Barcelona. Nú síðast var hann orðaður við AC Milan í dag. Fótbolti 19.8.2010 18:04
AC Milan staðfestir áhuga á Zlatan AC Milan útilokar ekki að kaupa Zlatan Ibrahimovic í sumar. Barcelona gæti vel selt hann, en aðeins fyrir ansi háa upphæð. Fótbolti 19.8.2010 10:17
Johan Cruyff er í fýlu Hinn nýi forseti Barcelona, Sandro Rosell, reyndi að sættast við Johan Cruyff á dögunum en án árangurs. Fótbolti 18.8.2010 17:07
Carvalho eini miðvörður Real Madrid sem er heill fyrir fyrsta leik Jose Mourinho, þjálfari Real Madrid, verður í miklum vandræðum með að stilla upp varnarlínu liðsins í fyrsta leiknum í spænsku deildinni sem er gegn Mallorca 29. ágúst næstkomandi. Fótbolti 18.8.2010 16:02
Mourinho: Özil verður mjög mikilvægur Mesut Özil gæti verið leikmaður Real Madrid næstu tíu árin. Þetta segir nýji stjórinn hans, Jose Mourinho. Fótbolti 18.8.2010 13:55
Real Madrid búið að kaupa Özil Staðfest var á heimasíðu Real Madrid í dag að félagið hefði náð samkomulagi við Werder Bremen um kaup á þýska landsliðsmanninum Mesut Özil. Fótbolti 17.8.2010 14:54