Ítalski boltinn

Fréttamynd

Moratti réttlætir söluna á Zlatan

Massimo Moratti forseti Inter er sannfærður um að leikmannaskiptin við Barcelona á Zlatan Ibrahimovic og Samuel Eto'o muni reynast góð viðskipti fyrir ítalska félagið þegar allt kemur til alls.

Fótbolti
Fréttamynd

Mourinho: Aðdáendur munu elska Eto'o

Jose Mourinho þjálfari Inter telur félagið muni gera góðan samning þegar það fær Samuel Eto'o frá Barcelona í skiptum fyrir Zlatan Ibrahimovic. Börsungar munu borga pening á milli og þá mun Alexander Hleb vera lánaður til ítalska liðsins.

Fótbolti
Fréttamynd

Eto'o búinn að ná samkomulagi við Inter

Samuel Eto'o hefur náð samkomulagi við Ítalíumeistara Inter samkvæmt umboðsmanni leikmannsins. Svíinn Zlatan Ibrahimovic fer til Barcelona í skiptum og þá mun Alexander Hleb ganga til liðs við Inter á lánssamningi.

Fótbolti
Fréttamynd

Hleb óviss með framtíð sína hjá Barcelona

Hvítrússinn Alexander Hleb hjá Barcelona var á dögunum sterklega orðaður við Ítalíumeistara Inter ýmist á láni eða sem hluti af félagsskiptum annað hvort Maxwell eða Zlatan Ibrahimovic til Barcelona.

Fótbolti
Fréttamynd

Inter í viðræðum við umboðsmann Eto'o

Forráðamenn Inter vonast til þess að kamerúnski sóknarmaðurinn Samuel Eto'o verði orðinn þeirra í lok vikunnar. Viðræður milli Inter og umboðsmanns leikmannsins fóru af stað í gær og standa enn yfir.

Fótbolti
Fréttamynd

Inter tapaði í vítaspyrnukeppni

Ítalíumeistarar Inter töpuðu í gærkvöldi fyrir mexíkóska liðinu CF América á æfingamóti sem stendur yfir í Bandaríkjunum. Staðan var jöfn 1-1 eftir venjulegan leiktíma en América vann í vítaspyrnukeppni 5-4.

Fótbolti
Fréttamynd

Beckham fékk að heyra það gegn AC Milan

Hópur stuðningsmanna bandaríska liðsins LA Galaxy púuðu á fyrirliða sinn, David Beckham, þegar liðið lék æfingaleik gegn AC Milan í gær. 27 þúsund manns voru á leiknum en Beckham lagði upp bæði mörk Galaxy í 2-2 jafntefli.

Fótbolti
Fréttamynd

Samuel Eto'o + 35 milljónir punda = Zlatan Ibrahimovic

Barcelona og Inter Milan hafa nú náð samkomulagi um að skipta á framherjunum Zlatan Ibrahimovic og Samuel Eto'o en þau skipta ekki alveg á jöfnu því Barcelona borgar ítölsku meisturunum einnig 35 milljónir punda til viðbótar til að fá til sín Zlatan. Nú veltur það á Svíanum og Kamerúnmanninum að ná samningum við sín nýju lið.

Fótbolti
Fréttamynd

Del Piero semur á ný við Juventus

Samkvæmt Gazzetta dello Sport hefur ítalski landsliðsframherjinn Alessandro Del Piero náð samkomulagi við Juventus um framlengingu á samningi sínum við félagið til ársins 2011.

Fótbolti
Fréttamynd

Inter Milan og Barcelona ræða um skipti á Ibrahimovic og Eto’o

Ítalska liðið Inter Milan og spænska liðið Barcelona er nú komin í viðræður um að skipta á leikmönnum. Forseti Inter, Massimo Moratti, hefur staðfest þetta við fjölmiðla. Svíinn Zlatan Ibrahimovic færi þá til Inter sem í staðinn fengi þá Samuel Eto’o og Aleksandr Hleb í staðinn.

Fótbolti
Fréttamynd

Barcelona ekki eitt um að hafa áhuga á Poulsen

Meistaradeildarmeistarar Barcelona eru sterklega orðaðir við miðjumanninn Christian Poulsen hjá Juventus en næsta víst er talið að danski landsliðsmaðurinn yfirgefi herbúðir Tórínóborgarfélagsins í sumar eftir komu Brasilíumannsins Felipe Melo.

Fótbolti
Fréttamynd

Zlatan fékk ekki tíuna í Inter - hann tók hana

Sænski framherjinn og hrokagikkurinn Zlatan Ibrahimovic verður áfram hjá ítölsku meisturunum í Inter þótt að mörg stórlið hafi sýnt markahæsta leikmanni ítölsku deildarinnar áhuga. Það er þó eitt sem breytist hjá Zlatan því hann spilar ekki lengur í treyju númer átta.

Fótbolti
Fréttamynd

Aquilani ekki á leiðinni til Liverpool

Umboðsmaður ítalska landsliðsmannsins Alberto Aquilani hjá Roma segir nákvæmlega ekkert hæft í þeim sögusögnum í ítölskum og breskum fjölmiðlum síðustu daga um að leikmaðurinn sé á leiðinni til Liverpool.

Fótbolti
Fréttamynd

Inter búið að kaupa fyrirliða brasilíska landsliðsins

Ítölsku meistararnir í Internazionale frá Mílanó eru búnir að ná samkomulagi við Bayern Munchen um að kaup á Lucio sem er fyrirliði brasilíska landsliðsins. Lucio átti eitt ár eftir að samningi sínum við Bayern en hann hefur spilað undanfarin fimm ár í Munchen.

Fótbolti
Fréttamynd

Melo orðinn leikmaður Juventus

Brasilíumaðurinn Felipe Melo hefur skrifað undir fimm ára samning við ítalska félagið Juventus. Melo var einnig orðaður við Arsenal en hann kemur frá Fiorentina.

Fótbolti
Fréttamynd

Leikmanni Catania rænt í Buenos Aires

Argentínumaðurinn Pablo Alvarez hjá ítalska félaginu Catania lenti í óskemmtilegri lífsreynslu í fyrradag þegar hann var með fjölskyldu sinni í fríi í Buenos Aires í heimalandi sínu en Gazzetta dello Sport greinir frá þessu.

Fótbolti
Fréttamynd

AC Milan hefur áhuga á að kaupa fyrirliða Barcelona

Carles Puyol, fyrirliði Barcelona, er ekki alltof sáttur með að félagið sé ekki tilbúið að framlengja samning hans nú þegar. Spænska blaðið El Mundo Deportivo segir frá því að nú gæti spænski landsliðsmaðurinn verið á leið frá liðinu og ítalska stórliðið AC Milan hefur mikinn áhuga.

Fótbolti
Fréttamynd

AC Milan gefst upp á Fabiano

AC Milan hefur lagt árar í bát í baráttunni um Luis Fabiano, leikmann Sevilla, samkvæmt ítölskum fjölmiðlum. Talsmaður AC Milan segir að viðræðum við spænska félagið hafi verið slitið.

Fótbolti
Fréttamynd

Mourinho: Ég er enginn Harry Potter

Knattspyrnustjórinn litríki José Mourinho hjá Ítalíumeisturum Inter talar tæpitungulaust í viðtali við Gazzetta dello Sport í dag og viðurkennir að eins og staðan er í dag þá sé Inter ekki að fara að vinna Meistaradeildina á næstu leiktíð.

Fótbolti