Ítalski boltinn

Fréttamynd

Milan skoðar að kaupa Beckham

Samkvæmt fréttum frá Ítalíu er lögmaður AC Milan að skoða möguleika á því að félagið kaupi David Beckham alfarið frá LA Galaxy. Beckham er hjá Milan á lánssamningi til 8. mars.

Fótbolti
Fréttamynd

Inter á toppinn á ný - Mourinho rekinn upp í stúku

Inter Milan náði þriggja stiga forystu á ný í ítölsku A-deildinni í kvöld þegar liðið vann nauman 1-0 sigur á Sampdoria með marki Adriano í uppbótartíma fyrri hálfleiks. Jose Mourinho þjálfari var sendur upp í stúku af dómaranum fyrir kjaftbrúk.

Fótbolti
Fréttamynd

Beckham skoraði fyrir Milan

David Beckham skoraði sitt fyrsta mark fyrir AC Milan í dag þegar liðið vann 4-1 sigur á Bologna í ítölsku A-deildinni í knattspyrnu.

Fótbolti
Fréttamynd

Juventus upp að hlið Inter á toppnum

Gamla stórveldið Juventus skaust upp að hlið Inter á toppi ítölsku A-deildarinnar í knattspyrnu í dag þegar liðið vann 1-0 sigur á Fiorentina. Inter á leik til góða á morgun og hefur betra markahlutfall.

Fótbolti
Fréttamynd

Hann er enginn Kaka - en hann er góður

Gennaro Gattuso, leikmaður AC Milan, segir að enski landsliðsmaðurinn David Beckham hafi komið sér þægilega á óvart síðan hann gekk í raðir liðsins sem lánsmaður fyrir áramót.

Fótbolti
Fréttamynd

Inter sló út Roma

Tveir leikir fóru fram í fjórðungsúrslitum ítölsku bikarkeppninnar í fótbolta í kvöld þar sem Inter sló út Roma með 2-1 sigri.

Fótbolti
Fréttamynd

Kaka lét hjartað ráða för

Brasilíumaðurinn Kaka hjá AC Milan segir að hjartað hafi ráðið för þegar hann ákvað í gærkvöld að ganga ekki í raðir Manchester City fyrir hæsta kauverð sögunnar.

Fótbolti
Fréttamynd

Zlatan átti kvöldið

Árið 2008 í ítalska boltanum var gert upp við hátíðlega athöfn í kvöld. Þá voru nokkurskonar óskarsverðlaun ítalska boltans veitt í galaboði sem sýnt var í beinni útsendingu í ítalska sjónvarpinu.

Fótbolti
Fréttamynd

Mourinho hefur ekki áhuga á Jenas

Jose Mourinho, þjálfari Ítalíumeistara Inter, segir þær sögusagnir að hann hafi áhuga á Jermaine Jenas úr lausu lofti gripnar. Harry Redknapp, stjóri Tottenham, ákvað í kjöfar sögusagnana að gefa það út að Jenas væri ekki til sölu.

Fótbolti
Fréttamynd

Aftur mótmælt vegna Kaka

Bosco Leite, faðir og umboðsmaður Brasilíumannsins Kaka hjá AC Milan, fundar í dag með forráðamönnum félagsins vegna fyrirhugaðra félagaskipta sonarins til Manchester City.

Fótbolti
Fréttamynd

Ribery í stað Kaka

Franck Ribery er efstur á óskalista AC Milan ef Kaka verður seldur frá félaginu. Þetta fullyrða franskir fjölmiðlar í morgun.

Fótbolti
Fréttamynd

Atalanta kláraði Inter

Atalanta gerði sér lítið fyrir og vann 3-1 sigur á toppliði Inter í ítölsku úrvalsdeildinni í dag. Þetta var aðeins annað tap Inter á tímabilinu.

Fótbolti
Fréttamynd

Milan enn að íhuga tilboðið

Carlo Ancelotti, knattspyrnustjóri AC Milan, sagði eftir sigur sinna manna á Fiorentina í gær að forráðamenn félagsins þyrftu tíma til að fara yfir tilboð Manchester City í Brasilíumanninn Kaka.

Fótbolti
Fréttamynd

Ancelotti: Kaka gæti farið

Carlo Ancelotti, knattspyrnustjóri AC Milan, hefur í fyrsta sinn viðurkennt að sá möguleiki sé fyrir hendi að Kaka sé á leið frá félaginu.

Enski boltinn
Fréttamynd

Helstu atburðir í Kaka-málinu

Þó svo að fréttir af ofurtilboði Manchester City í Brasilíumanninn Kaka hjá AC Milan virðast hafa komið eins og þruma úr heiðskíru lofti hefur leikmaðurinn lengi verið orðaður við lið í ensku úrvalsdeildinni.

Enski boltinn
Fréttamynd

Batista tryggði Roma sigur á Sampdoria

Brasilíumaðurinn Julio Baptista lét til sín taka í fjarveru þeirra Francesco Totti og Mirko Vucinic í kvöld þegar hann skoraði eitt mark í hvorum hálfleik í 2-0 sigri Roma á Sampdoria í ítölsku A-deildinni. Roma fór í áttunda sætið með sigrinum.

Fótbolti
Fréttamynd

Kaka vill vera áfram í Milan

Kaka gefur lítið fyrir þær vangaveltur að hann sé á leið til Manchester City í Englandi og segist vilja vera áfram í herbúðum AC Milan.

Fótbolti
Fréttamynd

Inter í vandræðum með tíu leikmenn Genoa

Ítalíumeistarar Inter lentu í basli með Genoa í sextán liða úrslitum ítölsku bikarkeppninnar í kvöld. Genoa lék einum manni færri frá 19. mínútu en þrátt fyrir liðsmuninn fór leikurinn í framlengingu.

Fótbolti