Ítalski boltinn Dagskráin í dag: Ítalski boltinn, spænski boltinn, golf og NFL Það er nóg um að vera á sportrásum Stöðvar 2 í dag. Fótbolti 18.10.2020 06:00 Juventus missteig sig gegn nýliðunum Juventus gerði 1-1 jafntefli við nýliða Crotone í ítölsku úrvalsdeildinni í kvöld. Fótbolti 17.10.2020 18:16 AC Milan með montréttinn í Mílanó eftir sigur á nágrönnunum AC Milan er á toppi ítölsku úrvalsdeildarinnar með fullt hús stiga eftir sigur á nágrönnum og erkifjendum sínum í Inter. Fótbolti 17.10.2020 15:30 Fjórir mikilvægir leikir í fjórðu umferð ítölsku úrvalsdeildarinnar Fjórir leikir ítölsku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu eru á dagskrá Stöðvar 2 Sport og Stöðvar 2 Sport 2 í dag. Þeir gætu á haft mikil áhrif á toppbaráttu deildarinnar sem virðist ætla að vera töluvert jafnari en undanfarin ár. Fótbolti 17.10.2020 08:01 Dagskráin í dag: Stórleikir á Ítalíu, landsliðskonur í Svíþjóð og golf Það er nóg um að vera á Stöð 2 Sport og hliðarrásum í dag. Dagskráin hefst vel fyrir hádegi og stendur langt fram á kvöld. Sport 17.10.2020 06:00 Segir Ronaldo hafa brotið sóttvarnareglur Að sögn íþróttamálaráðherra Ítalíu braut Cristiano Ronaldo sóttvarnareglur þegar hann ferðaðist frá Lissabon til Tórínó, þrátt fyrir að vera með kórónuveiruna. Fótbolti 16.10.2020 07:31 Annar leikmaður Juventus með kórónuveiruna Weston McKennie, miðjumaður Juventus, hefur greinst með kórónuveiruna. Hann er annar leikmaður félagsins sem greinist á aðeins tveimur dögum en Cristiano Ronaldo greindist í gær. Fótbolti 14.10.2020 23:16 Juventus dæmdur sigur í leiknum þar sem Napoli mætti ekki til leiks Ítalska úrvalsdeildin hefur nú dæmt Ítalíumeisturum Juventus 3-0 sigur í leiknum gegn Napoli sem átti að fara fram 4. október síðastliðinn. Napoli mætti ekki til leiks. Fótbolti 14.10.2020 22:45 Ronaldo með kórónuveiruna Portúgalska stórstjarnan Cristiano Ronaldo er með kórónuveiruna. Fótbolti 13.10.2020 14:23 Faðir Totti lést af völdum kórónuveirunnar Enzo Totti, faðir goðsagnarinnar Francesco Totti og fyrrum heimsmeistari, er látinn af völdum kórónuveirunnar 76 ára að aldri. Fótbolti 12.10.2020 18:00 Sex Inter-menn með kórónuveiruna og Mílanó-slagurinn í hættu Óttast er að stórleikur Inter og AC Milan um næstu helgi geti ekki farið fram vegna kórónuveirusmita í herbúðum Inter. Fótbolti 12.10.2020 10:00 Smalling til Roma og Arsenal að kaupa Partey Manchester United hefur selt varnarmanninn Chris Smalling til Roma en hann á að hafa kostað Rómverjana fimmtán milljónir evra. Fótbolti 5.10.2020 20:30 Hólmbert til Brescia Hólmbert Aron Friðjónsson hefur skrifað undir samning við ítalska B-deildarliðið Brescia. Fótbolti 5.10.2020 18:35 Napoli mætti ekki til leiks gegn Juventus Napoli átti að mæta Juventus í ítölsku úrvalsdeildinni í kvöld. Napoli mætti hins vegar ekki til leiks og óljóst er hvort leikurinn verði leikinn síðar eða Napoli gefi hann einfaldlega Fótbolti 4.10.2020 20:46 Dagskráin í dag: Risa leikir í Olís og Domino´s deildum karla, Körfuboltakvöld og margt fleira Það er af nægu að taka á Stöð 2 Sport og hliðarrásm í kvöld. Við bjóðum upp á sannkallaða stórleiki í bæði Domino´s og Olís deildum karla. Domino´s Körfuboltakvöld er á dagskrá ásamt leik í ítalska boltanum, þremur golfmótum og rafíþróttum. Sport 2.10.2020 06:01 Hólmbert verður liðsfélagi Birkis á Ítalíu Landsliðsmaðurinn Hólmbert Aron Friðjónsson mun spila með Brescia í ítölsku B-deildinni í fótbolta í vetur. Fótbolti 1.10.2020 11:27 Inter Milan og Atalanta með stórsigra Ítalska úrvalsdeildin er komin á fleygiferð og lærisveinar Antonio Conte buðu aftur til veislu. Þá vann Atalanta stórsigur á Lazio. Fótbolti 30.9.2020 21:41 Dagskráin: Dominos deild kvenna, Dominos körfuboltakvöld, Íslenskir landsliðsmenn, Inter Milan og Man Utd Það er um nóg að vera á Stöð 2 Sport og hliðarrásum í allan dag. Sport 30.9.2020 06:00 Dagskráin í dag - Seinni bylgjan og Stúkan Það verður ýmislegt um að vera á sportstöðvum Stöðvar 2 þegar líða tekur á daginn. Sport 28.9.2020 06:00 Ronaldo bjargaði stigi fyrir Juve í Róm Ítalíumeistarar Juventus komust í hann krappan þegar þeir heimsóttu Rómverja í ítölsku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld. Fótbolti 27.9.2020 18:15 Héldu sigurgöngunni áfram án Zlatan AC Milan fer vel af stað í ítölsku úrvalsdeildinni í fótbolta og er ekki búið að fá á sig mark í fyrstu tveimur leikjunum. Fótbolti 27.9.2020 18:01 Staðfestir viðræður en útilokar að Skriniar verði seldur til Tottenham Varnarmaðurinn öflugi Milan Skriniar mun ekki yfirgefa Inter Milan í sumar en Tottenham hefur af veikum mætti reynt að klófesta þennan 25 ára gamla miðvörð undanfarnar vikur. Enski boltinn 27.9.2020 08:01 Dagskráin í dag: Átján beinar útsendingar Það er nóg um að vera á sportstöðvum Stöðvar 2 í dag en alls verða átján beinar útsendingar í boði. Sport 27.9.2020 06:01 Inter hafði betur eftir ótrúlegan sjö marka leik Inter Milan og Fiorentina buðu upp á frábæra skemmtun á Giuseppe Meazza leikvangnum í kvöld í ítölsku úrvalsdeildinni í fótbolta. Fótbolti 26.9.2020 20:50 Valdi frekar að verða liðsfélagi Andra Fannars en að fara til Evrópumeistarana Evrópumeistarar Bayern München vildu fá hann en Aaron Hickey sagði nei takk. Jafnaldrarnir Aaron Hickey og Andri Fannar Baldursson eru í staðinn orðnir liðsfélagar í ítalska fótboltanum. Fótbolti 25.9.2020 14:00 Juventus undir stjórn Pirlo: Við hverju má búast? Andrea Pirlo tók nýverið við sem aðalþjálfari Ítalíumeistara Juventus. Þetta er hans fyrsta starf sem þjálfari síðan hann lagði skóna á hilluna árið 2017. Við hverju má búast af Pirlo og Juventus í vetur? Fótbolti 25.9.2020 12:01 Zlatan með kórónuveiruna og mætir ekki Alfons Zlatan Ibrahimovic hefur samkvæmt ítölskum miðlum greinst með kórónuveiruna og verður hann því ekki með AC Milan í Evrópudeildinni í kvöld. Fótbolti 24.9.2020 13:31 Ítalskur dómari og unnusta hans stunginn til bana Það ríkir mikil sorg í knattspyrnuhreyfingunni á Ítalíu þessa daganna eftir að hræðilegar fréttir bárust fyrr í vikunni. Fótbolti 24.9.2020 07:00 Zlatan hógvær að vanda: Hefði skorað fernu ef ég væri tvítugur Sænski framherjinn Zlatan Ibrahimovic byrjaði tímabilið af krafti og skoraði bæði mörk AC Milan í 2-0 sigri á Bologna í gær. Fótbolti 22.9.2020 13:01 Suárez sakaður um að hafa svindlað á ítölskuprófi Luis Suárez gæti verið í vandræðum eftir að hafa svindlað á prófi til að fá ítalskt ríkisfang. Hann er sagður hafa fengið að vita öll svörin áður en hann tók prófið. Fótbolti 22.9.2020 11:14 « ‹ 54 55 56 57 58 59 60 61 62 … 199 ›
Dagskráin í dag: Ítalski boltinn, spænski boltinn, golf og NFL Það er nóg um að vera á sportrásum Stöðvar 2 í dag. Fótbolti 18.10.2020 06:00
Juventus missteig sig gegn nýliðunum Juventus gerði 1-1 jafntefli við nýliða Crotone í ítölsku úrvalsdeildinni í kvöld. Fótbolti 17.10.2020 18:16
AC Milan með montréttinn í Mílanó eftir sigur á nágrönnunum AC Milan er á toppi ítölsku úrvalsdeildarinnar með fullt hús stiga eftir sigur á nágrönnum og erkifjendum sínum í Inter. Fótbolti 17.10.2020 15:30
Fjórir mikilvægir leikir í fjórðu umferð ítölsku úrvalsdeildarinnar Fjórir leikir ítölsku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu eru á dagskrá Stöðvar 2 Sport og Stöðvar 2 Sport 2 í dag. Þeir gætu á haft mikil áhrif á toppbaráttu deildarinnar sem virðist ætla að vera töluvert jafnari en undanfarin ár. Fótbolti 17.10.2020 08:01
Dagskráin í dag: Stórleikir á Ítalíu, landsliðskonur í Svíþjóð og golf Það er nóg um að vera á Stöð 2 Sport og hliðarrásum í dag. Dagskráin hefst vel fyrir hádegi og stendur langt fram á kvöld. Sport 17.10.2020 06:00
Segir Ronaldo hafa brotið sóttvarnareglur Að sögn íþróttamálaráðherra Ítalíu braut Cristiano Ronaldo sóttvarnareglur þegar hann ferðaðist frá Lissabon til Tórínó, þrátt fyrir að vera með kórónuveiruna. Fótbolti 16.10.2020 07:31
Annar leikmaður Juventus með kórónuveiruna Weston McKennie, miðjumaður Juventus, hefur greinst með kórónuveiruna. Hann er annar leikmaður félagsins sem greinist á aðeins tveimur dögum en Cristiano Ronaldo greindist í gær. Fótbolti 14.10.2020 23:16
Juventus dæmdur sigur í leiknum þar sem Napoli mætti ekki til leiks Ítalska úrvalsdeildin hefur nú dæmt Ítalíumeisturum Juventus 3-0 sigur í leiknum gegn Napoli sem átti að fara fram 4. október síðastliðinn. Napoli mætti ekki til leiks. Fótbolti 14.10.2020 22:45
Ronaldo með kórónuveiruna Portúgalska stórstjarnan Cristiano Ronaldo er með kórónuveiruna. Fótbolti 13.10.2020 14:23
Faðir Totti lést af völdum kórónuveirunnar Enzo Totti, faðir goðsagnarinnar Francesco Totti og fyrrum heimsmeistari, er látinn af völdum kórónuveirunnar 76 ára að aldri. Fótbolti 12.10.2020 18:00
Sex Inter-menn með kórónuveiruna og Mílanó-slagurinn í hættu Óttast er að stórleikur Inter og AC Milan um næstu helgi geti ekki farið fram vegna kórónuveirusmita í herbúðum Inter. Fótbolti 12.10.2020 10:00
Smalling til Roma og Arsenal að kaupa Partey Manchester United hefur selt varnarmanninn Chris Smalling til Roma en hann á að hafa kostað Rómverjana fimmtán milljónir evra. Fótbolti 5.10.2020 20:30
Hólmbert til Brescia Hólmbert Aron Friðjónsson hefur skrifað undir samning við ítalska B-deildarliðið Brescia. Fótbolti 5.10.2020 18:35
Napoli mætti ekki til leiks gegn Juventus Napoli átti að mæta Juventus í ítölsku úrvalsdeildinni í kvöld. Napoli mætti hins vegar ekki til leiks og óljóst er hvort leikurinn verði leikinn síðar eða Napoli gefi hann einfaldlega Fótbolti 4.10.2020 20:46
Dagskráin í dag: Risa leikir í Olís og Domino´s deildum karla, Körfuboltakvöld og margt fleira Það er af nægu að taka á Stöð 2 Sport og hliðarrásm í kvöld. Við bjóðum upp á sannkallaða stórleiki í bæði Domino´s og Olís deildum karla. Domino´s Körfuboltakvöld er á dagskrá ásamt leik í ítalska boltanum, þremur golfmótum og rafíþróttum. Sport 2.10.2020 06:01
Hólmbert verður liðsfélagi Birkis á Ítalíu Landsliðsmaðurinn Hólmbert Aron Friðjónsson mun spila með Brescia í ítölsku B-deildinni í fótbolta í vetur. Fótbolti 1.10.2020 11:27
Inter Milan og Atalanta með stórsigra Ítalska úrvalsdeildin er komin á fleygiferð og lærisveinar Antonio Conte buðu aftur til veislu. Þá vann Atalanta stórsigur á Lazio. Fótbolti 30.9.2020 21:41
Dagskráin: Dominos deild kvenna, Dominos körfuboltakvöld, Íslenskir landsliðsmenn, Inter Milan og Man Utd Það er um nóg að vera á Stöð 2 Sport og hliðarrásum í allan dag. Sport 30.9.2020 06:00
Dagskráin í dag - Seinni bylgjan og Stúkan Það verður ýmislegt um að vera á sportstöðvum Stöðvar 2 þegar líða tekur á daginn. Sport 28.9.2020 06:00
Ronaldo bjargaði stigi fyrir Juve í Róm Ítalíumeistarar Juventus komust í hann krappan þegar þeir heimsóttu Rómverja í ítölsku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld. Fótbolti 27.9.2020 18:15
Héldu sigurgöngunni áfram án Zlatan AC Milan fer vel af stað í ítölsku úrvalsdeildinni í fótbolta og er ekki búið að fá á sig mark í fyrstu tveimur leikjunum. Fótbolti 27.9.2020 18:01
Staðfestir viðræður en útilokar að Skriniar verði seldur til Tottenham Varnarmaðurinn öflugi Milan Skriniar mun ekki yfirgefa Inter Milan í sumar en Tottenham hefur af veikum mætti reynt að klófesta þennan 25 ára gamla miðvörð undanfarnar vikur. Enski boltinn 27.9.2020 08:01
Dagskráin í dag: Átján beinar útsendingar Það er nóg um að vera á sportstöðvum Stöðvar 2 í dag en alls verða átján beinar útsendingar í boði. Sport 27.9.2020 06:01
Inter hafði betur eftir ótrúlegan sjö marka leik Inter Milan og Fiorentina buðu upp á frábæra skemmtun á Giuseppe Meazza leikvangnum í kvöld í ítölsku úrvalsdeildinni í fótbolta. Fótbolti 26.9.2020 20:50
Valdi frekar að verða liðsfélagi Andra Fannars en að fara til Evrópumeistarana Evrópumeistarar Bayern München vildu fá hann en Aaron Hickey sagði nei takk. Jafnaldrarnir Aaron Hickey og Andri Fannar Baldursson eru í staðinn orðnir liðsfélagar í ítalska fótboltanum. Fótbolti 25.9.2020 14:00
Juventus undir stjórn Pirlo: Við hverju má búast? Andrea Pirlo tók nýverið við sem aðalþjálfari Ítalíumeistara Juventus. Þetta er hans fyrsta starf sem þjálfari síðan hann lagði skóna á hilluna árið 2017. Við hverju má búast af Pirlo og Juventus í vetur? Fótbolti 25.9.2020 12:01
Zlatan með kórónuveiruna og mætir ekki Alfons Zlatan Ibrahimovic hefur samkvæmt ítölskum miðlum greinst með kórónuveiruna og verður hann því ekki með AC Milan í Evrópudeildinni í kvöld. Fótbolti 24.9.2020 13:31
Ítalskur dómari og unnusta hans stunginn til bana Það ríkir mikil sorg í knattspyrnuhreyfingunni á Ítalíu þessa daganna eftir að hræðilegar fréttir bárust fyrr í vikunni. Fótbolti 24.9.2020 07:00
Zlatan hógvær að vanda: Hefði skorað fernu ef ég væri tvítugur Sænski framherjinn Zlatan Ibrahimovic byrjaði tímabilið af krafti og skoraði bæði mörk AC Milan í 2-0 sigri á Bologna í gær. Fótbolti 22.9.2020 13:01
Suárez sakaður um að hafa svindlað á ítölskuprófi Luis Suárez gæti verið í vandræðum eftir að hafa svindlað á prófi til að fá ítalskt ríkisfang. Hann er sagður hafa fengið að vita öll svörin áður en hann tók prófið. Fótbolti 22.9.2020 11:14