Ítalski boltinn

Fréttamynd

Króatarnir björguðu stigi fyrir Inter

Króatinn Ivan Perišić bjargaði stigi fyrir Inter Milan er liðið fékk Parma í heimsókn í ítölsku úrvalsdeildinni í dag. Lokatölur 2-2 sem gera lítið fyrir Inter í toppbaráttu deildarinnar.

Fótbolti