Hólmfríður Jennýjar Árnadóttir

Fréttamynd

Endurspeglar samfélagið fjölbreytileikann?

Þegar íbúar landsins telja tæp 370 þúsund og af þeim rúm 51 þúsund innflytjendur spyr maður sig hvort samfélagið endurspegli þennan stóra hóp. Við hugsum gjarnan jafnrétti út frá kynjahugmyndum, að jafna þurfi hlut karla og kvenna einmitt vegna þess að hvor um sig telur sá hópur um helming þjóðarinnar.

Skoðun
Fréttamynd

Kæri Ragnar! Kæru kjósendur

Kæri Ragnar! Kæru kjósendur. Mig langar að svara grein þinni og vangaveltum enda mér málið skylt, bæði sem frambjóðandi og menntamanneskja.

Skoðun