Svava Þ. Hjaltalín Íslenskt menntakerfi - stórar áskoranir Það hefur sjálfsagt aldrei átt betur við en nú í kjölfar slakra niðurstaðna íslenskra nemenda í PISA að segja áskoranir vera stórar í íslensku menntakerfi. Niðurstöðurnar þarf að taka alvarlega og nauðsynlegt að bregðast við með breyttum áherslum. Skoðun 15.1.2024 11:05 Kveikjum neistann - Leikskólinn er einn af lyklum að leið til árangurs Lítið barn er lífsins stærsta gjöf, augasteinn foreldra sinna. Það eru merk skil þegar barn byrjar í leikskóla og þurfa bæði foreldrar og barn aðlögun að þeim breytingum. Skoðun 11.12.2023 07:30 Niðurstöður PISA og hvað svo? Nú liggja fyrir nýjar niðurstöður úr alþjóðlega mælitækinu PISA. Þær kalla nú sem áður fyrr á aðgerðir í íslensku menntakerfi. Aðgerðir sem leiða til framfara og árangurs. Það verður að setja raunhæf markmið og það verða að vera til góð mælitæki sem sýna hvort þeim er náð. Skoðun 6.12.2023 10:31 Þjálfunartíminn Forsvarsmönnum rannsóknar og þróunarverkefnisins Kveikjum neistann er umhugað um velferð og velgengni allra barna. Verkefnið er skipulagt með það í huga að efla bæði árangur og líðan þeirra. Það varð ekki lengur við það búið að fjöldi barna útskrifist eftir tíu ár í grunnskóla með miður góða lestrarfærni. Skoðun 14.11.2023 11:30 Eflum ástríðu hjá börnum Talið er að yfir eitt þúsund börn glími við svokallaða skólaforðun hér á landi, sem þýðir að þau treysta sér ekki til að mæta í skólann. Þau voru sláandi orð 21 árs Jóhönnu Birtu Bjartmarsdóttur á ráðstefnu Barna- og unglingageðdeildar í janúar á þessu ári en þar sagði hún að ekki væri rétt að tala um skólaforðun, heldur ætti að tala um skólakerfi sem bregðist börnum. Skoðun 24.10.2023 10:31 Finnum ástríðu okkar og þróum hana Það er ekki alltaf allt eins og best verður á kosið og fyrir því eru margar og mismunandi ástæður. Kulnun verður sífellt algengari, einstaklingar komast í þrot og þurfa jafnvel í veikindaleyfi frá vinnu. Fólk í álagsstörfum er útsettara fyrir því að greinast með kulnun og má nefna að hér á landi hafa allt að 30% kennara fallið í þann flokk. Skoðun 23.8.2023 13:00
Íslenskt menntakerfi - stórar áskoranir Það hefur sjálfsagt aldrei átt betur við en nú í kjölfar slakra niðurstaðna íslenskra nemenda í PISA að segja áskoranir vera stórar í íslensku menntakerfi. Niðurstöðurnar þarf að taka alvarlega og nauðsynlegt að bregðast við með breyttum áherslum. Skoðun 15.1.2024 11:05
Kveikjum neistann - Leikskólinn er einn af lyklum að leið til árangurs Lítið barn er lífsins stærsta gjöf, augasteinn foreldra sinna. Það eru merk skil þegar barn byrjar í leikskóla og þurfa bæði foreldrar og barn aðlögun að þeim breytingum. Skoðun 11.12.2023 07:30
Niðurstöður PISA og hvað svo? Nú liggja fyrir nýjar niðurstöður úr alþjóðlega mælitækinu PISA. Þær kalla nú sem áður fyrr á aðgerðir í íslensku menntakerfi. Aðgerðir sem leiða til framfara og árangurs. Það verður að setja raunhæf markmið og það verða að vera til góð mælitæki sem sýna hvort þeim er náð. Skoðun 6.12.2023 10:31
Þjálfunartíminn Forsvarsmönnum rannsóknar og þróunarverkefnisins Kveikjum neistann er umhugað um velferð og velgengni allra barna. Verkefnið er skipulagt með það í huga að efla bæði árangur og líðan þeirra. Það varð ekki lengur við það búið að fjöldi barna útskrifist eftir tíu ár í grunnskóla með miður góða lestrarfærni. Skoðun 14.11.2023 11:30
Eflum ástríðu hjá börnum Talið er að yfir eitt þúsund börn glími við svokallaða skólaforðun hér á landi, sem þýðir að þau treysta sér ekki til að mæta í skólann. Þau voru sláandi orð 21 árs Jóhönnu Birtu Bjartmarsdóttur á ráðstefnu Barna- og unglingageðdeildar í janúar á þessu ári en þar sagði hún að ekki væri rétt að tala um skólaforðun, heldur ætti að tala um skólakerfi sem bregðist börnum. Skoðun 24.10.2023 10:31
Finnum ástríðu okkar og þróum hana Það er ekki alltaf allt eins og best verður á kosið og fyrir því eru margar og mismunandi ástæður. Kulnun verður sífellt algengari, einstaklingar komast í þrot og þurfa jafnvel í veikindaleyfi frá vinnu. Fólk í álagsstörfum er útsettara fyrir því að greinast með kulnun og má nefna að hér á landi hafa allt að 30% kennara fallið í þann flokk. Skoðun 23.8.2023 13:00
Uppgjörið: Króatía - Slóvenía 29-26 | Dagur stýrði Króötum til sigurs og sendi strákana okkar heim Handbolti
Stærsta kristal-amfetamínmál sögunnar: Sagði bílinn fluttan inn vegna kvikmyndaverkefnis Innlent