Umhverfismál

Kláfur upp á Skálafell fer í umhverfismat
Fyrirtækið Skálafell Panorama ehf. lagði fram tilkynningu um kláfinn þann 8. mars síðastliðinn.

Fara í mál að fólkinu forspurðu
Dæmi um að lögmenn í þjóðlendumálum fari með mál umbjóðenda sinna alla leið fyrir Hæstarétt án samráðs við þá. 88 málum skotið til dómstóla síðan 1998, þegar óbyggðanefnd var stofnuð. Kostnaður er hár.

Vindmylluævintýrið í Þykkvabæ gæti verið á enda
Framtíð raforkuframleiðslu í Þykkvabæ er í uppnámi því fyrirtæki sem og á og rekur tvær vindmyllur í bænum getur ekki endurnýjað þær innan núverandi deiliskipulags og tilraunir til að breyta deiluskipulagi hafa ekki borið árangur. Önnur vindmyllan er ónýt og hin hefur verið biluð í tvo mánuði. Sveitarstjóri Rangárþings ytra er svartsýnn á frekari uppbyggingu með vindmyllum.

Störf Óbyggðanefndar dregist í sautján ár
Formaður nefndarinnar segir vinnuna mun flóknari en búist hafi verið við.

Upphaflegar áætlanir afar óraunhæfar
Þegar óbyggðanefnd var komið á fót var reiknað með að hún lyki verkefnum sínum árið 2007 og kostnaður við hana yrði tæpar tíu milljónir króna árlega.

„Það fylgir þessu birta og gleði...“
Þessa setningu fékk Einar K. Guðfinnsson, stjórnarformaður Landssambands fiskeldisstöðva, að láni á dögunum frá fiskmatskonu á Djúpavogi.

Verð á laxi fallið um 35 prósent á níu vikum
Verð á laxi hefur lækkað um 35 prósent á níu vikum eftir að hafa náð miklum hæðum í vor.

Færa farveg Elliðaánna við endurnýjun lagna
Veitur vilja að hitaveitulagnir yfir Elliðaárdal fari undir farveg ánna í stað þess að vera í brúarstokki eins og nú. Þurrka þarf farvegina yfir framkvæmdatímann. Skipulagsfulltrúinn í Reykjavík kallar nú eftir mati á umhverfisáhrifum.

Vottunarfyrirtækið ASC hnýtir í fiskeldisstarfsemi í Tálknafirði
Talsmaður laxeldisfyrirtækja segir yfirlýsingar nokkurra veitingamanna ekki valda þeim áhyggjum. Stærstur hluti framleiðslunnar fari í sölu erlendis, þar séu umhverfiskröfur gjarnan strangari en hérlendis.

Norski vegvísirinn
Af hverju vilja laxeldisfyrirtæki á Íslandi margfalda framleiðslu sína með aðferðum sem liggur fyrir að norsk fyrirtæki telja ekki geta gengið til framtíðar?

Fjöldi athugasemda við drög að umhverfismati
Alls bárust 112 athugasemdir við drög að tillögu Stakksbergs ehf. að matsáætlun vegna nýs umhverfismats vegna kísilvers í Helguvík.

Svartolíumál til skoðunar hjá umhverfis-og auðlindaráðuneytinu
Guðmundur segir að skömmu eftir að hann hafi tekið við embætti hafi hann falið Umhverfisstofnun að taka saman greinargerð um mögulegt bann við brennslu svartolíu.

Norðurál sýknað af kröfum um um ábyrgð á heilsuleysi hrossa
Héraðsdómur Reykjavíkur hefur sýknað Norðurál Grundartanga af kröfum hrossabóndans á Kúludalsá, Ragnheiðar Jónu Þorgrímsdóttur, sem barist hefur í mörg ár fyrir því að tengsl flúormengunar frá álverinu og veikinda hrossa hennar verði viðurkennd.

Aukning um 4.500 tonn hjá Arnarlaxi í umhverfismat
Fyrirhuguð framleiðsluaukning um 4.500 tonn hjá Arnarlaxi í Arnarfirði fer í umhverfismat samkvæmt ákvörðun Skipulagsstofnunar.

Laxeldi án heimilda
Í Berufirði hefur verið rekið laxeldi á vegum Fiskeldis Austfjarða í meirihlutaeigu norskra eldisrisa.

Engar áhyggjur af asbest-máli
Nýverið kom í ljós að asbest er að finna í skrifstofuhúsnæðinu að Urðarhvarfi 8.

Íbúar á Seyðisfirði þrýstu á um loftgæðamælingar
Í ljósi fjölgunar á komum skemmtiferðaskipa til Seyðisfjarðar, þrýstu bæjarbúar á um loftgæðamælingar á höfninni á Seyðisfirði til að mæla umfang mengunar af völdum skipa.

Hið herta eftirlit með eldsneytisnotkun skipa á byrjunarreit
Hið herta eftirlit með skipum sem Umhverfisstofnun boðaði síðasta haust er enn ekki byrjað.

Dýrmætasta auðlind jarðar
Vatn er tvímælalaust mikilvægasta auðlind jarðar, án vatnsins er ekkert líf.

Lífgjafar sveitanna
Það var mikil framsýni manna sem settu fyrst löggjöf um lax- og silungsveiði fyrir áratugum síðan.

Að hella eitri í sjó
Þessa dagana er enn og aftur verið að hella eitri í sjóinn við Ísland til að drepa laxalús sem herjar á laxeldi á Vestfjörðum.

Hjólakeppni sýnir breytingar á loftslaginu
Hópur belgískra vísindamanna við Háskólann í Ghent hefur skráð afleiðingar loftslagsbreytinga með því að horfa á myndskeið af hjólakeppni í Flæmingjalandi í norðurhluta Belgíu í aprílbyrjun á tímabilinu 1981 til 2016.

Að senda náttúrunni reikning fyrir skaðanum
Lúsafaraldur í fiskeldi er það versta sem hugsast getur fyrir alla á þeim vettvangi, þig, mig og þá.

Verulegar gróðurskemmdir í friðlandinu að Fjallabaki
Verulegar gróðurskemmdir hafa orðið í friðlandinu að Fjallabaki í vor vegna utanvegaaksturs, þótt leiðin sé enn kyrfilega merkt lokuð allri umferð.

Starfsleyfi gefið út fyrir fiskeldi á Fáskrúðsfirði
Ein umsögn barst þar sem þess var krafist að leyfisveitingunni yrði hafnað.

Himbrimi flæktist í girni og drukknaði
Í færslu þjóðgarðsins á Þingvöllum segir að himbriminn, þessi einkennisfugl Þingvallavatns, eigi sér fá óvini.

Breyta rusli í gull
Um 30 prósent tekna Íslenska gámafélagsins koma að utan eða rúmlega milljarður miðað við síðasta ár. Tekjur fyrirtækisins hafa vaxið um 11 prósent á ári að meðaltali frá árinu 2012 og reiknar stjórnarformaður fyrirtækisins með að vöxturinn muni halda áfram.

Moldin og hlýnun jarðar
Hér er fjallað um nokkur atriði sem mikilvægt er að hafa í huga, ekki síst mikilvægi moldarinnar og ástand vistkerfa.

Vara við skolpi í sjó í Kópavogi
Kópavogsbær varar við því að næstu nótt verður fráveita við Hafnarbraut 20 á yfirfalli vegna viðhalds á spennistöð Veitna ohf. á Kársnesbraut.

Borgi fyrir að vera á Hringbraut
Sjónvarpsstöðin Hringbraut býður sveitarfélögum að borga sig inn í þætti um umhverfismál.