Skoðun: Sveitarstjórnarkosningar 2026

Fréttamynd

Veit Inga hvað hún syngur?

Byrjum á að slá þessu föstu: Það er enginn málaflokkur þýðingarmeiri í íslensku samfélagi en uppvöxtur, þroski og menntun barnanna okkar. Það er alveg sama hvað okkur tekst vel til á öðrum sviðum – ef okkur mistekst þarna er allt annað unnið fyrir gýg .

Skoðun
Fréttamynd

Ertu að kjósa gegn þínum hags­munum?

Ertu að kjósa gegn þínum hagsmunum? Þegar farið er yfir heildargögn Bjargs sem er óhagnaðardrifið leigufélag, ekki í brotum heldur í samhengi, blasir við mjög skýr mynd. Íbúðir sem þegar hafa verið kláraðar og afhentar sýna að Reykjavík hefur í mörg ár verið burðarás félagslegs leiguhúsnæðis á Íslandi.

Skoðun
Fréttamynd

Vatnsmýrin rís

Árið 2006 var sett af stað samkeppni um framtíðarskipulag Vatnsmýrarinnar af hálfu Reykjavíkurborgar. Ég man nákvæmlega hvar ég var þegar sigurtillagan var fyrst kynnt í byrjun árs 2008.

Skoðun
Fréttamynd

Ung til at­hafna

Þann 24. janúar næstkomandi fer fram prófkjör Samfylkingarinnar í Reykjavík vegna komandi borgarstjórnarkosninga þann 16. maí 2026. Alls bjóða 16 einstaklingar sig fram í efstu 6 sæti listans og því ærin ástæða til þess að kynna sér frambjóðendur, kjósa og hafa þannig áhrif á lista Samfylkingarinnar í borginni til næstu fjögurra ára.

Skoðun
Fréttamynd

Steinunni í 2. sæti

Ég styð Steinunni Gyðu- og Guðjónsdóttur í 2. sæti í forvali Samfylkingarinnar í Reykjavík vegna þess að hún stendur fyrir jöfnuð, mannréttindi og þá yfirvegun, þrautseigju og vinnusemi sem samfélag á breytingatímum þarfnast.

Skoðun
Fréttamynd

Hrað­braut við fjöruna í Kópa­vogi - Kárs­nes­stígur

Í nútímaþjóðfélagi er farið að leggja meiri og meiri vigt á að hafa góð svæði fyrir útivist. En það er ljóst við lestur framlagðra gagna bæjarstjórnar Kópavogs um þennan stíg að hann skal leggja meðfram fjörunni og vera sem beinastur og greiðastur svo hægt sé að komast sem hraðast yfir.

Skoðun
Fréttamynd

Orðin innan­tóm um rekstur Hvera­gerðis­bæjar

Um miðjan desember var fjárhagsáætlun Hveragerðisbæjar fyrir árið 2026 samþykkt. Í kjölfarið fór meirihluti Framsóknar og Okkar Hveragerðis mikinn og talaði um einstaka fjárhagsáætlun sem sýndi ábyrgan rekstur og lækkun skulda.

Skoðun
Fréttamynd

Reykja­vík er okkar

Í vor kjósum við borgarfulltrúa sem stjórna Reykjavík næstu fjögur árin. Þessar kosningar snúast ekki aðeins um nöfn og lista – heldur um hvaða gildi eiga að leiða borgina okkar áfram.

Skoðun
Fréttamynd

Lýðheilsa og lífs­gæði í Reykja­vík

Borgir sem leggja áherslu á lýðheilsu verða sjálfbærari, öflugri og betri til búsetu fyrir alla aldurshópa. Mitt hjartans mál er að Reykjavík sé borg sem gefur öllum tækifæri til heilbrigðs, öruggs og innihaldsríks lífs – þar sem heilsan, vellíðanin og jöfnuðurinn eru hjartað í samfélaginu.

Skoðun
Fréttamynd

Nýtt byggingar­land á Blikastöðum

Á fundi bæjarstjórnar Mosfellsbæjar í gær, miðvikudaginn 14. janúar var samþykkt að auglýsa deiliskipulagstillögu og breytingu á aðalskipulagi fyrir fyrsta áfanga Blikastaðalands.

Skoðun
Fréttamynd

Tvær ak­greinar í hvora átt frá Rauða­vatni að Markar­fljóti

Á ársþingi Samtaka Sunnlenskra sveitarfélaga sem haldið var 23 – 24 október 2025 komu saman kjörnir fulltrúar allra sveitarfélaga á Suðurlandi. Ársþingið er vettvangur þar sem sameiginleg sýn sveitarfélaga er lögð fram ásamt áherslumálum þar sem sameiginlegur flötur hefur náðst.

Skoðun
Fréttamynd

Sunda­braut á for­sendum Reyk­víkinga

Sundabraut er eitt allra stærsta samgönguverkefni sem Reykjavík hefur staðið frammi fyrir í áratugi. Hún vekur sterk viðbrögð, sumir sjá í henni lausn á umferðavanda en aðrir óttast áhrif hennar á borgina og lífsgæði íbúa.

Skoðun
Fréttamynd

Endur­vekjum Reykja­víkur­listann

Þetta þarf að segja fyrir leiðtogakjör Samfylkingarinnar í borginni: Fyrir kosningarnar í vor á Samfylkingin að beita sér kröftuglega fyrir því að boðinn verði fram Reykjavíkurlisti allra þeirra flokka sem nú mynda meirihluta.

Skoðun
Fréttamynd

Ég vil Vor til vinstri!

Senn líður að kosningum og frambjóðendur keppast við að koma sínu sjónarhorni að, tala til sinna kjósenda sem best þau geta. Það ætti engan að undra hversu oft Reykvíkingur, Akureyringur, Ísfirðingur, Selfyssingur eða hvaða annað sveitarfélags-ingur sem við kunnum að vera, birtast okkur á miðlunum næstu vikur og mánuði.

Skoðun
Fréttamynd

Styðjum Skúla - í okkar þágu

Ég er nýorðinn átján ára gamall, það er tryllt unglingapartí í gangi í húsi á Suðurgötu og helmingur gestanna búinn að hertaka heita pottinn í garðinum. Sirka þremur tímum eftir miðnætti eru brotin á lögreglusamþykktum orðin ansi mörg.

Skoðun
Fréttamynd

Hverfur Gleðigangan?

Árangur Íslands í mannréttindabaráttu hinsegin fólks hefur lengi verið talinn sjálfsagður. Sá árangur er þó hvorki varanlegur né sjálfgefinn heldur er hann afleiðing áratugalangrar baráttu, pólitískrar forystu og samfélagslegrar samstöðu. Nú er ljóst að þessi staða er undir þrýstingi.

Skoðun
Fréttamynd

Nýtum kennslu­að­ferðir sem skila betri árangri

Mikil umræða er um menntamál í samfélaginu ekki síst um kosti og galla hugmyndafræðinnar skóli án aðgreiningar, hvort námsmat er birt í bókstöfum eða tölustöfum, samræmd próf og árangur á PISA prófum sem sýna samanburð á milli skólakerfa víða um heim. Mun sjaldnar er rætt um það starf sem fram fer í skólunum, kennsluhætti og áhrif mismunandi aðferða.

Skoðun
Fréttamynd

Til­tekt í Reykja­vík

Ég hef tekið þátt í mörgum verkefnum snúa að tiltekt í rekstri stofnana eða fyrirtækja. Framlag mitt til slíkra verkefna hefur verið þekking á samningagerð og að leiða fólk með ólík sjónarmið og hagsmuni saman. Þátttaka í faglegri stjórn Orkuveitu Reykjavíkur sem stýrði fyrirtækinu frá gríðarlegum rekstrarvanda eftir efnhagshrunið kenndi mér margt, bæði vegna þess mikla vanda sem OR var í og vegna gefandi samstarfs við frábært fólk hjá fyrirtækinu. Endurreisn OR veitir dýrmætan lærdóm sem nýtist vel fyrir rekstur Reykjavíkurborgar og til að útskýra hvað ég á við þegar ég tala um tiltekt í rekstri borgarinnar.

Skoðun
Fréttamynd

Á­kall til önugra femín­ista – Steinunni í borgar­stjórn!

Ég hef aldrei verið neitt sérstaklega spennt fyrir stjórnmálum. Ég upplifi stjórnmálaflokka og fólk vera of keimlík og þreytist fljótt á að hlusta á endurtekin loforð. Ég er almennt svartsýn og geðill að eðlisfari þannig ég að erfitt með að peppa mig upp í stemningu sem mér finnst bæði vera þunn og þvinguð.

Skoðun
Fréttamynd

Al­vöru að­för að einka­bílnum

Að bæta við akreinum til að laga umferð í Reykjavík er eins og að kaupa sér stærri buxur til þess að léttast. Þegar við breikkum vegi hugsum við: „Meira pláss, minni umferð.“ En umferð virkar ekki þannig. Hún er ekki vatn í rörum. Hún er fólk.

Skoðun
Fréttamynd

Þéttingar­stefna eða skyn­semi?

Húsnæðis-og skipulagsmálin í Reykjavík eru á villigötum. Í aðdraganda sveitastjórnarkosninganna framundan hefur mikið verið talað og ritað um breytingar og að bæta þurfi stöðuna í borginni og eru slíkar yfirlýsingar mis trúverðugar þar sem að þær koma gjarnan úr þeim ranni stjórnmálanna sem hefur haft allar forsendur til að breyta hlutunum síðastliðinn áratug.

Skoðun
Fréttamynd

Ekki gera ekki neitt

Áttu barn eða ungmenni með fjölþættan vanda? Áttu fjölskyldumeðlim sem er að falla á milli kerfa í félags- og velferðarmálum?

Skoðun